Þjóðviljinn - 08.08.1970, Blaðsíða 9
Daugardagur 8. ágúsit 1970 — ÞJÖÐVHUHNIN — SÍÐA 0
Pólitísk tónlist og draumur fólksins
Framhald af 7. síðu.
haiin nám.j sínu áfnam. Árið
1950 lauk hann lokaprófi í
í hljómsveitarstjóm og hljóm-
fræði og i>ar að auki hafði
hann þá samið sjö meirihátt-
air verk, sem byggðu á þjóð-
legiri tónlist. Nokktr þeirra
voru firumflutt af samfön»gum
hans.
Þrátt fyrir pólitíska fortíð
sina fékk Þeodorakis árið 1954
styrk frá gríska ríkinu og gat
halddð áfram námi í París.
„Þegar ég sá hann fyrst,“ seigir
skólabróðir hans og vinur, tón-
skáldið Pierre Ancelin, „hélt ég,
að hann vaeri burðarmaðúr,
sem værj kominn til að ná í
píanó.“ Undir leiðsögn prófess-
oranna Oliviers Messdaens og
Eugene Biigots gat Þeodorakis
reynt að slíta sig frá músík-
alskri. fortið sinni og semja
á vestræna vísu. En það var
lengra á rniili grískra sveita
og höfuðbongar Frakklands en
hann haíði búizt við. Að
minnsta kosti vakti fyrsta
verkið, sem hann flutti á skóla-
tónleikum. ekkí umtalsverða
hrifningu.
Smám saman gerði Þeodor-
akis sér grein fyrir því, að
hann hefði aldrei átt að flýja
frá þeim tónlisitarheimd sem
hann var kominn firá. heldur
skyldi hann, þvert á mótd,
reyna að sksrifa sína eigin tón-
list. Hann fór að taka að sér
verkefni, sem tengd voru Grikk-
landi. Árið 1956 sikrifiaði hann
tónlist við kvikmyndina „Nótt
■<s>
Minningarkor Akraneskirkju. 1 ¥ Krabbameinsfélags
¥ Borgarneskirkju. tslands.
¥ Fríkirkjunnar. ¥ Sigurðar Guðmundssonar,
Hallgrímskirkju. skólameistara.
¥ Háteigskirkju, ¥ Minningarsjóðs Ara
¥ Selfosskirkju. Jónssonar, kaupmanns.
¥ Slysavarnafélags tslands. V Minningarsjóðs Steinars
¥ Barnaspítalasjóðs Richards Elíassonar.
Hringsins. !{• Kapellusjóðs
!{• Skálatúnsheimilisins. Jóns Steingrímssonar,
!{• Fjórðungssjúkrahússins Kirkjubæjarklaustri.
á Akureyri. !{• Blindravinafélags tslands.
¥ Helgu ívarsdóttur, ¥ Sjálfsbjargar.
Vorsabæ. !{• Minningarsjóðs Helgn
¥ Sálarrannsóknarfélags Sigurðardóttur skólastj.
tslands. !{• T íknarsjóðs Kvenfélags
* S.I.B.S. Keflavíkur.
Styrktarfélags !{• Minningarsjóðs Astu M.
vangefinna Jónsdóttur, hjúkrunark.
Jp Maríu Jónsdóttur, !{• Flugbjörgunarsveitar-
flugfreyju. innar.
¥ Sjúkrahússjóðs Iðnaðar- !{■ Minningarsjóðs séra
mannafélagsins á Páls Sigurðssonar.
Selfossi !{• Rauða kross Islands.
Fást í Minningabúðinni
Laugavegi 56 — Sími 26725.
Jarðarför eiginmanns míns og föður okkar
FRIÐJÓNS SXEFÁNSSONAR rithöfundar
Barmahlíð 47.
fer fram flrá Dómkirkjunni mánjdaginn 10. ágúst kl.
13.30. Blóm vinsamlegast afþökkuð. Þei-r sem vildiu minn-
aist hins látaa er bent á Hjartavemd.
María Þorsteinsdóttir.
Herborg Friðjónsdóttir.
Katrin Friðjónsdóttir.
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við an-dlá-t og
jarðarför
FRIÐFINNS SIGURÐSSONAR,
Bæ.
Elín Guðmundsdóttir
Baldur Friðfinnsson Álfheiður Þorsteinsdóttir
Bragi Friðfinnsson Ólöf E. K. Celín
Hreinn Friðfinnsson Hlíf Svavarsdóttir
og barnabörn.
SIGRÍÐUR HELGA GISLADÓTTIR
frá Steinholti, Skagafirði,
andaðist í Landspítal-anum fimmtudaginn 6. ágúst.
Aðstandendur.
Hjartkær faðir okfcar, tengd-afaðir og afi
GUÐMUNDUR ÞORSTEINSSON bakari
Framnesvegi 68
andaðist á sjúknahúsii Selfoss 6. ágúst.
Ragna Collignon
Óskar Emil Guðmundsson
tengdabörn og barnaböm.
yfir Krít“. Alþjóðleg eftir-
spuirn eftir tónli-stiargáfu hans
fór ört vaxandd, H-ann var
beðinn um að sernja tónlist við
þrjá balletta — Antígónu fyrir
Miargot Fonteyn í Lon-don og
„Les Amants de Tóru-el" og
„Les Feux aux Poudres" fyrir
Ludmillu Tscherinu í Parás. —
Öll n-utu þessi verk mikiliiar
hylli og þekkt blöð söigðu hann
eitt efnilegasta balletttónskáld
sem uppi væiri, f jndið fé fyrir
hvem höfund listdansa.
RÖDD FÓLKSINS
Árið 1960 yfirg-af Þeodoirakis
skyndiileg-a vettvang alþjóðlegs
frama og sneri aftur heim til
Grikklands, tíl að mótmæla
flutningi starfsbiróður síns,
M-anosar Khatzidiakisar á „Epi-
tafia“, alþjóðlegum söngva-
flokki, sem hann hafði tveim
árum áður skrifað við ljóð vin-
ar síns Janosar Ritsos. Hann
lék inn á plötur sína eigin túlk-
un, sem byggði að öllu leyti á
alþýðlegri hefð, sem vanmetin
var af „betri borgiurum“. Mikl-
ar deilur spruttu af þessJ máli
— menn skiptust í fylgjendur
Þeo-dorakisiar og Khatzidiakisar.
En á bak við þetta tón-astríð
leyndu-st djúpstæð pólitísk á-1
greiningsefni frá siðusitu tveim
áratugum. Áður en langt um
leið varð Þeodorakis orðinn
fulltrúi vaxandi pólitfskrar vit-
undar yngri kynslóðarinnar.
„Það hefjr verið sagit við mitt
fólk“, sagði Þeodorakis, ,,að það
sé ekki neitt. Ég ætla með tón-
list minnj að segj-a þvj frá því,
að land okkar sé mikið og fag-
urt og að Grikkland getí lifað
við hamingju".
Þeodorakis hvarf endanlega
frá draum-in-um um að skapa
vesturevrópska tónlist. H-ann
ætl-aði að Ijá grísku þjóðinni
rö-dd sína. Hinir fjölsóttu al-
þýðutónleikar hans urðu að
pólitískum fundum. Sjálfur
var hann kosinn á þing á-rið
1964 fyrir vinstriflokkinn EDA.
Og sem forseti Lam-braikishreyf-
ingarinnar, stærstu æskulýðs-
samtafca landsins, varð hann
einn a-f hæ-ttulegustu andstæð-
ingum v-aldhafanma. Þegar
þetta er haift í huga, hl-aut
herforingjastjórnin að banna
tónlist hans eftir valdaránið
19-67. Því bvað sem vestuirevr-
ópskur tón-listargaignrýn-andi
hugsar um tónlist Þeodorakis-
ar, er hún grískri alþýðu tákn
um draum henri-ar um annað
Grikldianid. Hún túlifcar þján-
ingu hennar og von hennar.
Tveir ambassadorar aíhenda trúnaðarbréí
Nýir ambassadorar Grikklands og Sambl.ýðveldisins Þýzkalands, John A. Sorokos, ambassador og
Karl Rowold, ambassador, afhentu í dag forseta íslands trúnaðarbréf sín í skrifstofu forseta í
Alþingishúsinu, að viðstöddum utanrikisráðherra. Síðdegis þáðu sendiherrarnir heimboð forseta-
hjónanna að Bessastöðum ásamt nokkrum fleiri gestum. Myndirnar eru teknar við afhendingu trún-
aðarbréfanna. — (Ljósm. P. Thomsen.).
Pop-hátíðir takast illa í FrakkianJi
BIOT 6/8 — Þrátt fyriir mikla-r
tílraunir hefur Fransmönnum
ekkj tekizt að balda popp-há-
tíð, sem geti staðið undir nafni.
Ýmis sa-mitök og einstaklinig-
ar höfðu þó ákveðið að halda
siíkar hátíðir á ýmsum stöðum
í Suður-Frakklandi, þ.á.m.
Saint Raphael og Aix-en-Prov-
ence, og boðið þangað þekktum
stjömum eins og Joan Baez,
„The Pink Floyd“, Soft Mach-
ine og Archie Shepp. Búizt var
við najöig mikiilli aðisófcn. En
sm-ám sam-a-n var stjómendrjm
hátiðanna tílkynnt að þær
væru bannaðar. Ýmsu var bar-
ið við, m.a. hættu á s-kó-gar-
eldum, og var sa-gt að lö-giregl-
an væri ekki þeiss megnuig að
haida uppi reglu á hátíðun-
um, en þ-að fréttist þó að fyr-
irskipunin um þessi bönn hefði
kamið frá innanríkisráðherran-
u-m, Marcellin. sem frægur er
fyrir harða b-aráttu gegn ung-
um vinstri mðnnum i Frakk-
1-andi. H-ann mun hafa óttazt
eiturlyfjaneyzlu og pó-litískan
undirróðjr. En yfirvöid þeirxa
borga, þar sem hátíðimar áttu
að fara fram, vild-u heldiur
ekki þurfa að eiga von á innrás
siðhærðra mamna í þúsundia-
tali. Borgairetjócrinn í Aix-en-
Provence lýsti því yfir í sjón-
vairpsviðtali að ekkj væri unnt
að leyfa hátíðina þar, vegna
þess að „hippar köstuðu af sér
vatni hv-ar sem væri“, og ekki
st-að eins og Aix, þar sem fram
færi klassísk tónlistarhátíð á
sama tím-a.
Þrátt fyrir þetta bann, lýstu
stjómendur tveggj-a bátíða —
í Aix og Biot — því yfir að
þær yrðu haldnar sam-t en með
nokfcuð breyttu formi, og fór
hátíðin í Aix fram um síðustu
helgi og hátíðin í Biot á mið-
vikuda-g. — En þær misheppn-
uðust báðar: þangað komu fá-
ir menn, og þeim sem komu,
íannst verðið of hátt, svo að
þeir ruddust inn á hátíðar-
srvæðin án þess að bonga.
Stjómendur hátiðarinnar í Bi-
ot stöðvuðu hana siðan, þeg-
ar sýnt var að hún myndi fara
gersamlega út um þúfiur fjar-
hagslega.
Fyrirmynd þessarar popp-há-
tíða er hátíðin mikla, sem bald-
in var í Woodstock í Banda-
ríkjunum í fyrra siumar. Hún
stóð yfir í þrjá diaga og komu
þangað yfir 300.000 manns.
Þrátt fyrir þennan mikla
miannfjöl-da og siæmt veður
fór hátíðin hið bezta frarn.
væri unnt að hleypa þedm á
i