Þjóðviljinn - 19.07.1970, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 19.07.1970, Blaðsíða 12
,BallettmeistaraslTíðið' í algleymingi: Colin Russel krefst nú bóta og opinberrar málshöfðunar □ Brottvikning Colin Russel úr starfi ballettmeistara Þjóðleikhússins á dögunum virðist ætla að draga dilk á eftir sér, því að nú hefur ballettkennarinn höfðað skaða- bótamál á hendur leikhúsinu og jafnframt krafizt þess að opinbert mál verði höfðað á hendur Guðlaugi Rósinkranz fyrir ærumeiðandi aðdróttanir. Colin Russel krefst pess ad fá röskan miljóna rf jórðu n g í skaða- bætur fyrir ólögrn æta frávikn- ingu úr starfi, en kröfuna um opinbera málshöfðun á hendur bjóð:eikhússtjóra byggir Russel á ummælum sem nökkur dagMöð höfðu eftir Guðlaugi og bállett- meistarinn telur æru-meiðandi. Krefst 275 þús. króna bóta Lögimaður Colin Russel er Ra-gna-r Aðalsteinsson hrl, og Þingeyingar í baráttumóð Framhald af 1. síðu. Friðum fugla, gætum gróðurs. — Engin stífla í Laxá. — Laxárdal verður ekiki sökkt. — Þetta er þjóðarmál. Lifi landið okkar. Frá virkj-uninni var ekið um Vaðlalieiði til Akureyra-r og staðnæmzt fyri-r frarnan skirif- sitofur Akureyrarkaupstað-ar í Geislagöbu, ' þa-r sem bæjai'- stjóra Akureyrar voru aiflhent móten-æli Landeigendafélaigs Lax- ár og Mývatns, en í þeiim segir m. a., að för Þingeyinganna sé gerð til að vekja atihygli á skýiausum skyldum og rétti þeirra til vemdar La-xá . og Mý- vatni. „Með henni viiljum vér harð-lega mótmœla Gljúfiuirvers- virkjun í Laxá og undirbúnings- framkvæmdum hennar eins og til þei-rra er stofnað. Lýsum vér fram-kvæmdir þessar algerlega ó- lögmætar og bednt tilræði við atvinnuf-relsi vort, fjárhagslegt sjálfstæðd og a-limenn mannrétt- indi, sem oss em tryggð í stjórn arskrá ríkisins, og beint brot á fyrinmælum Iðnaðarráðuneytisins frá 13. maí sll. um endurslkoð- Un framkvæmda við Laxá vegna þeirra ák-vaðana að hætt skuli við Suðu-rárveitu fyrir fullt og allt.“ Mótenælaskjalið er nokkuð langt og verður birt í heild í blaðinu eftir helgi' ásaimit nán- ari frásögn fréttaritara aif atburð- u-m, en í lok sk-jalsins er be-nt á m.a., að „verði haldiið áfraim að ögra Þin-geyingum, m-u-n sika-p- ast hæt-tuástand í héraði, sem leitt getur til óhappa, sem vér getuim ekkii borið ábyrgð á,“ ennfremur, að sterkur þjóða-rvilji standi að baki Þimgeyingum í þes.su móli og að „ba-ráttunni fyr- ir því ófrávíkjanilega takm-airki munum vér halda áfram og aldrei geifast upp, fyrr en sie-ttu miaki er náð.“ ha-nn gerir sivofeililda grein fyrir kröfugerð balletteneisitarans: „Með bréfi þjóðleikihússtjóra, herra Guðla-ugs Rósinkranz, da-gs. 16. júní s.l. var uimbjóðanda m-ínu-m, Colin Russel, balletkenn- ara, vikið frá sitörfum við Þjóð- leikhúsið, en skv. sta-rfssaimningi hans við þá stofnun daigsettum í júní 1969 var hann ráðinn se-m balletkennari og balletmeistari við Þjóðleikhúsið til 1. júlí 1971. í bréfi þjóð-lei-klhússitjóra um fyr- irvaralausa fráviknin,gu frá og með 7. júl-í s. 1. voru taldar upp ytm-sar frávikningarástæður. Þar sem umibjóðandi minn telur f-rávikninigarástæður þess-ar ýmist rangar eða ekki réttlæta fyrii'- varalausa upps-ögn hefuir hann höfðað mál á hendur þjóðleik- hússtjóra f.h. Þ-jióðileikihússins 1 il greiðslu bóta fyrir ólögmæta flrá- vikningu o. fil. og nemur stefnu- fjárhæðin kr. 275.838.00. Jafnifraimit hefuir umibjóðandi minn ósikað eftir því við sak- sóknaira ríkisins, að höfðað verði opinbert mál á hendur þjóðleik- hússtjóra-, Guðlaugi Rósinkranz, sem eftir honum voru hafðar í daigblöðum 29/6—1/7 s.l. um umibj.m., en hann télur að sú háttsemi þjóðleikhús-stjóra varði við 234.—236. gr. almennra hegningarlaga.“ Þjóðleikhiisstjóri Sunnudaiguir 19. júlí 1970 — 35. árgiangur 160. töMaHöð. 70 enskir námsmenn í rann - sóknarferð á jöklasvæði Ballcttmeistarinn I fyrrinótt kvi-knaði í fbúðar- húsinu Sólbakka á Eyrarbakka og uirðu töluverðar skemimidir á húsinu, sem er járnvarið timlb- urhús. Slökikviliðið á Eyra-rbakika kom þegar á vettvang og réð fljótt niðurfögum eldsins. Tiikynning frá stjórn ÆFR 1. sitarfsihópur tek-uir til s-tarfa mánuda-ginn 20. þ. m. 2. starfs- hópur 21. þ. m. 3. starfshó-pur 22. þ m 4. starfshópur 23. þ. m. 5. starfshlópur 24. þ. m. 6. starfs- hópur mánudaginn 27. þ.m. Starfið í öllum hópu-num heifst k-l. 20,30 í Tjarna-rgötu 20. □ Ufn 70 enskir náms- menn á a-ldrimim 17-19 ára koma næstu daga til íslands og verða með þeim nokkrir fararstjórar. Eru piltarnir frá ýms-um stöðum í Eng- landi og komu þeir saman í London áð-ur en þeir héldu til Norður-Englands á föstu- daginn þar sem þeir stigu um borð í skip er flytur þá til íslands. 1 brez-ku útva-rpsstöðinni BBC var flutt viðtail við einn fara-r- stjórann. Sagði h-ann að strák- a-na hlyti að hafa lan-gað mikið til að fara í þessa ferð því að þeir borguðu 160 pund hver í ferða- kostnað. eða rúmlega 33.700,00 krónur. I viðtalinu kom fraim að slík- ar ferðir hafa verið famar áður I og berast venjulega umsóknir I frá 120—150 skólapiltum. Þeir | sem náð hafa tilsikildum aildri era kallaðir til. viðtals í London og síðan er vallið úr hópn-um. — Þeir eiginleikar sem við leit- um að í fari piltanna eru ekki aðeins líkamleg hi-eysti heldur og visst þrek, glaðleg og þægi- leg fraimfcpma — og ekílci sízt á- hugi á viðfangsafni leiðangurs- ins. Og hvað ætla þeir að gera á Islandi? Farai'stjórinn sa-gði að þeir hygðust fa-ra í lam-gar göng’j- ferðir, 99®/o rannsóknarferða sem þessarar væri strit! Þeir hafa með sér tjöld og annan útbún-að til útilegu og ætla m.a. að kort- leggja jöklasvæði. Annars er ætl- unin að í leiðangrinum bæti piltarnir við þekikingu sína í veðui'fræði, jökilafræði, grasa- fræði, vatnalíffræði og jarðfræði Ekki kemur fra-m nákvæmlega hvar á lan-dinu þeir verða, en það verður á jöklasvæði og fá piltamir 2—3 daga ti-1 að ko-ma sér fyrir, og síðan hefst stritið. Fararstjórinn telur að með þ-ví að vinna við vísindaile-ga-r at- huganir við erfiðar aðstæður muni þeir fiá aukið sjáMsöryggi og verða hæfa-ri tiii að mœta erf- iðum viðfangsefnu-m seinna á lífsleiðinni. Hann sagði að end- ingu að á með-al fararstjóranna væru fimm háskóílalektorar sem þaulvanir væru að fara í rann- séknarleiðangra og taldi hann líklegt, að leiða-npursmenn öifluðu sér efnis hér á fslandi í grein- ar fyrir tímarit vísindaima-nna. Mikil fjölgun banaslysa Nýjar sendingar fjölbreytt úrval TELPUSKÖR Teg. S.R. 31. Litur Hvítt. St. 20—26 Kr. 197,00. — 27—29 Kr. 231,00. DRENGJASKÓR Eitur Svart. St. 20 — 29. Verð kr. 226,00 til 265,00. TELPNASKÖR Teg. EN-31. Litur Blátt — rautt. St. 30 — 35 Verð kr. 248,00. MOLSKINNS- ok RÚSKINNSSKÓR Litur ljósbrúnt. St. 35 — 45. Verð kr. 327,00 og 595,00. FOTLAGASKÖR Litur Brúnt og drapp. St. 25 — 41. Verð kr. 695,00 til 995,00. sandAlar Litur Brúnt. St. 36 — 41. Verð kr. 285,00. VINNUKLOSSAR KARLMANNA Litur Brúnt. St. 39 — 45. Verð kr. 915,00. KARLMANNASKÓR Teg.: CLARIDGE. Litur: Brúnt. Verð kr. 798,00. KARLMANNASKÖR Litur Brúnt. Teg. TAHITI. Verð kr. 790,0«. KARLMANNASKÓR BRISSAC. Litur Svart og brúnt. Verð kr. 758,00. KARLMANNASKÓR Teg: MEGEVE, Litur Brúnt. Verð kr. 811,00. KARLMANNASKÓR Teg. CAMBRIDGE. Litur Brúnt. Verð kr. 796,00. KARLMANNASKÓR Reimaðir og óreimaðir. St. 39 — 45. Verð kr. 820,00 og 895,00. Skrifið eða hringið og1 við póstleggjum sam- dægurs. — Símar 1B290 og 16930. Skóbúö Austurbæjar Laugavegi 100 Laugavegi 103 ar Að því er blaðið fékk u-ppgef- ið hjá Slysavamarfélaginu fó-r- ust hér á landi af slysförum fyrstu sex mánuði þessa árs 50 manns, og einn Islendingur fórst í fluigslysi eriendis, en í júlí- mánuði hafa orðið fimm bana- slys. Af bainaslysunuim eru 26 drukknanir, þar af átta sjóslys með skipu-m, en Í8 drukknanir í höfnuim, ám eða vötnuim; Átta manns hafa orðið fórnardýr um- ferðarinnar, þar af vom tvö dráttarvélaslys, þrjú í ökutækj- um og þrír gan-gandi vegfarend- ur, sem ekið var á, létust. önnur banaslys urðu tvö á vinnustöðum, fjögur af völdum hraps eða byfltu, sjö manns hafa orðið úti og siex farizt í bruna eða reyk, ednn af voðaskoti og einn í vélsfleðaslysi. Árið 1969 urðu hér á landi eða vid land alls 68 banaslys. Utið landað í Hafnarfirði B?v Mai kom á fimmtudaginn til Hafnarfjarðar með 287 tonn og var mest af aflanum karfi. Röðuill er enn í slipp og hefur verið þar síðan fyrir verkfall og þriðji togarinn í Halfnarfirði Haukanes, hefur legið við bryggju í nær hólfan mánuð vegna vélabilunar og hreinsunar. Bátarnir sem em á humarveið- um landa oftast í Þorlákshöfn eða Grindavik, en aflanum er ekjð til Hafna-rfjarðar. Er þvi talsverð vinna f frystihúsi Bæj- arútgerðarinnar þótt litlu sé landað -af fiski í Hafnarfirði og hefur fiskur frá togumnum í Reykjavík einnig verið fluttur til Hafnarfjarðar. Rafmagnsverðið Fram-h-ald af 1. síðu. fyrir kjöma stjórn Veitustofnana til staðfestingar. Fari hækkunin samkvæmt gmndvellinum fram yfir 20% skal leggja hana fyrir ráðherra til staðfestingar. Það athyglis-verðasta við þessa sjálfkmfa hæklcun er þó sú staðreynd að með henni eru raf- magnsveitunum tryggðar vem- legar umframtekjur. Á s-íðasta ári varð hagnaður Rafmagnsveitu Reykjavíkur um 75 miljónir króna, eins og áðu-r segir. Þannig ti'yggir hlutfallsgmndvöllurinn Rafmagnsveitunni stórfelldan gróða.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.