Þjóðviljinn - 07.08.1970, Síða 6

Þjóðviljinn - 07.08.1970, Síða 6
q SlDA — ÞJÓÐVTLJINN — Föstudagur 7. ágúst 1970 Við kaupum siitna sólningarhæfa NYLONHJÓLBARÐA, á verði, sem hér segir: Fólksbíladekk: flestar stærðir kr. 200,00 Jeppadekk: 600—650 700—750 Vörubifadekk: 825X20 900X20 1000X20 1100X20 — 250,00 — 300,00 — 800,00 — 1000,00 — 1200,00 1400,00 BARÐINN H.F. Ármúla 7, Reykjavík, simi 30501 id/ carmen með carmén Carmen töfrar lagningu í hár yðar á 10 mínútum. Hárið verðurfrísklegra og lagningin helzt betur með Carmen. Sendum í póstkröfu hvert á land sem er. émm (— j Klapparstíg 26, simi 19800, Rvk. i w og Brekkugötu 9, Akureyri, sími 21630.^^ <§ntinental ONNUMST ALLAR VIÐGERÐIR Á DRÁTTARVÉLA HJÓLBÖRÐUM Sjóðum einnig í stóra Hjólbarða af jarðvinnslutækjum SENDUM UM ALLT LAND GÚMMÍVINNUSTOFAN HF. SKIPHOLTI 35 REYKJAVÍK SÍMI 31055 Útboð—Málun Framkvæmdanefnd byggingaráætlunar, Lágmúla 9 Reykjavík, óskar eftir tilboðum í málun fjölbýlis- húsarma: Þórufell 2-20, Yrsufell 1-3 og Yrsufell 5-15, Reykjavík. í húsum þessuin eru 180 íbúðir og er ósicað eftir til- boðum í máltm þeirra bæði að utan og irrnan, og skal vinna verkið á tímabilinu 20. ágúst 1970 til 1. júlí 1971. Útboðsgögn vecrða afhent á skrifstofu vorri að Lág- múla 9 gegn 2000 kr. ski latryggmgu. TiHboðim verða opnuð á skrifstofu vorri mámudag- inn 17. ágúst næstkomandi kl. 16. Framkvæmdanefnd byggingaráætlunar. Föstudagur 7. ágúst. 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregn- ir. TónLeikair. 7.30 Fréttir. Tónleákar. 8.30 Fréttir og veð- uríregnir. Tónileikar. 8.55 Spjallað við bændur. 9.00 Fréttaágrip og útdráttur úr forustu grei nuim dagblaðanna. 9.15 Morgunstund bamanna: Rakel Sigurledfsdóttir les „Bræðuma flrá Breklkiu“ eftir Jennu og Hreiðar Stefánsson (10). 9.30 Tilkynningar. Tón- leikar. 10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10 Veðurfregnir. Tónleikar. 11.00 Fréttir. Lög unga fólks- ins (endurt. báttur/G.G.B.). 12.00 Hádegisútvarp. Daigskráin. Tónteikar 12.25 Fréttir og veðuitfregnir. Ti'lkyn.ningar. Tónietkar. 13.15 Lesin dagskrá naastu viku. 13.30 Við vinnuna. Tónleikar. 14.30 Síðdegissiaigan: „Brand læiknir“ eftir Lauritz Petersen. Hugrún bíýðir og les (11). 15.00 Miðdegisútvarp. Fréttir. Tilkynningar. Klassísk tón- list: Melos lcvintettinn leikuir Kvintett í A-diúr op. 43 fyrir flautu, óbó, klarínett, hom og fagott eftir Carl Nieflsen. Danski stúdentakórinn syngur lög efitir Jean-Phiflippe Raim- eau, Flnn Höffding, Cari Niel- sen o. ffl.: Eiifred Eckart Han- sen stj. James Oliver Buswell og Sinfóníuhljómsveit Lun- dúna leika Concerto Academá- co í d-moli fyrir fiðflu og hljómsveit eftir Vaugham Williams; Andiré Previn stj. 16.15 Veðurfregnir. Létt flög. (17.00 Fréttir). 17.30 Fjalflamenn: Þættir úr bók Guðmiumdár Einarssonar frá Miðdiall. Hjörtur Páflsson les (5). 18.00 Fréttir á ensiku. Tónledk- ar. Tilikynningar. o Hver vill kynn- ast Japana? • Sautján áira gamall japansik- ur piltur hefuir ritað blaðánu og hefjx hann áhuga á pví að kynnast hugsunarhætti og við- horfum jafniaidra sinna á Is- landii — og reyna að afsannia það að „austur sé auistur og vesitur vestur“ eins og hann rifjiar upp efiiir Kipling. Hann skrifar á ensku. Nafn hians og heimilisfjang er: OSAMU KAJI 1037 Fussa Fussa-machi Nishitama-gun TOKYO JAPAN. Krossgátan Lárétt: 2 vansœmd, 6 fróðúr, 7 fjöM, 9 dansfct dagbloð, 10 taering, 11 hrygning, 12 990, 13 taettu, 14 óflifnaiðuæ, 15 segi. Lóðrétt: 1 dapur, 2 bleyta, 3 síki, 4 fjöldi, 5 skikkja, 8 dryn, 9 sfcipun, 11 ójafha, 13 hljóð, 14 skammstöfun. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 afíhroð, 5 núp, 7 krús, 8 sí, 9 isflaim, 11 nr, 13 auga, 14 nýt, 16 aÆsökun. Lóðrétt: 1 ailkiunna, 2 hnúi, 3 rússa, 4 ■ op, 6 títmamn, 8 sag, 10 luric, 12 rýf, 15 ts. 18.45 Veðurfregnir. Dagslkrá kv. 19.00 Fréttir. Tilfkynningar. 19.30 Daiglegt mál. Magnús Finn- bogason maigister talar. 19,35 EEsit á baugi. Rætt um er- lend málefni. 20.05 Orgelsónata í E-dúr op. 33 eftir Otto Oflsson. Anders Bondeman fleikur. 20.30 Lögberg. Jón Hnefiill Að- alsteinsson fil. lic. flytur fyrra erindi. 21.05 Rússnesk kóriög. Rúss- neski ríkishásikólaikórinn syng- ur. Alcxander Svesjnikoff stj. 21.30 Útvarpssaigan: „Dansað í björtu“ eftir Sigurð B. Grön- dal. Þóranna Gröndal les (6). 22.00 Fróttir. 22.15 Veðurf-regnir. Bama-Salba,: Þj óðlífSþáttur eftir Þórunni Magnúsdóttur. Hö'fundur fllyt- ur síðari þátt. 22.40 Frá ungversíka útvairpinu. a. Söngiög eftir Tsjaákovský og Kodály; Erzsébet Komflóssy syngur með Sinfóníuhljómsv. ungiverska útvarpsins; György Görgey stj. b. Fantasía í C- dúr op. 17 aftir Scbumann; Dezsö Ránki leikur á pfanó. 23.20 Fréttir í stuttu miáli. Dagskrárlok. Föstudagur 7. ágúst 1970. 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 Nýjasta tækni og vis- indi. Sólmyrkvi. Framtíð bandarískra geimrannsókna. Kennsla heymariausra bama. Umsjónarmaður: ömólfur Thoriacius. 21.00 Gústi. Teiknímynd. 21.10 Ofurliugar. Lausnargjald- ið. Þýðandi: Kristmann Eiðs- son. 22.00 Erlend málefni. Umsjónarmaðtcr: Ásgeir Ing- ólfsson. 22.30 Dagskráriok. Gletta — Hvemig getur nokkur sagt frá einhverju með 25 'orðum eða minna? úr og skartgripir KORNQIUS JÚNSSON Palme í sérstæðu umhverfi • Plaköt hvcrs- konar hafa notið mikilla vinsælda mcðal æskufólks víða um lönd að undanförnu, cins og menn mcga og kannast við hérlcndis: Karna- bær sclur mcira að segja myndir af Cho Guevara. Gcrð plakta hefur staðið mci) mikl- um blóma í Dan- mörku, og sýnir myndin hér við hliðina citt dæmi slíkrar fram- lciðslu. Komið cr fyrlr á einni ljós- mynd parti af þriflcgri stúlku. gæruskinni, tré- perlufcstum og nisti mcð mynd Olofs Palme, forsætisráðhcrra Svíþjóðar. Er nú mynd þessi birt hér til að minna á það að cf til kosninga kcmur eru möguleik- arnir í raun ansi margir. Hver býður betur? Það er hjá okkur sem þið getið fengið AXMINSTER teppi með aðeins 10% útborgun. AXMINSTER — annað ekkL Grensásvegi 8 — sími 30676. Laugavegi 45 B — sími 26280, Frá Raznoexport, U.S.S.R. MarsTradingCompanyhf Aog B gæðaflokkar Laugaveg 103 sími .1 73 73 ÓDÝRT#ÓDÝRT*ÓDÝRT#ÓDÝRT*ÓDÝRT»ÓDÝRT* 03 ‘í* Q O 0 Eh ‘í* Q Eh tó i* Q O • Eh tó ■þn Q o ÓDÝRT*ÓDÝRT*ÓDÝRT*ÓDÝRT*ÓDÝRT»ÓDÝRT* Ódýrar kápur, regnkápur og jakkar, pils og peysur. Smábamafatnaður og ýmsar smávörur í úrvali. Drengja- og karlmannanærföf og mikið af öðrum nýjum vörum. — Hjá okkur fáið þið mikið fyrir litla peninga. KYNNIZT VÖRUNUM OG VERÐLAGINU. Rýmingarsalan á Laugavegi 48 I k

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.