Þjóðviljinn - 03.05.1970, Side 8

Þjóðviljinn - 03.05.1970, Side 8
0 SfÐA — í>JÓÐVIlLiJ1NN — Sumnudagur 3. maf 1970. Húsráðendur! Geri við heita og kalda krana, WC og WC-kassa. leka á ofnum og hitaveituleiðslum. STILLI HITAVEITUKERFI. HILMAR J. H. LOTHERSSON pípulagningameistari. Sími 17041 — til kl. 22 e.h. Hemlciviðgerðir Rennum bremsuskálar. Slípum bremsudæiur. Límum á bremsuborða. HemlastiEling hf. SúðarvogJ 14. — SimJ 30 1 35. Volkswageneigendur Höíum fyrlrliggjandl Bretti — Hurðir — Vélarlok — Geymslulok á Volkswagen í allflestum litum. SHdptum é einum degi með dagsfyTÍrvara fyrlr ákveðið verð. — REYNIÐ VTÐSKIPTIN. Bílasprautun Garðars Sigmundssonar, Skipbolti 25. — Sími 19099 og 20988. BÍLASKOÐUN & STILLING Skúlagötu 32 HJOLASTILLINGAR MÓTORSTILLINGAB LJÓSASTILLINGAR Látið stilla i tíma. . Fljót og örugg þjónusta. I 13-100 (gníineníal Úfvegum hjólbarða á jarðvinnslufaeki. Önnumst viðgerðir á jarð- vinnsluhjólbörðum. Sjóðum í göf á jarðvinnsluhjólbörðum af flesfum sfærðum og fegundum. Viðgerðarverkstæðið opið all daga kl 7,30 fil 22,00. Gúmmívinnustoffan hff, Skipholfi 35 — Reykjavik — Sími 31055 Síðustu sýningar á ^Dimmalimm” • í dag verður barnaleikurinn Dimmalimm sýndur f 20. einn í Þjóðleikhúsinu og eru þá eftir aðeins tvær sýningar á Ieiknum. Nú eru próf þegar byrjuð í skólum og að þeim loknum fara börn til sumarstarfa. Það er því síðasta tækifærið á næstú tveimur sýningum að sjá þetta skommtilcga ævintýri um Dinunalimm konungsdóttur í Þjóðleikhúsinu. Myndin er af Klemenzi Jónssyni, Flosa Ólafssyni og Ólafi Flosasyni i hlut- verkum sinum. Sunnudagur 3. maí. 8.30 Létt morgunlög. Forleilkur efifcir Reznicek og Straiuss, sivo og ópenulög eftir Veirdi; hljómsveitir Teika. 9.00 Fréttir. Útdráttur úr for- ustugreinum daglblaöanna. 9.15 Morguntón.leikar. a. Alle- gro úr OrgeiHhRjóanfcviöu nr. 6. op. 42 eftir Widor. Marcel Dupré leikur. b. Brandeniborg- airkonsert nr. 2 í F-dúr eftir Bach. Fílhanmioníusve'it Ber- línar leikur; Herbert von Karajan stj. c. Sinfónía nr. 4 í A-dúr „ítalska hljóim- kviðan“ éffcir Mendelssohn. NB C-h I j ómsvei ti n leikur; Arturo Toscanini stj. d. Pf- anósónata op. 5 nr. 5 effcir Ruitini. ChiiaraTberta Pastor- elli leii'kiur. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 I sjiómhending. Sveinn Sæmundsson tallar við Rann- veigu Viigifúdóttur í Hafnar- firði um viðhorf sjómanns- konunnar o.fl. 11.00 Aimennur bsenadaigur: Messa í Dómtoirkjunni. Prest- • Krossgátan Lárétt: 1 baejamafn, 5 gruna, 7 kafli, 8 Eljót, 9 skóða, 11 mynmi, 13 ílát, 14 læsinig, 16 þyngslaleg. Lóðrétt: 1 bústaður Öðins,- 2 dægur, 3 laik, 4 forfeður, 6 tímabil, 8 tilfinning, 10 spill- ingu, 12 horfðu, 15 öfug röð. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 hunzar, 5 áar, 7 há. 9 rifa, 11 ýta, 13 nös, 14 stud. 16 rs, 17 kýr, 19 narrar. Lóðrétt: 1 háhýsi, 2 ná, 3 zar, 4 arin, 6 kassar, 8 átt, 10 för, ur: Séra Ösikar J. Þorláksson. Organlleikari: Ragnar Bjöms- son. 12.25 Fréttir og veðuriregnir. Tónleikar. 13.15 Um gioðsagnir. Einar Páls- son skólastjóri flytur briðja og síðasfca hédegisierindi sitt. 14.00 Miðdegistónleikar. a. Són- ata nr. 5 í F-dúr fyrir fiðlu og ptfanó, „Vorsióinafcain“ op. 24 eftir Beefchoven. Yehudi og Hepzibah Menuhin ledka. b. Píanókonsert nr. 1 í d-moll op. 15 eftir Brahms. Rudoilf Serkin og sinfóníuiMjómsveit- in í CÍeveiland leitoa; George Szoll stj. c. Ensto ljóðalög eftir ýmsa höfunda. Peter Pears syngur við undirleik Benjamiíns Brititens. d. Til- brigði um frumsamið rimna- laig eftir Áma Bjömsson. Sinfóníuhljómsivedt Islands leikur; Olav Kietland stj. 15.30 Kaffitímdnn. Kárpafchy Mihalý og hljómsveit hans leiika sígaunatónlist frá Umg- verjailandi. 16.00 Fréttir. FraimihaHdsIeitorit- ið „Samibýlið". Ævar R. Kvaram faerði í leikibúning samnefnda sögu eftir Einar H. Kvaran, stjómar flutnimgi og fer með hlutverk sögu- manns. Persónur og öeikendur í briðja bas’tti (af fimm alls); Gunnsteinn, Gunmar Eyjólfs- son. Frú Finndail. Anna Herskind. Jósafat, Gísöi Haíll- dórsson. Gríma, Þóra Borg. Rúma, Sigrún Kvaran. Láfi, Hialti Rögnvaldsson. 16.35 Dönsk b.ióðlög. Danstoi út- varpsikórinn syngur; Svend Saaby stjómar. 16.55 Veðurfregnir. 17.00 Bamatímd: Ölafur Guð- mundsson stjómar. a. „Má ég vera með, begar örkin fer á €>■ flot“. Edda Þóirarinsdóttir og Finnur Torfi Stefánsson taika saman og flytja bátt um Nóa gamla og örkina hans. b. Sögur eftir Sefíimu Lagerlöf. Hulda Runólfsdóttir les og endursegir. c. Framlhnldsisaig- an „Ferðin tiö Liimbó" — (6 lest-ur). Eftir Ingibjörgu Jóns- dóttur með siömgivum eftir Ingibjörgu Þorbergs. Klemenz Jónsson les. Ingibjörg og Guðrún og systkinin á Sóö- valla;göt,u syngja. Carl Billich leikur á píamó. 18.00 Stundarkom með Aladár og Yvonne Rácz, sem leika á sláttarsimlbail og píanó fcón- list effcir Bach og Couperin. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Fréttir. . 19.30 Náttúruvemd og mengun. Stefán Jónsson ræðir við lærða memn og ledka. 20,00 Einsöngur. Gérard Souzay symgur Ijóðalög eififcir Claude Débussiy. 20.10 Kvöldvaka. a. Lestur fomrita. Dr. Finnibogii Guð- mundfeson emdar lestur Orkn- eyimga sögu (115). b. Einlflæt- íngar. Þorstfcednn frá Hamri telkur samain bátt og fllytur á- samt Guðtrúmu Svövu Svav- arsdöttur. c. Þrjú kvæði eflt- ir Jóbannes úr Hötiluim. Elím Guðjónsdóttir les. d. Lög eft- ir Áma Thorsteinssom í út- setningu Jóns Þórarinssiomar. Karialkóriinn Fóstlbræður syng- ur; Jón Þórarinsson sfcj. e. Suður heiðar. Torfi Þorstedms- son bóndi á Haigia í Homa- firði flytur síðairi hluta frá- sögu sinnar. f. Kvæðaillög. Benedikt Eyjólflsson fré Kaöd- rananesi kveður noiktorar sfcemmur. g. Þjóðlfræðaspjall. Ármi Bjömssom cand. maig. flytur. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfiregnir. Danslög. 23.25 Fréttir í sfcufctu miáli. Mámidagur 4. maí. 7.30 Fréttir. Tómleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tóníledtotar. 9.00 Fréttaiágrip. 9.15 Morgun- stund bamanma: Inigibjörg Jómsdóttir fllytur sögtu sína „I undnaheimum" (7). Tónlleilkar. 10.00 Fréttir. Á nótum æsikunn- ar (endurtetoimn báttur). 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. 13.15 Búnaðarbáttur. Gísli Kristjánsson ritstjóri taöar um hlunndndi. 13.30 Við vinnunai: Tónleikar. 14.30 Við. sem heima sdtjutm. Helligi Skúlasom leitoari les söguna „Raignar Finnsson'* eftir Guðmund Kamlban (5) 15.00 Miðdegisútvairp. Fréttir. Spænsk tónlist: Sinfóníu- hljómsveit spænska útvarps- ims leikur Simfóníu de las Montanas efltir Felipe Pedrell; Igor Mairkevieh stj. Angeles Chamorro syngur Gantiago de la Elsposa eftir Joaquin Rodrigo. Regino Sainz de la Maza gítarleikarl og de Falla hljómsveitm leika. Concierto de Aranjuez eftir Joaquin Rodrigo; éhristobal Halfifter^ stj. Hlljómsveit Tómlistarhá- skólans í Paris leikur Danzas Fantasfcicas efltir Turina; Rafael Frubeck de Burgos stj. Laurindo Almeida ledtour gítarlög eftir Turiná. 16.15 Veðurfregnir. Endurtekið efni. Anna SigU'rðardlófctir filytur fýrra erindi sitt um menmtun og skólaigöngu ís- lenzikra kvenna (Áður útv. s.l, mónudag). 17.00 Fréttir. Að taflli. Sveinn Krisitinsson flytur skákibátt. 17.40 Ný frambaldssaiga við hæfi unglinga og annarra éldri: „Davíð“ eftir önnu Holm. öm Snorrason íslenzk- aði. Anna Snoradöttir les (1). 18.00 Tónleitoar og daigskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Um daiginn og veigdnn. Sigurjón Pálsson bóndi á Galtalæk tailar. 19.50 Mámudagsllögin. 20.50 Menntun og skólaganga íslenzkra tovenna. Anna Sig- urðardóttir fllytur síðara er- indi sitt. 20.45 Sex b.ióðlög í útsetningu Þorkels Siigurbjörnssonar. Ingvar Jónasson leitour á lág- fiðlu og Guðrún Krisfcinsdlótt- ir á píanó. 21.00 „Móðurim'inning", smáSaga eftir Hersfflíu Sveinsdöttur. Höfundur flytur. 21.20 Tótnleitoar. a. Tokkata flyr- ir slaigverk efltir Garios Chaiv- ez. Gothaim h'ljóðfærafllokikur- inn leikur. b. Aufcurlenzkur dans eifltir Enrique Granadbs. Colonne hllLiomsiveitin lfedtour; George Sébastian, stj. 21.40 ísdenzkt mál Dr. Jakob Benediktssom flytur báttinn. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðuiriflregmir. Kvöldsaigan: Regn á rytoið" eftir Thor Vil- hjálmsson. Höfundur les úr bóto sinni (14). 22.35 Hiljómplötuisaflnið f umsjá Gunnars Guðmundssonar. 23.35 Fréttir í stutfcu máiH. Dag- storárlék. • Veizlukaffi og skyndihapp- drætti 1970 • Kvennadeild Borgfirðimgafé- lagsins hefur kaffjsöRu og skyndibappdrætti, edns og und- amfarim ár, í dag sunnudaig, í Tjamarbúð kl. 2.30, til fljár- öfllumarstarisemi sdnni, sem að- allega er í bví flóligin að senda jólaigjafir til aldraðra héraðs- búa, sem hér dvélja ó ellli- og hjúkrunarheiimiilum. Þess má geta að fyrir síðustu jól sendi deildin út 116 jólapakka. Kvennadieildin helflur nú starfað í sex ár, og er aðalmiarkm.ið hennar að safna sér í s.iöð til liknairmála, og begar elliheim- ilið rís í Borgarfirði mum hún eftir bví sem fjárhagur hennar leyflir leglgja sinn skerf til beirrar stcfnunar. Margt smátt geirir eitt stórt, og nú heitum við á alila bá sem góðan mélstað viilja styðjai, að koma í Tj'airnarbúð síðdegiis í daig og drektoa gptt kaffi með gómsætum kötoum og girnile'gu brauði og njóta á- nægjustundár í góðum félaigs- skap. (Frá Kvennadeild Borgfirð-% incaféla.gsins). Litliskógur homi HVERFISGÖTU og SNORRABRAUTAR ☆ ☆☆ TERRYLINE-BUXUR HERRA 1090,— ☆ ☆ ☆ HVÍTAR BÓMULLAR- iKYRTUR 530,— ☆ ☆☆ ☆ ☆☆ FLÚNELS DRENGJA- SKYRTUR 170,— Litliskógur Hvcrfisgata — Snorra- braut. — Sími 25644. I Frá Raznoexport, U.S.S.R. . „n„ ..... MarsTradingCompanyhf AogBgæðaflokkar Laugaveg 103 M 8fm" 1/373

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.