Þjóðviljinn - 11.07.1970, Blaðsíða 7
Laugardagur 11. júlí 1970 — Í>JÓÐV1LJINN — SÍÐA ^
Æviferill Bjarna ESenediktssonar
Dr. Bjarni Benediktsson for-
sæti&ráðherra var rösklega 62
ára að aldri er hann lézt, fæddur
í Reykjavík 30. apríl 190*8. For-
eldrar hans voru hjónin Guðrún
Pétursdóttir og Benedikt Sveins-
son alþingisimaður. Hann lauk
stúdentsprófi frá MR 1926 og
lögfræðiprófi frá Háskóla ís-
lands 1930. Stundaði hann síðan
íramhaldsnám í stjómlagafræði
í Berlin og Kaupmanna-höfn á
árunum 1930—1932.
Bjarni Benediktsson varð próf-
Kópavogur
Framhald af 10. síðu.
komulag við bæjarfulltrúa Al-
þýðubandala-gsiins og óh-áð-ra og
Alþýðuflok-ksins um kosningu í
nefndir. Hafði hún það á orði
er hún gerði það samkomula-g að
hún vildi ekki klessa sér upp að
íh-aldinu. Þó fór svo að hún til-
kynnti u-m síðir að hún kærði
sig ekki um samkamulag við
minnihlutaflokkena. Gaf hún
enga ástæðu fyrir þesisu frá-
hvarfi sínu enda þótt eftir væri
léitað.
Kópavogsbúum þykir nú að
nýi meirihlutinn byrji feæil sinn
heldur ó-gæfulega og að Sjálf-
stæðisflokkurinn og Framsóknar-
flokkurinn hafi tcsfflt á tæpasta
vað.
essor í lögfræði við Háskóla fs-
lands 1932 og gegndi því embætti
þar til hann var kjörinn borgar-
stjórj í Reykjavík 1940. Borgar-
stjóra-embættinu gegndi Bjami í
7 ár eða þar til hann varð ráð-
herra. Var hann fyrst utanrikis-
og dómsmálaráðherra 1947—
1953 og síðan dóms- og mennta-
málaráðherra 1953—1956. Á ár-
unuon 1956—1959 var Bj-ami rit-
stjóri Morgunbl-aðsins ©ða þar
til hann tók við ráðherra-störf-
um að nýju seint á árinu 1959.
Var Bjami dóms- og iðnaðar-
m ála-ráðher-ra 1959—1963 en var
jafnframt forsæ-tisráðherra um
skeið 1961 í veikindaforföllum
Ólafs Thors. 14. nóvember 1963
varð dr. Bja-mi forsæ-tisráðherra
og ge-gndi því starfi ó-slitið til
dauðadags. Var ha-nn því ráð-
herra alls um 20 ára skeið.
Bæjarfulltrúi í Reykjavík var
Bjami Benediktsson tvívegis,
fyrst 1934—1942 og aftur 1946—
1949. 1942 va-r Bjami kjörinn á
þing fyrir Reykj-avik og var
þingmaður til æviloka. í mið-
stjóm Sjálfstæðisflokksins átti
Bjami sæti frá 1936 og formaðu-r
han-s var hann frá 1961. Þá
gegndi dr. Bja-mi og fjölmörgum
öðrum trúnaðarstörfum_ sem hér Valgerði
verða ekkr upp talin, m.a. átti
hann sæti i mörgum nefndum og
stjórnum félaga. 1961 var Bjami
gerður heiðursdoktor í lögum
við Háskóla ísiands, en eftir
hann liggja mörg rit og fjöldi
greina, einkum um lögfræðile-g
efni og stjórnmál.
Dr. Bjarni Benediktsson var
tvíkvæntur, en fyrri konu sána,
Þingvallaslysið enn í rannsókn
Þjóðgarðsvörður
Framhald af 10. síðu.
bústaðnum og þalkið lyftist upp.
Þégar við komuim þangað, sagði
sr. Eirikur, var þetta orðið gífur-
legt, óviðráðaniegt eldihaf, þetta
gamia tiimlburhús fuðraði upp á
svipstun-du og tíu mín. fyrir kl.
2 var húsið falllið. Er fúrðu lítið
brak eftir af húsiinu, en viðbót-
arbyggin-g við hiið þess stendur
uppi. _
Veður var óvenju sleamt á Þing-
völlum í fyrrinótt, 7-8 vindstig
niðri við VaihöU og mikii ri,gn-
íng, en siydda á svæðinu við
Skógarhóla þar sem tjöld hesta-
m-a-nnanna voru og hörkubylur í
Bo-labás.
Þetta var ákaflega sviplegt,
sagði sr. Eiríkur að lokum, og er
fólk hér h-armi lostið vegna
slyssdns.
I
íþróttir
□ SMURT BRAUÐ
□ SNITTUR
□ BRAUÐTERTUR
brauðhusið
éNACK BÁR_
Laugavegi 126,
við Hlemmtorg.
Sími 24631.
Framihaid a£ 2. síðu.
Bjairna Friðriksson UMFN m-eð
21:15 og 21:18 stigum.
Ómiar Lárusson ÍA sigraði
Benedikt Zoega, Val með 21:14
og 21:14 stigum.
Hjálmar Aðalsteinsson KR
sigraði Gísla Antonsson Á. með
23:21, 13:21 og 21:13.
Ámi Gíslason KR sdgraði
Elvar Eiíasson ÍA með 19 gegn
21, 21:17 og 21:17 stiguim.
II. riðill:
Sdgurður Gylfason ÍA sigrað-i
Áma Grétarsson KR með 22:20
og 2-1:13 stigum,
Sigurður S. Jóh-annsson Á.
sigraði Ægi Magnússon IA með
21:8 og 21:8 stigum.
Hjálmiar Aðallsteinsson KR
sigraði Smá-ra EHíasson lA með
21:19 og 23:21 sti-gi.
Undanúrslit:
Sigurður Gylfason ÍA si-graði
Sigu-rð S. Jóhannsson Á. mieð
21:11 og 21:15 sti-gum,
Hjálmar Aðálsteinsson KR
Lúðvík Jósepsson
Fram-h-ald aÆ 1. síðu.
stjórnmálasviðinu. Ég hef setið á
Alþingi með Bjama Benedikts-
syni í 28 ár og kynnzt honum
skiljanlega allmikið; ég hef bó
fyrst og fremst kynnzt stjóm-
málamanninum Bjama Bene-
diktssyni og átt við hann mikil
samskipti, oft og tíðum þannig
að eftirminnileg hafa verið, en
ég hef einnig á þessu tímabili
kynnzt nokkuð Bjama Benedikts-
syni persónulega,
Bjami Benediktsson var harð-
ur andstæðingur, jafnframt því
sem hann var mikill stjórnmála-
maður, góður ræðumaður og
mjög vel ritfær. Hann var sér-
staklega fróður í stjómmálasögu
landsins, minnugur um stjóm-
málaatburði svo af bar. Á fyrri
þin.gámm hans þótti hann oft
mjög harður í sókn og vöm fyr-
ir sinn málstað. Á þeim árum
var hann jafnan hægri hönd Ól-
afs Thors, sem þá va,r foringi
flokksins. En á síð-ari árurn, eft-
ir að hann tók við fomstu flokks
síns og sérstaklcga eftir að leið
á starfstíma hans í embætti for-
sætisráðherra, þá fór það ekki
á milli mála að Bjami Bene-
diktsson breyttist á ýmsan hátt,
hann varð liprari í samstarfi en
áður var, einkum við andstæð-
inga sína, og gerði mikið af því
að ræða við þá, bæði innan þings
og utan, um margvísleg vanda-
mál þjóðarinnar. Það er t. d.
cnginn vafi á því að á seinni
árum sýndi hann það í ýmsu að
hann taldi óhjákvæmilcgt að
leita samstarfs við forastumcnn
vcrklýðshreyfingarinnar og verk-
lýðshrcyfinguna scm heild, þar
sem honum var fyllilega Ijóst,
hvílíkt vald lá að baki verk-
lýðshreyfin.gunni. ,
Bjarni Benediktsson hafði að
mínum dómi mjög fastmótaðar
skoðanir og hélt jafnan fast á
sínu máli, en hann var á ýms-
Támasdó-tt.UT missti
h-ann eftir nolckuirra m-ánaða
sa-mbúð. Síðari kona hans, Sig-
ríður Bjömsdóttir, vair fædd 1.
nóvembeir 1919, dóttir hjónanna
Önnu Pálsdóttur og Björns Jóns-
son-ar skipstjóra í Ánanaustum
í Reykjavík. Gengu þa-u Bjami í
hjónaband 18. desiembea: 1943.
Eignuðust þau fjögur börn:
Björn, Guðrúnu, Valgerði og
önnu, sem öll eru á lífi. Var
litli drengurinn siern með þeim
fórst í brun-anum, dóttursonur
þeirra, Benedikt, fjögurra ára
gama-11, sonur Valgerðar og Vil-
mund-ar Gylf-asonar.
Dregið í Happ-
drætti Háskólans
21:21 og 14:4 sitigiumi.
Úrslit:
í keppni um fyrsta og annað
sætið sigraði HjálllmBr Aðal-
steinsson KR Si-gurð GyHfason
IA með 21:17, 8:21 og 21:18.
I keppni um þrið-ja og fjtórða
sætið sigraði Sigurður S. Jó-
hannssion Á, Ömar Lárusson 1A
með 21:6 og 21:14 st.
TVÍLIÐALEIKUR UNGLINGA
Urslit:
Ámi Gíslason KR og Hjálm-
ar Aðallsteinsson KR siigruðu
Eliivar Eííasson IA og Siig. Gylfa-
son ÍA með 21:15 og 21:12 st.
Fösituda-ginn 10. júlí var dregið
í 7. flokkj Happdrættis Háskóla
íslands. Dregnir voru 4.40o vinn-
ingar að fjárhæð 15.200.000 kr.
Hæsti vinningurinn, fjórir
500.000 króna vinningar, kom á
miða númer 42 172. Voru allir
fjórir miðamir seldir í umboði
Helga Sívertsen í Vesturveri.
100.000 krónur konvu á númer
5 427. Voru allir fjórir miðarnir
af því númerj seldir í Aðalum-
boðinu í Tjamargötu 4.
Fraimhald a£ 1. saðu.
þjóðgarðsvarðar kl. 1,40 í næsta
slökkvilið: slökkvilið Reykjavík-
Gunnar Sigurðsson, varaslökkvi-
liðsstjóri sagði blaðdnu svo frá
að strax og tilkynning hefði bor-
izt um eldinn hefðu tveir sf.ökkvi-
liðsbílar farið a£ stað austur.
Nokkru seinna fékk sdökkviliðið
upplýsingar um að hugsanlegt
væri að fólk væri í sumarbú-
staðn-um og var bá sjúkraibíll
sendur á vettvan-g.
Að sögn Gunna-rs lentu slökkvi-
liðsbílamir tveir í nokkrum erf-
iðleikum á leiðinni austur ve-gna
kraps á veginuim á Mosfelisheiði,
en að öðru leyti gekk ferðin vel
og tók hún um það bil 45 mín.
Allt va-r þó uim seinan er bfl-
amir komu austur: húsið mikið
til brunnið niður og stóð ekkert
eftir af því nema aska, jám og
steinn. Um sein-an var að bjarga
þeim er inni voru. Var bíll send-
ur austur með kistur í gærmorg-
un og hin látnu flutt í þeim til
Réykjavikur.
Lögreglumenn úr Reykjavik
fóru austur á Þingvöll, svo og
yfiriö-gregluþjónninn á Selfoss-i
og Páll Hallgrímsson, sýsHiomað-
ur Ámessýslu. Rannsóknarlög-
reglu-menn frá Reykjavfk voru á
10.000 krónur:
3257 5286 7570 8458 9073
9277 10866 12632 13698 14738
14857 15161 15911 17028 18358
18460 19393 19840 21417 22725
22975 23625 24064 24185 24835
25566 25578 25934 26277 26799
30141 30491 30643 31863 32576
33341 33946 34879 36234 36466
37622 37785 38717 38799 39835
41666 42171 42173 42381 42594
43035 43589 44348 45990 46025
46083 46130 46735 46875 47100
47931 48949 50365 50567 53817
56727 57642.
sigrað-i Ómiar Lárusson ÍA með a» t hátt stjórnmálamajur scm
gott var að ciga samskipti við.
Hann var hreinskiptinn, greind-
Foreldrai- ukka-r, tenigdaforeldrar, amma og afi,
SIGRÍÐUR BJÖRNSDÓTTIR
og
BJARNI BENEDIKTSSON
létost aðfar-anótt föstudagsins 10. júlí.
Bjöm Bjarnason og Rut Ingólfsdóttir,
Guðrún Bjarnadóttir,
Valgerður Bjarnadóttir,
Anna Bjarnadóttir,
Bjarni Markússon.
Sonur okkiar
BENEDIKT VILMUNDARSÖN
lézt aðfaranótt föstudiagsins 10. júlí.
Valgerður Bjarnadóttir,
Vilmundur Gylfason.
ur maður og mikill starfsmaður,
kappsfullur, cn kunni vel að
meta aðstæður og sætta sig við
það sem hlaut að vcrða.
Á því Ieikur cnginn vafi að
Bjami Bencdiktsson liefur verið
cinn af áhrifamcstu stjórnmála-
mönnum á fslandi á síðari ámm
og það hljóta cðlilcga að verða
mikil umskipti, þcgar slíkur for-
ingi fcllur frá, cins og nú hefur
orðíð raunin á og óvænt".
25 ára flug
Framhald af 3. síðu.
nú verða aðnjótandi. Og þótt
þeir, sem unnu að undirbún-
irngi og framkvæmd fyrsta
millilandaflugsins, hafi verið
bjartsýnir og dreymt stóra
drauma, er vafasamt að noklc-
urn hafi órað fyrir hinni skjótu
þróun í flugsamgöngium mdlli
Mands og annarra landa, sem
hefur átt sér stað á þeim aldar-
fjórðungi, sem liðinn er, siíðan
hið sögulega flug Katalína-iDIug-
bátsins „Péturs gamla“ var
farið. Sv. S.
Með Níels Klím
Framhald af 5. síðu.
bretlands, þar sem vedka kyn-
ið ber nafn með rentu, þar sem
konumair hlýða boði cg banni
manna sinna í þeirri blindni að
þær líkjast fremur vélum eð-a
vélmennum en verum, sem
gaeddar eru frjálsum vilja:“
Meðan ég dvaldi meðal eini-
be-rjatrjánna d-rifðdsit ég siamt
ekki að fordæma opinskátt sdði
þeirra; en þegar ég hélt á brott
f!ná höfuðborginni sagði ég við
noikkira þeirra, að þeir brytu gegn
náttúrunni, þar eð allssitaðar
væri það aflmennt viðurkennt af
þjóðunum, að karflkynið eitt var
skapað til að leysa erfið og
þýðingarmikil verkefni. Þeir
svöruðu því til, að ég bland
aði siðvenjum saman við nátt-
úruna. Þá veikfleika sem við
sæjum í kvenfólkinu mætti
aðcins fyrirbyggia með uppeldi
eins og aðstæðiur og slki-pulag í
Kokléku sýndi, þar sem kven
kynið sýnir skínandi yfirburði
og andlegiair gá-fu-r sem karl-
menn eigna sér annarsstaðar.
Konur í því llandi enu látflausar,
alvarlegar, hyggnar, áreiðanleg-
ar og þaigmeelskar, en karlmenn-
imir ■ eru hinsvegatr léttúðugir,
vaniþrosika og málgefnir. Þegar
landsmienn því heyra einhverja
markfleysu segja þeir: „Karfla-
hjal“. Bf einhver hefur hagað
sér flljótfæmislega og án fyrir-
hyggju er sagt: „Aumingja
maðurinn. Hann hefur ©kki
meira vit en þetta.“
Ég gat samt ekki sœtt mág \nð
athugasemdir a£ þessu taigi, því
mér fannst aðstæður þar í
flandi öfuigsnúnar, heimskulegar
og hreint og beinit fjandsamleg-
ar náibtúrulegri skipan.
(Á.B. þýddi).
Þingvöllum í fyrrinótt og í allan
gærdag og menn frá rafmagns-
veitum ríkisins fóru einnig aust-
ur í fyrrinótt, en spénnistöð stóð
við húsið og varð ra-fmagnslaust
á Þingvöllum. Síðd. í gær hafði
Páll Hallgrímsson tekið viðrann-
sókn málsins, af rannsóknarlög-
re-glunni í Reykjavík, og hafið
dómisrannsókn á Þingvöllum.
Mjög slæmt véður var á Þing-
völlum í fyrrinótt: mdkið rok og
rigning og fuðraði húsið upp á
skömmum tíma. Gestahús sem
stendur nokkru fyrir norðan bú-
staðinn skemmdist hinsvégar efldki
af eldinum.
Forsætisráðherrahjónin höfðu
aðeins ætlað að dveljast í sum-
arbústaðnum þessa einu nótt
með dótturscn sinn, Benedikt, son
Valgerðar Bjamadóttur og Vil-
mundar Gylfasonar. Hafði bif-
reið-arstjóri forsætisráðherra ekið
forsætisráð'he'rrahjónunum og
dren-gnum austur í fyrradag og
hugðust þau halda á héraðsmót
á Snæfellsnesi í gær. Hafa þau
oft dvalið í bústaðnum að sum-
arflagi. Hús þetta, sem var jám-
varið timburhús, var áður nefnt
Konungsbústaðurinn. en það var
reist fyrir konungskomuna 1907.
Stóð það fyrst uppi á völlunum
en var flutt suður fyrir ValhöOfl
1928, fyrir alþingishátíðina.
IÞR0TTA HATIÐ1970
LAUGARDAGUR 11. JÚLÍ
Laugardalsvöllur
Kl. 09.0Ö Sálur undir stúku: Hátíðarrrtót í é-kótfimi.
Kl. 13.00 Hátíðarmót Frjálsíþróttasambartds ís-
lands. Síðari dagur.
Kl. 16.00 Knattspyrnuleikur: Réykjavík — Landið.
Kl. 16.45 Fimléikasýning drengja 10—12 ára.
Stjórnéndur: Sigurður Da-gsson og Þór-
hallur Runólfsson.
Kl. 17 .'45 Há-tíðarslit.
Sundlaugamar í Laugardal
Kl. 15.00 Landskeþpni í sundi: ísl-and — írlartd.
(Aðgangseyrir 1Ö0 kr. — 50 kr.).
Við Laugamesskóla
Kl. 14.00 íslandsmeistaramót í handknattléik ut-
utanhúss.
(Aðgangseyrir 50 kr. — 25 kr.).
Við fþróttamiðstöðina
Kl. 14.00 íslandsmeistaramót í handknattléik ut-
anhúss.
(Aðgangur ókéypis).
Við Laugalækjarskóla
Kl. 14.00 íslandsméistararnót í handknattléik ut-
utanhúss.
(Aðgangur ókéypis).
Knattspymuvellir í Laugardal og
víðar í Reykjavík
Kl. 14.00 Hátíðarmót yngri flokkanna í knatt-
spymu.
(Aðgangur ókéypis).
Golfvöllur við Grafarholt
Kl. 10.00 Hátíðarmót Golfsarrtbands íslands.
(Aðgangur ókéyþis).
fþróttahöllin í Laugardal
Kl. 09.00 Hátíðarmót í borðtennis.
Hátíðarmót í lyftingum.
Kl. 21.00 Dansleikur.
(Aðgangur 150.00 kr).
Kl. 02.00 Flugeldasýning.
V □ CR ^ú\*UAjr&t frezt