Þjóðviljinn - 11.07.1970, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 11.07.1970, Blaðsíða 2
2 SÍÐA — í>J6ÐV!ILJINN — Laugardagur 11. júM 1970. Úrvalsleikur í knattspyrnu Reykjavík—landið í dag Landsliðsmennirnir Matthías Hallgrímsson og Ásgeir Elíasson varamenn I dag kl. 16 hefst á Laugar- dalsvellinum leikur I knatt- spymu milli Reykjavíkurúrvals og úrvals utan af landi. ör- ugglega má gera þarna ráð fyr- ir skemmtilegum leik, J>ví að þarna mætast allir okkar beztu knattspymumenn. Reykj avíku rú rvalið, sem KRR valdi, verdur þannig sikipað': Þorbergur Atlason, Fram, Jóhannes Atlason, Fram, Þorsteinn Friðþjó&son, Val, Gunnar Gunnarsson Vikingi, Ellert Schram KR, fyririiöi, ÞórðurJónsson KR, Halfliði Péturssom Vikingi, Baldvin Baldvinsson, KR, Eiríkur Þorsteinsson, Víkingi, Elmar Geirsson, Fram, Varamenn: Magnús Guðmundsson KR. Hallltíór Einarsson Val, Ásgeir EHíasson Fram, Hörður Markan KR, Jón Karlsson Vfkingi. Það sem vekur furðu við þetta val, er að la ndsii ðs.maðu ri n n Ásgeir Elíasson kemst dkkd i liðdð. Ásgeir hefur verið fastur maður í landsliðinu í meira en ár og maður hefði haldið að KRR hefði ekki efni á að gera jafn góðan knattspymumann og Ásgeir er að varamanni. ÚrvalsJið landsins þannig síkipað: Einar Guðleifsson lA, vérður Ólafur Sigiurvinsson fBV, Jón Alfreðsson ÍA, Guðmi Kjartansson ÍBK, Einar Gunnarsson, ÍBK, Haraldur Sturlaugsson 1A, Kári Árnason IBA, Hermann Gunnarsson IBA, Skúli Ágústsson ÍBA, Guðjón Guðmundsson ÍA, Eyleifur Hafsteinsson ÍA. Varamenn: Þorsfeinn Ólafs- son IBK, Þröstur Stefánsson IA, Magnús Jónatansson IBA, Mátthías Hallgrímsson lA, Jón Ólafur Jónsson ÍBK og Friðrik Raignarsson ÍBK. Aftur hlljóta menn að reka upp stór augiu er þeir sjá Matt- hías Hallgrímsson á varamanna- bekknum, en hann hefur verið fastur maður i landsliðinu eins og Ásgieir í meira en ár. Matt- hías áttá að vísu ékki góðan leik með landsiiðinu gegn Dön- um, en hvort einn leiikur rétt- láetir það að taka hann út úr úrvalsliði landsins er önnur saga. — S.dór. Golf Á míðvikudagskvöld var keppt til úrslita í þremur flokkum á hátíðarmóti Golfsambands ls- lands — leiknar síðari 18 hol- urnar í flokknum. Úrslit urðu þessi: Mélstaráflokkur: 1. Hans Ingólfsson GR 158 2' Einar Guðnason GR 166 3. Haukur Guðmundss. GR 163 4. Tórhas Ámáson GR 171 1. flokkur: 1. Svan Friðgeirsson GR 175 2. Þorgeir Þorsteinsson GS 181 3. Viðar Þorsteinsson GR 181 4. Gunnar Þonleifsson GR 184 Unglingaflokkur: 1. Hannes Þorsteinss. Leyni 158 2. Loftur Ölafsson, Nes, 158 3. Ársæll Sveinsson GV 169 4. Ólafur Skúlason GR, 175 5. Jóhann Guðmundss. GR 175 Hannes sigraði í aukakeppni uim fyrsta ssetið. (Ath. — Hann- es náði þá um 300 metra höggi undan strekkinigsgolu). Sl. fimmituda,g lauk flokka- keppninni á hátíðanmtóti Gottf- samibands íslands og fengiusitþá úrsÐit í þeim fjórum flokkum, sem eftir voru._ Gísli Halldiórs- son, forseti ISI, afhenti verð- Iaun fyrir flokkakeppnina og einnig maettu þair Sveinn Bjömsson, formaður hátiðar- nefhdar og Þorvarður Ámason stjómarmaður ÍSl. Úpsllit í gaer urðu þessi: Öldungaflokkur (50 ára og eldri) 1. Ingólfur Isebam GR 86 2. Jóhann Eyjólfeson GR, 91 3. Jón Thorfacíus Nés 94 4. Óli B. Jónsson, Keilli, 94 Jón sigraði í aukakeppni um þriðja saétið. Drengjaflokkur (14 ára og yngri) 1. Sig. Thorarensen Keili 160 2. Kristinn Bemburg GR 169 3. Ragnár Ólafsson GR 170 2. flokkur karla: 1. Gístti Sigurðsson GR 186 2. Jón B. Hjálmarsson GR 187 3. Sverrir Guðmundsson GR 188 3. flokkur karla 1. Magnús Jónsson Keitti, 194 2. Guðm. S. Guðmss. GR 202 3. Þórir Arinbjamarson GR 206 Leiknar voru 36 holur í þess- uni flókkum, en drengimir léku ef fremri teignum Íslandsglíman Sigtryggur Sigurðsson vann sextugustu Íslandsglímuna íslandsgliman hin 60. í röð- inni var háð í íþróttahúsinu i Laugardal s.l. fimmtudagskvöld. Skráðir keppendur voru 15, en 12 mættu til keppni. Svo fóru leikar, að Sigtryggur Sigurðs- son KR, sigraði og hlaut 9 vinn- inga en annar varð glímukappi íslands 1969, Sveinn Guð- mundsson Ármanni og hlaut hann 8 vinninga. Sigtryggur _ Sigurðsson varð glímukappi íslands 1968 og hann varð annar í röðinni 1969, svo það er engin tilviljun að hann vinnur Grettisbeltið nú. Sigtryggur er ákaflega sterkur glímumaður og sé hann í góðri æflngu, er erfitt að etja við hann kappi í glímu. Röð keppenda varð þessi: Sigtryggur Sigurðsson KR 9 vinninga, Sveinn Guðmundsson Á. 8 vinninga, Jón Unndórs- son KR, 7]/2 + l vinning, Sig- urður Steindórsson HSK 7‘/i vinning, Hafsteinn Steindórs- son HSK 7 vinninga, Guðmund- ur Steindórsson HSK 6 vinn- inga, Bjöm Ingvarsson HSÞ 5 vinninga, Hjálmur Sigurðsson 5 vinninga, Ingvi G.uðmundsson UV 3% vinning, Ingj Þór Yngvason HSÞ 3 vinninga, Til Islandsglímunnar stofn- aði íþróttafélagið Grettir og gaf til hennar þann verðlauna- grip, sem enn er keppt um, Grettisbeltið. Fyrsti glímukappi íslainds varð Ólafur V. Davíðs- son. Handknattleikur Óvænt úrslit / útimótinu Þau óvæntu úrslit urðu í mfl. karla á íslandstneistaramntinu í útihandknattleik, að IR vann Islandsmeistara Fram innan húss, 20:18. ÍR kom eins og kunnugt er upp úr 2. deild á síðastliðnum vetri og virðist ætla að spjara sig bærilega, ef marka má þessi úrslit. Þá vann Valur Þrótt mcð gcysilcgum yf- irburðum í mfl. karla eða 26:3 eftir að hafa haft yfir 16:0 í leikhléi. Þetta eru furðulegar tölur úr handknattleik. Haukar unnu síðan Ármann 25:17. 1 2. fl. kvenna sigraði Víking- ur UBK 6:4, Njarðvfk vann lA 4:1, en þessi lið eru í A-liðtti. 1 B-riðli sigraði FH Ármann 3:1 og í C-riðli vann Fraim Þór 8:1. 1 mfll. kvenna er attlt í ringul- reið eins og saigt er frá ann- arsstaðar hér á síðunni. KR fékk dæmtían sigurinn yfir Njarðvik, þar seim Njarðvíkur- stúlkumar mættu ekfei, og Völs- ungar yfir Val, sem maetti of seint titt ledks eins og sagt er frá á öðrum stað hér á saðunni. ármann vann snndknattl.mót Sundknattleiksmeistaram. Isl. var sem kunnugt er einn liður í íþróttahátíð- inni og tóku KR, Ármann, Ægir og SH, þáttímótinu. Síðastliðið fimmtudags- kvöld léku Ármann og Ægir til úrslita í mótinu, í Laugardalslauginni. Ár- menningar unnu leikinn 6:5 og urðu þar með Is- Iandsmeistarar í sund- knattleik. Borðtennis ú íþróttahútíð Mjög jöfn og skemmtileg keppni var I hinni ungu keppnisgrein á Islandi, borð- tennis, á hátíðarmótinu s. I. fimmtudag. Þá var keppt í ein- Hótíðarmót i skotfími Sigtryggur Sigurðsson glímukappi íslands 1970. Ómar Úlfarsson KR 2V2 vinn- ing, Rögnvaldur Ólafsson KR 2 vinninga. Keppni í skotfimi fór fram í æfingasal Skotfélagsins í I- þróttahúsínu í Laugardal s. I. miðvikudag og síðan var haglabyssumót haldið á æf- ingasvæði félagsins í Leirdal. Áhorfcndur gátu ekki fengið að fylgjast með keppninni í æf- ingasalnum í íþróttahúsinu I Laugardal, þar scm engin á- horfendasvæði eru þar, en aft- ur á móti var hægt að fylgj- ast með keppninni í Leirdal. 1 æfingasalnum í íþróttahús- inu í Laugardai var keppt með rifflum 22 catt. — 60 Skot af 50 metra færi og urðu úrslit þessi. 1. Carl Ðiríksson 591 stig 2. Valdemar Magnúss, 587 stig 3. Magnús Haliisson 583 stig 4. Axel Sölvason 579 stig 5. Jósef Ólafsson 578 stig 6. Árni Atlason 577 stig 7. Björgvin Saimúelsson 577 stig 8. Edda Tihorlacíus 576 stig 9. Ásmundur Ólafsson 572 stig 10. Sigurðuæ Isaksson 571 stig 11. Jóh. Ohristjansen 564 stig 12. SigurðurSteinarsson 531 stig Síðastliðinn fimmtudag var svo hattdið haigllabyssumót í Leirdal og urðu úrslit þarþessi: 1 Óiafuir Tryggvason 17 stig 2. Agnar Kofloed Hansen 16 stig 3. Jósef Ólafsson 16 stig 4. Karl ísttedfsson 15 stig 5. Egill Jónasson Stardal 14 st. 6. Valdemiair Magnússon 14 st. 7. Hallttur Páflsson 14 st. 8 Axel Sölvason 11 st. 9. Jólhannes Christjansen 11 st. Síðasita mótið sem Skotfélagið heldiur á þessairi íþrótbahátíð fer fram í æfingasalnum í íþrótta- húsiinu í Lauigardall í daig. Skipulagsleysi sem getur dregið dilk á eftir sér Tvær leikskrár í gangi í handknattleiksmótinu með mismunandi niðurröðun I fyrrakyöld gerðist sá at- burður í íslandsmedstaramót- inu í útihandknattleik að Völsungum frá Húsavík var dæmdur sigurinn yfir Val i meisitarafloikki kvenna vegna þess, að Vals-liðið miætiti of seint titt leiks og dómarinn hafði flautað leákinn af. For- ráðamenn Vatts-ttiðsins voru með ledksikrá i höndunum, þar sem sagði, að Valur ætti að leika síðari leikinn þetta kivöld á eftir KR og N; rrðvik, en dómarinn var ,með leikskrá, þar sem sagðd, að Valur og Vöttsungar ættu fyrri ledkinn og þess vegna fflautaði hamn leikinn af, þegar Vals-Diðdð var ekttd mætt tdl leilks á réttum tíma að hans dómii. Forráða- menn Vals-liðsins gerðu þeg- ar athugasemd við þetta til mótanefndar HSl, sem síðan ékvað með 2 atkvæðum gegn 1 að láta úrstourð dómarams gilda og faera Völsungum þannig tvö stig. Þar með er möguleiki Vatts-stúlknanna ti3 sigurs í mótinu úr sögunni, en Valur hefur orðið Islands- meistari í útihamdknattleik í 3 ár í röð og enn oftar í inni- handknattleik, þar til í vetur. Forsaga þessa máls er sú, að þar sem þjálfari Vals-stúlkn- anna, Bjarni Jónsson, lands- liðsmaður í handknattleiik, er einnig leikmiaður mfl. karla hjá Vafl, var flarið fram á, að leikur Vals og Vöttsunga yrði síðari leikairinn í mffl. kvenna þetta kvöld, þar sem Bjami var að leilia með mfl. karia á sama tíma og mifll. kvenna átti að leika. Vaflsmönnum var loifað því, að leifcur Vaís og Völsunga yrði síðari leikur kvöldsins, en fyrir einhverja handvömm var þessi breyting ekki tilkynnt öllum aðilum mótsins, svo að í gangi voru 2 leikskrár, önnur með leik Vafls og Völsunga sem fyrri leik, en hin sem seinni leikinn þetta kvöld. Dómarinn sem fflautaði leikinn af var í flull- um rétti, þar eð hamn vissi ekki annað en sú lei'kskrá sem hann hafði undir höndum væri rétt. En sú furðulega af- staða mótanefndar, að láta þennan úrslkurð hans gilda er fyrir neðan allttar heililur, þar sem búið var að löfa Vail því að leikurinn yrði færður til. Forráðaimenn HSl bentu Val á að hægt væri að kæra þenn- an úrskurð mótanefndar til dlómstóls HSI, sem gæti bá kippt málinu í lag og senni- lega gera Valsmenn það, en slík kæra yrði aðeins til að bjarga forráðamönnum HSÍ út úr þessu sjáflfskaparvíti. ski pullagsleysinu. Fyrirhuigaðir eru landsleik- ir í kvennaflokki á vetri komanda, og hafla Vals-stúlk- umar, sem mynda kjama kvennalandsliðsins, haft við orð að koma þar ekkx nærri vegna þessarar furðulegu framikomu mótanefndar og raoxnar forustu HSÍ. Gæti það haft alvarlegar afleiðingar fyrir kvennalandsJiðið, því trauðla verður skipað íslenzkt kvennattandsilið, sem eitthvað getur, án Valls-stúilknanna. —- S.dór. liðatteik kvemna, tvenndarkeppni og unglingaflokki 17 ára og yngri,og urðu úrslit þessi: EINLIÐALEIKUR KVENNA ■(Jrslit: Sigrún Pétursdóttir KR sigr* aði Ridu Júlíusson Á. méð 25 gegn 23 og 15 gegn 21 stigi. TVENNDARKEPPNI Úrslit: Sigrún Pétursdóttir og Jó- hann Sigurjónsson KR sigrúðu Ridu Júlíusson og John W. SewéM A. með 20 gegn 22, 21 gegn 17 og 21 gegn 13. UNGLINGAR 17 ÁRA OG YNGRI I. riðill: Sigurður Gylfason ÍA sdgraði Einar Andrésson Á. méð 21 gegn 14 og 21:5 stigum, Sigurður S. Jóhamnsson Á. sigraði Þórð Björgvinsson IA með 11:21. 21:18 og 21:18 st. Smári Elíasson ÍA sigiraði Hrein Bjömsson lA með 21:12, og 25:23 stigurn. Ægir Magnúsison ÍA sigraðd Framhald á 7. síðu. Til hamingju Ingunn Við sögðum frá þvi í gær, að hin frábæra frjálsíþróttakona Ingunn Einarsdóttir frá Akur- eyri, væri 16 ára gömul. Þetta er ekki alxleilis rétt, því Ingunn á 15 ára afmælj í dag. Við vilj- um nota tækifærið og óska henni til hamingju með daginn um Ieið og við biðjumst vel- virðingar á þessum mistökum. <

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.