Þjóðviljinn - 07.06.1970, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 07.06.1970, Blaðsíða 6
9 g SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 7- jútn' 1970. SJÓMENN! Til hamingju með daginn. Hraðfrystihús Hellissands h.f. DRÖFN h.f. Hafnarfirði óskar íslenzkri sjómannas’tétt allra heilla í tilefni dagsins. íslenzkir sjómenn! Til hamingju með daginn. Þökkum samstarfið. HREIFI H.F. Hafnarfirði. Sendum sjómönnum um land allt beztu kveðju í tilefni af sjómannadeginum. Hraðfrystihús Meiðastaða h.f. Garði. Samtök síldveiðisjómanna senda meðlimum sínum og sjómannastétt- inni allri beztu hamingjuóskir í tilefni dagsins. Fiskiðja Sauðórkróks h.f. Sauðárkróki, sendir sjómönnum öllum og fjölskyldum þeirra beztu ámaðaróskir í tilefni dagsins. Sendum sjómönnunn öllum og fjölskyldum þeirra beztu árnaðaróskir í tilefni dagsins. Skipasmíðastöð Marsellíusar Bernharðssonar h.f., ísafirði. Óskum sjómannastéttinni allra heilla í til- efni af sjómannadeginum. Ásar h.f., Hafnarfirði Við óskum öllum sjómönnum til hamingju oneð daginn, og gæfu og gengis á komandi sumri. DRÁTTARBRAUTIN H.F. Neskaupstað Óskum sjómönnum öllum og fjölskyldum þeirra til hamingju með daginn. Bótanaust h.f. við Elliðavog. Hraðfrystihús Ólafsfjarðar h.f. sendir sjómönnum og fjölskyldum þeirra hugheilar kveðjur í tilefni dagsins. VÉLAVERKSTÆÐI JÓHANNS ÓLAFS Reykjavíkurvegi 70, Hafnarfirði. Sími 50140. Rennismíði og margskonar nýsmíði. Framleiðum gálgablakkir og rúllur fyrir fiskiskip. Sjómennn - Útgerðarmenn Þökkum viðskiptin og samstarfið á liðnum árum. — Gleðilega hátíð! Vélsmiðja Seyðisfjarðar Hraðfrystihús Grundarf jarðar h.f. Sendum sjóimannastéttinni heillaóskir í tilefni af sjómannadeginum. Sendum sjómannastéttinni heillaóskir í tilefni sjómannadagsins. = HÉÐINN = í tilefni sjómannadagsins sendum við íslenzkum sjómönnum og fjöl- j skyldum þeirra beztu árnaðaróskir. FISKI- OG SÍLDARMJÖLS- VERKSMIÐJAN H.F. Ólafsvík. 4Á>k , I.m'" •* 4MIÍO.I* * »A| Sendum sjómönnum um land allt hlýjar kveðjur í tilefni af sjómannadeginum. Hraðfrystihúsið Norðurtangi h.f. ísafirði. Sendum sjómönnum uim land allt bez'tu kveðjur í tilefni af sjómannadeginum. Hraðfrystihús Sjöstjörnunnar h.f. Keflavík. Hraðfrystihús Sjöstjörnunnar h.f. Njarðvík. Fró skólagörðum Reykjavíkur 14X Í lU Innritun í skólagarðana fer fram sem hér segir: í Aldamótagarða við Lau’fásveg miðvikud. 10. júní kl. 1-3 fyrir börn búsett vestan Kringlumýrarbrautar. í Laugardalsgarða fimmtud. 11. júní kl. 1-3 fyrir börn búsett austan Kringlumýr- arbrautar og norðan Miklubrautar. í Ásendagarða föstud. 12. júní kl. 1-3 fyrir börn búsett sunnan Miklubrautar og austan Kringlumýrarbrautar ásamt Breið- holtshverfi og Blesugróf. I nýtt skólagarðaland, sem er vestan Ár- bæjarsafns, mánud. 15. júní kl. 1-3 fyrir börn úr Árbæjarsókn. Innrituð verða börn fædd 1958 til 1961 að báðum árum meðtöldum. Þátttökugjald kr. 450,00 greiðist við inn- ritun. Skólagarðar Reykjavíkur. Aðalfundur Sölusamband ísl. fiskframlciðenda heldur aðal- fund sinn fyrir árið 1969 í Tjamarbúð föstudag- inn 26. júní n.k. og hefst hann kl. 10 f.h. DAGSKRÁ: Venjuleg aðalfundarstörf. Lagabreytingar. Stjórn Sölusambands íslenzkra fiskframleiðenda. I i i i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.