Þjóðviljinn - 06.08.1970, Side 3

Þjóðviljinn - 06.08.1970, Side 3
 Fréttabréf úrVestmannaeyjum Esmurctudagtir '6., ágiist,1970 »— Is^Ð,5T!l5JrNIN-— SteA J Vopnahlé í Austurlöndum nær? Ágreiningur enn milli Araba- ríkja og samtaka skæruliSa TRIPOLI AMMAN, NEW YORK 5/8. — Utanríkis- og varnarmála- ráðhcrrar fimm Arabaríkja komn saman til ráðstofnu í dag eftir tveggja daga seinkun, sem staf- aði af ágreiningi meðal Araba um umræðuefnið: friðartillögur Bandaríkjanna. Alsír og írak hafa ekki sent fulltrúa og halda fast við andstöðu sína gegn til- Iögunum þrátt fyrir ítarlegar til- raunir til málamiðlunar. Jórdaníustjórn gerði í dag grein fyrir sJdlyrðum sínum fyrir siam- Alþýðubandalag- ið i Kopavogi ir Alþýðubandalagið í Kópavogi fer sína árlegu skemmtiferð helgina 15. ágúst n.k. I'ariö verður á Hveravelli. ★ Lagt verður af stað á laugar- dagsmorgun og komið heim á sunnudagskvöld. Upplýsingar veita Kristmundur Halldórs- son, sími 41794, og Eyjólfur Ágústsson, sími 40853. 'þykki við tillögumar. Segir stjórnin að raunverulegt steref í friðarátt verði eteki stigið nema að Israel fiafllist á að 3óta af hendi öll hei-tetonu sivæðin frá t»ví i sex daga stríðinu og viðurkenni fyllilega rétt airabískra flótta- manna. Sendinefnd íratesstjörnar átti í dag viðræður við sovézka ráða- menn, sem hafa að sö'gn lagt fast að henni að fallast á friðarti'liög- umar eins og Nasser Egypta- landforseti. Egypztea bHaðið A1 Ahram saikaði í daig Iraik um að hafa varið miteilu fé til að efna til misheppnaðra móitmæilaað- gerða í höfuðborgum Araba gegn alfstöðu Egypta til friðartiillagn- anna. Útvairpið í Bagdad hefur svarað með yfirlýsingu frá stjóm- inni þar sem Nasser foreti er sak- aður um að vera „sérgiæðingur“ og , ,up pg,i afai-s i nni “. Skæruliðar 1 gærkvöld kom til árekstra málli meðlima i tveim skærulliða- saimtökum Palestínuaraba i norð- urhluta Jórdaníu. Voru slkæru- liðarnir úr Áhlaupafylikin'gu til frelsunar Palestínu og Alþýðu- fyikingu til freisunar Paresitínu en þessi samtök hafa tekdð and- stæða afstöðu tdil friðartiliagn- an.na, sem langflestir skæmliðar hafa reyndar hafnað. Að minnsta kosti einn maður féll í þessum átökum oig menn særðust úr liði beggia. S Þ. Diplomatar hjá S.Þ. töldu lík- legt að innan skamms mætti koima á því 90 daga vopnahiéi miiiii ísraels og Araba, sem gert er ráð fyrir í áðumefndum til- Jögum, og að viðræður um frið gætu haifizt skömmu síðar. Gunn- air Jarring sáttasemjari S.I>. hef- ur enn ekki byrjað málamiðlun- arstarf sitt opinberiega, en í dag ræddi hann við fulltrúa Araiba- ríkjanna hjá S.Þ. hver um sig. Eitt af þeim máium, sem talið er þrýnast að leysa, er að koma á gæzlusveituim tál að fylgjast með vopnaihlénu. Búizt er við að Jairing heimsæki innan skamms utanríkisráð'herra ísraels, Egyptaiands og Líbanons. Samgöngumála- ráðherra Luxem- Island mesta verð- bálguland í Evrópu WASHINGTON 5/8 — Af öllum [ löndum Evrópu varð niest verð- bólga á íslandi og í Noregi f fyrra að því er skýrslur Alþjóða- sjóðsins IMF herma. Skýrslumar greina frá verð- hækikunum á neyzluvörum í 64 löndum. I flestum Evrópulöndum nam verðbólguþróunin 3—7% en 12% á ísilandi og 10% i Noregi. Á heiimsmæli'kvarða er Suður- Víetnam efst á blaði með verð- hækkanir sem nema 41%, n.æst kemur Ohile með 30%, Brasiiía með 22%, Filippsej’jar eru í fjórða sæti með 17% og Uruguay í fimímta með 16%. Hinsvegar hefur komið til mdnni verðhækk- ana í Austurlöndum nær en sem nernur meðaiþróun í heiminum, BBLFAST 5/8 — Brezkar her- sveitir héldu í kvöld inn í kaþ- óisk hverfi í Belfast til að rífa þar niður götuvirki — og þjuggu rnenn sig undir nýja óeirðanótt í borginni. Meðan her og lög- regla reyndi að haida uppi röð og regiu lýst uhea-skáir mió'tmæl- endur yfir því að þeir mundu hafa að engu bonn gegn hvers- kyns mótmælaaðgerdunv. borgar í heimsókn Marcel Mart, efnahags og sam- göngumálaráðherra Luxemborg- ar og kona hans eru væntanleg hingað til lands fimmtudaginn 6 þ.m. (í dag), í opinbera heim- sókn í boði rkisstjórnarinnar. Með ráðherranum koma einn- ig Pierre Hamer, flugmálastjói Luxemborgar og Roger Sietzen, forstjóri flugfélagsins Luxair, og konur þeirra. Ráðherrahjónin og fylgdarlið þeira munu dvelja hér þar til sunnudagiun 9. þ.m. (Frá saingöngumálaráðun.) VE-455 leggur í síðasta róðurinn fyrir þjóðhátíð. Hafnarbáturinn Léttir með drulluprammann í togi. — Pramminn er notaður við dýpkunarfram- kvæmdir í höfninni — jarðveginum er dælt í hann og hann síðan dreginn út fyrir Yztaklett og tæmdur þar. — (Myndir: Haukur Már). Vestm'annaeyj'Uin, 1. ágnst Veðunfairið héir í Eyjum hef- ur verið með ólítoindum síðast- liðnar þrjár viitour, — bratoandi þumrkiur með sói og hnita að heita má hrvem dag. Þetta ó- venjuiega dekur máttarviald- anna hefur orðið tái þess, að menn voru almennt hættár að trúia á þjóðsögiuna um vonda veðrið í Vestmiannaeyjium og gáfu Stórhöfða langt nef og báðu hamm éta það sem úti frysi. En veðurguðimir tóku mástað Höfðans og í nótt (að- faranótt 1. ágúst) gerði hér stólparok og grenjandi rign- ingu með þeim býsnum, að söluskáli, sem Þórsarar höíðu reist í Herjólfsdal til sælgæt- issöLu á þjóðhátíðinni, hrund’i eins og spilaborg og lá eins og iila löguð spýtnahrúga, þegar ég laibbaði þangað í mongun. — Þetta . þykj a notokur tíðindi þar sem Knafctspymuféliagið Þór er talið í mei-riháttar kiíkusam- bandij við veðurguðina og þjóð- hátíð Þórs taiin örugg trygging fyrir góðu veðri. í dag — 1. ágúst — er síð- asti löndiunardaigur fyrdr þjóð- hátíð. Það þýðir vitou firí hjá bátaflötanum og verður vænt- anlega giaitt á hjalia í bænum næ'Stu vitou. Afli hefur verið góður hjá bátumum og miikil vinna í frystihúsunum, — unn- ið fram undir miðnætti hvert kvöld. — Mitoil vdnna þýðir hér talsverða peninga og sést bezt á miklum húsbyggingum og bílainnflutningi. Glæsilegt ein- býlishúsahveTfi er að rísa hér útd í Hrauni og 4-6 bifreiðir koma með Herjólfi í hvenri ferð. LeLkfélag Reykjavitour kom hér við á leikferð með leikrit- ið „Tobacco Road“ og var áætl- uð sýninig sl. fimmituidaigskvöid. Reynddn varð hinsvegar sú, að hafa varð aukasýníngu á föstu- da'gskvöidið. Leikuirinn vakti mikla hrifningu og var leikur- um þakkað með dynjandd lóf a- taki og kallaðir fram hvað eft- ir annað. — Þetta er í fyrsta sinn í mörg ár, sem hingað kemur leikfloktour. Undirbúningur undir þjóðhá- tíðina um næstu helgi stendur nú sem hæst og á að verða mikið um dýrðir. Ekkd eru eyjaskegigj'ar þó á eiitt sáttir um ágæti hátíðarinniar og fer hópur fólks til lands með Herj- ólfi í hverri ferð með bília sína og annað bafurtask. Þetta fól'k dvelur aðallega við Laug- arvatn — hæfilega l'angt frá glaumj þjóðhátíðarinnar. Á þessiari þjóðhátíð heyrir það til nýjunga, að gerðar hafa verið drykkjarkönnur með á- þrykktu skjaldarmerki Vesd- miannaeyj'a og ártalinu 1970. Mun ætl'jnin að vera með slík- ar könnur framvegis. — Þá mun Herjólfsdalúr nú verða skreyttur í „atóm-stíl“ en ekki er hægt að sjá ennþá í bverju sú skireytin-g er fólgin. Stangadorg á vitahausnum í Eyjahöfn. Strákarnir voru þúnir að fá fjóra og biðu þess fimmta — en urðu að gefast upp. Söluskálinn í Herjólfsdal hrundi í roki aðfaranótt 1. ágúst. Haukur Már. Þjóðhátíðarkannan.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.