Þjóðviljinn - 08.08.1970, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 08.08.1970, Blaðsíða 1
Ný ílugvél bætist í íslenika loftflotann Laugardagur 8. ágúst 1970 — 35. árgangur 176. tölublað. Enn eru skráðir yfir 400 atvinnuleysingjar — á mesta sumarleyfa- og framkvæmdatíma ársins, þrátt fyrir hundruð landflótta um lengri eða skemmri tíma □ Enn er atvinnuleysi á íslandi þrátt fyrir land- flóttann, sumarleyfin og hápunkt fraimkvæmda- lífsins yfir sumarið. Viðreisnarstjórnin á met í at- vinnuleysi sam verðbólgu og enn eru skráðir yfir 400 atvinnuleysingjar á íslandi. Blaðið fékk eftirfarandd upp- lýsingar í viðtali við félagsmála- ráðuneytið í gær. í Reykjavík voru skráðir 124 atvinnuleysingjar um síðustu Kjördæmisráðs- fundur í Borgar- nesi í dag mánaðamót — mánuði áður voru sikráðir 333. Á Siglufirði voru skráðir 56 atvinnuleysingjar, áður 54, á Akureyri 53 (96) og á Sauð- árkróki 25 (6). Samtals voru skráðir 282 atvi nnuleysingjar í kaupsitöðum:, en voru 566 uim, síð- ustu mánaðamót. 1 kauptúnum með fleiri en 1000 ibúa — 10 kauptún alis — voru alMs 11 atvinnuleysi ngj ar um síð- ustu mónaðamót. 1 kauptúnum með færri en 1.000 ilbúa voru filestir atvinniuiausir á Skaiga- strönd, 57, — eða samna tala og um fyrri miánaðamót. Á Hofisósi var 41 atvinnulaus — áður 48, Drangsnesd 18 (2), Hölmavík 17 (31). Samtals reyndust 'því 146 at- Vinnuleysin.gjar í 36 kauptúnum uim síðustu mánaðaimót, tveimur færri en um fyrri mánaðamiót. Yfir allt landið voru 439 atvinnu- lausir en um síðustu mánaðamót 729. Þessii fasklkun atvinnuleysingja nú síðustu vikurnar staifiar afi eft- irgrednduim ástæðumi: 1. Verkattýðshreyfingunni tólkst að hækka kaupið þannig að kaupmáttur launa er meiri og bví meiri eftirspum efitir margskonar fraimtteiðsluvörum og 'þjónustu en áðuir. Framhald á 3. síðu. Flugvélin sem sést á myndinni hér að ofan er nýkomin til landsins og er hún í. eigu Flugfélags- ins Þórs, sem keypti hana frá Bretlandi. Er hún 6 ára gömul, og tekur 5 farþega í sæti, Flugfé- lagið Þór hefur aðsetur á Keflavíkurvelli og á þaft tvær flugvélar aðrar, kennsluflugvél og fjög- urra sæta fiugvél og notar það vélar sínar til kennslu og leiguflugs. Nýja flugvélin hefur enn ekki verið tekin í notkun því beðið er eftir pappírum frá Bretlandi til þess að hægt sé að gefa henni tiiheyrandi skírteini svo og nafn. Myndin er tekin á Reykjavíkurflugvelli í gær. Við vélina standa Stefán Björnsson og Ormur Ólafsson. — (Ljósm. Þjóðv. A. K.). Sovétríkin og V-Þýzkaland gera með sér griðasáttmála: „Hli&unum að ríkjum Austur-Evrópu kefur verið lokið upp" segir Scheel MOSKVA 7/8 — Stjómir Sovétríkjanna og Vest- ur-Þýzkalands hafa gert griðasáttmála, þar sem þær lofa því að beita ekki vopnavaldi hvor gegn annarri. Utanríkisráðherrarnir Walter Scheel og Andrej Gromiko undirrituðu samningana til bráða- birgða í Moskvu í dag. Þegar Scheel, utaimríkisráðhein-a Vestur-Þýzkalands kom, aftur til Bonn, sagði hann að með honiuim hæfist nýtt tímabil í samsikipt- uim Sovétríkjanma og Vestur- Þýzkalands. En hann bætti því við að sáttmálinn kæmi ekki til framikvæmda, fyrr en fjórveldin hefðu fundið futtilnægjandi lausn á deilunum uim réttarstöðu Ber- Qínar. Þótt sóittmiáilinn kvæði svo að orði að ekki væri unnt að breyta núgildandi landamiaerum með ofbeldi, væri þó alltaí unnt að breyta þeim með samkomu- laigi og sáttmiáttinn breytti engu um rétt Þjóðverja til að sameina Þýzkaland á friðsamlegan hátt. Scheel ttaigði áberzlu á að stjórn- in í Bonn héfði ráðfiært sig við bandamenn sína á Vesturlönduim um Öltt atriði sáttmálans og feng- ið stuðning þeirra. Hann vonaði að það-myndi nú verða auðveld- ara að ná sáttum, við önnur ríki Skúli Guðmundur Kjördæmisráðsfundur Alþýðu- bandailagsins á Vesturlandi verð- ur haldinn í hótelinu í Borgar- nesi í dag og hcfst kl. 2 e.h. Framsögumenn á fundinuim verða Skúli Alexandersson frá Hellissiandi sem ræðir um sjáv- anitvegsmál, Guðmundur Þor- steinsson á Skál.pastöðum, Borg- arfirði ræðir landibúnaðairmál og Ölafur Jónsson frá Stykikishólmi talar um' skipullagsmál Alþýðu- bandalagsins í kjördæmiinu og Mleira. Þá verður á fundinum rætt um framboð Aliþýðubandalaigsins í næstu kosningum og kosin kjör- nefind. ÍSRAELSMENN OG EGYPTAR HAFA FALLIZT Á VOPNAHLÉ Austur-Evrópu. Mun Scheel eink- ubi' hafa haft Pólland í huga, en samningaumtteitanir milii stjóma Póllands og Vestur-Þýzkalands hafa nú staðið yfir lengi. Schéél sagði að Vestur-Þjóöverjar hefðu opnað hliðið að rífcjum Austur- Evrópu. Samningaviðræður Scheel og Gromiko tóku éllefu daga, en undirbúningsviðræður sovézku og vesturþýzku ríkisstjórnanna hafa staðið yfir í marga mánuði. Full- trúar fjórvettdanna hafa setið á fundum um Berlínarvandamálið öðru hverju síðustu mónuði og bendir undírritum griðasáttmál- ans til þess að ekki kunni að líða á löngu áður en lausn finnist á deilunum um réttarstöðu Berttín- Framhald á 3. síðu. Bæjðrstjóri a WASHINGTON 7/8 — Utanríkisráðherra Banda- ríkjanna, William Roger, skýrði frá því í Wash- ington í kvöld að ísraelsmenn og Egyptar hefðu fallizt á tillögur hans um vopnahlé sem undanfara að friðarumræðum. Forsætisráðherra Ísraels, Golda Meir, skýrði frá vopnahléinu á sama tíma í Tel Aviv. 1 Rogei-s saigði aö Egyptar og ísraelsmenn hefðu sjálfir fattlizt á tillögur Bandaríkjastjórnar um vopnahlé, og stjórndn vonaðist til þess að þessd tmikilvæga ákvörð- un myndi auka horfur á réttlét- um og varanlegum friði fyrir botni Miðjarðahhafs. Tilttöigiur Bandaríkjamanna um þriggja mónaða vopnahlé milli Israelsmanna og Egypta, sem undanfiara friðarumræðna, voru fyrst settar íram 25. júní, og síðan beittu Bandaríkjamenn mijög áhrifavaldi síniu til að fó styrjaldáraðiiLa til að faillast á þæir. Þessi viðleitni bar árangur mánuði síðar, þegar Nasser for- seti Egyptallands lýsti því yfir í ræðu, að Egyptar samþykiktu þær, og tæpri viku síðar félllust ísraelsmenn einnig á þær eftir talsverðar umræður og deilur. Tittkynningin um vopnahlé kom því ekki á óvart. Talsmaðuir bandaríska utanrí’k- isráðuneytisins saigði í kvöid að efcki væri unnt að stoýra frá því að svo stöddu hvernig eftirli t myndi verða halft með vopna- htténu. Hann liafði áðui- lýst yfir tortryggni sinni yfir fréttum frá Kairo um að Nasser hefðd neiitað að fiattlast á tillögur um að filug- vélar firá Egyptalandi og ísrael gættu vopnahttésiínunnar í sanr einingu. Varðandi vo-pnahlé miillli ísra- els og Jórdaníuibúa sagði tais- maður utanrf'kisráðuneytisins að ekki væri nauðsyniegt að gei-a neina formllega vopnaihlésyfirlýs- ingu, vegna þess að hvorugur aö- ittinn hefði sagt upp þeim vopna- hléssamningum sem milligöngu- menn Sameinuðu þjóðanna gerðu 1967. Forsætisróðherra Israels, Golda Meir, saigði í útvarps- og sjón- varpsræðú í kvöld, að Xsraels- menn hefðu failizt á vopnahlé eftir að hafa fengið fullvissu um að alllt yrði gert til að hindra það að vopnaihléð yrði misnotað. Hún nefndi þó ekfci hvernig vopna- hlésigæzXan færi frami og minntist ekfcert á vopnahlé miilli Israels- manna og Jlóirdaníuibúa. Utanríkisráðuneytið í Kadro staðfesti það í kvöld að vopnaihié milli Israelsmanna og Egypta myndi. ganiga í giildi á miidnætti að staðartíma. Skýirt var frá þess- ari tittitynniingu í útvarpinu i Kairo nokki’um toluktoustundum eftir að stoýrt var fré vopnahlé- inu í Washington og rnel Aviv. Fyrr um daginn h-öfðu tais- menn sitjórnar Bgyp-taXands skýrt frá því að Egyptar félXust á firið- aráætXun Ba-ndarí'kjamainna með því sikdlyrði að gerð yrði áætlun um brottf'lutning herja ísraels- manna frá hernumdu svæðunum strax og vopnahléið væri hafiið. Taismenn utanríkisráðuneytis- ins sýndu firéttamönnum: afirit af svari utanríkisráðherra Egypta- lands til Rogers utanríkisróðherra Bandarftojanna. Þeir sögðu að ísraelsmenn yrðu að bera fulla áby-rgð á því að tilraunir sátta- semijaira Sameinuðu þjóðanna, Gunnars Jarring, til að koma ó friði í deittum Israeilsmanna og Araba hefðu mistekizt lúngað til. í svari utanríkis-ráðherra Egypta- lands stóð að nú, þegar Jarring hæfi samningaumle-itanir að nýju yrði hann' að fió skýr fyrirmæli fró stórveldunum fjórum, þannig að örugigt væri að tailsiverður ár- angur næðist þegar í upphafi samninigaviðræðhanna. Þetta voþnaihilé' millli Egyþta og Isnaelsmárina er í fiullu samraémi við ■ yfirlýstan vilja stórveidanna og 'hafa syórnir þeirra því lýst yfir ánægju sinni. Örfáum klukkustundum áður en vopnahlcið átti að hefjast gerðu Israclsmenn og Egyptar héiftarlega skothríð hvorir á aðra yfir suðarhluta Súez-skurðarins. Á sama tíma gerðu flugvélar frá Israel loftárásir á herflokka og Fnalm'Xiald á 3. síðu. Akranesi Á bæjarstjórnarfundi á Akranesi í gær var Gylfi ísaksson, verkfraéðingur kjörinn bæjarstjóri. Gylfi er fæddur í Reykjavík 1938, sonur Isaks Jónssonar, sikóiastjóra, sem látinn er fyrir notokrum árum og Sigrúnar Sigurjónsdóttur. Gyllfi varð stúderrt í Reykjavik 1958, tók próf í byggingavertofræði frá TH í Múnchen 1964. Var verk- fræðingur hjá Hochtief ÁG í Múnchen 1965—66 og í gatna- og - holraasadeild lx>rgarverkfrasðings í R,vik frá 1966. Umsækjendur um bæjar- stjórastarfdð á Atoranesi voru 5. en tveir þeirra drógu um- sókn sína til X>akai; þeir S-veinn Þórarinsson, verk- fræðingur; hjá Reykjavíkur- borg og Sigurður H. G. Sig- urðsson, sem var stoólastjóri við Skógásikóla si. vetu-r. Hinir umsækjendurnir voru Stefán Sigurðsson, lö'gfræð- ingur, Akranesi og Gunnar örn Gunnarsson, tæknifræð- ingur á ísafirði. ) I -!/ *

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.