Þjóðviljinn - 24.07.1970, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 24.07.1970, Blaðsíða 7
Pöstudagur 24. jútí 1970 — Í’JÓÐVIUINN — SlÐA ’J Mótmælabréf: Eí ögrunum er hald- ii áfram skapazt hættuástand Nú er vika liðin síðan sam- hætt skuli við Suðurárveitu tök landeigenda við Laxá og fyrir fullt og allt. Mývatn efndu til mótmaelaferð- Þetta gefur oss tilefni tii axinnajr til Akureyrar vegna þess að undirstrika þá augljósu áaetlana um Gljúfurversvirkjun staðreynd, að með þeirri yfir- í Laxá. Þjóðviljinn hefur sagt lýstu ákvörðun er hinn fjar- frá ferð þessari, en ekki birt hagslegi grundvöllur til rétt- í heild mótmælaiskj.al það sem laetingar Gfljúflurversvirkjunar afhent var bæjarstjóranum á algjörlega hruninn til grunna Akureyri í lok ferðarinnar. og því óheimilt samkvæmt á- Mótmælin eru svohljóðandi: kvæðum vatnalagia að stofna „Þessi för er gerð til þess að til slíkra framkvæmda gegn vekja athygli bæjarstjómar Ak- hagsmunum og vilja hlutaðeig- ureyrar á skýlausum skyldum andi bænda. og rétti Þingeyinga til vemdar Vér lýsum því banni voru á Laxá og Mývaitni. Gljúfurversvirkjun og gerum Með henni viljum véx harð- þá kröfu að réttir og hlut- lega mótmæla Gljúfurversvirkj- lausiir útreikningar verði gerð- un í Laxá og undirbúnings- ir á kostnaðarverðd rafmagns framkvæmdum hennar, eins og fyrirhugaðrar Laxárvirkjunar til þeiræa er stofnað. Lýsum í stað órökstuddra staðhæfinga vér firamkvæmdir þessar al- Laxárvirkjunarsitjómiar og á- gjörlega óOögmætar og bednt róðursmanna hennar um ímynd- tilræði við atvdnnufrelsi vort, að kostnaðarverð Laxárraf- fjárhagslegt sjálfsrtæði og al- magns. menn mannréttindi, sem os® Af sömu ástæðum krefjumsit eru tryggð { stjámarskná rík- vér þess, að gerð verði nákvæm isins, og beint brot á fyrir- kostnaðaráætlun á 65 MW- mælum Iðnaðarráðuneytisins virkjun við ísihól í Bárðardial frá 13. maí sl. um endurskoð- og gufuvirkjun í Námaskiarði, un framkvæmda við Laxá verðtilboða leitað á raímagni vegna þeirra ákyarðana að frá Landsvirkjun, komnu til Hermóður Guðmundssou, einn af aðalforvígismönnum samtaka Iandeigenda Laxár og Mývatns, afhendir Bjarna Einarssyni bæjarstjóra á Akureyri mótmælaskjalið í lok ferðarinnar síð- astliðinn laugardag. FramhaUsnám gagnfræðadeildar í Kópavogi. Ákveðið er, að V. bekkur verði við Víg- hólaiskóla í Kópavogi næsta vetur. Um- sóknarfirestur um nám í honum fram- lengist til 15. ágúst næstkomandi. Fræðslustjóri. Útför SIGRÍÐAR BJARNADÓTTUR verður gerð fná Dómkirkjunni laugardaginn 25. júlí kl. 10.30. Jón Hafliðason, börn og tengdabörn. Mótmælaferðin til Akureyrar vakti mikla athygli og náði að því leyti fullkomlega tilgangi sinum. — A myndinni sjást forvitnir áhorfendur er fylgdust með því er mótmælaskjalið var afhent bæjarstjóranum á Akureyri sl. laugardag. Norðurlands, sem gerð yrði heyrum kunn. Því gerum vér kæöfu um að hætt verði tafarlaiust hinum lagalausu og dýru framkvæmd- um við Laxá þar til rannsókn- arniðurstöður og samanburðar- kostnaður á rafmagnsverði ligigur fyrir og samninigar hafia tekizt við hlutaðedig-andi bænd- ur um tilhögiun framkvæmda eftir réttum löigum og lö'glegum leiðum, En þar sem Laxárvirkjunar- stjórn virðist hafa frá upphafi stefnt öllum virkjunarmálum út á einstigi og sjálfhaldu með einhliða, samninigsla'usium að- gerðum, sem vijrðasit byggðar á því, að hinn sterkj geti tekið það, sem hann telur slg þarfn- ast, hljótum vér að bera fram þá kröfu til bæjarstjórnar Ak- ureyrar, að hún skipi riú þeg- ar nýja menn f Laxárvirkjun- arstjóm, sem hafi til að bera sanngimi og siamningsivilja, svo framarlega að bæjiarstjóm óski þess að mál þessi komist í frið- sæla höfn og verði ekki bæj- arfélaginu til frekarf vanvirðu en orðið er. Vér viljum benda á, að verði haldið áfram að ögra Þingey- ingum, mun skapast hættuá- stand í héraði, sem ledtt getur til óhappa. sem vér gietum ekki borið ábyrgð á. Væntum vér þess að bæjar- stjóm Akiureyrar endurskoðd afstöðu sína til þastsia rnáls og Framhald af 10. sáðu. Alls var reynt á 10 stöðum og var árangtur göður. Rælkjuaflli á togtímia var allt upp í 230 k,g að meðaltali á þeim s-tað þar sem mest veiddist. Vegna þessa glíiða áranigiurs og mikdls áhuga Norðlendinga á frekari leit með væntanlega út- gierð til rækjuveiða fyrir auguim var haldið áfram í febrúar 1970. Austfiirðinigar sýndu rækjuleit einnig miikinn áhuga og var því leitað úti af Ausiturlaindi síðustu diaiga leiðangursdns. Leiða.ngui'- inn stóð fró 5. febr. til 1. marz, en veður var yfirleitt óhagstætt til leitar og geikk einkum illa að athuga djúpmiðin a£ þessum sök- um, Athuigaöar voru 25 stöðvar fyr- ir Norðurlandi, og var rækjuafl- firri með því fyrirsjáanlegum vandræðum. Til frekari áxéttingar bend- um vér á að náttúmvemdar- sjónarmið og sterkur þjóðar- vilji stendur að baki Þingey- ingum til varðveizlu Laxár og inn nokkuð misjaifn, frá 3 kg á togtílma að meðaltaili upp í 220 kg' á þeim' stað þar sem vedðin var miest. Rækjuveiði við Island hefur hdngað til eingöngu verið stund- uð í björtu, þar sem rækjan fer öll upp í sjó á nóttunni. Við þessa leit kom í Ijóis að affli í dimmu er ekiki teljandi lakari þegar veitt er í djúpu vatni. Þá segir Guðni i grein sdnni að 'fundur rækjumdðanna við Grímsey hafi glætt imijög áhuga Norðlendinga á Rækjuvedðum og tveir bátar hafi þegar hafið til- raunaveiðar, sem hafd tekizt vel eftir aðstæðum. Þó sé mörgum mikilvægum spumingum ósvarað varðandi framtíðairimiöguledka við veiðar þessar. Þannig sé ekkert hægt að fiullyrðia um, hegðun Mývatns í sinni upprumaiegu mynd. Baráttunni fyrir því ófrá- víkjanlega takmarki munum vér halda áfram og aldrej gef- ast upp, fyrr en settu marki ej- náð“. rækjunmiar fyrir Norðurlanda, eri ýmdslegt benda til þess, að rækj- an kunnd ad ganga grynnra eft- ir því sem líður á vorið. Þau rök sem þar að hníga eru, segir Guðni í grein sinni: 1) Sú staðreynd, að naskjan myrudar göngur svdpað cag fiskur, og haifa. rækjugöngur oft fundizt, einlkum síðla vetrar, á ledð inn Isafjarð- ardjúp. Einnig virðist rækjan ganga til og frá í Húnaflóa, 2) Samkvæmt athugun sjómanna fyrir Norðurlandi kemur því meiri rækja upp úr fiski veiddum á grunnslóð þvl lengra sem" tíð- ur á veturinn. Skylt er þó aö táka það fram, að í nýa&töðn- um leiðangri fékkst óft rækja upp úr fisiki, þar sem rækju- vedði var dræm. 3) Botnlag virð- ist vera ákjósanlegt fyrir raakju á grunnmiðum alllt frá SlkagafSrði til Axarfjarðar, í anásríkuimi miædi þá. ®------------------------------ Athyglisverð niðurstaða Dvakrheimíli í Borgarnesi I síðasta hefti Sveitarstjóm- armála er m. a. greint frá byggingu dvalarheimilis aldr- aðra í Borgarncsi, cn í þessu timariti Sambands ísl. sveitar- félaga cr jafnan að finna ýms- ar fréttir frá sveitarfélögunum auk greina um sameiginleg vandamál og verkefni sveitar- félaga, Hér á síðunni birtum við myndir af útlitsteikningu dval- arheimilis fyrir aldraða í Borg- amesi ásamt löftmynd frá Borgarnesi, en dvalarheimilið stendur ofarlega í þessu vax- andi kauptúni Mýramanna og Borgfirðinga. Það var á árinu 1968 að smíði 1. áfanga dvalarheim- ilisins hólfst. Veröur þessi hluti byggingarinnar nýttur sem vist- herbergi eftir því sem við verð- ur kornið. Síðar verða byggðar tvær tveggja hæða álmur sam- hliða Borgarbraut. önnur álm- an verður eingöngu ætluð vist- fólki, en hin fyrir starfsfólk og sjúklinga. Fullbyggt verður heimilið um 835 fermetra að gmnnfleti og mun geta tekið á móti 60 vistmönnum. Þessir aðilar standa að bygg- ingu dvalarheimilisins: Mýrasýsla, á 30%. Borgarfjarðarsýsla, á 15%. Borgameslhreppur, á 18%. Sveitarfélögin í Mýrasýslu eiga 22%. Samband borgfirzkra kvenna, á !5%- fyrir þann áfanga sem nú er í Framkvæmdastjóri bygging- Aætlaður byggingankostnaður smíðum er 10—12 milj. kr. arinnar er Þórður Pálmason.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.