Þjóðviljinn - 26.06.1970, Síða 2

Þjóðviljinn - 26.06.1970, Síða 2
2 SlÐA — ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 26. júní 1970. Félag háskólamenntaðra kennara: Fastarí skipan varíi komið á fræðslustarf fyrír kennara Á aðalfundi Félags háskóla- menntaðra kennara, sem nýlega var haldinn var samþykkt svo- felld ályktun um framkvæmd og fyrirkomulag námskeiða fyr- ir starfandi kennara: „Aðalfundur Félags háskóla- menntaðra kennara, haldinn 12 júní 1970, fagnar því að Skóla- rannsóknir menntamálaráðu- neytisins hafa lagt fram upp- kast að tillögum um fram- kvæmd og fyrirkomulag nám- skeiða fyrir starfandi kennara. Fundurinn lýsir stuðningi við þá hugmynd, að fastari skipan verði komið á fræðslu- starfsemi fyrir kennara og þeim gefinn kostur á fjölbreyti- legri endurmenntun og sérhæf- ingu, kymitar nýjungar í náms- efni, kennslutækni og kennslu- aðferðum og hafi greiðan að- gang að upplýsingum um nám- skeið, ráðstefnur, skólamót og sýningar erlendis og stefnt verði að því að koma upp sumarskóla og fjarmiðlunar- skóla, auk styttri námskeiða. Fundurinn telur eðlilegt, að slík fræðslustarf.semi sé rekin undir stjóm nefndar, sem skip- iuð sé fulltrúum frá F.H.K., L.S.F.K., S.Í.B., Háskóla ís- .lands, Kennaraskóla íslands og Skólarannsóknum menntamála- ráðuneytisins auk fram- kvæmdastjóra. Náið samstarf þarf og að hafa við félög sér- kennara og þá, sem stjóma framkvæmdum við endumýjun námsefnis i einstökum greinum á vegum Skólarannsókna. Fundurinn bendir á að brýn- asta verkefnið sem leysa þarf á næstu árum með námskeiða- haldi, er að búa kennara undir umfangsmeiri endurnýjun námsefnis og djúptækar breyt- ingar á kennsluaðferðum í flestium greinum en áður eru dæmi til. Aðalfundur F.H.K. leggur á- herzlu á að þátttaka kennara i námskeiðum og framhalds- námi, sem lýkur með prófi, verður að geta tryggt þeim aukin réttindi og launahækkun með því að nám, sem l'okið er á námskeiðum eða í surnar, skóla, verði metin með hliðsjón af námi í háskóla eða kennara- skóla.“ UNGMENNAFÉLA C STOFN- AÐ í VÍK í MÝRDAL Laugardaginn 20. júní s.l. var stofnað nýtt ungmennafélag í Vík I Mýrdal, en þar hefur ekki starfað ungmennafélag síðan 1955. Aðal hvatamaður að stofnun félagsins, og fundar- stjóri á stofnfundinum var séra Ingimar Ingimarsson sóknar- prestur í Vík, en Ingimar á einnig sæti í Æskulýðsnefnd Vestur-Skaftafellssýslu. Haf- steinn Þorvaldsson formaður Sigur hins illa? 1 trúarbrögðum tiðkast sivo sem kunnugt er tveir guðir, annar góður, hinn illttr, til að mynda Jaíhve og Satan. Til- veran er togstreita milli guða þessara og virðist stundum í- skyggilega mitaið jafnræði með þeitm, Þó er ekki örgrannt um að margír prédikarar telji húsbóndann í neðra öllu á- hrifarálkari þeim sem byggir himinihvolfin, að minnsta kosti sem víti til vamaðar. Þedr á- Mta það oÆt vænlegra til ár- angurs að hræða menn með eilífum samvistum við Kölska; óttinn við kvallastað for- dæmdra er talinn nærtækari en ilöngunin í himmrikis<vis.t. Samikvæmit þessari kenningu er það hræðsilam við hinn illa sem kinýr menn öðru fremur til góðra verka. Á þetta er bent vegna þess að áróður Morgunbflaðsins er einatt teíkinn beint úr hugar- heimá þvílíkra trúarbragða; rætur hains er að finna í Heigakveri. Blaðið ástundar cft þá aðferð að gera hinar einföldu andstæður máillli góðs og iilíis persónubundnar, og er hinrri hoidteknu illræðisveru þé hampað öliu meira, ímynd góðleikans um þeesaf mundir heitir Bjami Benediktsson, hinn velviljaða og sanngjarni landsfaðir sem lýsti yfir því fyrir verkföll að nú skyldi láglaunafólk fá „verulegar kjarabætúr“. Saitan stjóm- málalífsins heitir hins vegar Magnús Kjartansson. Hefur Morgunblaðið tíundað afbrot hans í vínnudeilunum af sí- vaxandi þunga að undanfömu, hvemig só illi skálkur hafi auk annars ætlað að breyta þjóðhátíðardeginum í bylting- arsamikomu, og í gær ljóistr- ar blaðið upp um samsæri sem Magnús Kjartansson huigði á og hinn pokurinn hefði naiuimiast getað haft öilu útsmognara: „Von bans var sú, að verkfaliiið stæðd það lengi, að boðað verkfall i ái- bræðslunni í Strauimsvík, sem hafizt hefði í þessari viku, mundi sikélla á með því gíf- urlega tjóni, sem af því hefði hlotizt. Eftir að hafa eytt nær einu árí í að óifrægja Búr- fellsvirkjun, mesta mannvirki íslendiinga, gerði Magnús Kjartainssion sér vonir um að bægt væri að stóðva re'kstur álbræðslunnar. Hann gerði sér fultta grein fyrir því, að slik stöðvun mundi ekki aðeins verða áfall fyrir álbræðsluna í Straumsvfk og eigendur hennar, heldur mundi veirikfall í állverinu torvelda ísllending- um enn frekari stóriðju í landinu i samvinnu við er- lenda aðila. Að því var sem saigt stefnt, að sýna erlendum aðillum fram á það, að við ís- lendánga væri ekki hægt að siemja." Um þvilíkt ráðabrugg má sannarlega segja með sóra Hallgrfmi: „DjöfuMinn bíður búinn þar, / í bálið vill draga sálimar.“ Sem .betur fór tókst ■ að hnakkja þessum áfonmum með því einfalda ráði að semija við verkf adlsmenn og ganga að meginhlutanum af kröfum þeirra. En það var að sögn blaðsins ekki hin milda um- hyggja Bjarna Benediktssonar sem úrslitunum réði, heldur óttinn við fúlmiamnlegar ráða- gerðir Maignúsar Kjartansson- air. Eins og í trúarbrögðunuim var það hræðslan við hinn iOOa s©m knúði menn öðru fremur til góðra verka. Og þá hlýtur sú spuming óhjáikvæimiilega að vakna: Hvað er í rauninni illt og hvað er gott? En þá er komið að háspekilegu úrlaiusn- arefni sem engir geta ráðið að gaigni nerna trúfræðingaimir á ritstjómarskrifstofum Morgun- blaðsdns. — Austri. Ungmennafélags Islands sat stofnfundinn ásamt fram- kvæmdastjóra UMFÍ, Sigurði Geirdal. Stöfnfundinn sóttu um 40 ungmenni á aldrinum 14-18 ára, sem öll gerðust stofnfélag- ar, þá sátu fundinn nokkrir eldri áhugamenn, þar á meðal settur sýslumaður Vestur Skaft- fellinga Þorleifur Pálsson. Hétu þeir fyllsta stuðningi hinu nýja félaigi. og hvöttu ungmenni staðarins til dáða undir merki ungmennafélags- hreyfingarinnar. Kjörin var þriggja manna stjóm, form. Ævar Harðarson, gjaldkeri Þórður Karlsson, og ritari Anna Bjömsdóttir. Boðað verður til framihaidsstofnfundar fljótlega. þar sem gengið verð- Ur frá lögum félaigsins. nefnda- skipun, og félaginu gefið nafn. Um árabil hefur verið starf- andi í Vík æskulýðsfélag undir leiðsögn séra Xngimars Ingi- marssonar, það mun nú starfa sem yngri-deild innan ung- mennafélagsins. Mikill og vaxandi íþrótta- áhuigi hefur nú gert vart við sig í Vestur-S-kaftafellsýslu, og þörfin fyrir fjölbætt æskulýðs- starf verðúr mönnum æ ljós- ara. Hið nýja og glæsilega fé- lagsiheimili „Leikskáíar“ skapa hinu nýstofnaða félagi ákj'ós- anlega aðstöðu til ýmiskonar félagsstarfsemi, og íþróttaið-k- ana innanhúss. íþróttaaðstaða utanihúss er ennþá frekar ófullkomin, en mikill óhugi er hjá hinum ungu félögum að fá hana bætta sem fyrst, og góður skilningur for- ráðamanna á staðnum fyrir því. Fulltrúar UMFÍ á stofnfundi fluttu fræðsíuerindi um starf og stefnu Ungmennafélags ís- lands, og hétu hinu nýstofnað-a félagi fyllsta stuðningi í starfi. (Frá UMFÍ.) LA vel tekið með Jörund Isafirði 24/6 — Tveir leik- flokkar hafa nýlega verið hér á ferð, amnar frá Þjóðleikhús- inu og sýndi „Gjaldið" við fremur dræmia að-sókn. Mokkur Leikfólags Akure-yrar sýndi hins vegar þrisvar fyrir troð- fulllu húsi Jörund Jónasar Áma- sonar. — HÖ. LISTAHÁTÍÐ í REYKJAViK MARIONETTEATERN? Brúðuleikhús? — Já. Bara litlar dúkkur, sem enginn sér? — NEI. Marionetteatem í Stokkhólmi er fremsta brúðuleik- hús í Vestur-Evrópu. — Það kemur hér nú í fyrsta skipti og sýnir með lei-kurum, grímum og alls kyns fígúrum leikrit Alfreds Jarry BUBBI KÓNGUR „hárbeitt ádeila og fjallar um valdabaráttu, svik, undirferli, morð, kúgun og stríösrekstur á hinn kostu- legasta hátt“. Aðeins ein sýning efti-r: í Þjóðleikhúsinu fös-tud. 26. kl. 16. — Miðasala 1 Þjóðleikhúsinu frá kl. 13.15. LISTAHÁTÍÐ í REYKJAVÍK Staða sveitarstjóra í Eyrarsveit í Grundarfirði er laus til umsóknar. Umsóknir sendist fyrir 15. júlí n.k. til HALLDÓRS FINNSSONAR, oddvita Grundarfirði, sem einnig gefur nánari upplýsingar. Hreppsnefnd Eyrarsveitar. Aaglýsing Starf forstöðumanns framkvæmdadeildar Innkaupastofnunar ríkisins skv. 23. grein laga um skipan opinberra framkvæmda nr. 63/1970, er auglýst laust til umsóknar. Til starfsins er krafizt tæknilegrar þekk- ingar, helzt á sviði byggingaverkfræði. Laun greiðast eftir kjarasamningum rík- isstarfsmanna. — Umsóknir óskast send- ar fjármálaráðuneytinu eigi síðar en 25. júlí n.k. Fjármálaráðuneytið, 25. júní 1970. carmen með carmen Carmen töfrar lagningu í hár yðar á 10 mínútum. Hárið verðurfrísklegra og lagningin helzt betur með Carmen. Sendum í póstkröfu hvert á land sem er. Klapparstíg 26, sími 19800, Rvk. búðin og Brekkugötu 9, Akureyri, sími 21630. (0)

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.