Þjóðviljinn - 03.05.1970, Page 3

Þjóðviljinn - 03.05.1970, Page 3
Scmimidagur 3. maii 1970 — ÞJÓEWltliJINM, SlÐA J Þessi mynd er tekin í uppliafi ki'öfugönffuunar, en þar má sjá marga borða með kröfum reykvísks verkalýðs 1. maí 1970. Það var fölk á öllum aldri sem tók þátt í kröfugöngunni eins og sjá má á myndinni liér að ofan. 1.MAÍ /r I Sigurjón Pétursson varaformaður Trésmiðafélags Reykjavíkur flutti fyrstu ræðu dagsins á Lækjartorgi 1. maí: „í dag 1. maí 1970, getum við því enn tckið undir ]>á kröfu, sem fyrst varð krafa verkalýðs um allan heim fyrir 80 árum, að launþegar. geti lifað mannsæmandi lífi af dagvinnu einni saman. Við krefjumst þess, að atvinnulífinu sé stjórnað með þarfir fólksins fyrir augum, þannig, að á iillum tímum sé tryggt fullt atvinnuöryggi. Við krefjumst þess líka, að öHum mönnum séu skapaðir möguleikar til þroska og mennta. Við strengjum þess lieit að efla samtiik okkar og: samstöðu — að gera Þau þess megnug að verja þau kjiir, sem við ætlum okkur að ná og koma í veg fyrir, að allt verði aftur af okkur tekið. Ef við stöndum öll saman i órofa fylkingu og ætlum okkur að vinna sigur, þá getum við uuuið sigur.“ '■V'." s-. Það var ekki sízt þátttaka kvenna sem setti svip sinn á göng- una. Sérstaka athygli vakti hópur kvenna í rauðum sokkum. sem gekk aftast í giingunni. Báru þær styttu mikla fremst og »uk þess kröfuborða og kröfuspjöld. Á borðanum framan á styttunni stendur letrað: Manneskja en ekki markaðsvara, en á kröfuborðanum á stærri myndinni stendur: Konur nýtið mann- réttindin, en á kröfuspjaldinu: Kona vaknaðu! — ARI KÁRASON tók allar myndirnar frá hátíðahiildunum 1. maí. £föttnn£ergs£r&bur S N Ný verzlun að Laugavegi 24 'VU I

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.