Þjóðviljinn - 23.07.1970, Side 10

Þjóðviljinn - 23.07.1970, Side 10
 Þórbergur Þóröarson Jóhann Páll Árnason Þakkir rikisstjórn- arinnar Ríkisstjórn íslands sendir þaikldr öllum þeim innlendum erlendum, sem auðsýnt haía hina dýpstu samúð, vinarþel og hlýju við andlát og útför forsætisráð- herrahjónanna frú Sigríðar Björnsdóttur og dr. Bjarna Bene- diktssönar og dóttursonar þeirra, Benedikts Vilmundarsonar. (Frá forsætisráðuneytinu). Þrjár nýjar bækur Máis og menningar r. Árni, Che Guevara og ættir unt sögu sósíalisma □ Komnar eru út þrjár nýjar félagsbækur Máls og menningar fyrir þetta ár: síðari hluti Ævisögu Árna pró- fasts Þórarinssionar eftir Þórberg Þórðarson, og tvær „kiljur“ — Þættir úr sögu sósíalismans eftir Jóhann Pál Árnason og Frásögur úr byltingunni — ritgerðir, bréf og dagbókarbrot hins þekkta byltingarforingja Che Guevara. í Tékkóslóvakíu, á Ítalíu og í Þýzkalandi — hefur hann sikrif- að margt um , nútímasögu og stjórnmál í blöð og tímiarit. Bók hans „Þættir ú,r sögu sósí- alismans" er að sögn höfundar etoki neinskonar ágrip af sögu só-síalismans, yfirlit yfir feril sósíalískra hireyfinga, heldur eru va-lin úr þeirri sögu þau megin- atriði sem mestu máli skiptir að sósíalískar hreyfingar sam- tíðarinnar gleymj ekki né van- meti. Ævisaga Árna Þórarinssonar kom upphaflega út hjá Helga- fell; f sex bindum og varð þeirri útgáfu lokið árið 1950. Er þetta önnur prentun endurskoðuð á þessu meistaraverki íslenzkra.r ævisagnaritunar — komu fyrsitu þrjú bindin út í einnd bók í fyrra hjá MM en nú hin seinni: Á Snæfellsnesi, Með eilífðair- verum, Að ævilokum — alls 582 bls. með nafnastorá fyrir bæði bindin. I lok bókarinnar eru prentuð minningarorð sem Þórbergur Þórðarson ritaði um séra Áma 1948, en þar nefni-r hann söigu- mann sinn „síðasita fulltrúa fomrar frásagniasnilld". Þair seg- ir m.a.: „H-ann var Skáld og vantaði ef til vill það eitt í að vera stórskáld, að forsjónin hiafði ekki . gert h-ann úr gairði með nægilega stöðvun til að liggja yfir hin-um tæknilegu vandamálum skáldskapar. En öllu-m skáldmennum er sú list í bi-jóst laigin að kunna að mikla þaiu atriði í frásögn, sem eiga að vekja sérstaka eftirteikt. Og stundum virðist næmi þeinra svo mikið. að atvi-kin, sem mæt,a þeim í 1-ífinu, verða mákilfeng- legri og lífrænni fyri-r þeirra skynjun en athygli annacrra manna. Þ-að er ein af nóða-rgáf- um snillingsins að trúa því, sem hann vei-t að er lýgi“. Kiljur , oi/ i • • - , , í hitteðfy-rra hóf Mál og menning útgáfu snotu-rra en ó- dýrra bók-a með pappírskilju- sniði og er þeim einkum ætlað að fjalla um félagsleg vanda- mál samtímans. Nú hefu-r þeirri útgáfu verið h-a-lddð áfiram góðu heilli með tveim nýjum bókum. Jóhann Páll Árnaison er ung- ur menntamiaður sem hef-ur I numið heimspeki og félagsfræði í bókinnj er rætt um m-arga f-róðlega hl-uti — marxisma nítjándu ald-ar, Lenínism-a og Stalíni-sm-a, byltingair í Austur- Evrópu og þriðja hei-m-inuim, sósialiskar hreyfingair í Vestur- Evrópu fyrir og eftir stríð; sið- asti k-a-flinn fj-all-ar um Ték-kó- sló-vakíu. Höfunduir tekur í upp- hafi skýrt fram, að hann vilji ga-gnrýna sósíalískar hreyfingar, úrkynjuna-rfyrirbæ-ri í s-ögu þeirra — en sú gaignrýni sé sett fram frá vinstri — feli ekki í sér fráhvarf frá byltingarsinnuð- uim, mia-rxisma heldur taki mid a-f honum. Che Hin kiljan sem nú kernur út nefnist „Frá-sögur úr bylting- unni“ eftir Che Guevara, ritsafn sem Xjlf-uir Hjörva-r hefu-r þýtt og valið — en kenninga-r og fordæmi þessa ágæta byltinga- m-anns hafa ha-ft meiri áhrif ein-kum á róttæk-t æskufól-k heimsins en flest annað á síðari misserum. Þessi bók sýnir manninn og byltingarleiðtogann Che í byltingarstríðin.u á Kúbu (Frásagnir úr byl-tin-gunni), á ráðherra-árum hans og í síðustu orustu lífs hans í Bólivíu árið lð67 (Tvö, þrjú, mörg Víet- namstrig og Ú-r d'agbók frá Bó-li-víu). í bókinni er einnig Che Guevara inngangur Castros að d-agbók- innj og ri-tgerð um Ch-e Guevar-a ef-tir La-rs Alldén. Bó-kin er 253 bls. og kostar 300 kr. til utan- félagsmann.a en bók Jóhanns Páls er 210 bls. og kostar 278 króniur. í h-aust kom-a út til viðbót-a-r þrjár bækur firá Máli og rhenn- ing'u: Det god-e háb eftir Willi- am Heinesen. Sögur eftir Thom- as Mann og fyrri hluti Húss skáldsins efti-r Peter Hallbérg, sem fjallar um skáldskapa-rferil Halldór Laxness frá . Söiku Völku til Gerplu. Féla-gsmenn get-a valið sér tvær, fjóra-r eða s-ex af fé-l-agsbókunum, og fá þar að auki TímarJt Máls og menningar. Sunna, Flugfélagið og Loft- leiðir í grimmu kapphlaupi Fyrir. skömmu stof-naði Flu-gféla-g ís'la-nds1 ásamt Eimskip ferðaskrifstofuna Úrval og nú virðis-t sú skrif- stofa farin að keppa við. Sunnu um flutninga á íslend- ingum til Mallorka. En ekki nóg rneð það. Nú hafa Loft- leiðir í hýggju að stofna ferðaskrifstofu líka og m-un á- stæða þess fyfs-t og fremst vera ferðaskirifstofurekstu-r Flugféla-gsins. Hið frjálsa framtak hefur löngum sett svip sinn á ferð-a- mál ís-lendinga. Ferðaskrifstofur hafa rokið upp eins o-g górkúlur í góðæru-m, en lagt upp laup- ana í harðærum, og sa-mkvæmt því, sem nú er að gerast, virð- ist vera góðæri í ferðamálum um þessar mundir Eftir því sem Þjóðviljinn kemst næst, mun kapphlaupið einnig eiga sér þær orsakir, að Skrifstofa Alþýðubanda- lagsins Skrifstofa Alþýðubandalagsins á Laugavegi 11 verður, vegna sumarleyfa, aðeins opin frá kl. 4 til 7. síðdegis. Síminn er 18081. fyrir nökkru kom til áreksturs milli Flugfélagsins og Sunnu. Su-nna hafðí um sk-eið leigt þotu Flu-gfélagsins til Mallorkaferða sinna, og hugðist gera það áíra-m í sumar, en að því er Jón Guðnasön starfsmaður hjá Sunnu tjáði Þjóðviljanum vildi Fluigfélagið ekki leigja vélina nema til beinna ferða suðu-r á bóginn og án viðkomu í Londo-n. Tók þá Sunna til þess bragðs að fá á leigu brezka flugvél til þessara flu-tninga og að sögn Jóns hefu-r það margbo-rgað sig fjárhagslega fyrir ferðaskrif- stofuna. U-m svipaö leyti og þessi ágreinimgur reis, var tilkyn-nt að Flugféla-g Islands héfði stofnað ferðaskrifstofuna Úrval í sam- vinnu við Eiimskip og fleiiri aðila. Hefur ckrifstofan starfað siðan í vor og haldið uppi ýmiss konar hópferðum og skipulagt ei-nstaklingsferðir til margra landa. Nú hefur skyndilega verið ákveðið að hún efni til hópferða til Mallo-rka, þar sem Sunna hefur halft aðalbaskistöð sína ur.danfarin mörg ár. Verðið, sem Úrval býður er svipað og hjá Sunnu, en ekki er boðið upp á viðdvöl í London. Þjóðviljinn innti Steinn Lárusson, 'firam- kvæmdarstjóra Úrvals, eftir því í gær, hvers vegna þessi ný- breytni hjá sk-rifstofunni hefði verið tekin upp, og svaraði hann því til, að mikið hefði verið spurt um MaUork-aferðir á sikrifsto-f- u-nni, og full ástæða hefði verið talin til að taka þær á dagskrá. Við spurðum hann að því, hvort ágreiningur Fluigféla'gsins o-g Sunnu hefði átt einhvern þátt í þessari ráðabreytni, og hann sagði: „Ekki beinl-ínis, en þessi It'iguflugvélamál Sunnu hafa or- sa-kað einhverjar fráhrindin-gar þessara tveggja fyi'irtækja“. Þá haifði blaðið tal af Sigurði Magnússyni, blaðafulltrúa Loft- leiða vegna hugsanlegs feröa- skrifstofureksturs félagsins. Sagði hánn, að það mál væri aðeins í athugun og en-gin ákvörðu-n hefði verið tekin um það. Stað- festi hann, að ferða&krifstofu- rekstur Flugfélagsins ætti sinn þátt í þessari hu-gmynd. Fiimimtuda-gur 23. júií 1970 — 35. árgangur — 163. tölu-blað. Mótið í Galtalækjarskógi er fyrir alla fjölskylduna Verða tvö nýpresta- köll stofnuð í Rvík? — Tveir prestar í Kópavogi □ Eins og undanfarin ár verður um verzlunarmanna- helgina efnt til Bindindis- móts í Galtalækjarekógi og er búizt við mikilH þátttöku allra aldursflokka, enda hef- ur aðsókn að mótinu farið vaxandi ár frá ári og da-g- sikrá' er miðuð við, að þetta sé skemmtun fyrir alla fjöl- skylduna. Það eru Islenzkir ungtemplarar og Umdæmisstúka n-r. 1, sem sameiginlega standa fyrir mót- inu, eins og áður, en það sóttu í fyrra nær 7 þúsund manns. Bindindismótið í Galtarlækjar- skógi verður sett á laugardags- kvöldið 1. ágúst, af formanni framkvæmdanefndar mótsins, Öl- afi Jónssyni, umdæmistemplar. Dans verður stiginn á tveimur stöðum, á, útipalli t>g 1 stóru tjaldi, og leika þrjár vinsælar hljómsveitir, Náttúra, Sóló og Opus 4, fyrir gömlu og nýju dönsunu.m. Dagskrá sunnudagsins hefst með guðsþjónustu þar sem séra Björn Jónsson prédikar, en síðar um da-ginn verður haldin sérstök bamaskemmtun, þar sem koma fram m. a. Kristín Ölalfsdóttir þjóðlagasöngkona, sem öllum börnum er kunn úr sjónvarps- barnatímanum, og ungar stúlkur úr Hafnarfirði syngja, en skem-mtuninni lýltur með barna- balli. Þá verður öfnt til íþrótta- keppni síðari hluta sunnudagsine. Fjölbreytt kvöldvaka Kvöldvaka verður haldin á sunnudagskvöld kl. 20. Ingólfur Jónsson landbúnaðarráðherra flytur þar hátíðarræðu, Guðrún Tómasdóttir syngur einsöng, leikararnir Sigríður Þorvalds- dóttir, Þóra Frið-riksdóttir og Jón Sigurbjörnsson skemmta, en und- irleik annast Magnús Pétursson. Þá verður skemmti-þáttur Karls Einarssonar, grínista og Lárus Framlhald á 7. siðu. 5 Frá fyrra móti í Galtalækjarskógi Nú nýverið hafa verið auglýst laus til umsóknar tvö prestaköll, Grensásprestakall í Reykjavíkur- prófastsda;mi og Stóri-Núpur í Ar- nesprófastsdæmi. Hefur séra Felix Ólafsson sagt lausu preststarfi sínu í Grensásprestakalli frá 15. september n.k. áð telja og er hann að flytja til Noregs, en séra Bern- harður Guðmundsson á Stóra-Núpi hefur verið ráðinn œskulýðsfulltrúi þjóðkirkjunnar og laitur af þeim sökum af prestskap. Þjóðviljinn átti í gær tal við Sig- urbjörn Einarsson biskup og innti hann eftir því, hvort væntanleg væri á næstunni fjölgun presta í Reykjavík og nágrenni. Sagði bisk- up, að samkvæmt lögum væri há- marksfjöldi sóknarbarna á hvern prest ákveðinn 5000 og kvaðst hann reikna með að þegar á næsta ári yrði stofnað nýtt prestakall í Árbæjarhverfi, en íbúar þess eru nú orðnir um 5000. Bjóst biskup jafnvel við, að þetta nýja presta- kall yrði auglýst laust til umsóknar í haust. Árbæjarhverfi tilheyrir enn sem komið er Mosfellsprestakalli. Þá kvað biskup væntahlega stofnun nýs prestakalls í Breiðholts- hverfi áður en langt um liði en það heyrir nú undir Bústaðapresta- kall. Þegar Breiðholtshverfið verð- ur fullbyggt er hins vegar gert ráð fyrir að íbúar þess verði um 10 þúsund talsins, svo að þar verða væntanlega tveir prestar þegar fram líða stundir. Að lokum gat biskup þess, að til stæði á næstunni fjölgun presta í Kópavogi en þar er nú aðeins einn prestur en íbúar um 11 þús- und talsins. Má í þessu sambandi geta þess, að núverandi sóknar- Framihald á 7. síðu. Hafnarfjörður Blaðd reifing Þjóðviljann vantar blaðbera í suðurbæ. ÞJÓÐYILJINN sími 50-352.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.