Þjóðviljinn - 06.08.1970, Qupperneq 9
Fimmtudagur 6. áigúst 1970 — ÞJÖÐVIL.JINN — SlÐA 0
fril minnis
• Tekið er á móti til-
kynningum í dagbók
kl. 1.30 til 3.00 e.h.
• 1 dag er fimmtudagurinn 6.
ágúst. Krists dýrð. Árdegisihá-
flæði í Reykjavík M. 8.45. Sól-
aru.pprás í Reykjavik Id. 4.49
— sólarlag kl. 22.16.
• Kv&Id- og helgarvarzla
Iyfjabúða í Reykjavík vikuna
1.-7. ágúst er í Reykjavíkur-
apóteki og Borgarapóteki.
Kvöldvarzlan er til M. 23 en
þá tekur næturvarzlan að
Stórholti 1 við.
• Læknavakt f Hafnarfirð" og
Garðahreppi: Upplýsingar í
lögregluvarðstofunni sími
50131 og slökkvistöðinni, sími
51100.
• Slysavarðstofan — Borgar-
spítalanum er opin allan sk5T!-
arhringinn. Aðeins móttaka
slasaðra — Sími 81212.
• Kvðld- og helgarvarzla
(ækna hefst hvern virkan dag
kl. 17 og stendur tii M. 8 að
tnorgni: um helgar frá M. 13
á laugairdegi til kl. 8 á mánu-
dagsmorgni. sími 2 12 30.
I neyðartilfellum (ef ekki
næst til helmilislæknis} erlek*
Ið á mótl vitjunarbeiðnum á
skrifetoflu læámafélaganna í
síma 1 15 10 frá M. 8—17 ailla
virka daga nema laugardaga
Erá M. 8—13.
Almennar upplýsángar um
læknaþjónustu í borginnl eru
gefnar 1 símsvara Læknafé-
lags Reykjavíkur sími 1 88 88.
fl«9 ,«,
• Flugfélag Islands: Milli-
landalfllug: Gullflaxi fór til Liun-
dúna M. 08.00 í morgun og er
væntanflegur til Kefilarviíkur M.
14.15 í daig. Véilin fer til Gsilo
og Kaupmannalhafnar M. 15.15
í dag og er væntanleig þaðan
afltur til Keifllaiviikur M. 23.05
í kvöld. Folcker Friendslhip vél
félagsiins fer til Vaga M. 01.00
í nótt og er væntanleg þaðan
aftur til Reykjavíkur M. 06.15
í fyrramáilið. Gullfaxi fer til
Glasigow og Kaupmannaihafn-
air M. 08.30 í fyrramiálið. —
Xnnanlandsfllug. 1 dag er áætl-
að að ffljúga til Aíkureynar (3
ferðir), til Vestimiannaeyja (2
ferðir), til Faigurhólsmýrar,
Homafjarðar, ísafjarðar, Bg-
ilsstaða, Raufamhafnar og Þórs-
hafnar. Á morgun er áætlað
að fljúga til Akureyrar (3
ferðir), til Veistmannaeyja (2
ferðir), til Patreiksfjarðar, ísa-
fjarðar, Sauðárkróks, Bgils-
staða og Húsavíkur.
skipin
ýmislegt
við noldcrum konum f orlofs-
dvöl að Laugum í Sælings-
dal. Upplýsingar hjá Sigur-
veigu Guðmundsdóttur, sími
50227, og Laufeyju Jakobs-
dóttur, sími 50119.
• Orðsending frá Verka-
kvennafélaginu Framsókn.
Farið verður í sumarferðalag-
ið föstudaginn 7. ágúst. Upp-
lýsingar á skrifetoflunni, sími
26930.
• Ferðir um næstu hélgi:
1. Þórsmerkurflerð (á laugard.).
2. Landmannalaugar — Eídigjá
— Veiðivötn (föstodagskv.).
3. Hralfntinnusker (með Land-
mannalauigaferð).
4. Þóirisjökuill eða Ok (á
sunnudagsmorgun M. 9.30).
Sumarleyfisferðir:
10.—17. ág. Brúaröræfi —
Sneefell.
27.—30. ág. Norður fyrir Hofs-
jökul
Ferðafélaig Isllands, öldug. 3.
Símar 19533 og 11798.
minningarspjöld
• Minningarkort Styrktar-
sjóðs Vistmanna Hrafnista D.
A. S.. eru seld á eftirtöldum
stöðum í Reykjavík. Kópavogi
og Hafnarfirði: Happdrætti D.
A. S.. Aðalumboð Vesturveri.
sími 17757. Sjómannafélag
Reykjavíkur. Lindargötu 9.
sími 11915. Hrafnista D A. S..
Laugarási, sími 38440. Guðni
Þórðarson, gullsmiður. Lauga-
veg 50 A. sími 13769. Sjóbúðin
Grandagarði. sími 16814. Verzl-
unin Straumnas. Nesvegi 33.
sími 19832. Tómas Sigvaldason,
Brekkustíg 8. sími 13189.
Blómaskálinn v/Nýbýlavee oa
Kársnesbraut, Kópavogi. sími
41980. Verzlunin Föt og sport.
söfnin
• Skipadeild SÍS. Amairfeill er
á Akureyri. Jökuflfeill flór í gær
frá New Bedford til Reykja-
víkur. Dísarfell væntanlegt til
Reyðarfjarðar 8. þ. m. frá
Svendhorg. Litlafell fór í gær
frá Reykjavik til Akureyrar
og Dalvíkur. Heilgafell er í
Svendborg. Stapafeill er vænt-
anllegt til Reykjavíkur á morg-
un. Mæilifell fer væntanlega i
dag frá La Spezia til Saint
Louis Du Rohne. Una er
væntanlegt til Esbjerg í dag,
fer þaðan til Bremerhaiven.
Frost er væntanlegt til Þor-
lákshatfnar í dag.
• Frá Orlofsnefnd Hafnar-
fjarðar: Hægt er enn að bæta
• Borgarbékasafn Reykjavík-
nr er opið sem hér segir:
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29
A. Mánud. — Föstad- M 9—
22. Laugard. kl. 9—19. Sunnu-
daga kl. 14—19
Hólmgarði 34. Mánudaga M.
16—21. Þriðjudaga — Föstu-
daga kl. 16—19.
Hofsvallagðtu 16- Mánudaga
Föstud.kl 16—19.
Sólheimum 27. Mánud—
Föstud, M 14—21.
Bókabíil:
Mánudagar
Arbæjarkjör, Arbæjarhverö
M. 1,30—2,30 (Böm). Austur-
ver. Háaleitisbraut 68 3,00—
4,00- Miðbær. Háaleitisbraut.
4-45—6.15. Breiðholtsikjör.
Breiðholtshv 7,15—9.00.
Þriðjudagar
Blesugróf 14,00—15,00. Arbæj-
arkjör 16.00—18,00- Seílás, Ar-
bæjarhverfi 19,00—21,00.
Miðvikudagar
Alftamýrarskóli 13,30—15,30.
Verzlunin Herjólfur 16,15—
17,45. Kron við Stakkahlíð
18.30— 20,30-
Fimmtndagar
Laugarlækur / Hrísateigur
13.30— 15,00 Laugarás 16,30—
18,00. Dalbraut / Klepps-
vegur 19.00—21,00
• Asgrimssafn. Bergstaða-
stræti 74, er opið alla daga
nema laugardaga frá M. 1.30-
4
til kvölds
iíxö:
StMAR: 32-0-75 og 38-1-50,
Hulot frændi
Heimsfræg frönsk gaman-
mynd í litum, með dönskum
texta.
Aðalhlutverk og leiksfjóm
Jacques Tati,
sem geri Playtime.
Sýnd M. 5 og 9.
Alfie
Hin umtajaða ameríska úrvals-
mynd með
Michael Caine.
Endursýnd M. 5,15 og 9.
— ÍSLENZKUR TEXTI —
Bönnuð börnum.
SIMI 18-9-36.
Stórránið í Los
Angeles
— ISLENZKUR TEXTl —
Æsispennandi og viðburðarík
ný amerísik sakamálamynd í
Eastman Color.
Leikstjóri: Bernard Girard.
Aðalhlutverk:
James Coburn.
Aldo Ray.
Nina Wayne.
Robert Webber.
Todd Armstrong.
Sýnd M. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 14 ára.
SIMl: 22-1-40.
Stormar og stríð
(The Sandpebbles)
Söguleg störmynd frá 20th Cen-
tury Fox teMn i litum og
Panavision og lýsdr umbrotum
í Kína á þriðja tagi aldarinn-
ar, þegar það var að slíta af
sér fjötra stórveldanna.
Leikstjóri og framleiðandi.
Robert Wlse.
— ÍSLENZKUR TEXTI —
Aðalhlutverk:
Stewe McQueen.
Richard Attenborough,
Bönnuð innan 14 ára.
HVÍTUR og MISLITUR
Sængurfatnaður
LÖK
KODDAVER
GÆSADÚNSSÆNGUR
ÆÐARDÚNSSÆNGUR
l'r&ðirt'
SKÖLAVÖRÐUSTlG 21
VIPPU - BÍtSKÚRSHURÐIN
SIGURÐUR
BALDURSSON
— hæstaréttarlögmaður —
LAUGAVEGI 18, 4- hæð
Simar 21520 og 21620
SlM3: 31-1-82.
— ÍSLENZKUR TEXTI —
Djöfla-hersveitin
(The Devil's Brigade)
Víðfræg, snilldar vel gerð og
hörkuspennandi, ný, amerísk
mynd í litum og Panavision,
Myndin er byggð á sannsögu-
legum afirekuim bandarískra og
kanadískra hermanna, sem
Þjóðverjar kölluðu „Djöfla-her-
sveitina'*.
William Holden
Cliff Robertson
Vince Edwards,
Sýnd M. 9.
Bönnuð bðrnum innan 14 ára.
Engin sýning kl. 5 vegna jarð-
arfarar.
Simi: 50249
Þjófahátíðin
(Carnival of thieves).
Hörkuspennandi mynd í litaim
með ísl. texta.
Aðaiihluitverk:
Stephen Boyd.
Sýnd M. 9.
LagerstærSir miðað við múrop:
Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm
- 210 - x - 270 sm
Aðrar siærSir.smlðaðar eftir beiðni.
gluggasmiðjan
SíðumúJa 12 - Sími 38220
5 0
V
tunjeiecús
SlGIlKIMRraKðOll
LAUS STADA
Staða rafveitustjóra II í Homafirði er laus til
umsóknar.
Æskilegt er, að umsækjandi hafi rafvidkjapróf með
fram'haldsmenntun.
Laun samkvæmt hinu almenna launakerfi starfs-
tnanna ríkisins.
Staðan veitist frá 1. október 1970.
Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun
og fyrri störf, sendist starfsmannadeild fyrir 20.
ágúst n.k.
Rafmagnsveitur ríkisins,
Laugavegi 116, Reykjavík.
VELJUM ÍSLENZKT
Blaðadreifing.
KÓPAV0GUR
Þjóðviljann vantar
blaðbera í
Nýbýlaveg.
ÞJÓÐVILJINN
sími 40-S19.
LAUGAVEGI 38
OG
VESTMANNAEYJUM
1 SUMARLEYFIÐ
Blússur, peysur,
buxur. sundföt o.fl.
POSTSENDUM UM
ALLT LAND
KAUPIÐ
Minningarkort
Slysavarnafélags
íslands
Smurt brauð
snittur
R
áSlI
quöboer
VBE) OÐINSTORG
Sfmi 20-4-90.
HÖGNI JÓNSSON
Lögfræði- og fasteignastofa
Bergstaðastræti 4.
Sími: 13036.
Heima: 17739.
minningarspjöld
• Minningarspjöld Menning-
ar- og minningarsjóðs kvenna
Eást á etftirtöldum stöðum. A
skrifetata sjóðsins. Hállveig-
arstöðum við *Túngötu. I
Bókabúð Braga Brynjólfeson-
ar, Hafnarstræti 22. Hjá Val-
gerði Gísladóttar, Rauðalæk
24, önnu Þorsteinsdóttar.
Safamýri 56. og Guðnýju
Helgadóttnr, Samtúnl 16.
• Minnlngarspjðld foreidra-
og styrktarfélags heymar-
daufra fást hjá félaginu
Heyrnarhjálp, Ingólfestræti 16.
og f Heymleysingjaskólanum
Stakkholtí 3.
• Minningarkort Flugbjörgun-
arsvedtairinnar flást á eftin
töldum stöðum: Bókabúð
Braga Brynjólfesonar, Hafnar-
strætí, hjá Siguroi Þorstedns-
synl, sami 32060, Slgjurði
Waage. sími 34527, Stefáni
Bjamasyni, sfmi 37392, og
Magnúsi Þórarinssyni, sdmi,
iími 37407.
• Minningarspjðld drakkn
aðra frá Ólafsfirði fást á eft-
irtöldum stöðum: Töskubúð-
inni, Skólavörðusttg, Bóka-
og ritfangaverziiuninni Veda.
Digranesvegi, Kópavogi og
BÓkaiverzlundnni Alfheimum
— og svo á Ölafefirði.
• Minningarspjöld Minningar-
sjóðs Aslaugar K. P. Maack
fást á eftiriöirtum stöðum-
Verzluninni Hlið, Hlíðarvegi
29, verzluninni Hlíð, Alfhóls-
vegi 34, Sjúkrasamlagi Kópa-
vogs, Skjólbraut 10. Pósthús-
inu í Kópavogi, bókabúðinni
Veda, Digranesvegi 12, hjá
Þuríði Einarsdóttar, Alfhóls-
vegi 44, sími 40790, Slgríði
Gisladóttur, Kópavogsbr. 45,
sími 41286, Guðrúnu Emils-
dóttar, Brúarósi. simi 40268,
Guðríði Amadóttur, Kársnes-
braut 55, síml 40612 og Helgu
Þorsteinsdóttur, Kastalagerði
5, sími 41129.
• Minningarspjöld Minningar-
sjóðs Mariu Jónsdóttur flug-
freyju fást á eftirtöldum stöð-
um: VerzL Oculus Austur-
stræti 7 Reykjavik, Verzl. Lýs-
ing Hverfisgötu 64 Reykjavik.
Snyrtistofan Valhöll Laugaveg
25 Reykjavik og hjá Mariu
Ölafedóttur Dvergasteini Reyð-
arfirði-