Þjóðviljinn - 07.05.1970, Síða 3
Fimmtudagur 7. maí 1970
IKIÖÐVIIíJTNTJ — SfÐA 3
45 þúsund hermenn USA og Saigonstjórnar eru i Kambodju
fnnrásin magnast með hverjum degl
PHNOM PENH, SAIGON, WASHINGTON 6/5
— Þúsundir bandarískra hermanna bættust við
innrásarherinn í Kambodju í dag og eru nú sagð-
ir uim 45 þúsundir þeirra og hermanna Saigon-
stjórnarinnar í liði þessu. Stjómarher Kambodju
fer enn halloka fyrir andstæðingum sínum skammt
frá höfuðborginni. Þeim ríkjum fer fjölgandi, sem
viðurkenna útlagastjórn Síhanúks, fyrrum þjóð-
höfðingja í Kambodju. Stúdentaóeirðir hafa orð-
ið í Saigon í sambandi við innrásina og útgöngu-
banni hefur verið komið á.
Mörg þúsund bandariskir her-
menn réðust í dag inn yfir
landamæ-ri Kambod.iu til við-
bótar þeim sem fyrir eru. Voru
þetta fótgönguliðs- og skrið-
drekasveitir og eru þær ekki
sagðar hiafa mætt neinnd mót-
spyrnu.
Fregnir frá Saigon herma, að
r«ú séu um 45 þúsund bandia-
jískir hermenn og hermenn Sai-
teonstjómar i Kambodju, en þeir
hafa ráðizt inn í landið á sjö
stöðum. Fimm þúsund Saigon-
hermenn hafa oegar verið send-
>- heim aftur, og bandarískir
látnir kom,a í staðinn. Taismað-
ur Bandarí'kj ahers heldur því
fram, að 2.737 andstæðingar
hafi verið felldir í innrásinní en
544 veirið teknir til fanga —
sjálfir haifi B andarí k j amenn
misst 24 menn og Saigonherinn
173.
Fregnir frá Pnomp Penh
hermia, að harðir bardiagar hafi
geisað milli stjórn-arhers Kam-
bodju ann-arsvegar og skæruliða
Þ j ó ðf relsi shrey fi ngari n n ar í Ví-
úks prins hinsvegar, í aðeins
40 km. fjarlægð frá höfuðborg-
linni. BrU> bard-agar þessir háðir
fyrir vestan Mekon-gfljót, en
þjóðfrelsisherir eru sagðir hafa
náð á sitt vald tveim bæjum á
þeim slóðum, sem taldir eru
mikilvægir fyrir samgöngur við
höfuðborgina.
Talsmaður repúbliteana í Öld-
ungadeild bandaríska þingsins,
Hugh Scott, hefur það eftir Nix-
on forseta, að hinir nýju vald-
hafar í Kamfoodju hafi beðið
Bandaríkin fyrst um 400 þús-
und manna lið og síðan um 200
þús. menn en báðum þessum
málauimleitunum hafj verið
hafnað. Heldur forsetinn því
stöðugt fram, að inn-rás Bandia-
ríkjam'anna í Kambodju standi
ekki í sambandi við þessa mála-
leitan og mundu þeir ekki sæikja
nema um 30 km inn í Kam-
bodju nema að samþykki núver-
andi Kambodjustjórnar kæmj til
(en það virðist rejmdiar þegar
fyrir hendi). Það var reyndiar
upplýst i Washington í diaig að
byrjað hefði verið að senda
bandarísk vopn til Kambodju
fyrir allmörgum dögum.
i Óeirðir i Saigon
., jYfirvö'ld í Saigon hafa fyrir-
akipað útgönigubann frá kl. 23
til 5 að morgni frá og með deg-
inum í dag. Þetta bann er í
sambandi við vaxandi stúdenta-
óeirðir í borginni. Yfirvöld lok-
uðu mörgum götum í morgun
til að koma í veg fyrir að stúd-
entar kæmust til bandariska
sendiráðsins til mótmælaaðgerða.
Thich Thien Hoa. leiðtogi
Búddiatrúarmannia. sem fjand-
samlegir eru Bandiairíkjiamönn-
um ,hefur snúið sér til trú-
bræðra sinna í Suður-Vietnam
og beðið þá um að vena á verði
þar til fyrinmæli kærnu um að
hefjaist bandia.
VVashington
Bandarísikir fréttaskýrendur"
teljia, að bæði William Rogers
ufcanríkisráðherra og Melvyn
Laird varn.airmálará.ðherra hafi
Nixons forseta að hefja innrás
í Kambodju — og vísa þeir til
ummæla. sem gen-gu í þveröf-
Uiga átt og þeir viðhöfðu rétt áð-
ur en innrásin var gerð. Fulltrú-
ar stjórnarinnar og Laird sjálfur
hafa andmælt þessum orðrómi
og saigt að en-ginn ágneiningur
hafi rítet um ákvörðun þessa inn-
an stjómarinnar. Frétbasikýrend-
uT telja, að hermálaráðgjafar
Nixons hafi ha-ft mest áhrif á
það að innrásin var ákveðin.
Dómsmálaráðuneytið band.a-
ríska gaf í diag ú-t tilskipun um
ítarlega rannsókn á morði fjög-
urra stúdenta við Kent-hásteóla.
en þeir týndu lífi er þjóðvarð-
liðar skutu á stúdenba, sem voru
að andmæla innrásinnj í Kam-
bodju. Young, öldungardeildar-
þingmiaður, frá Ohio, h-efur látið
að því liggja að hér hafi um „ó-
happ“ verið að ræða — einn
þjóðvarðliði bafi hleypt af byssu
sinni er hann va-rð fyrir tára-
gasdunk og aðrir hafi fylgt for-
dæmi hans.
Bandaríska kirkjuráðið, full-
trúi 41 miljónar kristinna manna.
hefur mótniælt innrásinni við
Nixon forseta. Segir ráðið að inn-
rásin sé ekki í þágru þjóða Suð-
austur-Asíu og hvetur forsetann
til að hlýða á það sem mótmæl-
endur stríðsins í Bandarikjunum
hefðu fram að færa.
Fundi um friðargerð í Víetnam
í París í dag var aflýst að ósk
fuiltrúá stjómar Norður-Víetnam
og Þjóðfrelsisfyltein'garínnar —
og var þetta gert í mótmæla-
skyn-i við innrásina í Kambodju.
Br þetba í fyrsta sinn síðan
samningaviðræður hófust fyrir
tveim árurn að fundi er aflýst
og ekiki ljóst enn hvaða aifleið-
ingar þetta hefur á gang mála.
Sovétríkiu.
Fréttamenn í Moskvu telja, að
innrásin ; Kambodju hafi stór-
Ungir stuðningsmenn Sílianúks halda á lofti mynd hans.
spillt borfum um bætta sambúð
milli Sovétríkjanna og Banda-
ríkjanna og telja líklegt, að öll
áform Sovétmanna í þá á-tt verði
nú lögð til hliðar. Pravda, mál-
gagn Kommúnistaflokksins, fylg-
ir í da-g eftiir harðorðum ummæl-
um Kosygins forsætisráðherra
um innrásina í leiðara. Þar seg-
iir m.a. að villimannlegar a-thafn-
ir Bandarfkjamanna muni auka
enn á pólitíska einangrun þeirra
á alþjóðavettvanigi. Útfærsia
stríðsins í Indó-Kína beri ektei
vitni um styrk heldur veikleika
og djúpstæöa kreppu í banda-
riskri pólitík, segir folaðið enn-
fremur.
Sendihenra Sovétríkjanna í
Japan gekk í dag á fund utan-
ríkisráðherra landsins og mælt-
ist til lx?ss, að Japanir reyndu að
hafa áhrif á Bandiaríkin um að
stöðva innrásina í Kambodju og
flytja herlið sitt á brott þaðan.
Ráðhei-rann vildi ekiki fallast á
það, að hér væri um innrás að
ræða, en saigði Japana þess fýs-
andj að aiþjóðleg eftirlitsnefnd
um Kambodju hefji störf að
nýju.
Ctlagaistjórn viðurkcnnd.
1 daig viðurkenndi stjórn
Norður-Víetnams útlagastjóm þá
sem Síhanúk prins myndaði í
Peking í gær. Júgóslavar hafa
einnig viðurkennt stjón Síhanúks
og Kúba hefur gert það í reynd
með því að Castro sendi henni
heillaóskaskeyti þar sem henni og
Kambodjuþjóð var óskað sigurs í
baráttu gegn bandarískum heims-
valdasinnum.
Cyba Faf, fyrrum sendiiherra
Kambodju í Moskvu, sem hinir
nýju valdihafar höfðu rekið úr
starfi, tilkynnti í dag, að hann
mundi áfram gegna hlutverki'
sendiherra og þar að auki hefði
hann verið skipaður dómsmála-
ráðherra í hinni nýju útlaga-
stjóm.
Hinsvegar hafa stjórnimar i
Saigon og Phnom Penih undirritað
samkomulag um að komið verði
á fót sendisveit Saigonstjórnar í
Kamibodju og er þetta sagt gert
til að auðvelda heimflutning fóltes
alf víetnömskum uppruna sem í
Kambodju dvelst. Diplómatísk
samskipti milli þessara aðila hafa
legið niðri í sjö ár.
i Bifreiðaeigendur!
| Bifreiðakaupendur!
" !
: :
Við bjóðum yður m.a. mótorstillingar. Full-
• * ..... i ..... s
komin tæki. Skoðun vegna bílakaupa að- j
eins 350,00 kr.
: :
I [
!
JON og PALL — bílaverkstaeðj,
Álfhólsvegi 7, Kópavogi. - Sími 42840.
i I
!■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■«■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■
I Almennur fundur
■ ■
■ ■
■ ■
: . ;
I tilefni af 25 ára afmæli sigursins yfir nazism- »
u’m halda MFÍK fund í Domus Mediea föstudag-
inn 8. maí kl. 20.30.
FUNDAREFNI;
1. Gunnar Benediktsson, rith., flytur ræðu.
2. Sólveig Hauksdóttir, leikkona, flytur ræðu. i
3. Guðmundur Sigvaldason, jarðvegsfræðingur, ■
flytur erindi með skuggamyndum.
4. Kaffi.
5. Kvikmynd.
Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir.
Stjómin. [
Hinir nýju valdhafar í Kambodju — fremstur Lon Nol hershöfdingi sem sagöur er hafa beöið
verið andiviígir þeinri álkivöirðun | Handaríkjamenn um 400 l>úsund manua. her.
Námskeið í hússtjórn
Fræðsluráð Reykjavíkur efnir til 4 vikna nám-
skeiða í hússtjórn fyrir stúlkur, sem lokið hafa
bamaprófi.
Ná'mskeiðm verða í iúní og ágústmánuði.
Innritun og upplýsingar í fræðsluskrifstofu Reykja-
víkur, dagana 8. og 11. maí, kl. 13-16.
NámskeiðsgjaV '"fnisgjald) er kr. 1.000,00, sem
greiðist við inr> an,
Kennd verða undirstöðuatriði í matreiðslu, heim-
ilishagfræði. að leggja á borð og framreiða mat,
frágangur á þvotti, persónulegt hreinlæti og ann-
að sem lýtur að hússtjórn. Sund daglega. Kennt
verður fyrri hluta dags.
Fræðslustjórinn í Reykjavík.
BOTAORE/ÐSLUR
almannatrygginganna í Reykjavík
■
■
■
■
Útborgun ellilífeyris í Reykjavík hefst að j
þessu sinni föstudaginn 8. maí.
■
■
■
TRYGGINGASTOFNUN RÍKISINS !
■
■■■■■•■••••■■■■■■■'•■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■BBBB11J
■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■»■■«■•*
Iðja, félag verksmiðjufólks
Félagsfundur
verður haldinn 1 Iðnó laugardaginn 9. maí
klukkan 14,30.
DAGSKRÁ:
Lögð fram tillaga til breytinga á
kaup- og kjarasamningum. 'j
St jórnin.