Þjóðviljinn - 03.05.1970, Page 11
Sunmudiagur 3. maá 1970 — ÞJÖÐVíLJINN SÍÐA J J
til minnis
• Tekið er á móti til-
kynningum í dagbók
kl. 1.30 til 3.00 e.h.
• 1 dag er sunnudaigur 3. miaí.
Krossimesisa á vori. Bænadag-
ur. Vinnuhjúaskildaigi hinn
fomi. Árdegisiháflæði í Rvfk
kl. 4.38. Sólarupprés í Rvfk
kl. 5.05 — sólarlag kll. 21.47.
• Kvöidvarzla í apótekum R-
vfkurborgar vikiuna 2.-8. maí
er í Ingólfsaipóiteki og Laiuigar-
nesapóteiki. Kvöldvarzlan er
til kl. 23, en eftir þann tfima
er opin næturvarzlan að Stór-
holti 1.
• Kvöld- og helgarvarzla
lækna hefst hvem virkan dag
kl. 17 og stendur til kl. 8 að
morgni. um helgar frá kl- 13
á laugardegi til kl. 8 á mánu-
dagsmorgni. síml 2 12 30
f neyðartilfellum (ef ekki
nasst til heimilislæknisl er tek-
ið á móti vltjanabeiðnum á
skrifstofu læknafélaganna f
sfma 1 15 10 frá kl. 8—17 alla
virka daga nema laugardaga
frá kl- 8—13.
Almennar upplýsingar um
læknabjónustu f borginni eru
gefnar f sfmsvara Læknafélags
Revkiavfkur. sími 1 88 88
• Læknavakt i Hafnarfirðl og
Garðahreppi: Upplýsingar i
lögregluvarðstofunni sámi
50131 og slökkvistöðinni. sími
51100
• Slysavarðstofan — Borgar-
spítalanum er opin allan sól-
arhringinn Aðeins móttaka
elasaðra — Simi 81212.
minningarkort
• Minningarspjöld foreldra-
og styrktarfélags heymar-
daufra fást hjá félaginu
Heyrnarhjálp. Ingólfsstræti 16.
og f H eyrn leysi ngj askól anum
Stakkholti 3
• Minningarspjöld Minningar-
sjóðs Marfu Jónsdóttur flug-
freyju fást á eftirtöldum stöð-
um: Verzl. Oculus Austur-
stræti 7 Reykjavík, Verzl- Lýs-
ing Hverfisgötu 64 Reykjavik.
Snyrtistofan Valhöll Laugaveg
25 Reykjavík og hjá Mariu
Ólafsdóttur Dvergasteini Reyð-
arfirði-
• Minningarspjöld Hallgrims-
kirkju fást í Hallgrmskirkjv
, Guðbrandsstoful opið kl. 3-5
e.h.. sími 17805. Blómaverzl-
uninni EDEN Egilsgötu 3
(Domus Medica). Bókabúð
Braga Brynjólfssonar Hafnar-
straeti 22. Verzl. Bjöms Jóns-
sonar. Vesturg. 28 og Verzlun
Halldóru Ólafsdóttur. Grett-
isgötu 20.
• Minningarkort Sjálfsbjargar
i’ást á eftirtöldum stöðum:
Reykjavík: Bókabúðinní Laug-
amesvegi 52. Bókabúð Stef-
áns Stefánssonar. Laugavegi
8 Skóverzlum Sigurbjöms t>or-
geirssonar Miðbæ. Háaleitis.
braut 58-60. Reykjavikurapót-
teki. Austurstræti 16. Holts-
apóteki, Langholtsvegi 84.
Garðsapóteki. Sogavegi 108.
Vesturbæjarapóteki. Melhaga
20-22 og á skrifstofu Sjálfs-
bjargar. Bræðraborgarstig 9.
• Minningarspjöld Minningar-
sjóðs Áslaugar K. P. Maack
'as: á eftir'ölrtum stöðum
Verzluninni HUð, Hlíðarvegi
29, verzluninmi Hlíð, Alfhóls-
vegi 34, Sjúkrasamlagi Kópa-
vogs, Skjólbraut 10, Pósthús-
inu f Kópavogi, bókabúðinni
Veda, Digranesvegi 12. hjá
Þuríði Einarsdóttur. Alfhóls-
vegi 44, sími 40790, Sigríði
Gísladóttur, Kópavogsbr. 45,
sími 41286, Guðrúnu Emils-
dóttur, Brúarósi. sími 40268,
Guðríði Amadóttur, Kársnes-
braut 55, sími 40612 og Helgu
Þorsteinsdóttur. Kastalagerði
5. sfmi 41129.
• Minningarkort Flugfojörgun-
arsiveitairinnar fást á eftir-
tölduim stöðum: Bókafoúð
Braga Brynjólfssonar, Hafnar-
stræti, hjó Sigurði Þorstedns-
syni, sími 32060, Sigurði
Waage, sími 34527, Stefáni
Bjamasyni, sdtmi 37392, og
Miagnúsi Þóriarinssyni, sími,
sfmd 37407.
• Minningarspjöld drukkn-
aðra frá Ólafsfirði fást á eft-
irtöldum stöðum: Töskubúð-
inni, Skólavörðustíg, Bóka-
og ritfangaverzíluninni Veda,
Digranesvegi, Kópavogi og
Bókaverzlunánni Álfheimum
— og svo á Ólafsfirði.
• Minningarkort Blindra-
félagsins eru afgreidd á eftir-
töldum stöðum: Blindrafélag-
inu. Hamrahlíð 17. Iðunnar-
apóteld, Ingólfeapóteki. Háa-
leitisapóteki, Garðsapóteki.
Apóteki Kópavogs. Apóteki
Hafnarfjarðar, Símstöðinni
Borgamesi.
samtíðin
• Heimilisblaðið Samtíðin,
maíblaðið er komið út og fllyt-
ur foetta efni: Þar virða menn
ráðdeiild og traust gengi. Orð
í tíma töluð — effiir Krist-
mund Sörlason framkvæmda-
stjóra. Hefurðu heyrt foessar?
(skopsögur). Kvennaiþættir eft-
ir Freyju. Nýi tízkukóngurinn
í París. Rottan miin (smósaga).
Einkunnarorð frægra manna.
Leynifojónusta Israels og
skipuiaig hennar. Undur og
afrek. Úr dagbófeum Jónasar
HállgrJmssonar — efltir Ing-
ólf Davíðison. Astaigrín.
Skemmtigetraunir. Skáldskap-
ur á skákfoorði — eftir Guð-
mund Amlaugsson. Bridge
eftir Árna M. Jónsson. Úr
einu — í annað. Stjömusjá
fyrir miaií. Þeir vitru sögðu
og m,ffl. — Ritstjóri er Sig
urður Skúlason.
kirkja
• Kópavogskirkja. Barna-
samkoma kl. 10.30 sunnudag.
Guðsfojónusta M. 2 (bænadag-
ur). Séra Gunnar Ámason.
• Neskirkja. Bamasamkoma
kl. 11.30. Guðsíþjónusta kl. 2.
Séra Frank M. Halldóssson.
• LaugamCskirkja. Messa M.
2 e.'h. Bænadagurinn. Séra
Garðar Svavarssion.
AA-samtökin
• AA-samtökin: Fundir AA-
samtakanna í Rvfk: ! félags-
hedmilinu Tjamargötu 3C á
mánudögum kl 21. miðviku-
dögum M. 21, fimmtudögum
M. 21 og föstudögum M. 21.
I safnaðarheimili Neskirkju á
föstudögum kl. 21. I safnað-
arheimili Langholtskirkju á
föstudögum M. 21 og laugar-
dögum kl. 14. — Skrifetofa
AA-samtakanna Tjamargötu
3C er opin alla virka daga
nema laugardaga M. 18 — 19
Sími: 16373. — Hafnarfjarðar-
deild AA-samtakanna: Fundir
á föstudögum M. 21 f Góð-
templarahúsinu, uppi
«1 kvðlds
í§í
ÞJ0ÐLEIKH0S1Ð
ÐIMMALIMM
sýninig í diag M. 15
tvær sýningar eftir.
MÖRÐUR VALGARÐSSON
sýning í kvöld M. 20.
Aðgönigumiðasalan opin flrá kl.
13.15 til 20. Simi 1-1200.
SlMI: 31-1-82.
— ÍSLENZKUR TEXTI —
Haettuleg leið
(Danger Route)
Óvenju vel gerð og hörku-
spennandi, ný, ensk sakamála-
mynd i litum. Myndin er gerð
eftir sögu Andrew Yark, „Eli-
minatar“.
Richard Johnson.
Carol Lynley.
Sýnd M. 5 og 9.
Bönnuð bömum.
Ramaisýning M. 3:
Kapteinn Kidd og
ambáttin
SÍMI 18-9-36.
To Sir with Love
— ÍSLENZKUR TEXTI —
Afar skemmtileg og áhriíamik-
il ný ensk-amerísk úrvals-
kvikmynd í Technicolor. Byggð
á sögu eftir E. Brauthwaite.
Leikstjóri James Clavell
Mynd þessi hefur allstaðar
fengið frábæra dóma og met-
aðsókn. — Aðalhlutverk leikur
hinn vinsæli leikari
Sidney Poitier ásamt
Christian Roberts,
Judy Geeson.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Barnasýning M. 3:
Þúsund og ein nótt
Spennandi ævintýrakvikmynd.
Sængurfatnaður
HVÍTTTR og MISLITUB
LÖK
KODDAVER
GÆSADUNSSÆNGUR
ÆÐARDÚNSSÆNGUR
011 1JDÍ
m:
lUEYKIAVÍKDI^
GESTURINN í kvöld.
JÖRUNDUR þriðjudag.
Uppselt.
TOBACCO ROAD miðvikudiag.
Enn edn aukasýning.
JÖRUNDUR fimmitudiag.
JÖRUNÐUR laugiairdiaig.
Aðgöngumiðasialan i Iðnó er
opin frá M. 14. Sími 13191.
SIMAR: 32-0-75 Og 38-1-50.
Notorious
Mjöig góð amerísk siakamála-
mjmd, stjómað af Alfred
Hitchcock.
Aðalhlutverk:
Ingrid Bergman
Gary Grant.
— íslenzkur texti. —
Sýnd M. 5, 7 og 9.
Barnasýning M. 3:
Sjóræningi konungs
SlMI: 50-2-49
Leiðin vestur
Spennandi mynd í litum með
íslenzkum texta.
Kirk Douglas
Robert Mitchum
Richard Widmark.
Sýnd M. 5 og 9.
Bamasýning M. 3:
Villimenn og tígris-
dýr
SIMI: 22-1-40.
Hrægammurinn
(The Vulture)
Dulairfull og yfirskilvi'tieg
mynd, er gerist í Comwall í
Bretlandi.
Aðalhluitverk:
Robert Hutton
Akim Tamiroff
Diane Claire.
Leiksitjóri: Lawrence Hunt-
ington.
— ÍSLENZKUR TEXTI —
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd M. 5, 7 og 9.
LÍNA LANGSOKKUR
í diag kL 3. — 46. sýning.
„ANNAÐ HVERT KVÖLD“
mánudag kl. 8.30.
Miðasala í Kópavogsbíód frá
M. 1. — Sími 41985.
IflíPAVOGSBin
— ISLENZKUR TEXTI -
Rússamir koma!
Amerísk gamianmynd í sér-
flokM. — Myndin er í litum.
Aðalhlutverk:
Carl Reiner.
Eva Marie Saint.
— ÍSLENZKUR TEXTI —
Sýnd M. 5.15 og 9.
Bamasýning M. 3:
Eldfærin
með íslenzku tali.
SÍMl: 50-1-84.
Nektarnýlendan
Ný, djörf. firönsk litmynd.
Stranglega uönnuð innan 16 ára.
Sýnd kL 9.
MUS
JÖNSSON
trúði*
SKÓLAVÖRÐUSTlG 21
Duglegur
raaður
óskast í 3 mánuði til
afleysinga á auglýsinga-
stofu blaðsins.
Skriflegar umsóknir
sendist framkvæmda-
stjóra blaðsins.
ÞJÓÐVILJINN
F I
Ferðafélagsferð. — Fuglaskoð-
unarferð um Garðskaga, Hafna-
berg og víðar. Sunnudiaginn
3. mai. Lagt af stað frá Am-
arhóli M. 9.30.
Ferðafélag tslands.
Minningarkort
• Slysavarnafélags
Islands.
• Barnaspitalasjóðs
Hxingsins.
• Skálatúnsheimilisins.
• Fjórðungssjúkrahússins
AkureyrL
• Helgu Ivarsdóttur.
Vorsabæ.
• Sálarrannsóknafélags
Islands.
• S.I.B.S.
• Styrktarfélags van-
gefinna.
• Maríu Jonsdóttur,
flugfreyju.
• Sjúkrahússjóðs Iðnað.
armannafélagsins á
Selfossi.
• Krabbameinsfélags
Islands.
• Sigurðar Guðmunds-
sonar, skólameistara.
• Minningarsjóðs Arna
Jónssonar kaupmanns.
• Hallgrímskirkju.
• Borgarneskirkju.
• Minningarsjéðs Steinars
Richards Eliassonar.
• Kapellusjóðs Jóns
Steingrimssonar.
KirkjubæjarklaustrL
• Akraneskirkju.
• Selfosskirkju.
• Blindravinafélags
tslands.
Fást í MINNINGABOÐINNI
Laugavegi 56 — Simi 26725.
KAUPIÐ
Minningarkort
Slysavarnafélags
íslands.
siimm
Smurt brauð
snittur
VIÐ ÖÐINSTORG
Slmi 20-4-90.
SIGURÐUR
BALDURSSON
— hæstaréttarlögmaður —
LAUGAVEGl 18, S. hæð
Símar 21520 og 21620
HÖGNI JÓNSSON
Lögfræði- og fasteignastofa
Bergstaðastræti 4.
Slml: 13036.
Heima: 17739.
hinna
vandlátu
Yfir 20 mismunandi gerðir
á verði við állra hæfi.
Komið og skoðið urvalið
i stærstu viðtækjaverzlun
Iandsins.
BUÐIN
Klapparstíg 26, sími 19800
M A T U R og
B E N Z í N
allan sólarhringinn.
Veitingaskálinn
GEITHÁLSL
tURSiecúfi
suauouatmffiðQQ
Minningarspjöld
fást í Bókabúð Máls
og menningar
niT Ijiip |;. ij.iji jj!