Þjóðviljinn - 02.08.1970, Blaðsíða 6
g SÍÐA — ÞJÓÐVILJXNN — Sunnudagur 2. ágúst 1970.
FYRRI HLUTI
í»@tta, sernn hér fer á éftir gerð-
ist snemma árs 1944. Það gerð-
ist í Oaik Ridge, Tennessee í
Bandaríkjunum. í>ar var þá
verið að vinna að smíði kjarn-
orkusprengjunnar, og viðhöfð
þvílík leynd að jafnvel vísinda-
mönnunum sjálfum, sem við
þetta fengust, var ekki sagt
nema undan og ofan af. Hver
þeirra fékk einungis að vita
það sem hann þurfti til þess
að geta unnið verk sitt.
Og svo var það á einu kvöldi
að einn þeirra lá uppi við dogg
í rúmi sínu og var að lesa
vísindaskáldsögu sér til gam-
ans. Þá kemur bann augia á
þessa setningu:
Af U235 hefur nú verið
unnið nógu mikið til þess
að unnt sé að gera kjam-
erkutilraunir . . Það var
unnið úr úraníumgrjóti með
hinni nýju ísótópatækni . . .
og nú höfum við svo pund-
um skiptir af þessu efni.
önnur setning hljóðaði svo:
Kjamorkusprenging í einu
pundi af U235 jafngildir
hundrað miljón pundum af
TNT að sprengiafli.
Svo kom hin þriðja þar sem
vikið var að stöðvun keðju-
verkananna:
Kadmíum stöðvar nevtrón-
umar . . . og það er ódýrt og
öruggt.
Maðurinn varð sem þrumu
lostinn. Þsma gat að líta á
prentj og í riti, sem ætlað var
atenenningi, hið leyndasta af
öllum hemaðarleyndarmálum
B-andiaríkjanna. Ritið hét
Asteunding Science Fiction,
Furðulegar vísindatilgátur. en
tímarit, sem höfðu helgað sig
þessu efni, máttu þirta þetta,
en það var öllum öðrum
stranglega bannað. Jafnvel
sjálfum forsetanum.
Vísindaskáldsagan og
hin nýja tækni
Eftir að Kepler, hinn mikli
þýzki stj ömufræ ðin gur, samdi
rit sín, gafst fyrst grundvödlur
fyrir vísindaskáldsögur. Árið
1609 hafði hann lokið útreikn-
ingum sínum um göngu plánet-
anna umhverfis sól, og svo vel
var það verk af bendi leyst, að
aldrei hefur þurft að endur-
bæta það, svo nokkru verulegu
nemi. Hann skrifaði líka frá-
sögu af ferð til tunglsins, og
lætur hann anda flytja ferða-
manninn þangað í draumi.
Kepler ledt á þetta frá sjónar-
hóli vísinda sinna, og lýsdr
hann tunglinu, eins og það
kom honum fyrir sjónir við
athuganir. Hann segir þar það
sem hann hafði sjálfur kom-
izt að raun um, að tunglið snú-
ist um jörð, og valdi það
kvartilaskiptum þess. Sé þar
nótt hálfan mánuð og dagur
hálfan. Þetta höfðu stjömu-
fræðingar vitað um aldir, en
enginn lygasöguhöfundur
minnzt á það. Auk þess getur
Kepler þess ; bókinni, og er
það sýnu merkilegra, að tungl-
ið hafi ekkert lofthvolf, og
mundu því skuggar á tunglinu
vera sikarpir og biksvartir.
Saga þessi eftir Kepler, sem
hann kallaði Stjamfræðilegur
draumur, var gefin út að hon-
um látnum, árið 1634, og má
kalla þá bók hina fyrstu af
vísindaskáldsögum, því að hún
tekur til greina allt hið nýj-
AJlt fram að lokum átjándu
aldar voru vísinda- og tækni-
uppgötvanir svo fáar og sitrjál-
ar, og náðu svo seint fram að
ganga, að atenenningi gafst
varla kostur á að kynnast þeim
og breytingunni sem þær þrótt
fyrir allt, fengu valdið. Fólk
trúði því að guð réði fyrir öllu,
og stafað; frá honum bæði
hungursneyð, styrj'aldir, far-
sóttir og dauði, en þessi nöfn
bera reiðmennimir fjórir sem
frægir eru úr Opinberunarbók-
inni. Engum datt í hiuig að nókk-
uð væri við þessu að gena, að-
eins að þreyja og bíða.
>að var á átjándu öld of-
anverðri, sem fyrsita gufuvélin
var smíðuð, sem nothæf var.
Eftir það fór að koma Skriður
á, tækniöldin var gengin í
garð, og nú duldist engum að
miklar breytingair voru að ger-
ast. í rauninni kom vísánda-
skáldsagan fram sem svar við
iðnbyltingtunni.
1818 war það kona, sem
þá bar nafnið Mary WoUstone-
craft Shelley, og gift var hinu
unga stórskáildi, gaf út bók,
sem hét Frankenstein. Þar er
sagt frá læknastúdent, sem ger-
ir sér ófreskju úr ýmsium hlut-
um og gæðir lífi, en seinast
ræður ófreskjan niðurlöigum
hans. Þama er í fyrsta sinn
borin fram sú huigmynd, að
skapa megi lifandi veru með
aðstoð raftækja, en ekki með
yfirskilvitlegum ráðum né í
nafni guðs. Huigmyndina að
sögunni fékk Mary Shelley
kvöld nokkuirt, þegar verið var
að tala um uppgötvanir Galvan-
is, sem þá voru á döfinni. Galv-
ani var ítalskur líffærafræð-
ingur, og bafði hann gert þær
tilraunir á vöðvum úr frosk-
um að hleypa í þá rafstraumi,
Edgar Alan Poo
H. G. Wells
VISINDASKALDSOGUR
sagan hét Bannsvaeði og höf-
undurinn Cleve CartmiU.
Vísindamaðurinn lét það
verða sitt fyrsta verk að gera
yfirmönnum sínum aðvart, og
ekki leið á löngu áður en rit-
stjóri tímaritsins var kvaddur
til yfirheyxslu og höfundur sög-
unnar einnig. Báðum kom þetta
á óvart.
Gerði þetta nokkuð til? Þeir
bentu á það, að gert hefði ver-
ið uppskátt um mögulei'kann
á kjamaklofnun úrans í vís-
indaritum árið 1939. Hitt höfðu
þeir spunnið upp af hugviti
siínu.
Hér stóð hnífurinn í kúnni.
Hið eina, sem tiltækt þótti, var
að banna ritstjóranum „ð birta
meira af samskonar efni, en
hann benti á það á móti, að
þetta væri ákaflega vinsælt
meðal lesenda tímaritsins, og
«f það hætti allt í einu að birt-
ast, mundi ýmsa gruna margt.
Þessar röksemdir voru tekn-
«br til greina. Svo leið allt það
ár, og allt þar til sprengjan
mikla féll í Hirosima í ágúst
1945. mátti enginn segja neitt
u*n kjamorkusprengjur nema
höfundar vísdndaskáldsagna, og
asta sem þá var vitað um
tunglið.
Næstan má telja framskan
mann, Cyrano de Bergerac,
1650 gaf hann út bó'k sem heit-
ir Ferðin til tunglsins, en far-
artækið er eldflaug knúin
púðri. Slíkar flaugar voru þá
raunar þekktar. Kínverjar
höfðu halt þær til að skjóta
flugeldum i margar aldir, svo
sem enn er gert. Þeir höfðu
jafnvel haft þær í ófriði, ekki
til að meiða eða drepa, heldur
til að hræða óvininn. Þetta
barst svo smátt og smátt vestur
á bóginn, en það er Cyrano til
mestrar sæmdar, að hann
skyldi sjá fyrir bvaða gaign
mátti bafa af eldflaugum. Hann
hélt þær vera tilvalið farartæki
til ferðalaga um himingeiminn.
Þó að merkilegt megi heita, er
þessj frásögn ekk; í visinda-
riti heldur visindaskáldsögu.
Jafnvel eftir að Kepler og
Cyrano höfðu tengt þessa bók-
menntagrein sönnum vísdndum,
hlaut það að hamla útbreiðslu
hennar að hvorki þeim né al-
menningi, lesendunum. var
ljóst hvílík áhrif vísindi og
tækni gátu haft á daglegt líf
manna og þjóðfélögin ; heild.
en þó froskurinn væri dauður
og búið að skera vöðvana úr
honum, gait hann láltið þá
kvika við rafstrauminn. Svo
virtist siem rafmagnið, sem þá
vair talsvert dularfullt í augum
almennings, væri þess megn-
ugt að lífga dauða líkamsvefi
snöggvast. Sú spurninig lá þá
nærri, hvort ekki mætti eins
gæða mannslíkama, eða liki,
lífi, fyrir tilverknað þessa ó-
þekkta kraftar? Þetta er að-
alhugmyndin í sögu Mary
Shelley, sögunni af ófreskjunni
Frankenstein, sem gerður var
úr ólífrænu efni.
Edgar Alan Poe, sem svo
frægur er af leynilögreglusög-
um sínum jafnt sem hryllings-
sögum, skrifaði einnig allmárg-
ar vísindaskáldsögur, og meðal
þeirra er ein sem ber nafnið:
„Flugferð með loftbelgnum
Lævirkjanum, 2848“. Þetta er
fróðlegt dæmi um það hvem-
ig jafnvel djörfustu draumar
skálds ná ekk; marki, og ekki
nærri því. móts við þá hrað-
fara þróun, sem nú er að ger-
ast Því það sem Poe áleit að
ekki mundi koma fram fyrr
en eftir þúsund ár, varð að
veruleika áður en hundrað ár
voru liðin, og flauig reyndar
langt fram úr því sem hann
hafði hiugsað sér.
Verne og Wells
Á ofanverðri nitjándu öld
var almenningi orðið svo vel
ljóst hlutverik vísinda og tækni,
að það gat vel borgað ság að
skiifa og gefa út vísindaskáld-
sögu. Einn þeirra sem lögðu
þetta fyrir sig, var Jules Veme,
sem alþekktur er af sögum
sínum „Umhverfis jörðdna á
80 dögum“ og „Ferð inn að
miðju jarðar". Hann má telj-
ast vera hinn fyrsti af rit-
höfundum, sem gerðu þetta
að ævistairfi sínu. Poe var fyr-
irmynd hans, 1863 gaf hann út
fyrstu bók sína um þetta efni:
Fimm vikur í loftbelg. Hér er
sagt frá atburðum, sem allir
áttu að geta skilið og í raun-
inpi gátu gerzt, sivo sem komið
var (fyrsti loftbelgurinn, sem
flogið gat, var sendur upp
hundrað árum áður). Þessari
bók var svo vel tekið, að Veme
hélt áfram að skrifa um sama
efni — histoires extraordinares
— sögur af óvenjulegum at-
burðum, svo sem hann kallaði
þær, og vairð úr þessu mikill
bálkur af vísdndaskáldsögum.
Þegar bann gekk feti fram-
ar og fór að skrifa um það
sem ekki átti sér stað og ekki
gat átt sér stað, þá jókst at-
hygli lesendanna um allan
helming. Verne gætti þess að
lýsa öllu því, sem vdtanlega
hlaut að vera hugarburður,
sem sennilegast og nákvæmast í
hinum smær; atriðum sem hin-
um stærri. Sagan „Ferð inn að
j'arðarmiðju" (1864) sýnir þetta
bezt; lesandinn hrífst með af
allri þessar; bráð-sennilegu frá-
sögn, og þykir sem allt sé
satt. Svo kom sagan „Þúsund
mílur undir yfirborði sjávar“
(1870), og saiga af tuniglferð,
þar sem gedmfarinu er skotið
úr afskaplega stórri fállbyssu.
„Frá jörðu til tunglsins" heit-
ir sú saga (1865).
Sögur Vemes náðu ekki
miarki, sem ekki var von, svo
ófullkomin sem vísindi voru
um hans daga. Það var ekki
fyrr en löngu síðar, sem jarð-
fræðingum varð það ljóst, að
jörðin er þétt í sér hið innra
(og þvi þéttari siem innar dreg-
ur), svo að óhugsandi er að
þar geti nokkur lífvera hafzt
við. Sumt af því sem hann lét
sér detta' í bug voru augljósar
fjarstæður jafnvel þá er hann
setti það í bækur, eins og
dæmið um gei.mskip, sem skot-
ið skyldi úr fiallhyssu, sýnir.
En rejrndar skiptir það ekki
miál; í visindaskáldisögu, bvað
getur átt sér stað og bvað ekki.
Það er tilraunin tdl að skrifa
vísindalega, sem máli skiptir.
En sögur Jules Vemes urðu
afar vinsælar, ekk; einungis
í Evrópu, heldur líka í Banda-
ríkjunum og Rússlandi. Ekikd
er ofsagt að hann hafi bafið
vísjndaskáldsöguna til vegs og
virðingar.
Sá sem næstur kam, Edward
Everett Hale, bandardskur höf-
undiur, er þekktastur fyrir sögú
sína: „Maðurinn sem ekkert
föðurland átti“. í stuttri sögu
um tunglið segir hann frá ferð
með gervitungli héðan af jörð
til tunglsins, en bókin er skrif-
uð 90 árum áður en þetta warð
að veruleika.
Þá er að geta þess vísinda-
skáldsöguböfundar, sem einna
frægastur er og mikilhæfastur,
en það er H.C. Wells. Hann gekk
enn fram-ar Veme í því að segja
frá hinu ótrúlega og lýsa því
eins og bláköldum staðreynd-
um. Fyrsta bókin sem nokkuð
kvað að var „Tímavélin"
(1895). Ekki reyndi bann neitt
til að renna skynsamlegum
stoðum undir þá hugmynd, að
unnt mynd; að ferðast um tím-
ann, en bann lýsir svo Ijóst og
skemmtilega því sem þessi
tíma-langferðamaður sá og
reyndi, að lesandanum finnst
það ekk; gera til, — þessum
yndislegu, simáu og duglitlu af-
kamendum mannanna, sem
vírðast eiga svo gott hér á
jörð sinni, en eiga, ekki yfir
höfði sór helöur undir fótum
sér, skæða óvini — ófreskjur,
sem búa neðanjarðar og hafa
þá sér til átu.
í sögunni „Fyrstu mennim-
ir á tunglinu" (1901), seigir
.Wells fyrir tunglferð, þar sem
hafður er mátenur sem sigrast
á aðdráttaraGi jarðarinnar. En
mest áhrif hafði bók hans „Bar-
átta hnattanna" (The war crf
the Worids). Þar er því lýst
með skelfilegu raunsæi, hvem-
ig Marsbúar gera innrás á
jörðina, og beita kænsku og
snilli illsku sinnar til þess að
tortímia menninign jiairðarbúa.
En sigurinn verður sfcammvinn-
ur, því að þeir hafa enga mót-
stöðu gegn bakteríum, sem
jarðarbúum eru ýrnist mein-
laiusar eða skaðvænar að
nokfcru marki, og drepast þeir
allir, en jarðarmenn verða
fegn-ar; en frá megi segja, þeg-
ar þessi skelfilega hætta er lið-
in hjá. Eklri reyndist Wells
neitt fremri Veme í að sjá
fyrir þá sigra vísindanna, sem
nú eru fram komnir, bann var
bam síns tírna í skoðun sinni
á eðli hnattarins Mars, en þá
vissi enginn nema lofthjúpur
hyld; plánetuna, og væri þar
gnægð súrefnis og vatns. Nú
vitum við að lofthjúpur Mars
er ákaflega þunnur, og ekkert
vatn í fljótandi ástandi á yfir-
borðinu.
Samt sá hiann ýmiislegt fyrir.
í sögunni „Jámvairið land“
(Land ironclads) (1903), sagði
hann fyrir um brynvagninn, og
í sögunn; „Styrjö-ld í lofti“
(The War in the Air), sagði
hann fyrir um herflugvélar nú-
tímans; í sögunni „Endurleyst
veröld“ segir frá kjamorku-
styrjöld. Enginn veit hve mikið
er að þækka þeim, honum og
Verne, af þvi sem þeir spáðu
og nú hefur gerzt. Vafalaust
hafa hugmyndir þeijy!a^;iBUmart
hverjiar, fallið í firjóan jiarð-
veg meðal vísindamianna. Auk
þess hafa þedr ýtt undir at-
hyigli og áhuga almennings á
hinn; öru breytiþróun vásind-
anna, sem síðan hefur verið
að gerast, og æ hraðar og
hraðar. Ekki er auðvelt að gera
sér ljósa grein fyrir því hve
víðtæk þessi áhrif eru, en ó-
hætt mun að fullyrða að án
vísindaskáldsagna af þesisu tagi
hefðu framfarimar gerzt miklu
hsegair.
Tímarit sem birta
vísindaskáldsögur
Næstan má telja Hugo Gems-
back, mann frá Lúxemborg sem
kom til Bandaríkjanna 1904.
Hatin var raffræðingur og upp-
finningamaður og gaf út tíma-
rit, sem hét „Nútíma raffræði“.
Árið 1911 gaf hann út fyrstu
skáldsögu sína „Ralph 124C
41“, og kvað ekki mikið að þeirr;
bók, en þar er að finna dröig-
in að þeim huigmyndum, sem
á-ttu eftir að gera hann fræg-
an. Hann sá fyrir að ótal upp-
finningar og uppgötvanir
mundu verða gerðar, og sá þetta
svo glöggt að fuarðulegt má
telja; ratsjá og sjónvarp. svo
fátt sé nefnt. Það var hann
sem bjó til orðið „television".
Og vegna þess hve gaman
honum þótti þá þegar að vís-
indaskáldsögum, ákvað hann
að gefa út tímarit, sem þeim
væri helgað algerlega. Árið
1926 kom fyrsta heftið með
„Furðulegum frásö'gum“ (Ama-
zing Stories) og var reynd-
ar hið fyrsba sem tók
þetta efni, vísindaskáldsögu,
einungis til meðferðar. Svo lít-
ið barst að af efn; í fyrstiu, að
Gernsback varð að endurprenta
sögur eftir Wells og Veme, á-
sarnt þýzkum bókum eftir
miklu ófrægari höfunda. En
smátt og smátt óx vegur og
geng; þessa timarits, og nóigu
margir urðu til að leggja því
lið með ritum sínum, sumir
þeirra voru ennþá djarfari en
Wells hafði nokkum tíma ver-
ið. Höfundamir lótu sér ekki
fyrir brjósti brenna að lýsa
Framhald á 9. síðu.
t
4
I
í
í