Þjóðviljinn - 27.06.1970, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 27.06.1970, Blaðsíða 7
Lattgardagur 27. júni 1970 — ÞJÓÐVHaJXNÍN — SlÐA 'J lengiur staðar við einstakat)œtti. Auðvitað voru höfundar, eins og gengur, uppbyggilesgri í níð- inu en í því senx þeir lögðu já- kvœtt ta mála. Andsvar þeirra við þeiim ósköpum sem dynja á Ólum landsins var útlistun Páls postula á kærleikanum með popmúsik, og fyrirheit um að við skuilum bara vera góð hvert við annað (sbr: maike love, noit war). Og það er hœg- ur vamdii að fdnna sér verri boð- sikap, þótt mönnum geti víst fundizt hann óiljós og ófuill- nægjandi. Óli er hópverk, maður geitur vel trúað því að hann verði til á þeim stað þar sem áhuigasamt fólk komur samam. 'Leikaramir sextán eru allir u-ngir og más- reyndir, en það var furðu mdikill jöfnuður í þedrra framgömgu — og ekki að ásitæðuiausu, að þeir hrópa allir hver í kapp við ann- an í byrjun leiks: hver er að- adpersónan? — ég, ég. Þess- vegna skal héldur ekki minnzt á einstaka leikara með nafni. Leikstjórum, Pétri Einarssyni og Stefáni Baldurssyni, hefur bersýnilega telldzt að nýta þessa starfskraflta vel, manni fannst að allir vaeru, eitthvað að bauka og bramla allan tímann (surmt út í hött) og voru þó þreytu- mierki viðs fjarri, enda virtust leikendur, sem beitur fler, skemmta sér að minnsta kosti eins vel og þeir áhoirfendur sem ánægðasitiir voru. Leikigrind Jións Þórissonar var heiDmiikil srmíð og rnikið notuð, hún hiiýtur því að vera gott verk. Magnús Axeilsson sá urn ljós og skugga af miklum rausnarskap; of mdkið af öllu má þó gera. Óðmenn léku af miklum tilþriifum^ sem, ég skal ekki segja neitt annað um, en framian aÆ sérstaklega yfir- gnælfðu þeir 1 sunginn texta, hvort sem það var ætlunin eða ekjki. Það er gaman að Óla,. Það eru í honuim djöfufs læti og prakkaraskapur og asðdber í rassinum, og þetta er vænsta stráktevitoindi. Arni Bergniann. Sýning Þjóðdansafélagsins á Listahátíðinni Lög, Ijóð og leikir horfínna kynslóða Hún tókst, tilraunin til að gæða lífli þjóðiöig, ljóð og leiki horfinna kynsióða á sýningu Þjóðdansatólaigs Reykjavíkur á Listaihátíðinni sl. sunnudag. Hins veigar tókst ekki að velija áhuiga almiennings, áhorfendur voru skammarlega fáir og urðu þar miangir af vandaöri dagskrá, sem sivo sannarleiga er ekki tækíiiæri tiíl að njóta hvonær sem er Efnissfcráin var tvísfcipt, þjóð- lö'g fyrir hlé, en lög, dansar og leikir í síðairi hluta. Áttamanna kór söng þjóðvísur og flleira mieð hljómisveit iundir stjlólm og eftir útsetningu Jóns G. Ásgeirs- sonar, og fóru þar saman úrvals radddr og skemmtilegur búndng- ur laga. Jón Ásgeirsson hefur áður stjórnað þjóðiagasang á kvöldvökuim útvairpsins, svo eft- ir var tekið, en þeir söngvarar sem hann vann með nú skiluðu lflca svo sannariega sínum hlut, endia engir viðvaningar að verki, þau Svala Nieisen, Guð- rún Tómiasdóttir, Ruth Magnús- son, Margrct Eggertsdóttir Garðar Cortes, Gestur Guð- mundsson, Ásgedr HáUsson og Kristinn HalMsson. 1 síðari hluta sungu einnig með þeim Elín Siigurvdnsdóttir og Unnur Ey- felis. Útlendingar — og reyndar heimamenn líka — leita oft þjóðlaga á plötum og verður þá stundum stirt um svör í verzl- ununum, enda er flest það sem hér hefur verið gefið út með einhverjum þjóðiagakeim eins mikið eða jafnvel medra í ætt við tízku- og dægurtónlist Iwers tíma. Er ekiki að efa að plata með söng eins og þedm, sem boöið var upp á á sýningu Þjóð- dansaffiðlagsins myndi fylla tais- vert upp í þetta skarð. Síðari hlutámn, dansamir sjálfir og leiteimir, sem Sigríð- ur Þ. Valigeirsdóttir hefur sam- ið og útfasrt eftir gömlum leáf- um og þrotum danslýsingia, var að miMlu leyti sama dagskrá og Þjóðdansaféfagið filutti á afmæl- issýningu sdnni 1967, virtist þó endursamin að ýmsu leyti og var ednnig mun liðugri og skipt- ingar hraðari en þá. Það er vett til íundið hjá Sigríði að láta dansana og hina gömlu leiki filéttast hvað innan í annað og mynda þannig samfellda heild. Islenzbir þjóðdansar geta víst aldrei, eðli og hrynjandi lag- PramhMd á 9. síðu. Hermenn gegn rauðum fána í Adalen 31. Merkt verkfall í merkilegri mynd Litla leikfélagið Popleikurinn ÓLI Leikstjórar: Pétur Einarsson og Stefán Baldursson íæðdst og elst upp hér og nú, en að öðru leyti er ekki sögð af horaum nein saga. Aftur á möti er hamn höifundum leiks- ins tileflnd tál að teoma víða við, drepa í háði og spattá á margt Popleiteurinn Óli var frumsýnd- ur í Tjamarbæ á miðvikudags- tovölld við mi'kfla hrifiningu og fyrir fuliu húsi. Öli er, eftir því sem næst verður komizt, stráklingur sem R0G0PA G sýnd í Háskólahíói það sem ein mainneisikja má heyra og sjá aíllt frá því hún liggur í vöggu og ifiram á tán- ingaástir. Foreldrar Óla (samkvæmt leikstorá ,,natfnlausir aðdáendur Velvakanda, synir of; dætur Jóns og Sxggu úti í bæ“) eru ektoi attdeilis blönk. Það er eng- in lýgi sem sögð var héma áð- an, að þeir toomd víða við. Þeir hatfa í flimtinigum ættingjaifleip- ur, uppeldisvenj-ur, sikólahald, prófastúss, dagblöð, kynferðis- miáll,, kUírteisisihedmisóknir og saumakiLúbba, „umglingavanda- mállið", sjónvairpið, augttýsingar, góðgerðairstaTflsemi, gefa, lexíur í stéttasdciptinigu og þannig mætti haidia áfram þangað til rnaðuir stendur á öndinni. Öla- floreldmm dettur margt í hug, ■ og þeir em oftar hnyttnir en bamattegir, þó það gerist vissu- lega lxka. Líkast tiil vasast þeir í of mörgu á ainu kvöldi — það gæti farið svo að menn yrðu dasaðir af efnisimaigninu, kann- siki hefði verið betra að narna Það em majrgir sem taka við sér í sambandd við Listahátáð, og vonandi veit þetta á firam- haild, samihengi, en ekiki á list- ræna tiimburmenn sem stæðu kannski lengi. Og kvikmyndiahúsm létu til sín taka að nokkm, Lauigarás- bíó gagngert í sambandi við Listahátíð, og Háskólabíó notaði tækifærið tál að fara af sitað með sýningar á „ttistrænum mynduim“ einn dag vitounnar. Og ROGOPAG, sem byrjað var á, hún var sannarlega ánœigju- leig. Eins og gietið hefur verið í fréttum em þetta fjórar stutt- ar kvikmyndir efltir Rosselini, Pasottdni, Godard og Gregoretti. Mynd Rosselinis er mjög hvers- dagstteg við httið hinna. Mynd Godards lýsir þeim áihrifum mikililar k.iarnorkusprengiingar á sálarflíf manna, að þedr týna niður hagfileikanum til að breyta á röllcrænan hátt (hefur reyndar ekki þurft kjamoricu- siprengju til fram að þessu). Godard fer, eins og að likum lætur, ekki að þessu efni með draimiatískum fyrirgangi, en það er ekki af þeirn sökum að myndin verður helzt til daufleg. Það er sem leitoið sé á einn streng mieð þeirri þrókélkni, sem vetour að lokum leiða. Pasolini aftur á móti, hann fer á koistum í „Gráðaostinum" Frægur leikstjóri (Orson Welles) er að gera mynd um píslarsög- una, heldur en elcki ábúdarimik- ill, hreytir níðangurslegum at- hU'gasemdum að leikurum í heilögum hlutverkum og svarar forvitnum fréttasnápi afgæð- inigi. En þessi niieinfyndnu at- riði eru þó ekki það sem mestu Pasolinl fer á kostum í þess- ari mynd: fer með vélakost sinn af ærnu fjöri, hefluir úrræði á hverjum finglri og í allri þeirri margræðni, sem þama er á ferðinni, má vel sjá skýna sögu af hunzku, hugsunairtlausri girimmd gaignvart „vorum minnstu bræðrum“. Gregoretti er heildur betur í nöp við ney zluþj óðtfél agið í myndinni „Kjúikilingur úr sveit“. Meðan próflessor í viðskipta- fræðuim les mieð tæknirödd hvernig laumast á að féllki með sálfræðilegri lævfsi til að fá það til að kaupa sem mest, lcaupa það sem það hefur enga þörf fyrir, er brugðdð upp myndum af píslarferð meðail- neytendafjöilskyldu (vísitölufjöl- skyldu) um veitingiasalli og verzl- atnir, þjóðvegi — og bó sérstak- lega upp í svedt til að kanna miögtuJeiika á að kaupa lóð und- Fraimihaíld á 9. síðu. Gamla bíó er að hefja sýn- ingar á víðfrægri sænskri kvik- mynd eftir Bo Widerbcrg, sem nefnist Adalen 31. — en hún lýsir uppreísn vcrkamanna í Adalen, litlum bæ í Norður- Svíþjóð árið 1931. Bo Widerberg fjallar hér um siöguttega viðburði með mjög eftirmiinnilegum hætti. Myndin hefst þegar verkfláll heflur stað- ið í noktora mánuði, atvinnu- rekendur eru komnir í klípu og það er mjög farið að sverfa að fj'öllsikyldum verteamanna. Þegar vertofaillsbrjótar eru fluttir til staðarins fá þeir vanmiar viðtök- ur og er kallað á herlið til að verja þá fyrir reiði verkfaills- manna. Verkfaililsmenn höfðu áður dteittt innbyrðis um aðferð- ir — á að þrautreyna samningia- ledðina eða grípa till róttækari ráða? — en þegar herliðið kem- u,r samieinast þeir. Þeir fiaira í fjölmienna kröffiugöingu, sem her- liðið er látið skjóiba á. Fimm verkaimenn láta lífið. Þessir at- burðir urðu borgaralegri stjóm í Sviþjóð að fialli á sínjum tírna, og síðan hafa sóríaldemókiriaitar ráðið þar ríkjum, Bo Widerberg túlkar þessa at- buröd á mjög samnferðugan hátt. Af nálkvæmni og raumsiæi sýnir hann þessi stéttaátök, forðast að færa persómumar í hetjubúning, lætur tilviiljanir, mdsskilning, hina hlutlaiusu náttúm gegna sínu hlutverici — um ledð og það fer ekki á mflli mála, að þessi átök eru merki- leg og sprottin atf raunveruleg- um andstæðum. Af srvipaðri nærflæmi fer Widerberg með persónuttegt líf fóflks sem þama verður sitt hvom megin vfgllín- unnar — ástum verkamannsson- arins Kjeflil og forstjóradóttur- innar, sem er aiuðvitað lýst vandræðaflausit, og það er mikil hlýja yfir lýsiixgumni á fjöl- sikyldu Kjells, sem mdssir fyrir- vinnuna í slkotárósinni á krötfu- gönguna. Myndinni Dýflcur á þvi, að dóttir hins myrta verfcaimiamns leikur sór að sápukúlum úti í garði í mnikilili litadýrð (Wider- berg er mikill miedstari litanna). Rættust vonir þær, sem sænsk- ir verkamenn tengdu við fram- tíð bama sinna árið 1931 b@gar skotdð var í Adalen? Widen- berg segir situtt og laggott í etft- inmála: Hin borgaralega stjórn féll og síðan hafa sósíalldemó- kratar ráðdð ríkjum. Svibjóð hetfur orðið að eyju veilflerðar í heitminum. En jöfnuði hetflur þar enn eflcki verið komið á. — Þetta er líkt miyndinni aiilri: Widerberg segir það sem hann gietur staðið við, ekfci meira — ekfcd minna heldur. Liklega fjallar drjúgur helm- ingur kvitomynda sem hingað berst um ástir og fjölskyldu- vandaimiáíl miðstéttarfólks. Það er mikill fen^ur að fá hingað mynd um merkistíðindi edns og verkfail. Bæði vegma þess hve slikar myndir eru sjafldgastfar — og svo vegna þess hve þessi mynd er vönduð. Ámi Bergmann. skiptir, þó öfll hafli þau sínu hlutverki að gegna. Sögö er „skopleg harmsaga" atf Stracci. fátættcum manni og sísvönigum, sem leikur ræningjann sem iðr- aðist og lofað er samvistum við Krist í Paradís. Þegar Stracci tekst etftir ýmsar hindranir að ná í ost fornan till að seðja hungur sitt, koma aðrir þeir sem við myndina vinna að honum og skemmta sér við að troða í hann hverjum réttinum af öðrum. Uppþembdur er hann festur á kirossdnn — og þegar tafca á síðasta atriði myndar- innar að viðstöddum stórlöxum kvikmyndaiðnaðarins og Stracci á að segja „Mundu mig er þú kemur í ríki þitt“ — þá kemur^. á daiginin að hann er dauður. Ur mynd Pasolinis: Sracci borinn til Golgata

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.