Þjóðviljinn - 25.07.1970, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 25.07.1970, Blaðsíða 2
2 StÐA — ÞJÖÐVIUINN — Lautsairdagiur 25. júlí 1970. Frjálsar íþróttir: Keppendur í Meistaramóti íslands '70 á annað hundrað □ Rúmlega eitt hundrað keppendur eru skráðir til leiks í imeistaramóti íslands 1 frjáls- um íþróttum, en aðalhluti mótsins fer fram á Laugardalsvellinum í dag, á morgun og á mánu- daginn kemur. Nú usn helgina og á ménu- daginn verða keppnisgreinar sam.hér segir: Laugardagur 25. júlí 400 m grindahlaMp kaxilia Hástöikik karia. Kúluvarp karla. Langstökk karla. Gudmundur Hermannsson 800 m Maup karla. 100 m hl. kvenna, undanrásir Kúluvarp kvenna. 200 m M. karla, undanrásir Hástölkik kvenna. Spjótkast karla. 100 m hlaup kvenna, úrslit. 200 m hlaup karla úrslit, 5000 m hlau.p karla. 4x100 m boðhlaup fcairila. Sunnudagur 26. júlí: 110 m grindahl. karla undanr. Stangarstöikk karla. Kringflukast karla. Þrístölklk karla. 100 m grindaihl. kvenna. undan. 400 m Maup karla. 100 m hiaup karla, undanrásir Sleggjuikast karla. Kringlukast kvenna. 1500 m hlaup karla. 100 m hlaiup karla, úrslit. 4x100 m boðhilaup kvenna 4x400 m boðhlaup karla, 110 m grindahlaup karla, úrslit. 100 m grindahl. kvenna, úrslit. Mánudagur 27. júlí. Fimimtarþraut karla, langstöikk. Fiimmtarþraut fearla, spjótkast. Lanigstökk kvenna. 3000 m hindrunarhl. karla. 200 m.hlaup karla í fiimimtarbr. Spjótikast kvenna. Fimmtarþr. karla, kringlukast., Fimmtarbraut karla, 1500 m hl. Skráðir keppendur eru setm fyrr seglir 102 talsins, har af sendir Glímufðlagið Ánmann 16 keppendiur til leiks, Héraðssaim- band Snæfellsness- og Hnaippa- dálssýslu 2, Héraðssamiband Suður-Þingeyinga einn, Héraðs- saimibandið Skarphéðinn 16, í- þróttalbandallag Akureyrar einn, Iþróttafélag Reykjaivíkur 22, Knattspymufélag Reykjaivíkur 19, Ungmenna- og íþróttasam- band Austurlands 2, Ung- mennaisaimband Eyjafjarðar 3, Ungmennasamiband Kjalames- þings 19 og Ungmennasaimband Vestur-Húnvetninga einn. Allir beztu frjálsfþróttamenn landsins mæta til leiks, í dag, laugaxdag, til dærnns Jón Þ. Öl- afsson, Guðmundur Hermanns- son, Vaiibjöm Þorláksscm, Krist- ín Jónsdóttir, Ingunn Einars- dóttir, Bjami Stefánsson, Er- lendur Valdimarson, svo nokk- ur nöfn séu nefnd. Keppnin í dag hefst KL 3 sn'ð- degis, á morgun, sunnudag, kl. 2, en á mánudagskvöld kl. 7 (fiimmtarþraut karla). íslandsmótið 1. deild: Fram — KR 2-1 Framarar stöívuiu sigur- göngu KR í 1. deildinni □ Framarar komu í v>eg fyrir það, að KR-ingar kæmu ósigraðir út úr fyrri umferð Islandsmótsins í 1. deild, og var sigur Framara í fyrrakvöld fyllilega verðurskuldaður. Þeir voru fljótari með knöttinn og sa'mleikur þeirra miklu liprari en KR-inga. Þó munaði minnstu, að KR-ingum tækist að jafna og bjarga öðru stiginu, er þeir gerðu harða hríð að Frammarkinu á lokamínútum leiksins. Bjarni Stefánsson KR-ingar halda saim.t forystu í deildinni með 9 stig eftir 7 leiki en Fraim og lA hafa góða möguleika á að verða hærri að stigum éftir fyrri umferð en þau eru mieð 8 stig en edga einn leik eftir. Einnig hafa Vestmianna- eyingar fræðilegao möiguleika á að ná 10 stigum út úr fyrri um- ferðinni ef þeir vinna þá þrjá leiiki-sem þeir eiga eftir. Fyrri hálflcikur Fraimarar sóttu mun meira í fyrri hálfleik og áttu snarpari sóknarlotur, og strax á 5. mín. var KR-miarkið í hættu en Ás- geir sendi boltainn veH fyrir ---------------------------------© NM unglinga í sundi í Helsinki: Fjögur Noregsmet og eitt nýtt íslandsmet □ Fimm landsmet voru sett á Norðurlandameistara- móti unglinga í sundi, sem fram fór í Helsinki um síðustu helgi, þar af fjögur norak met og eitt íslenzkrt. Islandsmetið setti Vilborg Júlíusdóttir í 400 metra skrið- sundi, synti vegalengdina á 5.04,4 mínútum og varð fjórða í röðinni. Þjóðviljinn hefur áður slkýrt firá árangri keppendanna á mót- inu, en hór fer á eftir yfirtit um úrslit í einstökuan. keppnis- greinum. 200 m fjórsund stúlkna Anita Zamowiecki, Svíþj. 2.37,8 Trine Krogh, Norge 2.39,9 Norslkt irtet Gunilla Wikman, Svfþjóð 2.43.0 Grethe Mathisan, Noregur 2.44,0 Vilborg Júlíusdóttir ísl. 2.52,5 400 m skriðsund drengja Thomais Göransson, Svíþj. 4.29,6 Háfeon Iverssan Nor. 4.30,0 Gunnar Nygren, Svfþjóð 4.30,8 Dag Arild Hansian, Nor. 4.31,2 100 m flugsund stúlkna Trine Krogh, Noregur 1.11,4 Norskt miet Marja Peltomaa., Finnl. 1.12,2 Monica Ulvar, Svíþjóð 1,12,8 Catarina Aronsson, Svfþj. 1.16,2 100 m baksund stúlkna Susanne Petersen, Danm. 1.15,0 Ann-Ohirsitin Franss. Svþ. 1.16,0 Gunilla Wilkman, Svíþj. 1.16,5 Kaisa Hiltunen, Finnl. 1.19,6 200 m bríngusund drengja Ove Wisdofif, Noregur 2.41,2 Par Mánsson, Svíþj. 2.47,5 Röbert Weitling, Danm. 2.51,3 Bernt Zamowiecki, Svfþj. 2.53,5 100 m skriðsund stúlkna Grethe Mathisen, Nor. 1.03,6 Norskt met Carina Eriksson, Svfþjóð 1,04,3 Anita Zamowiedri, Svíþj. 1.04.6 Jeannette Meiklkels. Danm. 1.06,0 4x100 m fjórsund drengja Noregur 4.27,8 Sví'þjóð 4.29,4 Danmörk 4.42,0 200 m fjórsund drengja Dag AriJd Hansen, Nor. 2.26,1 Lars Borgesen, Danm. 2.28,0 Thomas Göransson, Svíþj. 2.29,2 Bemt Zamowiecki, Svfþ. 2.30,5 400 m skriðsund stúlkna Gunilla Wiíkiman, Svfþj. 4.53,4 Oarina Eriksson, Svíþjóð 4.55,5 Trine Krogh, Noregur 4.56,4 Norslkt miet Vilborg Júlíusdóttir, Isll. 5.04,4 ísl. met 100 m skriðsund drengja Thomas Göransson, Svfþj. 58,2 Bemt Zamowiecki, Svfþj. 59,5 Thornas Palmigren, Finnl. 59,7 Ove Kath, Danmörk 1.00,0 200 m bríngusund stúlkna Marina Eklötf, Svíþj. 2.55,3 Susanne Tour, Svíþjóð 2.58,1 Kristin Stallviik, Nor. 3100,4 Helga Gunnarsdóttir Isl. 3.01,0 100 m flugsund drengja Risto Kaipainen, Svíþjóð 1.04,3 Cato Kristensen, Noregur 1.05,5 Jan Peter Sjögren, Svíþj. 1.07,0 Halfiþór Guðmundsson, ísl. 1.07,6 100 m baksund drengja Lars Borgesen, Danm. d.04,6 Tom Olav Selfese, Nor. 1.06,1 Ronnie Palim, Svíþjóð 1.07,3 Leif Eriksson, Svlþjóð 1.09,3 4x100 m fjórsund stúlkna Svíþjóð 4.57,0 Helga Gunnarsdóttir Danmörik 5.03,5 Noregur 5.04,3 Fir.nland 5.07,2 Dýfinigamar unnu ungiing- ar frá Finnlandii, Kari Saasta- moinen, 3 m og 10 m drengja, og Laura Kivelá, 3 m og 10 m stúlkna. markið og Kristinn Jörundsson var þar í góðu færi en mis- tókst. Á 10. mín. kom fyrsta marikið. Ásgeir lék á h. bakvörð KR- inga og sfcaut föstu skoti á stuttu færi óverjandi fyrir Maignús miarikvörð. Þetta var verulega fiallegt mark, hið eina í leiknum, því að bæði mödkin seim sikoruð voru síðar í ledkn- um voru heldur Múðursleg og freimur að kenna miistöfcum í vöminni en að þafcka snairpri sókn. Fraimarar höfðu öll tök á leiknum megnið af fyrri hálf- leik og var með ólíkinduim aö þeir væru að leika gegn liðd, sem elkiki haifð i tapað leik í mót- inu. Átti Þorbergur rólegan dag í markinu í fyrri hálfleik, en KR-marikið kornst noikkru-m sinnum í hættu, og á 23. mín. léku þeir Ásgeir og Kristinn lagloga saiman oig virtist svo að þeim ætlaði að talkast að skalla boltann á milili sín ailveg upp í mark ótrufllaðir af KR-vöm- inni, en það bjargiaðist þó á sfðustu stundu. Á 41. mifnútu skoraði Fram annað marlcið, og var hinn markheippni miðherji Kristinn Jörundsson þar að verki. Ásigeir lék á Erling hægri bakvö-rð og sendi fyrir marildð þar seim Kristinn var einn og óvaildaður og komst ekki hjá að renna boltan-um í marikið, og fékk til þess góðan tfmia. Hvar var Elll- ert á rneðan? En KR-ingar misstu elkki móðinn heldur þvert á mióti og það som eftir, vair hálfleiksins sóttu þeir ákatft. Á 43. mínútu var Bjami kominn innfyrir með boltann en Þorbergur kom á móti og bjargaði á síðustu ( stundu. Mínútu síðar skora KR- ingar svo og var það heldur ó- dýrt marik. Dæmt var fríspark á Fram (heidu-r vafasamur dóm- ur) og fókk Gunnar Felixson boltann þar sem hann var ó- valdaður inni í vítateigwuim, frá Gunnari hrökk boltinn til Bjarna Bjarnasonar sem einnig var óvaldaður nær markinu, oig tókst honum að renna boltan-um í markið. Þama var Fraimivöm- in illa á verði. Síðarí hálfleikur KR-ingar byrjuðu af miklum krafti í síðari hélfleik og áttu þeir miklu mieira í leiknum fyrsta stundarfjórðunginn, en e'ftir það tóku Framarar leik- in-n meira í snnar hendur þar til þeir drógu sig í vörn sfðustu mínútumar. Strax á 2. mínútu rnunaði minnstu að KR-ingum. tækist að Ásgeir Elíasson skoraði fallogt mark og va-r beztur í liði Fram. jafna er Bjami lék laglega f gegn hægra megin og sendi boltann til Halldórs sem var í góðu fæiri á markteig og skaut föstu skoti, en boltinn Ienti í stönginni oig hröikk út fyrir endaimörk. Mínútu siíðar komst Gunnar Felixson einnig í gegn h-ægra megin en Framarar björguðu í hom. Stuttu síðar tókst Baldvin að brjótast í gegn á miðjunni og var þar einn fyrir opnu marki oig gat auðveldlega leikið nær miarkinu, en í stað þess vair hann otf fljótur á sér að skjó-ta Framh-ald á 7. síðu. Í1. deild ra fi&Sgina Þrír ledkir verða í 1. deild Islandsmótsins n-ú um helgina. 1 dag kl. 4 leifca ÍA og ÍBV á Afcranesi og á sama tíma í dag leika ÍBK og Valur, en sá leik- ur fer fram á knattspymuvell- inum í Njarðvík, því að vöJIur- inn í Keflavík skemmdist svo í leik unglingalandsliðsins gegn Frökkuim að ek'ki er hæ'gt að keppa á honuim enn-þá. Annað kvöld kl. 6 leika Vík- ingur og ÍBK hér á Laugardals- velli og er þetta breyttur leilc- tími frá því sem áður var ákveðið. Einn leikur verður í 2. deild. ísfirð'ingar og Völsungar leika á ísafirði í dag kl. 4.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.