Þjóðviljinn - 11.07.1970, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 11.07.1970, Blaðsíða 9
Laugardagur 11. júlí 1970 — ÞJÓÐVHjJINN — SlÐA 0 frá morgni | • Tekið er á móti til- kynningum í dagbók kl. 1.30 til 3.00 e.h. fil minnis • 1 dag er laugardagurinn 11. júlí. Benediktsmessa. Ár- degisháflæði í Reykjavik kl. 11.24. Sólarupprás í Reykja- vík kl. 3.22 — sólarlag kl. / 23.41 • Kvöldvarzla í apótekum Reykjavíkurborgar vikuna 11. —17. júlí er í Apóteki Aust- urbæjar og Garðsapóteki. Kvöldvarzlan er til kl. 23 en þá tekur við næturvarzlan að Stórholti 1. • Læknavakt t Hafnarfirði og Garðahrcppi: Upplýsingar í lögregluvarðstofunni sími 50131 og slökkvistöðinni. sími 51100. • Siysavarðstofan — Borgar- spítalanum er opin allan sóH- arhringinn. Aðeins móttaka slasaðra — Sími 81212 • Kvðld- og helgarvarzta (ækna hefst hverr. virkan dag kl. 17 og stendur til kl. 8 að morgnl: um helgar frá kl. 13 á laugardegi til kl. 8 á mánu- dagsmorgni. sími 2 12 30 I neyðartilfellum (ef ekki næst til heimilislæknlsl ertek- (ð á móti vitjunarbeiðnum ó skrifstofu læknafélaganna f sfma 1 15 10 frá kl. 8—17 aflla virka daga nema laugardaga frá kl. 8—13. Almennar upplýsángar um læknab.iónustu 1 borginni eru gefnar 1 símsvara Læknafé- lags Reykjavíkur sími 1 88 88. flug # Flugfélag fslands: Gull- faxi fór til Londbn kl. 08:00 í morgun, og er væntanlegur til Keflavíkur kl. 14:15 í dag. Vélin fer til Kaupmannahafn- ar kl. 15:15 í dag og er vænt- anleg aftur til Keflavi'kur kl. 23:05 í kvöld. Gullfaxi fer til London, Osió og Kaup- mannahafnar á morgunn. Innanlandsflug: 1 dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir) til Vest- mannaeyja (2 ferðir) til Egils- staða (2 ferðir) til Homafjarð- ar, Isafjarðar og Sauðárkróks. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir) til Vestmannaeyja (2 ferðir) til ísafjarðar, Egilsstaða, Fagur- hólsmýrar og Homafjarðar. skipin ð Skipadeild SlS: Arnarfell fór í gær frá Raufarhöfn til Svendborgar, Kiel og Rbtter- dam. Jökulfell er í Reykjavík. Dísarfell er í Reykjavík. Litlafell fer frá Reykjavík í dag til Norðurlandshafna. Helgafell fór í gær frá Fá- skrúðsfirði til Finnlands og Ventspils. Stapafell fór í gær frá Reykjavík til Norðurlands- hafna. Mælifell fór 8. þ. m. frá Reykjavík til BaieComeau í Kanada. Bestik fer væntan- léga í dag frá Hull til Rotter- dam og Reykjavikur. minningarspjöld • Minningarspjöld foreldra- og styrktarfélags heymar- daufra fást hjá félaginu Heyrnarhjálp, Ingólfsstræti 16, og f Heyrnleysingjaskólanum Stakkholtí 3 • Minningarspjöld Menning- ar- og minningarsjóðs kvenna fást á eftirtöldum stöðum. A skrifstofu sjóðsins, Hallveig- arstöðum við Túngötu. i Bókabúð Braga Brynjólfsson- ar, Hafnarstræti 22. Hjá Vai- gerði Gísladóttur, Rauðalæk 24, önnu Þorsteinsdóttur. Safamýri 56, og Guðnýju Helgadóttur. Samtúni 16. • Minningarspjöld Minningar- sjóðs Maríu Jónsdóttur flug- freyju fást á eftirtöldum stöð- um: Verzl. Oculus Austur- stræti 7 Reykjavík, Verzl- Lýs- ing Hverfisgötu 64 Reykjavík. Snyrtistofan Valhöll Laugaveg 25 Reykjavík og hjá Maríu Ólafsdóttur Dvergasteini Reyð- arfirði.. • Minningarspjöld Minningar- sjóðs Aslaugar K. P. Maack fást á pftir-siHiirp stöðum Verzluninni Hlið. Hlíðarvegi 29, verzluninni Hlíð. Álfhóls- vegi 34. Sjúkrasamlagi Kópa- vogs, Skjólbraut 10. Pósthús- inu í Kópavogi. bókabúðinni Veda, Digranesvegi 12. hjá Þuríði Einarsdóttur. Álfhóls- vegi 44, sími 40790. Sigríði félagslíf 0 Tónabær: Félagsstarf eldri borgara. Mánudaginn 13. júlí verður farið í Sædýrasafnið í Hafnarfirði. Þátttakendur eru vinsamlega beðnir að hafa með sér nesti því áætlað er að hafa viðkomu í Hellisgerði og drekka þar kaffi, ef veður leyfir. Lagt verður af stað frá Austurvelli kl. 2 e. h. Þátttökugjald er kr. 175, að- gangur í safnið innifalinn. Upplýsingar í síma 18800 frá kl. 10—12 f. h. # Orlof hafnfirzkra hús- mæðra: Verður að Laugum í Sælingsdal 31. júlí til 10. ágúst. Tekið verður á móti umsóknum á skrifstofu Verka- kvennafélagsins Framtíðarinn- ar í Alþýðuhúsinu mánudag- inn 13. júlí kl. 8.30—10 e. h. Sumarleyfisferðir: 11.—19. júlí Austurland. 11.—23. júlí Suðausturland. 14.—23. júlí Vesturland. 14.—19. júli Kjölur - Spréngi- sandur. 16.—23. júlí Öræfi — Skafta- fell. 16.—29. júlí Hornstrandir. FERÐAFÉLAG ISLANDS Öldugötu 3 Símar 19533 — 11798 vegaþjónusta 0 Vegaþjónnsta Félags ís- ienzkra bifreiðaeigenda helg- ina 11.—12. júlí 1970: FlB— 1 Þingvellir, Laugar- vatn. FÍB— 2 Hellisiheiði, Ölfus, Grímsnes, Flói. FlB— 3 Akureyri og nágrenni. FlB— 4 Hvalfjörður. FÍB— 5 Út frá Akranesi (krana- og viðgerðarbifreið). FlB— 6 Út frá Reykjavík (krana- og viðgerðarbifreið). FÍB— 8 Ámessýsla (upplýs- inga- og aðstoðarbifreið). FÍB—11 Borgarfjörður. Skyndiaðstoð verður veitt á svæði Fáks við Skógarhóla. Ef óskað er eftir aðstoð vega- þjónustubifreiða veitír Gufu- nesradíó, sími 22384, beiðnum um aðstoð viðtöku. til kvölds

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.