Þjóðviljinn - 07.05.1970, Page 2

Þjóðviljinn - 07.05.1970, Page 2
2 SÍÐA — ÞdlóÐVILJINN — Pimimtudaeur T. maí 1970. MAI Aðalfundur Menningartengsla Albaníu og . i íslands verður haldinn í Tryggvagötu 10 ■ i ■ sunnudaginn 10. maí n.k. kl. 20,30. : ■ ■ : Dagskrá fundarins verður auglýst í laug- ■ ■ ■ ardags- og sunnudagsblaði Þjóðviljans. ■ a ■ ■ ■ ■ ■ i ■ ■ Stjórnin. j : i A ðstoðarforstöðukona Staða aðstoðarforstöðu'konu við Vífilsstaðahaelið er laus til umsóknar. Laun salnkvæmt úrskurði kjaradóms. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist stjómamefnd ríkisspítal- anna, Klapparstíg 26, fyrir 25. maí n.k. Reykjavík. 5. miaí 1970. Skrifstofa ríkisspítalanna. !■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■ Kaupum hreinar léreftstuskur hæsta verði. Prentsmiðjan Hólar hf. Þingholtsstræti 27. Gengið inn frá Skálholtsstíg. Verkfræðingur óskast Staða bæjarverkfræðings á ísafirði er hér með auglýst til umsóknar. Krafa um launakjör og upplýsingar um nám og störf fylgi umsókn. Umsóknarfrestur er til 15. júní 1970. Staðan veit- ist þá strax, eða eftir samkomulagi. ísafirði 29. maí 1970. Bæjarstjóri. Yfírhjúkrunarkonustaða Staða yfirhjúkrunarkonu við geðdelM Bamaspítala Hringsins er laus til umsóknar. Staðan veitist frá 1. september 1970. Laun samfcvæmt úrsfcurði kjara- dóms. Upplýsingar um stöðuna veitir yfírlæknir Bama- spítala Hringsins í Landspítalanum. Umsóknir með upplýsingum um aMur, nám og fyrri störf sendist stjómamefnd ríkisspítalanna, Klapparstíg 26, fyrir 25. maí n.k. Reykjaivitk, 6. maí 1970. Skrifstofa ríkisspítaJanna. !■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■' >■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■1 Yfirlæknisstaða Staða yfirlæknis við geðdeild Bamaspítala Hrings- ins er laus til umsóknar. Staðan veitist frá 1. ágúst 1970. Upplýsingar um stöðuna veita yfiríæknir Bamaspítala Hringsins í Landspítalanum og fram- kvæmdastjóri ríkisspítalanna. Umsóknir með upplýsingum u'n aldur, námsfer- il og fyrri störf sendist stjómamefnd ríkisspítal- anna, Klapparstíg 26, fyrir 15. iúní 1970. Reykjavík, 5. maí 1970. Skrifstofa ríkisspítalanna. Lýst eftir manni Fúnmtudaginn 16. apríl s. 1. fiór aö heiman frá sér Kristinn Stefán Helgason, Kaplaskjóls- vegi 11. Hann kvaðst ætla til Ytri-Njarðvíkur. Skömmu síðar kom Kristinn Stefán í Trósmiðj- una Víðd, en þar hafði hann unnið, t>g fékk þar 500 krónur greiddar uppí kaup. í>ar hafði Kristinn Stefán orð á því að hann væri að fara í Borgar- spítalann. Bftir að Kristinn Stef- án fór úr Trésmiðjunni Viði hefur ekkert til hans spurzt, þrátt fyrir miklar eftirgrennsl- anir. • Þann 29. apríl og nokfcrum sinnum síðan hefir verið lýst eftir Kristni Stefáni í Ríkis- útvarpinu, en það hefir engan árangur borið. Hann er meðal- maður á hæð, grannur, lítið eitt lotinn í herðum. Hann er með ljósskolleitt hár. Hann var klæddur í dökkköflótt föt. hvita s'kyrtu og döklkgráan frakka. Hann var í svörtu-m sfcóm og með dökbgráan hatt. Rannsóknarlögreglan í Reykja- vfk þiður alla sem einihverjar upplýsingar geta gefið viðvíkj- andi hvarfi Kristins Stefáns að gefa sig fram. Góðra vina fundir Gylfi Þ. Gísiason flytur fleiri og fjölbreytilegri ræð- ur en nokkur annar maður hér á landi, og trúlega finnst ekkj hans líki á þessu sviði þótt leitað væri um sólkerfið ailt. Samt hefur það ekki Éarið dult að það er einn hópur áheyrenda sem hann hefur mestar mætur á —. ís- lenzkir kaupsýslumenn. Hann mætir á öllum fundum Verzl- unarráðs fslands on hvers- kyns kaupmiannasamtaka, flytur þar ýtarlegar ræður og gerir grein fyrir stefnu sinni í þjóðmálum. Og þar mælir hann ekki af heift og óvild eins og þegar hann á- varpar íslenzfca námsmenn; þar hvetur hann fólk ekki til þess að „flýta sér haegt“ eins og þer;ar hann yrðir á launafólk. f hópi kaupsýslu- marraa drýpur hunang af af tungu Gylfa Þ. Gíslasonar, og hann tefcur ævinlega undir allar kröfur kaupsýslumannia um aukinn hlut af þjóðar- tekjunum. Ný fyrirheit Aðedns einusinni í vetur varð þess vart á þingi að Gyliö. væri sárhryggiur. Sá atburður gerðist þegar frum- vairp rífcisstjófmairinniar um afniám verðlagseftirliits var fefflt í efri dedld; þá komist Gylfi svo að orði í ræðu að Eggert G. Þorsteinsson, koll- ega hans í rífcisstjóminni, vaeri „afturhaldsafl". En nú heifiur Gylfii Þ. Gíslason tek- ið gleði sína aftiur. f gær bermidu firéttir að ráðherrann befði haJdið enn eina ræðu á vegum kaupmianniasamtak- anna og þar hefði hann til- kynnt að frunxvairpið um af- nám verðlagseftirlits yrði lagt fram á nýjan leik þegar er þing kæmi saman í baust, og að það yrði síðan afgreitt fyrir jól. Próðlegt væri að fá nánari skýringar á þessiu fyr- irbeiti formanns Alþýðu- flofcksins; ætla Eggert G. Þor- steinsson og Benedikt Grön- dal að skipta um skoðun þeg- ar sveitarstjómarkosnin.gar eru afstaðnar, eða hefur Framsókn heitið ríkisstjóm- inni aðstoð bak við tjöldin? Allavegana mun þetta fyrir- heit gleðja Björgvin Guð- mundsson, efsta manninn á lista Alþýðuflokksins í Reykjavík; þegar sá leiðtogi var kynntur í Alþýðublaðinu lagði hann á það megin- áherzlu að hann vildi umfram allt fella niður síðustu leif- amar af verðlagiseftirliti. Ein- falt mál Deilan um verðlaigsimálin eæ ekkj flókin fyrir almenning, eins og stjómarblöðin vilja vera láta. heldur einstaklega einföld. Kaupsýrlumenn vilja láta afnenaa verðlagseftirlit til þeiss að fá hærri greiðslur fyrir að flytja inn vörur og dreifa þeim. Þeir vilja að aukinn hluti af þjóðartekjum fari í milliliðakostnað á sviði verzlunar. Hins vegaT geta kaupsýslumenn þvj aðeins fengið þaer upphæðir að þær séu af öðrum teknar, við- skiptavinunum, fólkinu sem fer daglega í verzlanir tdl þess að kaupa lífsniauðsynjar. Svon.a einfalt er þetta við- fangsefni, og afstaða manna til þess fer einvörðungu eft- ir því hvort þeir standa með launamönnum eða aitvinnu- rekendum. Að losna við Gylfa Enginn þairf að vera i vafa um það hvorum megin Gylfi Þ. Gíslason stendiur. En af- staða bans er sérstakt um-. hugsunarefni fyrir þá sem veiitt hafia Alþýðuflokknum brautargengi á undanförnum áratuigum og árum í þeirri trú að bann stæði enn undir nafni. Það gerir hann ekki meðan Gylfi Þ. Gíslason veit- ir honum forstöðu. Gylfi Þ. Gíslason myndi vera ágætur formaður í stjórnmiálaflokki kaupsýslumanna og annairra aitvinnurekenda, en bann hefur fyrir löngu kastað frá sér öUum huigsjónum Alþýðu- flokksins — meira að segja Stefán Jóhann Stefánsson hefur lýst ógeði á íhaldssemi hans í sjónvarpsviðtali. Þeirrj stefnu vex nú mjög fylgi innan Alþýðuflokksins að flokkurinn verði sem fyrst að losa sig við Gylfa Þ. Gísla- son ef hann á ekki að glat- ast endanlega. flokkurinn eigi sér því aðeins lífsvon að hann taipi fylgi í kosningun- utm í vor en Alþýðuhandalaig- ið eflist að sama skapi. — Austri. AÐYENTKIRKJAN Guðsþjónusta í dag, upp- stigningardag, kl. 15, Sig- urður Bjarnason prédikar. Kór safnaðarins syngur und- ír stjóm Jóns Hj. Jónssonar. Tvísöngur: Anna Johansen og Jón Hj. Jónsson. Karlakvartett. Organledkari: Sólveig Jónsson. — Guðs- þjónustunni verðux útvarpað. ' ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ÚTBOÐ Tilboð ósikast í að byggja á fokhelt ástand og full- gera að utan skrifstofuhús, lögreglustöð. slökkvi- stöð o.fl. fyrir Hólshrepp, Bolungarvík. Tilboð verða opnuð á skrifstofu sveitarst'jórans í Bolungarvík, föstudaginn 15. maí kl. 11 f.h. Utboðsgagna má vitja á skrifstofu sveitarstjórans í Bolungarvík og á teiknistofunni Óðinstorgi s/f. Óðinsgötu 7, ReykjaVík, gegn kr. 5.000,00 skila- tiryggingu. Sveitarstjóri Hólshrepps, Bolungarvík. Volkswageneigendur Hðfum fyrirliggjandi Brettl — Hurðir — Vélarlok — Geymslulok á Volkswagen I allflestuin litum Skiptum á einum degi með dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð. — REYNIÐ VTÐSKIPTIN. Bílasprautun Garðars Sigmundssonar, Skiphoiti 25. — Sími 19099 og 20988. BILASKOÐUN & STILLING Skúlagötu 32 MOTORSTILLINGAR HJÚIASTIÍUNGAR LJÚSASTILLINGAR Látiö stilla í tima. Æ Fljót og örugg þjónusta. I 13-10 0 Hemlaviðgerðir Rennum bremsuskálar. Slípum bremsudæJur. Límum á bremsuborða. Hemlastilling hf. Súðarvogi 14. — Síml 30 1 35. (gníiitenlal ONNUMST ALLAR VIÐGERÐIR Á DRÁTTARVÉLA HJÓLBÖRÐUM Sjóðum einnig í stóra hjólbarða af jarðvinnslutækjum SENDUM UM ALLT LAND CUMMIVIIINUSTOFAN HF SKIPHOLTI 35 REYKJAVÍK SÍMI 31055

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.