Þjóðviljinn - 06.08.1970, Page 5

Þjóðviljinn - 06.08.1970, Page 5
Fimmtudagur 6. á®úst 1970 — 1>JÓÐVILJ1NN — SÍÐA j OREST VEREISKÍJ Sovézkj myndlistamaðurinn Orest Veseiskíj er mörgum ís- léndingum að góðu kunnur, en hann hefur tvívagis dvaiizt á íslandi, í síðara skiptið fyrir um 3 árum. Vereiskíj ferðaðist þá víða um land og eftir heimkomun.a frá íslandi hélt hánn sýningu á teiknin.gum sín- um og vatnslitamyndum hér í Moskvu. Vereiskíj er féiagi í sovézku listaakiademíunni og á sér lang- an listamannsferil að b'aki. Hann fæddist rið 1915 í litlu þorpi í Smolenskí-héraðinu, en ólst upp í Pétuirsborg. Faðir hans, Georgí Semjonovitsj, var þekktur listmálari þar í borg á þessum tíma og vedtti for- Stöðu gTafikdeildinni í Ermiit- age-safninu. Vereisikíj var si- teiknandi alla tíð frá barnæsku og fyrstu teikningair bans tóku Frá vinstri: Ásta Kristjánsdóttir Vladimir Jakúb, ekkja Aieksejs Tolstojs, frú Lúisa Vereiskij, Irina Jakúb og Orest Vereiskíj. Teikning úr íslandsför. fl r ' Tillaga U Þants: Alþjóilegar sveitir sjálf- boðaliöa í þróunarlöndum Sjálfboðaliðar, sem eru orðnir 21 árs og vilja leggja fram brafta sína í „fremstu víglinu" efnahags og félagsmálaþróunar- innar í vanþróuðu löndumum, ættu að eiga þess kost að starfa á vegum alheimssamfélagsins, segir Ú Þant framkvæmdastjóri í skýrslu til Elfnahags- og fé- lagsmálaráðs Sameinuðu þjóð- anna. I skýrslunni, sem á ensku nefnist The Feasebility of Creat- ing an Intcmational Corps of Volunteers for Development, heldur framikvæmdastjórinn því fram, að fært sé að koma á fót sveitum sjálfboðaliða til starfa í vaniþróuðu löndunum á vegum Sameinuðu þjóðanna. 1300 sjálfboðaliðar 1971? Fulltrúar Þróunaráætluna: Sameinuðu þjóðanaa (UNDP) ' ýmsum löndum hafa svara' umburðarbréf og látið uppi, ai á miðju ári 1971 muni þegar verða þörf fyrir 1300 sjáMboða- liða í vánþróuðu löndunum I Skýrslu Ú Þants er einnig vikið að því, hvemig fjármagna skuli þessa starfsemi — árlegur kostnaður við hvem sjálfboða- liða er áætlaður milli 1500 og 3000 dollarar. Hann huigsar sér m.a. samvinnu rikisstjóma og ýmissa stofnana í heimalöndum sjálfboðaliðanna annars vegar og móttökulandanna hins veg- ar. Auík þess er ætlunin að setja upp framikvæmdasjóð með frjálsum fjárframlögum til að tryggja, að sjálfboðaliðar frá bæði iðnaðarlöndum og va* þróuðum löndum geti tekið ] í fyrirtækinu. Hvað er „sjálfboðai'C Ú Þant skilgreinir sjálf' liða með þeim orðum. að ! sé maður, „sem ósk hans ' betri heim feli einnig í sér v til að vinna að hcnum“. Einr megi lýsa honum svo. að hr: sé „maður, sem býður fran þjónustu sína án tillits til efna légs ávinnings. í þvi skyni af stuðla að þróuninni í landinu, þar sem hann ætlar að starfa“. Ú Þant leggur áherzlu á, að safna beri sjálfboðaliðum frá sem allra flestum löndum og láta þá vinna í hópum sem séu skipaðir mönnum af marg- víslegu þjóðemi. Auk þess eigi sjálfboðaliðarnir að fyXla í eyð- ur annarra sjálfboðaverkefna, en eklki keppa við innlenda menn á vinnumarkaði móttöku- 'nndsins eða við aðra sjálfiboða- '!ða. 'nn til þróunarstarfa. ' hví er varðar tilganginn ■ ’ á 1 fboðasveitum Samein - ' ’óðanna, bendir Ú Þant að stjórnmólamenn op -‘tismenn hafi fengið , iri =huga á að færa út kvíar '”narstarfsins og velja tii -ss menn af víðari vettvangi 'nfr°-mur hafi Efna.hags- og fé- --"'málaráðið viðurkennt hlut- =°i=kii1vðsins í þróunarvið- Framhald á 7. siðu. að biirtasit í blö'ðum, þegar hann var 16 ára gamaill. Að loknu námi í lisitahásikólia hóf hann srbarf sem teiknairi við vígvalXablaðið Frontovaja Gas- eta. E.inna rpesit hefuir Verei- skíj unnið við að myndskreyta bækiuir, hnnn hefiur t.d. gert teiikningar við filest verk vinar síns, skáld'SÍn'S Tvardovskís, myndskreytti meðal annars ljóðahálkinn um Vasieii Terkin, Hús við veginn, bækur Niteu- lins, skáldsögu Fadeéfs Ósiigur- inn, bækur Sjolokoffs Lyign streymir Don. Nýja jörð, Örlög manns, og svo mætti lengi teija. Vereiskíj er sérlega hug- stætt að myndskreyta verk Tvardovskís, vegna þess að þeir unnu samian á vígstöðv- unum, og Vereiskij varð þá sjónarvottur að svo mörgum atburðum ,sem síðar meir urðu Tvardovskíj að yrteisefni. Þá hefiur Vereiiskiíj gert um 80 myndsfcreytingar í bó'k, sem fjallar um líf Leníns og kemur á mairteaðinn á næstunni, og margar myndlir hans eiru í T refj akoff-Elafn i n u í Moskvu og Rússneska safninu. Vereiskíj hiefuæ ferðazt víða um lönd, ýmist í sendinefindum listamanna eða haldið sýning- ar á verkum sínum, og ævin- lega hefjr hann hafit heim með sér teikningar frá óteunn-^ um slóðum. Hann var í Kína fynir allmörgum árum, ferðað- ist um Austurlönd, var á ítaJ- íu, hélt sýningu í Júgósiavíu og í Þýzkalandi, og tvívegis dvaldisit bann í Bandiaríkjun- um. Ein af myndum bans, sem var á málverkasýningu í Bandiá- ríkjunum, er nú í minninga- safni um John F. Kennedy, forseta þar vestra. Það var mér mikið ánægju- efni, að heimsækja Vereiskíj og konu hans, Luísu, í sum- arbúsrtað þeirra úti í rithöf- unöaþorpinu Krasnaja Patehra, en þangað fór ég sL vor ásamt íslandsvininum Vladimír Jak- úb og fjölskyldu hans. Fleiri ferða- oer.n * úr A sjö fyrstu mánuðum þes: i's kom hingað tii lands 31.97 ’ riendur ferðamaður og erú þó 'kki allir meðtalddx þeir sem bingáð bafia komið með er- lendum skemmtiferðaskipum og haft hér skamma viðdvöl. Hér er um að ræða mikla aukn- ingu frá i fyrra en þá komu Framhald á 7. síðu. Á gönguferðum sínum um skóginn finnur Vereiskíj iðulega trjábúta og rótarhnyðjur sem hann tálgar ofurlítið til. Það er Julia Jakúb sem heldur á einum slíkum tálguhlutnum. Krasnaja Pakihra stendur við árbaikka inni í birkisikógunum sunnan Moskvuborgar. Vere- iskíj kvaðst búa þarna iðulega allan ársins hring og á kyrrð- in og skógarloftið sinn þátt í því, vinnusfcilyrðin eru hin allra ákjósanlegustu. Á 2. hæð húss síns hefur hann stóra og bjarta vinnustofu; þar hanga málverk hans og þar er einn- ig mikið af tréskurðaTmyndum. Eftir fyrxi dvöl sína á ís- landi gaf Vereiskíj út bók með teiteningum sínum þaðan og hann hefur í huga að gefia út samskonar bók efitir seirmi dvöiina. Guðrún Kristjánsdóttir. Tvícggjúð þing Sjónvarpi’ er iært að sýna sannleik og firra banni, göfuga garpa lofa, góðfúsa’ í skiptum þjóða; fræða og fólkið leiða, fegurra lífs á vegum, æsku á þegnskaps þroska þannig — til félags manna. Sjonvairp hér fara að sýna seinheppnir smiðir meina, andlitla æsku binda ötuðum tízkufjötri; glápandi’ á hverskyns glæpi gleypir hún flesta sneypu, lærandi ljótt að gera — leti af glápi og setum. GUÐMUNDUR ÞORSTEINSSON FRÁ LUNDI.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.