Þjóðviljinn - 24.07.1970, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 24.07.1970, Blaðsíða 10
. Byggingarframkvœmdir i Br ei&hol fshverfi 180 íhúðir að rísa á vegum FB ★ Aðalbyggingasvæðið í $eykjavíkurborg í sumar er íBreiðholtinu en þar eru nú g rþargar stórar íbúðablokkir í s-jníðum. misjafnlega langt á vjeg komnar. Einhverjar þær s'tærstu og a. m. k. þær sem mest ber á eru byggingar Framkvæmdanefndar bygg- iþgaráætlunar sem nú er I 'IX. hefti Ægis, riti Fiskifé- lajr* íslands, er athyglisverð srein eftir Guðna Þorsteinsson fikifræðíngr um árangur af raekjuleit fyrir Norðurlandi í désember 1969 og fcbrúar 1970, m'eð r.s. Hafþóri. Segir þar • að til skaimims tíma háfi raakíjuveiðar okikar einskorð- azt'við Amarfjörð, ísafjarðardjúp og nokkra staði við Húnaflóa, í-n slíkair veiðar á Breiðafirði og Reyðarfirði séu enn á bemskiu- skeiði. Raekja haifi bó slaeðzt upp i ýimds veið'airfæri svo til ai5s slaðar umihverfis iandið. Einkum hafi imikdð borið á þessu við grá- verið að reisa upp á sjálfri Breiðholtshæðinni og bera þar við loft úr fjarlægð séð. Þj óðviljinn átti í gær tai við Sigurð Jónsson skrifstofustjóra Breiðholts hf., sem er aðalverk- taki við byggingar þessar og hefur unnsjón með öllu verkinu. Siguirður saigðd, að fram- kvaamdir hefðu hafizt í desem- ber sl. en miðað haegt fram í marzmániuð. Blokkirnar sam lúðuveiðar djúpt úti af Norður- og Austuriandi í ’fyrrasumar. Vegna þessa liaíi Hafrannsóknar- stofnunin ákveðið að hefja raskju- leit með nýju sniöi, ,h.e. á staerra skipi en áður og með veiðarfseri hentuigu til úfhafsveiða, og h'ótti álitlegast að leita fyrsit á norð- urmiiðum. Við leitina var notuð svonefnd tveggjapoka varpa, sem Guðni teiknaði eftir franskri, fyrinmynd. Þar sem rækjan er haldin hediri áráttu að hoppa upp, er hún verður fyrir truflun, er hugmynd- in sú að hún fa,ri í gegnum neta- byrði, sem er einskonar saa, og len,di í efri pokanuim sem er þama eru að rísa éru tvær og verða í þeim báðum samtals 180 íbúð'ir tveggja og þrigigja her- bergja að stærð. Verðuir hvor blok'k fjórar hæðir. Fyrri blokkin er þegar vei á vég komin og er húið að steypa upp annan enda hennar alveg og verið að setja þak á hann. Eru 10 stigahús í þessari bloiklk og 10 íbúðir í hverju stigahúsi eða alls 100 íbúðir í blokkinni. Er þessi blokik ,160 metra löng. Búið er -að gera grunn síðari. smiáriðinn. Fiskur, humar og önnur sjávardýr lenda hins veg- ar í neðri pokanum. í fiskirannsókparieiðangri r.s'. Hafþórs voru dagamir 2.-9. des. helgaður rækjuledt fyrir Norður- lamdi, en sikömmu áður höfðu tveir bátar verið styrktir til rækjuleitar og kannað lMegustu svæðin á grunnslóð án tedjandi árangurs, og var því sýnt að ár- angurs væri helzt að vænta á dýpra vatni. Vegna naums tíma var ekJd unnt að ledta gaum- gæfilega en borið niður á þeim stöðuim, sem IfMegastir þóttu eftir upplýsinguim norðlenzkra sjómianna. — Framh. á 7. síðu. blokkarinnar, en hún er fyrir austan þessa og verða 80 íbúðir í henni. Samkvæmt veiiksamin- in,gd á Breiðholt hf. að skila fyrstu íbúðunum fullbúnum um miðjan nóvemiber í haust og síð- an verða þær fúllgerðar smiátt og smátt en hinum síðustu á að skila í júlíbyrjun á næsta sumri. Eins og sést á myndunum sem hér fyligja em notaðir þrír grið- arstórir kranar við byggingar þessar og ganga þeir á þar til gerðri braut með fram húsunum. Eru kranarnir notaðir til þess að iyfta stálmótuinum sem notuð eru við að steypa upp útveggi'blokk- anna. Hafa slfkar aðferðir ekki verið notaðar áður við húsbygg- ingar hér á landd, sagði Sigurð- ur, en þær hafa giefdzt prýðdlega Nú vinna hjá Bredðholti ,um 70 manns við þessar byggingarfram- kvæmdir en auk þess vinna við þær nokkrir tugir manna hjá ýírhsum. uindirveríktökum, svo sem við smíði innréttinga o.fl o.fl. Breiðholt hf. sér hins vegar uim uppsetningu húsanna, pússningu, hleð.slu o.ffl. og hefur auk þess. eins og áður sagði umsjón með verkinu í heild. ★ Myndiirnar sem hér fyligja tók Ijósmyndari Þjóðviljans, Ari Kárason, alf byggingarfram- kvæmdum í gærmórgun. Á efri myndinni sést næst grunnuirinn að síðari blokkinni og kranam- ir og í balksýn er sá hlu.ti fyrri blokkarinnar, sem lokið er upp- steypu á. Neðri myndin er hins vegar tekin úr meiri fjariægð og sést fyrri blofckinn þar í allri sinnd lengd. Athyglisverð niðurstaða af rækjuleit fyrir Norðurlandi Sæmundur Auðunsson skip stjórí á Bjarna Sæmundss. — Skipið afhent í september n.k. Sæmundur Auðunsson fram- kvæmdastjóri Bæjarútgerðar Hafnarf jarðar hcfur verið ráð- inn skipstjóri á hið nýja haf- rannsóknarskip Bjarna Sæm- undsson, og Bjarni Guðbjartsson verður 1. vélstjóri á skipinu. Skipið er smíðað í Bremer- hafen í V-Þýzkalandi og verður væntanlega tilbúið til afhending- ar síðast í september n. k. Skip- ið er um 1000 tonn og er kostn- aðarverð þess um 235 milj. kr. Agnar Norðland skipaverkfræð- ingur teiknaoi skipið, en Erlingur Þorkelsson hefur verið tseknileg- ur eftirlitsmaður með smíðinni. Einnig hefur Ingvar Hallgríms- son fiskifræðingur fylgzt með smíði skipsins fyrir hönd Haf- rannsóknarstofnunarinnar. Flugdagur á Melgerðismelum i Eyjafirði á sunnudaginn Næst komandi sunnudag, 26. júlí, er ráðgcrt að efna til flug- dags á Melgerðismclum í Eyja- firði, ef veður leyfir, og hefst flugsýningin kl. 2.00 e. h. Fjölmargir þættir flugs og flugmála verða kynntir. Meðal annars gefst fólki kostur á að sjá svifflugur leika listir, fall- hlífastökkvara svífa til jarðar og flugvélar af ýmsum gerðum og stærðum framkvæma ýmis sýn- Skálholtshátíðin 1970 verður á sunnudaginn Skálholtshátíðin 1970 verður haldin n. k. sunnudag, 26. júlí. Hefst hún með messu kl. 2 e. h. þar sem biskup Islands, herra Sigurbjörn Einarsson, og sókn- arpresturinn í Skálholti, séra Guðmundur ÓIi Ólafsson, munu þjóna fyrir altari, en séra Guð- mundur predikar. Kl. 4.30 hefst samfcoma í Skál- holtskirkju. Þar leikur Martin Hunger á orgel, Þorsteinn Sig- urðsson frá Vatnsleysu flytur ræðu, Sigurður Markússon leikur einleik á fagloitt, séra Eiríkur J. Eiríksson flytur bæn og les úr ritningunni og að lokum verður almennur söngur. Undirleik ann- ast Martin Hunger. Að lokinni samJvomunni í kirkjunni hefst framhaldisstofn- fiundur Skálholtsfélagsins en helzta verkefni þess er, eins og sagt var frá hér í blaðinu fyrir skömmu, að hrinda í framkvæmd stofnun lýðhásfcóla í Skél'holti. ingaratriði. Einnig er ráðgert að þyriur og þotur komi í heimsókn, og ef veður leyfir verður sýnt flugmódeiflug. Sérstakt sýningarsvæði verður þar sem flugbjörgunarsveitin sýnir björgunartæki sín og ann- an útbúnað. Einnig verður þar til sýnis ásamt öðrum sviffilugum sváiMugféiags Akureyrar elzta flugtæki á lofti. Veitingar verða á boðstólum. Áætlaður tími sýningaratriða er.tvær fcluifcfcustundir. Um fcvöldið verður dansleikur í Sjálfstæðishúsinu á Akureyri er hefst fcl. 9.00 og þar mun Ómar Ragnarsson ásamt hljómsveit Ingimars Eydal skemmta gestum. Laugardaginn 25. júlí fljúga fluigvélar yfir Atoureyri og ná- grenni og vwrpa niður happ- drættismióiTn, og verðu-r drégið í happdrættinu í lok sýningar- atriða daginn eftir. Margir góðir vinningar verða. Á sama tíma munu bílar flugbjörgunarsveitar- innar aka um bæánn og kynna flugdaginn um gjalladhom. Verð aðgöngumiða á flugdag- inn er kr. 50.00 fyrir fullorðna en börn yngri en 12 ára fá ókeypis aðgang. SviMugfélag Akureyrar og Flugbjörgunarsveitin á Akureyri em þeir aðilar sem standa að þessum flugdegi. í gær var sólgkin og hiti í Reykjavík og norðanvindurinn hægari en verið hefur áður. Var ekki gert ráð fyrir vemlegum breytingum á veðri er blaðið hafði samband við veðurstofuna í gærkvöld: Sem sé áfram sól- skin og heiðskírt í norðanátt. Samið við Brún hf. um smíði korngeymanna við Sundahöfn Af eðlilegum ástæðum hefur bygging korngeymanna við Sundahöfn tafizt nofckuð frá fyrstu áætlun. Byggingarframkvæmdir hótfust við Sundahöfn 13. maí s. 1., og verður gólfplata og kjallari til- búið í lok þessa mánaðar. Hefst þá undirbúningur að byggingu sjálfra geymanna. Hefur það verk verið boðið út, og bámst nofckur tilboð. Lægsta tilboð barst frá Brún hf., að upphæð kr. 18,9 miljónir, og hafa samningar við það fyr- irtæki nú verið undimtaðir. Hæsta tilboð hljóðaði upp á kr. 28,8 milj. Veiktaki mun ljúka þessum áfanga byggingarinnar í lok desembermánaðar n k., og verð- ur þá hafizt handa um að setja niður vélar. Samningar um vélakaup hafa verið gerðir við svissneskt fyrir- tæki, Búhler A/G, og samkvæmt þeim eiga vélar að vera komnar hingað til lands í nóvember n. k. Notkfour hluti véla verður smíðaður hériendis aá Sindra hf., en það var skilyrði þegar vélar vom boðnar út, að eins mikið og unnt væri að smíða hérlendis, yrði smíðað af íslenzku fyrirtæki. Ef efckert óvænt gerist, er áætlað að byggingarframkvæmd- um verði lokið í febrúar—marz 1971, og verður þá væntanlega hægt að taka við fyrsta skips- farminum. Skrifstofa llfiýðubanda- lagsins Skrifstofa Alþýðubandalagsins á Laugavegi 11 verður. vegna sumarleyfa, aðeins opin frá kl. 4 til 7 síðdegis. Síminn er 18081.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.