Þjóðviljinn - 25.07.1970, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 25.07.1970, Blaðsíða 4
4 SlÐA — ÞJÖÐVXLJXNN — Imiigairdasur 25. júli 1970. — Málgágn sósialisma, verkalýðshreyfingar og þjóðfrelsis Otgefandl: Útgáfufélag Þjóðviljans. Framkv.stjóris Eiður Bergmann. Ritstjórar: Ivar H. Jónsson (áb.), Magnús Kjartansson Sigurður Guðmundsson Fréttaritstjóri: Sigurður V. Friðþjófsson Ritstj.fulltrúi: Svavar Gestsson. Auglýsingastj.: Olafur Jónsson. Ritstjórn, afgreiðsla, auglýslngar, prentsmiðja: Skólavörðust. 19. Simi 17500 (5 linur). — Askriftarverð kr. 165.00 á mánuði. — Lausasöluverð kr. 10.00. UmræBur um sósíalísma r [ sólskininu í Reykjavík síðustu daga hafa leið- arahöfundar morgundagblaðanna Tímans, Morgunbíaðsins og Þjóðviljans keppzt við að skrifa um sósíalismann. Þessu ber auðvitað að fagna — aðeins umtalið er vottur um viðleitni jafnvel þótt lítið örli á skilningi Morgunblaðsins á sósíalisma og enda þótt Tíiminn snupri unga Framsóknarmenn fyrir að taka þátt í ráðs'tefnu um leið íslands til sósíalismans. Vonandi fer svo, að skilningur ungra Framsóknarmanna á sósíal- ismanum verður til þess að þeir sjái snöggu blett- ina á flokki sínum og Sambandi ísl. samvinnufé- laga. Því, þó að ritstjóri Tímans hafi allt á horn- um sér. vegna ráðstefnunnar um leið íslands til sósíalismans er ekki ólíklegt að aðrir Fraimsókn- armenn komist í þá snertingu við sósíalíska fræði- kenningu, að þeir taki áð skynja umhverfi sitt á hlutlægan hátt. . f- •. ^nnará er lífleg umræða um sósíalismann lengi búin að ganga erlendis. í Vestur-Evrópu koma út ótal bindi bóka og tímarita um vandamál sósí- alisma og marxisima og ekki seinna vænna að þær umræður berist hingað til íslands. fslenzkir sósíal- istar hafa á síðustu árum í vaxandi mæli reynt að leggja grundvöll að slíkri umræðu í nýjum stíl. Þánnig hafa birzt ótaldar greinar í Rétti um sósíalismann og verkalýðshreyfinguna þar sem reynt er að meta atburði og að setja þá í þjóðfé- iagslegt samhengi og sögulegt. í næsta hefti Rétt- ar, sem kemur út innan skamms, eru birtar m.a. greinar um kjarabaráttuna í vor og uim kosninga- úslitin í maí síðastliðnum. Tímarit Máls og menn- ingar birtir jafnan róttæk framlög um þjóðfé- lagsmál og bókmenntir. Og nú nýlega hafa komið út tvær bækur í pappírskiljum Máls og menning- ar, þættir úr sögu sósíalismans eftir Jóhann Pál Ámason og Frásögur úr byltingunni eftir Che Guevara. Þessar bækur báðar eru verðmætt fram- lag til róttækrar þjóðfélagsumræðu, en áður hafði Mól og menning gefið út tvær bækur í þessum flokki bóka. Vonandi verður framhald á þessari útgáfustairfsemi af enn meira krafti en verið hefur. Jþegar forlagið kynnti í öndverðu þennan bóka- flokk var þannig til orða tekið: „Nýjum kyn- slóðum fylgja ný viðhorf og endurmat á eldri sannindum. Þessi nýju viðhorf geta orðið afl til breytinga, ef um þau skapast frjálslegar umræð- ur. Að þessu vill Mál og menning stuðla með út- gáfu á pappírskiljuim sem geyma og vekja gagn- rýni.“ S^mkvæmt þessu sjónarmiði ber að starfa og auknu starfi í þessa átt verður vafalaust fagn- að af íslenzkum sósíalistum, ekki sízt af yngri kynslóðum. Því er einnig fagnað þegar Morgun- blaðið og Tíminn opinbera einfeldni sína í um- ræðum um þessi mál — þeim fer fjölgandi sem hafna slíkum málflutningi og kjósa heldur að taka þátt í vitrænum uimræðum. — sv. ,Barbare!la' fetar í fót- spor Rósu Luxemburg □ Svo sem kunnugt er hef- ur bandaríska leikkonan Jane Fonda, sem er nýlega skilin við franska leikstjórann Roger Vadim, hafið harða baráttu fyrir málstað indiána í Banda- rikjunum; hún hefur stutt hreyfingu Svartra hlébarða og er ákafur andmælandi striðs- reksturs þjóðar sinnar i Suð- austur Asíu. Ilún, sem kunn er fyrir túlkun sína á snotrum drósum, hefur nú brugðið sér í gervi Rósu Lúxemburg. Hér fara á eftir nokkrar glefsur úr viðtali sem franska vikurit- ið L’Express átti við hana ný- lega. fannst þetta vera flótti firá staðreyndum og daig nakkurn sagði ég við sjálfa mig: „Ef þú vilt gera eitthvað, þá verðurðu að gera það í Bandaríkjunum“. Ég kom til Bandaoríkjanna um svipað leyti og indíánar tókiu Alcatraz. — Hvernig viljið þér aðstoða indíána? — Með því að útvega pen- inga til að borga lögfræðing- um, sem mundu íjaila um mál- efni þeirra fxá sjónarmiði lag- anna. Það er eina baráttan, sem þeir geta háð, og með að- stoð laganna hafa þeir getað „Ef bylting verður í Bandaríkjunum verða það konur, sem gera hana“. — Hvenær hófuð þér af- skipti af stjómmálum? — Ég hef alltaf baft áhugia á stjómmálum og talið mig frjálslynda. Þegar ég bjó í Bandaríkjunum, var ég aðili að félagsstoap, sem berat fyr- ir auknum borgararéttindum blöktoumanna í Bandaríkjunum, en það var raiunar vandiamál®' indíána sem vakti mig raiun- verulega til umihugsunar um stjórnmál, enda þótt þaiu vanda- mál séu ekki af pólitískum toga spunnin í raun réttri. — Var það eittbvað sér- statot, sem olli því að þér lét- uð stjórnmál til yðar tatoa? — Það held ég ekki. Ég gerði mér lengi vei alls ekki grein fyrir ástandinu í Bandaríkjun- um. Afstaða mín var bama- leg sem og flestra Bandaríkja- manna, eins og afstaða Þjóð- verja var vafalaust á valda- tímum nazista. Þegar ég heyrði, að Bandaríkjamenn hefðu eyði- lagt borgir og þorp ; Vietnam, taldi ég víst, að þeir hefðu gildar ástæður til þess. Þegar ég fluttist til Frakklands, sá ég í sjónvarpinu bandarískar flugvélar varpa sprengjum á bæi í Víetnam, og það varð mér hræðilegt áfail. Ég leitaðist við að fræðast um stríðið og kynnti mér m.a. Russell-réttarhöldin. Sl. ár fór éig til Indlands. Ég var á flótta. Ég vildi einangra mig gersamlega á ókunnum slóðum og gera mér grein fyr- ir hugmyndum mínum. í ein- verunni. Á þessari ferð opnuðust augu mín enn betur. Mér brá illi- lega, þegar ég sá bandarísk hippi, sem búa í Nepal, Delhi og Katmandu við ótrúlega fá- tæfct og sinnuleysi við hlið innfæddra, sem þjáðust af Knnd'r; STiLlcrirmnnirm TVTpr rétt hlut sinn með ýmsai móti, m.a. fengið í sínar hendiur yf- irstjóm skóla í Navajo, sem börn þeirra sækja. Mér hefur annars komið í hiug, hvort eina leiðin til þess að aðstoða indí- ána sé ekki sú, að breyta bandaríska kerfinu. Þess vegna vinn ég einnig með Svörtu hlé- börðunum og óbreyttum her- mönnum. Vandamál Svörtu hlébarð- anna eru í grundvalliairiatriðum lík vamdamálum indíána, en ýmislegt skilur á milli. Svörtu hlébarðarnir eru miklu her- skárri og þe®s vegna ex bar- izt gegn þeitm af hörku. Þeir eru eini minnihluitahópiuxinn, sem ekki aðhyllist útilokunar- stefnu í kynþáttamálum. Þeir eru mjög framsæknir byltingar- gjarnir og vilja algerar breyt- ingar. Þeir kveðja aila til liðs við sig. — Hvað finnst yður um hin- ar nýju kvenréttindahreyf- ingar? — Lengi vel skipti ég mér ekkert af þeim, en dag notok- um, þegax ég var í Texas að ræða við hermemn, þá bitti ég konu, sósíalista., sem kom til Texas til að kynna þessar hreyfingar. Þá sá ég fyrst það byltingargjama við þær og ef bylting verður einhvern tíma í Bandaríkjunum, vexða það konumar, siem gera hana. Kon- ur eru hin eina kúgaða stétt, sem ekki er í minnihluta. — Teljið þér það rétta af- stöðu hjá forsvarsmönnum kvenréttindahreyfinganna að ■ fetta fingur út í nektaratiriði í kvikmyndium? — Ég vil helzt ekki tala um það. Ég óska ekki efitir því, að púrítanískar kvikmyndir ryðji sér tii rúms aftur. Það verður einnig að berjast gegn kúgun í kynferðismálum. — Hvemig stóð á því, að þér hófuð fundarhöld með óbreytt- um hermönnum? — Áður fannst mér ekki var- ið í neina hermenn nema lið- hlaupa. Ég vissi ekki að í hern- um voru starfand; friðarhreyf- ingar og gefin út 60 ófögleg blöð. Rétt áður en ég hóf ferð mína um Bandaríkin, hitti ég mann, sem benti mér á toaffi- stofur, bar sem óbreyttir her- menn komu saman. Mér varð fljótt ljóst, hversu mikilvæg þessi hreyfing í hemum vax og ákvað því að ferðast milli herstöðva. í gervi Barbarellu. „Svona hlutverk get ég ekki leikið aft- ur“, segir Jane Fonda, Jane talar á fundi með banda- riskum hermöunum. — Gerir bandaríska sjón- vaxpið enn veður út af því, þegar þár hafið mótnfeli í frammi? — Þessar fangelsanir eru orðnar að eins konar leik. Þeg- ar ég held ræður fyrir málstað indíána, eru blaðamenn þegar komnir á vettvang, en láta hins vegar ekki sjá sig, þegar ég tala fyrir Svörtu hlébarð- ana. — Hvert er næsta áform yðar? — Ég er á förum til San Francisco til viðræðna við lög- fræðing Svöirtu hlébarðanna. Nú standa yfir réttarhöld í tveim málum. Við verðum að vinna þau. (Endursaigt). Eftir hvaða höfunda er mest þýtt í heiminum nú á dögum Skýrslur frá UNESCO I Par- ís herma, að Lenín sé enn mest þýddi höfundur heims, næst á undan Shakespeare og tveim vinsælum höfundum franskra skemmtisagna, Geor- ges Simenon og Jules Verne. Karl Marx og Friedrich Engels eru mjög ofarlega á blaði meðal pólitískra höfunda, en hinsvegar hefur skæruliða- foringinn Ernesto „Che“ Gue- vara færzt uppfyrir Maó Tse- tung. i Samkvæmt skýrslum þessum, sem spanna árið 1968 voru verk Leníns þýdd 225 sinnum. Næstur toom Shakespeare með 135 þýðingar, Georges Simenon, höfundur bókanna um Mai- gret lögregluforingja, kemur næstur með 134, og einn af upphafsmönnum vísindaskáld- sagnanna svonefndu, Jules Ver- ne. Maxím Gorkí átti hundrað ára afmæli árið 1968 og tók þá undir sig verulegt stökk úr 32. sæti árið 1967 í sjötta sæti, en enski bamabókahöf- undurinn Enid Blyton, sem 1967 var þýdd meira en landi henn- ar Shakespeare, féll niður í 117 þýðingar árið 1968. Höfundar ævintýra og skrá- setjarar halda velli, Grimms- bræður voru þýddir 70 sinnum árið 1968 og H. C. Andersen átti 58 þýðingar sama ár. Eins og oft áður cru höfund- ar glæpareyfara ofariega á blaði. Agatha Christie er með 73 þýðingar, James Hadley Chase með 58 og Earl Stanley Gardner (lézt í fyrra) með 49. Lcnín

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.