Þjóðviljinn - 07.05.1970, Page 4

Þjóðviljinn - 07.05.1970, Page 4
I 4 SlÐA — ÞiJÖÐVIIjJINN — FiimimftUicIaiauíP 7. mai 1970. \ i — málgagn sósialisma, verkalýðshreyfingar og þjóðfrelsis — Útgefandi: Útgáfufélag ÞjóSviljans. Framkv.stjóri: Eiður Bergmann. Ritstjórar: Ivar H. lónsson (áb.), Magnús Kjartansson, Sigurður Guðmundsson. Fréttaritstjóri: Sigurður V Friðþjófsson. Ritstj.fulltrúi: Svavar Gestsson. Auglýsingastj.: Ölafur lónsson. Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðust. 19. Sími 17500 (5 linur). — Askriftarverð kr. 165.00 á mánuði. — Lausasöluverð kr. 10.00. Eldgos og eldrít JJeklugos í maí 1970 staðfestir enn að ísland er eitt virkasta og tilbreytingarríkasta jarðelda- svæði hnattarins; háfi einhver haldið að íslands- eldar væru kulnaðir ætti reynslan af Heklugosinu mikla 1947, Öskjugosinu og Surtsey, og nú nýju gosi á Heklusvæðinu, að nægja til að af- sanna það. Sú staðreynd að því viðbættu, að ó- víða í heimi mun jafnauðvelt að komast að svo virku jarðeldasvæði til rannsókna, fær íslenzkum vísindamönnum fágæt rannsóknarverkefni, en leggur þeim jafnframt þungar skyldur á herðar. Og ekki einungis jarðfræðingum íslenzkum og vísindastofnunum, heldur þjóðinni allri og stjórn- arvölduim. Finna verður ráð til að gera vísinda- mönnum okkar kleift að rannsaka svo stórfeng- legar náttúruhamfarir af kastgæfni, veita þeim fjárhagslegan stuðning sem til þess þarf. Og ekki er nóg að rannsaka meðan stórvirkin gerast, held- ur þarf gott og rækilegt tóm til að vinna úr rann- sóknunum, rita um þær og niðurstöður þeirra fyr- ir vísindamenn allra þjóða, og fyrir alþýðu manna heima og erlendis. Við íslendingar eigum ágæ'ta vísindamenn í jarðfræði sem hafa sýnt að þeim er fyllilega treystandi að skipuleggja og fraimkvæma hinar flóknustu rannsóknir á nátt- úrufyrirbærum landsins. En þá er vægt að orði komizt ef sagt er að mikið skorti á að starfsorka þeirra og hæfileikar, náin þekking á náttúru landsins og víðtæk menntun í jarðfræði hafi verið nýtt svo sem skyldi. Sjálfar rannsóknirnar, úr- vinnsla þeirra og birting í vísindaritum hefur löngum verið eins konar tómstundastarf og erf- iði samfara öðrum skyldustörfum. Enda þótt rannsóknir íslenzkra jarðfræðinga á eldsumbrot- um undanfarinna áratuga hafi vakið athygli fræði- manna hvarvetna þar sem slík fræði eru numin og kennd, hefur þeim aldrei gefizt færi á eins víð- tækum rannsóknum og þeir hefðu kosið. Og þá hefur ekki síður vantað næði til úrvinnslu og rit- unar bóka um niðurstöðurnar, vegna óhægrar að- stöðu og fjárskorts. þá væri vel ef nýja Heklugosið, enn eitt tæki- færi íslenzkra vísindamanna til að bæta merk- um kafla í eldritin nýju, sem borið hafa hróður íslands og íslenzkra nútímavísinda víðar en menn grunar, yrði til þess að tafarlausar ráðstafanir yrðu gerðar til að auðvelda skipulagningu ræki- legra, samfelldra rannsókna á gosinu meðan það stendur, og að því lpknu og jafnframt yrði nátt- úrufræðingum gert kleift að vinna úr rannsókn- unum og rita um þær. Hér skal það borið blá- kalt fram að þjóðin hafi efni á að veita Náttúru- fræðistofnun íslands og vísindamönnunum sjálf- um alla þá aura sem til þess þarf. — s. Við eigum að njóta sama réttar. — Glæpa- menn sleppa, en stúdentar eru brenni- merktir. — Enn um stúdenta. Kona,, sem á sumarbústað ofan við Rauðavatn, haífði ný- lega samband við Bæjarpóst- inn vegna tilskriía sumarbú- staðareigenda í síðustiu viku. Sagðist hún vera bréfi hans fyllilega samanála, nema að einu leyti. — Við eigum að hafa ferðir upp að Lækjar- botnum, eins og áður, og við eigrum að greiða sama far- gjald og aðrir Reykvíkingar, sagði hún. — Þetta svæði, sem hér um ræðir er innan lögsagnarumdæmis Reykjavík- ur og íbúar og sumarbústaða- eigendur þar eiga að njótia nákvæmlega sama réttar og aðrir borgarbúar. Þýzk kona, sem hefur ver- ið búsett hérlendis á þriðja áratug hafði nýlega samband við blaðið í tilefni af við- brögðum íslenzkra ráðamanna og fjölmiðla við mótmælum námsmanna hérlendis og á Norðurlöndum. Lýsti hún furðu sinni á meðferð þessa máls, framgöngu lögreglunn- ar, hótunum ráðamanna og andúð vdss hóps manna í garð stúdentanna. — En samit sem áður er samúð alls þorra fs- lendinga með stúdentunum, og við hneykslumst á þessurn viðþrögðum. Eina íslenzka dagblaðið, sem hefur sýnt stúdentum einhveirn skilning er Þjóðviljinn, og ég er þesS fullviss, að sá skilningur verður vinstri mönnum í hag í kosningunum. Ég hef til dæmis aldrei verið kommún- isti, en ég ætla að greiða Al- þýðubandalaginu atkvæði mitt vdð næstu kosningar, og ég veit um marga fleiri, sem ætla að gera slíikt hið sama einungis' vegna þessa, sagði bonan. Hvers vegna er stórglæpa- mönnum og ofbeldismönnum þyrmt? Hvers vegna eru ekiki birt nöfn þeirra manna, sem komast í kast við lö'gdn vegna þjófnaða, naiuðgiana og ann- arr,a álíka glæpa, en stúdent- ar, siem berjast fyriæ tilveru sinni, eru brennimerktir með nafnbirtingu. Annars finnst mér þetta ekkert einsdæmi hér á ís- landi, því að yfirleitt er á- standið hræðilegt á flestum sviðum, Hvemig er t.d. með atvinnumálin? — og hvernig er með réttvísina? Fjölmiðlamir, ednkum Morg- unblaðið, reyna að dylja okk- ur þess, hvemig alit er í pottinn búið, og þessa dagana segir það fjálglega, að ekkert ativinnuleysi sé í Landinu, þvert of'an í alilan sannleika. Það hefur að vísu komið dá- lítil aflahrota, sem bætir úr skiák um stundiarsakir, en þegar hún bregzt, hvað þá? Þessari óstjóm verður að linna, og það gerist þvi að- eins, að fólk geri sér grein fyrir þessu hryllilega ástandi og velji sér nýja stjóm í næstu kosningum. B.J. hefur oft áður sent póstinum línu og nú ræðir hiann um harkalegar lögreglu- aðgerðiir á síðustu tímum: Sæll póstur! Ég vil þakka þér ágætt starf og bréfriturum þínum, sem greinilega eru eftirtekt- arsamir, mairgir bverjir, og færir til ályktana. Þín er saknað í hvert sinn sem blaðið verður að koma út án pistla þinna, en betra er að fá færri bréf og betiri. Það er góður íslenzkur siður að taka penna í hönd vegna erindis en ekki öfugt. Meigi sá siður haldast. Nú hina síðustu daga hafa ýmsir atburðir gerzt, sem rædd'ir eru m-anna milli og ekki eiga að liggja í liáginni. Lengi hefur verið talið að ein snauðasta stétt laindsins væri verkamannaistéttin. Það- an hefur Iíka löngum f-rekast verið að væntá stuðnings við þjóðlegar umbætur, er það í samræmi við orðtakið: „allt að vinna og en-gu að ta-pa“. Nú virði-st hins vegar svo sem ungt aiþýðufólk, er hyggst stunda framhaldsnám, batfi úr enn lægrj söðli að detta, enda sýnir þessi hópur mesta d)áð íslenzkra þegna um þessar mundir. Alþjóð er kunnugt að ís- lenzki-r námsmenn erlendis riðu á vaðið með töku sendi- ráðsins í Stobkhólmi. Engum hugsandi og sanngjömum mannj blandast hugur um að slíkar aðgerðir eru örþrifa- ráð til að vekja athygli á bunzuðum krötfum bargarans, fremux en löngun til óæski- legra aðgerða, eins og ráða- m-enn samfélagsins vilj a vera láta; Skín vel í gegnum þ-ann málflutning að sök bítur sek- an, Hún er vön því. Sem betur fer hefu-r þessi þráðu-r verið tekinn upp hér heimia og námism-enn byrjað mótmælaaðgerðir, t.d. með því að heimsækja mennta- málaráðuneytið og sietjiast þar niður. í því sambandi vekur alveg sérstaka fu-rðu f-ramkoroa íslenzku löigregl- unnar, sem virðist nú hin síð- ari árin við öll slík tækifæri tileinka sér allt það lakasta sem fréttist um erlendis frá. Þessi mikla breyting á lög- reglunni í Reykjavík hefur tvímælalau-st orðið í lögreglu- stjómairtíð Si-gurjón-s Si-g- u-rðssonar. Siendurtekin harka- leg meðferð á sakl-ausu fólki tekur að sjálfsögðu atf ÖU tví- mælj um a-ð þarna er unnið m-airkvisst eftir fyrirmælum. Fer vart hjá því að þetta verði sett í sam-band við brúnstakkia-fortíð lögreglu- stjórans. Þegar námsmenn heimsóttu M-enntamálaráðuneytið i um- rætt skipti fór að sjálfsöigðu eins og ajvinlega, þegar mót- mæla á eða bera fr-am kröf- ur innan ramma stjóm-ar- sbrérinnar, þ.e. safn-ast sam- an án vopna, mó-tmæla með nærveru sinni og afhend-a með friði prentaðar greinar- gerði-r. Þá ksemur lögreglian og hefuir umsvifal-a-uist mds- þyrmingar. Er aUmikil reynsia að horfa upp á einkermis- klædda lögreglumenn sparka í fólk í sífeUu, troða of-an á því og skeyta aldirei hvort undir verðu-r skrokkur eða andlit samborgarans. Flesbum sem á horfðu mun lengi verða í fersku minni, þegar NATO-fundinum í Há- skólánum var mótmælt af svo mikilli hógværð og í sivo Danskir stúdentar heiðra foringja Svartra hlébarða miklum friði að einungis var setzt á tröppur hússins. Má teija ví-st að aldrei fýrr hafi þýzk-amerískar eftirlíkingar íslenzku lögreglunnar í fanta- skap verið unn-ar undir vætti ja-fn miairgra í senn. T.d. varð einn piltur, sem lögreglan hrinti niður tröppuimar, fyrir þv{ að faUa á andlitið og nef- brotna, sem er vont meiðsli, ér hann vildi rétta siig upp var lögre-glumaður viðbúinn að greiða honum, ekki högg. heldur spark í andlitið, bæði brotið og blóði drifið, Það skal endiuirtekið og staðbæft að svona fúlmennska befur þró- azt innan lögreglunn-ar síðast- liðin 3 oá-r. Það er vel til að ýmsum veitist erfitt að trú-a svona dæm-um og er því rétt að bjóða vitnaleiðslur, ef ein- hverjum líkaði þá betur. Nýlega var lesin flrétt í út- varpi um mótmæla-aðgerðir við sendiráðið í Kaupmannahöfn er fram fóru á siamia hátt og erindi voru rekin við mennta- málaráðuneytið hér, en frétt- inni fyl-gdu þau ummæli frá dönsku löigreglunni að fólkið hefð; verið sérle-ga prútt. Þetta segir auðvitað þá sögu að vel hefur verið farið að fólkinu, gagnstætt því, sem gert var hér. Líklega bafa beir dönsku engan b-ann átt ' lögireglunni, sem fús var áð þreskja með gömlu aðferð- inni. Unga fólk, látið ekki hugflallast, því að sælir eru þeir sem þj ást fyrir réttlæt- ið. Ykkar er landið og fram- tíðin. Það er engin göfug- mennska fólgin í því að beygja kné sin fyrir pan-g- lætinu. Þó aS alliir ábyrgir menn ha-rmi aðferði-r löigreglunnar, er vert að ha-fa huigfast að þær endurspegla vissian veik- leika, ekki stéttarinn-ar endi- lega, heldur miklu fremur hins rangsnúna samfél-ags, sem hvergi helzt í sessi án kúgunar. Hitt er svo lög- mál, sem því miður e-r ekki hægt að reisa rönd við að allt ranglæti, spörk, höigg, mis- þyrmingar og dóm-ar sem dynj-a á bökum saklausra munu vitj-a uppbafs siíns í fyllingu tímans. B.J. KAUPMANNAHÖFN 5/5 — Dansiha stúdentasambandið hef- ur veitt listamannaverðlaun sín einum af leiðtogum hinna bylt- Framboðslistí Alþýðubanda■ lagsins á Raufarhöfn Fyrir helgi var lagður fram framboðslisti Alþýðu- bandalagsins á Raufarhöfn, en þar eigast við tveir list- ar; listi fráfarandi hrepps- nefndar og listi Alþýðu- bandalagsins. Listi Alþýðuhandala-gsins á Raiuflarhöfn er þanndg skipaður; 1. Guðmundur Lúðvíksson, verkstjóri, 2. Angantýr Einarsson, skóla- stjóri, 3. Aðalsteinn Sigvaldason verkamaður, 4 Jóhannes Björnsson, verka- maður, 5. Þorsteinn Hallsson, form. Verkalýðsfél. Raufarhafnar, 6. Jósep Kristjánsson, sjóm., 7. Gunnlaug Hallgrímsdóttir húsmóðir, 8. Kolbrún Stefánsdóttir, hús- móðir, 9. Kári Friðriksso-n, bílstjóri, 10. Þórarinn Einarsson Borg- fjörð, sjómaður. ingarsinnuðu samtak,a blökku- manna, Svörtu hlébarðanna, Eldrid'ge Cleaver, og hefur -$> þettia mál orðið nokkur höfuð- verkur dönskum yfirvölduim. Cleaver dvelst nú i Alsír, en ósikar að taka á móti verðlaun- unum í eigin persónu. Hann vill samt sem áður ekkí hætta á það að fara frá Alsír til Danmerkur, ef hann ætti það á hættu að verða afbentur bandarískúm yfirvöldum.«> Dansk-a dómsmálaráðuneytið hefur veiigrað sér við því að gela Cleaver ednskonar griða- bréf, þótt hann hafi fengið leyfi til að koma til Danmerk- ur á bráðabirgðavega-bréfi alsírsku. Bandarískt vegabréf Clegvers hefur verið úr gildi numið og bann ásakaður fyr- ir „árás í morðskyni“. Eins og kunnu-gt er batfa m-eðlimlr sam- takanna „Svörtu hlébarðarmr“ orðið fyrir margvíslegum of- sóknum af hálfu yfirvaldia í B'andaríkjunum að unda-nfömu. Cleaver. BIINAÐARBANKINN lKtlllii f'ílliNÍllN

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.