Þjóðviljinn - 25.07.1970, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 25.07.1970, Blaðsíða 3
 lawgærdagur 25. íúlí 1070 — I»JÓÐWIUINN — iifiíA J Togararnir Framliald af 5. síðu. færiböndum til að flytja fiskinn þeiirra togveiða s«m skipin eru ætJuð fyri,r. Er hér uim að ræða 1000 liesta nýtízku skuttogara af sömu @erð og stærð og Sikuttogaranefndin hefur lagt til að byggðir verði, en sem munu eikiki vera tilbún- ir til veiða fyrr en eftir 2-3 ár. I>ar að auki eru þessir nýju Uthafstogarar útbúnir tvennuim aifkastamiklum fiskaðgerðartæikj- um hvor fyrir sig ásamt fisk- þvottavélum og nauðsynlegum fæirþöndum til að flytja fískinn eða úrganginn milli vélanna og til lestanna, seim eru tvaer, fram- lest og afturlest. öll eru þessi taaki af þeikkt- um viðurkenndum gerðuim og sarna má segja um öll önnu,r tæki ,og vélar í skipunum. Er þá sama um hvers konar vélar eða spil er að næða, siglinga- og fiskleitartæki, radartæki og loft- skeytatæki, en af flestum þess- um tækjum eru um þorð tveinn- ar gerðir. !Þá eru aililar vista,rverur nægar og rúmgóðar og vélknúin loft- ræsting í hverju herbergi og á vinnustað. Atlas vatnseimingar- tæki framieiða alMt vatn, sem þa,rf í skipinu Þá eru í skipunum góðar og stórar frystigeymsilur fyrir matvæli. Skipin voru mjög nákvæmlega skoðuð og yfirfarin. Faoð va,r í ,,prufutúr“ á öðrum togaran- um, út í Biscayaflóa og einnig var annar togarinn tekin.n upp í þurrkví til að skoða í hon- um botnin. Þá voru öll tæiki í báðum skipunum sett í gang og ,.prófuð“ m,eð ýmsum hætti, jafnvel teknir upp stimplar í að- alvél til athugunar og reyndist allt í bezta lagi. Stjérn Úthafs h.f., hefur geng- ið frá saiminingum um kaup á báðum skiipunuim o,g sieliendur h-afa skuldbundið sig til að bera ábyrgð á öllum taaknilegum, göll- um . er kynnu að koma frarn í vélum skipanna næstu 6 mán- uði og munu tveir spánskir tætoni- menn fylgja skipunum til að byrja með að ósk stjórnar Út- hafe þ.f. Þann daig, sem hinir opinberu aðilar eru tilbúnir að greiða sitt lofaða framilag 7,5% flrá ríki og bæ hvoru um sig, verða skipin afhent Úthaf h.f., og munu skip- in þá geta siglt hingað inm á höfnina ca. 10 dögum síðar, til- búin til veiða. Þó nú stjóm Úthafs h.f., hafi ákveðið að festa kaiup á héðum þessum skipum, þar sem hér er um vandaða nýtízbu skuttog- ara að ræða og því um aug- Ijósan ávinning hvað snertir end- urnýjun í?aenzk,a togaraifllotans, sem lengi er búin að vera eitt höfuðmarkmið ísllenzkra sjó- manna, þá er stjóim Úthafs h.f., samt enn þeirrar sömu skoðun- ar, og hún hefur alltaf haft, að kaup á fullkomnu verksmdðju- fiskiskipi, hljóti að verða arð- vænlegri útgerð og mesta fram- fara s-porið og jaifnframt stór- virkasta aðfleirðin til gjaldeyris- öflunar. Stjórn Úthafs h.f„ á því eftir að athuga hvort félagið geri sjálft úi- skipin, sem það vissulega get- ur, eða afhendi þau öðrum að- ilum, ef það gæti flýtt fyrir kaupum á verksmiðjuskuttogara þeim, sem er aðailimarkmið fé- lagsins. Verð þessara togara er uim 90 miljónir króna, eða 50 miljónum lægra verð á hvort skip en lægsta tilboðið er í þá togara, sem verið er að semija um að byggja". Megrunarleikfimi, nudd og Sauna á nýrri snyrtistofu lsraelsmenn segjast fúsir til að skiia aftur hinum liernumdu svæðum gegn því aö tilveruréttur þeirra verði viðurkenndur, en þeir hafa þó oft sagt að þeir muni aldrei frá Jerúsalem fara Eru friðarhorfur al batna fyrir botni Miljarlarhafs? KAIRÓ 24/7 —- Ræða Nassers í gærkvöld, þegar hann lýsti yfir því að Egyptar hefð'U fallizt á tillögur Banda- ríkjastjórnar um vopnahlé í Austurlöndum nær, hefur vakið vonir á ný um að unnt sé að leysa deilur araba og ísraelsmanna á friðsamlegan hátt. Þessar tillögur, sem Banda- I urlöndum meðan leiðtogar Isra- mlkjastjórn bar fram 19. júní s. elsmanna héldu útþennslustefnu 1., eru á þá leið að koma skuli á 90 daga vopnahlé milli Egypta, Jórdaníu'búa og Israelsmanna, og síðan fari fram óbeinar viðræður milli fulltma þessara ríkja und- ir forys-tu Gunnars Jarring, full- trúa Sameinuðu þjóðanna í Aust- urlöndum nær, með það takmark fyrir augum að framkvæma sam- þykfct öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna: binda endi á hemað- arástand fyrir botni Miðjarðar- hafs, og koma því til leiðar að ísraelsmenn flytji herlið sitt frá hernumdu svæðunum og tilveru- réttur allra ríkja verði viður- kenndur. Nasser lýsti því yfir að Egypt- ar féllust á þessar tillögur, en sagði þó áð þeir hvikuðu ekld frá þeirri skoðun að vopnasala Bandaríkjamanna til Israels og hersefa Israelsmanna í her- numdu svæðunum væm alvar- legustu vandamálin. Nasser setti eitt skilyrði fyrir samiþykkt Egypta, að Gunnar Jarring skuli fara eftir fyrinnælum frá stór- veldunum fjómm, Bandaríkjun- um, Sovétríkjunum, Bretlandi eg Frakfclandi. Forseti Egyptalands lýsti því yfir að ekki kæmi til méla að taká upp beinar samningaviðræð- ur við ísraelsmenn, og sagði að aldrei gæti orðið friður í Aust- ögur sinu Skokkið Framhald af 12. síðu. þessari spurningu þannig í Skin- faxa, tímariti Ungmennafélags íslands: .,1) Skokk er næsta hraðaaukning eftir gönguna, eða hægasta, rólegasta hlaupið. 2) Skokk táknar stöðugt hlaup á rólegum hraða. sem þó er rofið öðru hverju af göngu lil þess að kasta mæðinni. 3) Skokk getur táknað fullkomna líka-m- lega heilsurækt’aráætlun“. Stöðumælær settir upp í Óðinsgötu Á síðasta fundi borgarráðs var lögð fram tillaga umferðamefnd- ar frá 14. þ.m. um uppsetningu stöðumæla í Óðinsgötu að aust- anverðu milli Freyjúigötu og Þórsgötu og frá Óðinstorgi að núverandi stöðumæla-reitum. Til- lagan var samþykkt í borgar- ráðj með fjórum atkv. gegn einu. Hafnarfjörður Blaðdreifing Þjóðviljann vantar blaðbera í suðurbæ. ÞJÓÐVILJINN sími 50-352. sinni áfram. Nasser þakkaði Sovétríkjunum einnig fyrir alla þá hjálp serp þau hefðu veitt Egyptum. Fulltniar egypzku stjórnarinn- ar sögðu i Kairó í dag að Egypt- ar væru reiðubúnir til að til- nefna fulltrúa til viðræðna við séttasemjara Sameinuðu þjóð- anna í Austurlöndum nær, sænska ambassadorinn Gunnar Jarring, og sögðu þeir að viðræð- urnar myndu sennilega hefjast í New York. Viðbrögð ísraelsmanna Innflytjendamólairáð'herra ísra- els og náinn sam'he'rji Ben Guri- ons, Sim-on Peires, hefur þegar hafnað frumkvæði hins egypzka leiðtoga, og tald; hann að því væri einungis ætlað að koll- steypa Ísrael-siríki. Efnahagsmála- ráðherrann Landau sagði að Nasser hefði túlkað tillöj B a n darík j am a n n a eftir si: höfði og sleppt ýmsum aðalat- riðum þeirra. Menn sem stand-a nærri stjóm ísraels álitu að Nasser hefð; einungis fallizt á tillögur Bandarikjastjó-rnar í því skyni að spilla vinfeng; ísraels- manna og Bandaríkj'amanna, en þeiir leyndu því þó ekki að f-rum- kvæði Nassers hefði komið ísra- elsmönnum í vanda. Ríkisstjóm ísraels mun ræða þetta mál á fundi sínum næsta sunnudag. Blöðin bjuggust við því að Bandaríkj amenn myndu nú reyn-a að beita áhrifavaldi sín-u til að fá ísr-aelsmenn til að fa-llast á tillögumair. Viðbrögð í öðrum araba- rikjum Ræða Nassers hefur fengið fremur dræmar undirtektir í öðru-m araþ-airifcjum, en ýmis blöð álitu þó að sú ákvörð-un hans að fáUast á tillögur Banda- rikjamanna væri góður leikur til að koma bæði ísraelsmönn- um og Bandaríkjamönnum í vanda, og reyn-a friðarvilja þeirra. Yfirvöld íraks tó-ku ræðu Nass- ers mjög illa, og blöð þar í landi lögðu mesta áherzlu á að Banda- ríkjamenn, sem selt hafa ísra- elsmönnum vopn, væru ánægðir með frumkvæði Nassers. Frétta- menn i Beirut telja að viðsjár séu nú mjög að aukast með Eg- yptum og írakbúum, og b-enda þeir á að Nasser hafi lofað framlag allra Arabairíkj'anna í Tvær nýútskrifaóar snyrtidöm- ur hafa opnað snyrti- og hár- greiðslustofuna Afrodite að I.augavegi 13, þar sem áður var Ilárgreiðslustofa Austurbæjar. Þœr heita Kristrún Kristófers- dóttir og Árný Þórðardótti-r. Út- skrifuðust þær báðar úr skióla Margrétar Hjálmitýsdóttur í vor. Námtið tók einn vetur og er fcennd þar m.a. aindlits- fót- og handsnyrtin-g, leifcfimd og nudd. Var 21 nemandi í skólan-um í vetur og læknir meðal kenn- ara. Þá kom franskur snyrti- fræðingur í heimsökn í skólann. Að umdanförnu haifa eigendur nýju snyrtistofunnar unnið við nudd í Sundlaug Kópavogs, en , hætta nú því stanfi. Þegar Hár- greiðslustofa Austurbæjar var lögð niður fyrir nokkru keyptu þær Kristrún og Árný hárþurrk- ur og fleira frá hárgreiðslustof- unni og halfa látið gera tals- verða-r breytingar á húsnæðinu. Ungu-r miaður, Einar Emarsson smiíðaði Sauna-kilefa fyrir stofu þeirra. Verður því hægt að fó snyrtingu, hárgreiðslu, nudd og faira í Sauna á stoifunni. Enn- fremu-r ætla þær að kenna megr- u-narle-ikfimii og selja snyrtivör- ur og hárkollur og veita leið- beiningar uim val á snyrtivör- um. Selja þær fyrst um sinn vörur i merkjunum Sans Saucis og Max Factor. Þær kváðust hafa mikinn áfhuga á að lækna unglinga, stráka og stelpur, af bólum í andliti og ætla að veita þei-m aflslátt ef þeir koma í andlitssnyrtingu og nema Viðbrögð stórveldanna Opinberar heimildir í Was- hmgton herma að Bandaríkja- stjórn sé nú nokikuð bjartsýn á að unnt verði að finna friðsamlega lausn á deilunum fyrir botni Miðjarðarha-fs. En sovézk blöð hafa ekki enn sagt frá ræðu Nassers. Nasser kokhraustur Nasser varaði Israelsmenn við í kvöld og sagði að ef þeir höfnuðu síðustu tillögum Banda- ríkjastjómar um að leysa deil- urnar fyrir botni Miðjarðarhafs og héldu áfram að taka á móti vopnasendingum myndu Egyptar bjóða bæði Bretum og Banda- ríkjamönnum byrginn. Hafnarverkamenn láta ekki ógna sér LONDON 24/7. — Hafnarverka- menn í Bretlandi sem nú hafa átt í verklfialli í tíu daga til að fylgja á eftir meginkröfu sinni u-m tryggð 20 sterlingspunda laun á viku láta engan bilbug á sér finna. Þeir harðneituðu t- d. í dag að verða við „tilmælum" fi'á sjálfskipuðum foringium hafnar- verkamannasambandsins um að aflferma matvæli sem lægju und- ir skemmdum í lestum skipa í brezkum höfnum. Arabískir skæru- iðar kome fyrir rétt í Aþenu AÞENU 24/7 — Tveir ungir ar- abískir skærúliðar komu fyrir rétt í Aþenu í da-g og voru þeir ákærðir fyrir að h-afa myrt tvegigja ára gamlan dreng í sprengjuárás.' Þessir skæruliðar eru í hópi hinna sjö, sem Grikklandsstjóm lofaði að láta lausa eftir mán- uð, en það loforð var gefið þeg- ar sex skæruliðar frá Palestínu rændu grískri farþegaiþotu á miðvikuda-g. Skæruliðamir tveir, sem nú koma fyrir rétt, vom handteknir í nóvember ; fyrra eftir að handsprengju var kasit- að inn á skrifstofur ísraelska fluigfélagsins EL AL í Aþenu. Tveggja ára drengu-r lét lífið í sprengingunni og fjórtán menn særðust. Annar skæruliðinn hef- Ur játað að hafa kastað hand- sprengjunnj en þó ekki í þeim tilgangi að drepa neinn, en hinn neita-r því að haf-a átt nokkurn þátt í árásinni. Ijósböð. Þurfa unglingar aft að koma í marga tarnia, en fyrstd tímánn er dýrastur og gefast bá ýmsir unglingar upp. Þá hyggj- ast þær hafa kvöldnámskedð í megmnarleikfimi og e.t.v. snyrt- in-gu í vetur. Fyrst um sinn starfa þær tvær á stofúnni ásamt hárgreiðslúkonu. Vinningarnir í kosninga- happdrættinu Enn em nokkrir vinning- anna í kosninga-happdrætti Alþýðubandalagsins ósöttir og hefur blaðið verið beðið að birta enn einu sinni skrána yfir vinmngsnúmer- in,- sem vam eftirfarandi: 12191 Tveir flugfarmiðar til Kaupmannahafnar og heim aftur. 7830 Tveir miðar í 15 daga ferð til Mallorka.' 3350 Tveir miðar í Græn- landstflu'gi 7791 Tveir miðar í Græn- landsflugi. 7689 Fimm manna tjald. 10782 Fimm manna tjald. 10499 Fimm manna tjald. 9214'Vatnslitmynd 4ftir Hafstein Austmarvn. 9214 Vatnslitamynd eftir Gunnlaug Scheving. 191 Vatnslitamynd eftir Gunnlaug Scheving. 12547 Vatnslitamynd eftir Þorvald Skúlason. 5213 Málverk eftir Jó- hannes Jóhannesson. 6077 Málvérk eftir Kjart- an Guðjónsson. 7952 Málverk eftir Sigurð Sigurðsson. 6249 Málverk eftir Stein- þór Sigurðsson. Vinninga má vitja á skrif- stofu Alþýðubandalagsins, Lau-gavegi 11, símd 19835. --------------------------v— Mótmælendur reiðir í N-írlandi BELFAST 24/7 — Frá því var skýrt í Belfast í dag, að brezkur hermaðu-r hefði særzt lítilshátt- ar í nótt, þegar tvær sprengj- ur sprungu fyrir utan herbæki- stöð. Þetta er fyrsrta alvarlega aitvikið, sem kemur fyrir síðan stjóm Norður-írlands bannaði aUa útifundi og skrúðgöngur. Um leið og skýrt var frá þessu banni ; Belfast, var það einnig tilkynnt, að venjuleg götulögregla skuli nú taka að sér löggæzlu í hin-um kiaþólsku borgarhverfum Belfast, en brezk- ir hermenn hafa gegnt störfum lögreglu þar í eitt ár. Leiðtogar mótmælenda eru ævareiðir yfir skrúðgöngu- og útifundabanninu, sem gildir til 31. janúar 1971. Séra Ian Pais- ley s-a-gði að það væri ólýðræð- isiegt og ó-ré-ttlátt. Leiðtoga-r kaþólskra m-anna eru hins veg- ar ánægðir, og sagði leiðtogi kaþólska flokksins, Edward Meateer, að bannið hefði verið mikill léttir fyrir íbúa London- derry, og menn geti nú fynst notið sumarleyfisins. SKIPAUTGCRB RIKISINS M/S HERÐUBREIÐ fer au-stur um 1-and í - hringferð 28. þ.m. Vörumóttatoa mánúdag til Austíjarðaha-fna, Kópastoers, Ólafsfjarðar og Norðurfjarðar. M/S HEKLA fer vestu-r um land í hringferð 30. þ.m. Vörumóttaka mánudag og þriðjudag til Patreksfj-arðar, Tálknafj arðar, Bíldudals, .Þing- eyr-ar. Flateyrar, Suðureyrar, Bolungarvíkur,- ísa-fjarðar, .Siglu- fja-rðar, Akureyrar, Husavíkur, Raufarhafna-r og Austfjarða- hafna. M/S HERJÓLFUR fer mánudaginn 27. þ.m. til Vest- marinaeyja. 1 KORNELÍUS JÚNSSQN 8 □ SMURT BRAUÐ □ SNITTUR □ BRAUÐTERTUR BRAUÐHUSIÐ éNACK BÁR við Hlemmtorg. Laugavegi 126, SíVni 24631.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.