Þjóðviljinn - 25.07.1970, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 25.07.1970, Blaðsíða 9
Laugardagur 25. júlí 1970 — MÓÐVILJINN — SÍÐA 0 Tunglfaramynd í Nýja bíói í dag Collins og Aldrin að lokinni fyrstu mönnuðu ferðinni til timglsins Hinn 21. júlí síðastliðinn var liðið eitt ár frá því að menn lentu fyrsit á tungliniu, er þedr Neil Armstrong og Edwin Ald- rin urðu fyxstir manna til að stíga fæti á fjarlæiga stjörnu. í tilefnj af því hefur verið gerð eins og hálfs kLuikfcuitímia fcvikmynd, sem fjfallar um ferð þeirtra og undirbúning að henni. Texti myndairinnair er lesinn af hinuim kunna leifcara Greigory Peck. Mynd þessi verður sýnd í Nýja bíói í Reykjavík laugar- d'aginn 25. júlí. Aðgangur er ókeypis og ölium hedmill, á meðan húsxúm leyfiæ. Neil Armstrong. Leikir í dag, laugardaginn 25. júlí: NJARÐVÍKURyÖLLUR KL. 16: ÍBK - Valur AKRANESVÖLLUR KL. 16: ÍA - ÍBV Mótanefnd Frá Gagnfræðaskóla ísafjarðar S'kólastjóra vantar við Gagnfræðaskólann á ísa- firði næsta vetur. Ennfremur vantar þrjiá kenn- ara. Aðalkehnslugreinar: Stærðfræði, eðlisfræði, danska, íslenzka og verzlunargreinar. Umsóknarfrestur er til 25. ágúst næstkomandi. Upplýsingar gefur Gústaf Lárusson skólastjóri, sími 94-3177 og Gunnar Jónsson formaður fræðslu- ráðs sími 94-3164. Fræðsluráð ísafjarðar. Frá flóðunum í Rúmeníu Iðnaðarmálastofnun íslands verður lokuð frá 25. júlí til 15. ágúst vegna sumarleyfa starfsfólks. Lifandi stífla bjargaði borginni Þyrla bjargar manni j bænum Alba Iula. HÖRMUNGAR OG HUGPRÝÐI Flaumurinn eyðilagði húsin við borgina Satmar Fólki bjargað út um glugga Petta ár hefur verið ár slysa og náttúruhamfara. Jarðskjálft- amir í Perú. Flóðin í Rúmen- íu. ... Og það rnætti nefna mörg fleiri dæmi. Af hverju stöfuðu flóðin í Rúmeníu? Það var óvenju snjóþungt í f jöiium. Ofan í hann komu miklar rigningar. Það er nefnt til dæmis, að í Siebenburgen féllu 110 lítrar atf vatni á fermetra á tveimur sólarhrin gum. Og önnur dæmi era þessu lík. Jarðveguirinn var svo meftaður vatni, að stórslys urðu ekki umflúin. Menn vita ekki hve tjónið var mikið, talið í peningum. 170 manns létu lffið. Meira en 265 þúsundir manns þurfti að flytja á brott. Um 35 þúsund byggingar era gereyðilagðar. 726 hektarar af atourlendi fóra undir vatn. En samstaða fólksiins var með ágætum, bæði í borg og sveit. Ungir sem gamlir unnu baki brotnu, lögðu nótt við dag, við björgunarstarf og við að hlaða vamargarða. Borginni Arad var bjargað á þennan veg: Morgun einn fcl. 3,30 var skotið upp grænum eldiflauigum. Menn vissu að þá hafði stífla bilað. En menn toomu nógu fljótt á vettvang. Fyrst stötofc ungur maður, iðnskólanemi, niður í vatnið þar sem rauf var að myndast í garðinn. Aðr- ir fylgdu dæmi hans og innan sfcamms var búið að mynda lifandi stíflu, sem hélt meðan veggurinn að baki hennar var styrktur. Gömul saga hollenzk; ný í Rúmeníu. Verksmiðja, umflotin vatni, auð og yfirgefin KR - FRAM Framháld a£ 2. síðu. og vax auðvelt fyrir Þwberig að verja. Á 13. món.. var hom- spyma á Fram, ein af mörigiuim, og skailllaði Bllert boltann fyx- ir fætur Baldvins á miairkteig, en Jóihannes kam til bjargar á síðuistu stuindu. Þegar bessi svo til samfélldia sóton KR-inga bar ekfci áramgiur var eins og þieir gaefiu eftir, og sóttu F-ramarar mieira það swna efitir var hiálfleitosins ef undan era skildar síðustu minútumar eins og áður er saigt. Léku,þeir» ■ oft mjög stoemimjtiliega sanuan. Ásgeir Elíasson og Héligi Núrna- son, og á 16. mínútu átti Helgi gott slkot sem Mangiús bjargaði naumlega í hom, en meiddist um leið ag varð að yfirgefa völlinn. Áður haffði Þórður yf- irgefið völlinn og kom Þorgfedr Guðmundsision inn á í (haris stað, og hjá Fram koim Binar Áma- son inn á fyrir Amar sem fiór úta.f eftir fyrri háMleiik. Á 26. mfn. bjagaði marfcvörð- ur KR naumlega er Helgi stoall- aði a.ð marki og fitmirm mín. síð- ar var miikil þvaga við KR markið, en markvörður bjarg- aði í hom. Og enn var Helgi tvívegis nærri því að stoora situttu sifðar. 1 annað sinn brenndi hann af fýrir miðju marki eftir góða sendingu ftrá Kristni, og í hitt sinnið bjargaði Erlinigur Tómasison á síðusitu stundu. Síðustu miínútumar drógu Fraimarar sig í vöm, og sóttu KR-imgar þá átoaft og lá neeirri að beim taskist að jafna, en Fraimarar stóðu atf sór áhlaupið og sigurinn var tryggður. Liðin Framarar leitoa létta og skemmitlega knattspymu *og náðu oft stoemmtilegum: sam- leik. Beztir vom beir Ásgieir ög Helgi sem nú er farinn að leika með iiðinu atftur og er ftramlín- an nú mifclu beittari. 1 vöm- inni var Marteinn góður og Baldur Scheving gerði bakvairð- arstöðunni góð skil, en Jicthánn- es og Þorbergur vom ektoi ains öraggir og otftast áður. I KR-liðinu voiru þeir Hörður ‘ Martoan og Gunnar Felixson beztir í framilínunni. Bllert Schram var eitthvað miður sín í leiknuim og lék langt undir eðlilegri getu, a.m.k. var óifikt að sjá til hans í þessum leik eða gegn norska landsliðimu á mánudaiginn. Hægri bakvörður er veikur hlektour í vöminni. Dómari í ledknum var’Ey- " steton Guðmundsson, — H.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.