Þjóðviljinn - 07.08.1970, Side 10

Þjóðviljinn - 07.08.1970, Side 10
Iðnþing fslendinga Kref jast aukinna framlaga til iðnfræðslu í landinu ■ Blaðinu hafa borizt ályktanir 32. Iðnþings íslendinga, sem haldið var á Siglufirði á dögunum. Þar er ín.a. fjallað um iðnfræðslumál og krafizt hærri fjérveitinga til iðn- fræðslunnar. — Á þinginu var þriggja manna nefnd falið að athuga möguleika á að koraa upp dvalarheimili aldr- aðra iðnaðarmanna. 1 ályíktun um idrufræðsluimól segir m.a. að fjárframlög til iðnfræðslu séu nú langt á eftir áætlun. Þingið „ítrekar því fyrri kröfur iðnþinga um stóraukniar fjárveáitingiar tál uppþyggingair iðnfræðsilukerfisins. Sér í lagi leggur þingið áherzlu á, að fjár- veitingar til byggingar verk- námsskóla í öllum skólaumdæm- um verði tekniar á fjárlög næsita árs. Telur þingið að ekki megi lengur dragast að hefja fram- kvæmdir á þessu sviði og felur stjóm Landssambandsins að vinna að málinu méð fullum krafti.“ Þá hvetur þingið til þess að próf frá meistaraskóla verði skil- yrði fyrir vedtingu meistarabréfs í löggiltum iðngreinum. Þingið fagnar í samþykkt sinni enduir- skoðun tæknifræðsiunnar í landiniu. Ennfremur segir í samþykkt- um þingsins: „Iðnþingið telur að halda beri áfram á þeirri braut, sem mörk- uð var með setningu reglugerð- ar um iðnfræðslu, að sérhæfa nemendur til einstakra þátta iðnaðarstarfa, samanber sérhæft nám rafsuðumanna, sem nú hef- Ur verið komið á. Það er skoðun iðnþingsins, að í slíkum tilfellum megi gera minnj kiröfur til menntunar en almennt í iðngreinum, í sam- ræmi við hlutaðeigamdi sérsvið. Þá telur iðnþingið tímabært að taka til gaumgæfilegrar at- hugunar með hvaða hætti bezt verði fyrir komið endurþj álfun stiarfsmianna úr öðrum starfs- gireinum til iðnaðairstarfa. Vegna aukinmar þairfar iðnað- arins fyrir sérhæft starfsfólk, Framhald á 7. síðu. Bændur í Skutuls- firði heyja í Jökulfjörðum Bændur í Skutulsfirðd hafa fengið að kenna hart á lélegri grassprettu og kali í túnum í sumar. Tóku þeir það til braigðs að heyja í Jökuilfjörðum, þar sem enginn býr lengur. Þar var síð- ast heyjað fyrir tveimur árum þegar bændur á þessuim slóðum áttu í sömu erfiðleikum og nú. Djúpbáturinn flutti í gær ca. 15 kúa fóður, sem bændurmr hafa heyjað á Jökulfjörðum, til ísafjarðar. Síðan átti að flytja heyið til Skuitulsfjarðar. — Föstudagur 7. ágiúst 1970 — 35. árgamgmr — 175. tödublað Tveir Akureyríngar brennd- ust er tjara s/ettist á jtá Tveir starfsmenn Akureyrar- bæjar brcnndust er heit tjara slettist á þá i fyrrinótt, en þeir unnu þá. ásamt vinnufélögum sínum við malbikun gatna. Gísli Ólafsson, yfiriögreglu- maður á Akureyri saigöá að at- burður þessd hefði orðið um kl. 1 í fyrrinótt. Unnu fjórir starfs- menn við tjörusprautu.n til að undirbúa malbiku narfraimkv.somd- ir og vörubílstjöiri sem flutti efni tdl þedrra var eánnig staiddur þar. Mennimir fjórir losuðu tjöru- tunnu í sprautuna og var tunn- an næstmm tóm þegar silysið varð. Einn'þeirm var með gas- lampa því að hita þurfti spraut- una upp áður en dreift var úr henni. Hefur maðurinn senni- lega komið of nærri tunnuopinu með gaslampann því að spreng- ing varð og kviknaðd í lampan- um. Slettist þá logandi tjara á tvo mannanna. Þeir hlupu frá tunnunni en föt þeirra loguðu, Framhald á 7. síðu. Vill fólk láta kjósa í haust? ^Nauðsynlegt' — tilbreyting í skammdeginu, — óviðeigandi Bergur Bjamason Verða alþingiskosningar í haust? Um fátt annað er tal- að þcssa dagana. 1 herbúðum allra stjómmálaflokkanna er unnið að þvi að smyrja kosn- ingavélina, bollalagt er um áróðursbrögð, ný stefnumál, nýja frambjóðendur og þar fram eftir götunum. Þeir sem hnútum eru kunnugastir telja ekki nokkurn vafa Ieika á því, að kosningar verði ekki síðar en í október, en ákvörð- unar um það hlýtur að vera að vænta mjög bráðlega. Það er því ekki úr vegi að at- huga, hvað hæstvirtir kjós- endur bafa um málið að segja, og þess vegna brugðu Þjóðviljamenn sér út á göt- una i gær með Ijósmyndavél og penna og tóku vegfarend- ur tali. Mörgum varð nokkuð ógreitt um svör, sumir höfðu alls ekki hcyrt þá tillögu, að kosningum verði flýtt, og sumir höfðu ekki íhugað mál- ið. Að öðru leyti sýndist sitt hverjum, elns og kemur fram hér á eftir. Á Skólavörðustigniuim Ihitt- uim við Huldu Svanlaugsdótt- ur. Hún hafði ekikort á móti því að spjalla við oJakiur, en ekki vildi hún láta taka af sér mynd. — Mér lízt hreint ekki svo illa á að flýta kosningunum, — sagði hún. — Ég held jafnvel að það sé nauðsynlegt vegna þeirra aðstæðna, sem hafa skapazt í sumar. Annars hef ég nú ósköp lítið vit á þessu. Þið ættuð að spyrja einhiverja aðra. Við snerum okku.r því næst að manni, sem var önnum kafínn við að lesa Þjóðvilj- ann í útstiHingarglugganum. Hann sagði að séf væri alveg sama, hvort kasningar yrðu í haust eða næsta vor. — Ég held nú samt að stjómarand- stöðufilokkamir séu sigur- stranglegri, sagði hann. Hitt er svoddan tætingur ailt sám- an. Og anieð það var hann rokinn áður en við höfðum ráðrúm að spyrja hann að nafni og taka af honurn mynd. ALLT 1 ÖXGÞVEITI Á Laugaveginum hitbum við Atla Magnússon bóka- vörð. Aðspurður kvaðst hann hafa hugleitt þann möguleiika að kosningar yrðu í haiust og sagði ennframiur: — Enda þótt þessi ráðstötfiun kunni að hafa ýmsa erfdðleika í för með sér fyrir stjórnmála- fllokkana alla vegna undir- - búnings, er ég ekki í minnsta vafa um, að kosningar í hausit ™ verða Alþýðubandalaginu í hag. Línumar skýröust vel í nýaifstöðnum bæja- og sveita- / stjómarkösningum. / — Ég er ekki mjög pólllitísk- / ur, — sagði aldraður borgari, , Bergtir Bjamason, som við f tókum tali. — Ég heÆ samt ekkert á móti kosningum í haust, og sennilega er nauð- f syrilegt að tfllýta þekn, Það er all.t í öngþveiti í stjórnmál- ' unum og á framleiðslusvið- f inu, og e£ tíl vill geita kosn- ingar arðið tífl eSnhverra ú-r- ' bóta. Það vona ég að minnsta kosti. 1 — Hvemig Mzt þér á að ^ hafla alþingiskosninigar í haust?, spurðum við Jónas Gústavsson lögfræðdmg, sem var á hnaðferð um Lauigaveg- inn. — Mér ltízt bara ágæt- lega á það. Það er affltaf gott að fá svolitla tílbreytóngu í Skammdeginu, svaraði hann. — En ég vil engu spó um úr- slitin. — Og viltu ekki segja okkur á hvaða hest tþú ætlar að veðja? — Ned, það segi ég ekki, — svaraði hanin bros- andi. hins vegar hreint ekki á að láta flýta kosningunum. — Mér tflinnst það óviðeigandi, ýmissa hluta vegna, — sagði hún, — en sennilega veldur ágreiningur um forystusæti innan Sjálfstasðisfloíkksins þessari ráðstöfun, ef hún verður þá gerð. En svo er ég hirædd um, að Fraimsóknar- flokkurinn ætli sér áð komast í stjórn með íhaldinu, og það lízt mér ekki á. Maður hefur reynsluna af því samstarfi. Af hverju heldurðu, að Fram- sókn og íhald ætli að ganga í eina sæng? spurðuirrv við. Af hverju heldur þú það, — L3 Jónas Gústavsson Firá Maríu Bjarnason, sem við hittum skammt f«á leizt Vildis Guðmundsdóttir ....fíMii spurði María þá. — Heldurðu að maður fylgist ekki með? FÓLK METUR RANGLEGA Tvedr vinnuklæddir menn stóðu og ræddust við neðar- lega á Lauigavegi, og við trufluðum þá með okkar venjuttegu spurninigu. Það er nú erfitt að svara því svona í svi.pmn, — sagði annar þei-rra, Sigvaldi Kristjánsson, — en ég er hræddur um að fhaldið ætli að haignast á því að hafa kosningar í haust. — Haldið þið, að þeim verði kápan úr því Masðinu, spurð- um við. — Nei andskotinn, það vonar maður ekiki, — sögðu þeir báðir einum rómi. — Annars er ég nú býsna hræddur um að þeir geri það, — bætti Sigvaldi við. — Fólk nýtur nú þeirra launahækk- ana, sem það fékik í vor, og verðhækku narskriða enn ekki dunin ylfir fyrir alvöru, þann- ig að það er hætt við því, að fólk meti ástandið ranglega. Annars er aldrei að vita, — sagði hann, þegar við'smeilt- um af hon-um mynd, en við- mælandi hans, Óskar að nafni, snerist á hæli og viidi ekki láta festa sig á filmu. „A AÐ RJÚFA BORGARSTJÓRN?" Við gerðum ýmsa-r tittraunir til að tatta við ungar konur, en það gekik brösótt, sumar voru feimnar, aðrar spurðu hvort við meintum borgar- stjónarkosniniga eða aliþin-gis- kosnin-gar og ein hélt að það ætti að rjúfa borgarstjóm. — Ég Musta sko attdrei á -póttitík og hef ekkert vit á póliibík og hef þar að au-lri ekki kosninigarétt, sagði bráð- elskuleg ung stúlika, sem við hittum með stóran bamavagn niðri í Bankastræti. Tvær dömur, sem voru að koma úr Karmabæ á Skólavörðustíg, höfðu ekkert heyrt um kosn- imgar og töldu - eklki skipta neinu máli, hvort þær væru á vorin eða haustin. — Jú mér finnst nú edginlega að þær ættu að vera á vorin eins og alíltaf, sagði önnur, og hin tók í sama streng. Við litum ldfcs inn í Bókabúð KB.ON og spurðuim afgreiðslustúlkur tvær álits. Þær hébu Vildís Guðmundsdóttir og Hallbjörg Thorarensen og báðu bara guð að hjólpa sér, þegar við sikýrðum flrá erindinu. — Ég hef ekki huigmynd um, hvort er betra að hafa kosningar á vorin eða haustin, sagði önn- ur, oig hi-n hristi höfuðið hálf- vorkunnsamlega, og fannst þetta greinilega skrýtið uppá- tæki hjá okkur. Það kom rau-nar á daginn, að hvorug þedrra hafði kosningarétt, svo að þær eru víst löglega af- sakaðar, Þegar við höfðum gert tilraun til að spjalla við tvær eða þrjár aðrar, og ár- angurslaust, sagði Ijósmynd- arinn, að greinilegt væri, að rauðsok'kahreyfin-gin ætti mik- inn rétt á sér. „KJÓSENDUR SODDAN SAUÐKINDUR" Þá hittum við Sigurð Bald- ursson hæstaréttairllöigmann hjólandi um bæinn, og kvaðst hann vera lítt trúaður á, að kosningum yrði skellt á í haust. — Ég hef litla trú á, að staða stjómmálaflokkanna taki miklum breytingum, í næstu kosningum. Kjósendur eru soddan sauðkindur. Þeir kjósa flestir samkvæmt gömfl- um vana attveg án tittlits til þess, hverni-g farið er með þá. Svona hefur þetta attltaf verið eg ég hef litla trú á að það breytist í bráð. Sigurjón Leifsson er kom- un-gur maður, nýbúinn að fá kosningarétt, en er lítt farinn að hu-gs-a um stjómmól. — Ég kaus ekki síðasit, ég bara fattaði ekki að það var kosn- ingadagur, og svo var hann liðinn, áður en ég mundi eftir þvi. Ég ætla- nú saimit að kijósa nassit, hvort sem það veirður í hausit eða vor, en ég þairffi lík- lega að myndia mér sttooöun áður. VONA, AÐ HÆGRI STJÓRN VERÐI EKKI AFRAM Hittdur Ragnars, fllugflreyja, var á gangtt í Læfcjargötu þeg- ar blaðamaðu-rinn spurði hivort hún teldi líttdegt að attþingis- kos-n-imgar yrðu í haust. — Jó, óg vona það, sagði Hildur, mér flinnsit við þurfa á breytintguim að hattdia. — Og livaða fttokkar flinnst þér sigursitrangttegastír, ef til kosninga kemur í haiusit? — Það er svolítið ertfitt áð segja tíl um það, en persónu- lega vona ég að það verði ekki hægri stjórn áfiram, ég er ekki ánæ-gð með ríkissitjóm- ina eins og hún. er núna. Elín Hjaltadóttir, sbriflsitoflu- sitúlka óleit mjög sennilegt að kosningar yrðu í haust. — Það væri æsk-ilegt að skipt yrði um sitjómvöld, en-gin stjóm ætti að sitja svona len-gi, en hvort það tekst veit ég ekttd. En þú mátt halfia það eftór mér aö ég er óánægð með rílkisstjóm- ina og ei-Tífar verðtlaigshækkan- ir sem gera að en-gu kaup- hæikkaniir. ★ Svör í þessum stítt voru ó- huignanttega attgeng: Ég vedt það ekflsi, ég er svo lítið pólitísk manneskja, ég hef elkkert kynnt mór þetta-, nei, ellsikan mín ef þú s-pyrðir um eitthvað amnað skyldi ég svara, ég er svo lítið inni í svona máilum. — gþe — RH Sigurður Baldursson Sigurjón Leifssou Hildur Ragnars Elín Hjaltadóttir -r j

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.