Þjóðviljinn - 11.08.1970, Page 2

Þjóðviljinn - 11.08.1970, Page 2
2 SÍÐA — ÞJÖÐVILJINN — Þriðjudagur 11. ágúst 1070. íslandsmótið 1. deild: ÍBA— KR 6:3 Tvísýnn og skemmtilegur leikur KR-ingar minnkuðu bilið úr 4:0 í 4:3 og leikurinn varð mjög tvísýnn Þrátt fyrir þennan mikla markamun 6:3, var leikur iBA og KR einn sá tvísýnasti og skemmtilegasti, sem farið hefur fram hér á Akureyri Iengi. Fyrri hálfleikurinn var að mestu eign Akureyringa enda Iéku þeir undan nokkurri golu og notuðu hana vel og fyrir leikhlé höfðu þeir skorað 4 mörk gegn engu og menn bjuggust við auðveldum sigri þeirra. Annað var þó ofan á áður en yfir lauk, því KR tókst að minnka bilið niður í 4:3 og allt komst á suðupunkt af spenningi. Á lokamínútum Ieiksins tókst Akureyringum aftur að ná valdi á leiknum og tvö falleg mörk Hermanns Gunnarssonar gerðu út um all- ar vonir KR-inga til að bljóta annað stigið. Það var vart liðin meir en mínúta af leik þegar Hermann Gunnarsson skarut í stöng og þaðan hrökk boltinn til Eyj- ólfs Ágústssonar, sem stooraði glæsilega fyrsta markið. Þessi óskabyrjun gaf Atoureyringim- um byr og þeir sóttu látlaust. Á um það bil 15. mínútu kom sending frá hsegri innfyrir KR- vömina og Kári Ámason náði boltanum og skoraði 2:3 og 3ja markið skoraði Þormóður, eftir að skotið hafði verið á KR- markið, en boltinn hrökk til Þormóðs, sem átti auðvelt með Framhald á 7. síðu. íslandsmótið 1. deild: ÍA-Víkingur 2:0 Yíkingur í alvarlegri fallhættu eftir tapið gegn Skagamönnum, sem nú hafa tekið hreina forustu í 1. deild Víkmgur er nú kominn í alvarlega fallhættu í 1. deild, eftir 2:0 tapið gegn Akurnesingum sl. laugardag, og hef- ur aðeins 4 stig eftir 8 leiki. Öruggt má telja ,að slagurinn um fallið standi á milli Víkings og Vals og leikur þess- ara liða í síðari umferðinni getur því orðið afar þýðing- armikill. Skagamenn hafa nú tekið hreina forustu í deild- inni, hlotið 12 stig. Var sigur þeirra gegn Víking fylli- lega sanngjam og hefði jafnvel getað orðið stærri. Ekki keppt í 1. deiid i Kópavogi næsta sumar Breiðablik í Kópavogi hefur : sýnt ótvíræða yfirbuirÍSi I 2. ■ deild Islandsmótsins í knatt- ■ spyrnu, og að hálfnuðu mót- j inu er forysta félagsins svo j tnikil og ótvíræð, að tæpast : er lengur vafl á að þelr knatt- • spymumennimír úr Kópavogi ■ verða nýliðar f 1. deild næsta j ár. j Þess vegna lnafði Þjóðviljinn : í gær tal af stjómanmainnd í ■ knattspymudfiild Bredðabliks, j Páli Bjamasyni, og spurði j hvort 1. deildarieikir færu j fram þar suðuirfré næsta ár. : Það er ailveg útilokað, sagði ■ Pálll, völlurinn sem tál er hér ■ er malarvöllur og allltof látili, j og fnamkvæmdir eru ekki j hafnar við nýja völiinn á í- : þróttasvæðinu sam búið er að j teikna sunnan við Kópawcngs- ■ læk, allt frá Hafnarfjarðarvegi j upp að Fífuihvaimmi. Þar á að j vera fnamtíðairfþróttasvæði j fyrir Kópavog, og er búið að ■ veita til þess 1. mdlj. kr. á j f járiiagsóætfliun. Hins vegar er j ekkd farið að talfca þar edna j skóiflustungu enn, og hvort j sem haEzt verður fram- ■ kvaamda þar 1 surnar eðaekki, ■ þá er vísft að ekki verður hægt j að keppa þar í 1. deild næsta> j sumar. Því höflum við þegar : leitað eftir að leikimir gieti ■ orðið í Rieykjavfk, ef við vinn- j um ofldbur upp í 1. deifld, edns j og rarunar enu góðar horfur á. j Veðrið á Akranesi var eins gott til knattspymukeppni og hugsazt getur þegar leikur þessara liða fór fram, logn og sólarlaust. Áhorfendur létu heldur efldci á sér standa og fjölmenntu á völlinn og fögn- uðu sigri heimamanna gífur- lega, enda iheyrist orðið á að- dáendum ÍA-liðsins að þeir eygi orðið sigur í deildinni effit- ir 10 ára hlé. Hvort sá draumur þedrra ræt- ist skal engu um spáð, en sann- arlega gefur leikur lA-liðsins í undanfömum leikjum þeirri von byr undir báða vængi, og þá ekki sizt fyrri hálfleikurinn gegn Víldng, Strax í upphafi tófcu Skagamenn leikinn í sín- ar hendur og höfðu algera yfir- burði í fyrri ihálffleik. Þrátt ^ fyrir mýmörg marktækifæri tókst þeim efldki að sktira fyrr en á 28. mínútu, að Teitur Þórðarson skoraði fyrra mark- ið. Eyleifur og Guðjón Guð- mundsson höfðu leikið saman upp vinstri kantinn og þaðan gaí Eyleitfur boltann til Teits, sem lék á vamarmann Vilklngs og skoraði óverjandi. Tvívegis áður hafði Eyleifur staðið óvaldaður innan marktedgs og í annað skipftið lét hann verja sikot sitt en í hitt sinnið fliíttí hann ekki boltann. Það liðu svo ekki nema 5 Staðan i 1. deild • ÍA —t Vífldngur 2:0 • ÍBA — KR 6:3 • ÍBK — Fram 2:1 Staðan: ÍA IBK KR Fram ÍBV ÍBV Vfkdinigur 8 5 2 1 16: 8 12 8 5 1 2 13: 8 11 8332 11: 9 9 7 4 0 2 11:10 8 6 3 0 3 8:12 6 6213 13:11 5 8 2 0 6 8:16 4 ísafjörður og Ármann 1:1 Ármenningar sóttu ísfirðinga heim s.1. laugaxdag og léku þar í 2. deldar keppninní og lauk leiknum með jafntefli 1:1. Ár- menningar skoruðu sitt mark snemma í fyrri hálfleik, en ís- firðingar jöfnuðu ekki fyrr en að innan við hálf mínúta var til leikslóka. Má segja að ísfirðingar hafj verið mjög heppnir að ná jafnteflinu, þvj lið þeirra lék mjög illa í síðari hálfleik og hefur ekki átt svo lélegan leik fyrr í sumar. ísfirðingar hafa nú hlfftið 7 stig úr 5 leikjnm og er eina liðið í 2. deild sem getur ógnað sigri Bréiðabliks í deildinni. — S.dór. mínútur þar til Haraldur Stur- laugsson skoraði stórglæsilegt mark af 35—40 metra færi, en Teitur Þórðarson stóð á mark- línunní og var dæmdur rang- stæður af línuverði eftir að dómarinn hafði dæmt mark. Svo á 37. mínútu skoraði Guð- jón Guðmundsson síðara mark ÍA, beint úr homspymu og verður að skrifa það marfc á reikning Sigfúsar Guðmunds- sonar í Vikingsmarkinu. Það er ófyrirgefanlegt að láta skora hjá sér beint úr homspyrnu og það í lagni. Það væri sök sér ef mikið rok hefði staðið á markið. Þannig var staðan í leikhléi og fleiri urðu möricin eflcki í leiknum. Framan af síðari hállfleik sóttu Skagamenn sem fyrr, en þegar um það bil 15 minútur vom liðnar af hálfleiknum, drógu þeir lið sitt í vöm og Víkingamir tóku að sækja stíft. Þrátt fyrir nær látlaijsa sókn síðustu 20 mínúturnar tókst Vílcings-liðinu aldrei að ktim- ast í verulegt marktækifæri, ut- an eitt gott markskot af stuttu feeri, sem Einar Guðleifsson varði snilldarlega. Eftir algera yfirburði í fyrri hálfleik drógu Skagamenn lið sdtt í vöm síðustu 30 mínútur leiksins eins og áður segir og get ég ómögulega sætt mig við siíka leikaðferð hjá jafn sterku liöi, sem ÍA-liðið er. Elf vöm Framlhaild á 7 .síðu. Akranes fer í Evrópukeppni sýningarborga en ekki KR Eins og kom fram í frétt- um fyrir síðustu helgi, ríkti mikil óvissa um hvort Akranes eða KR hefðu fengið að taka þátt í Evrópukeppni sýningar- borga og var sagt sitt hvað í blöðum og manna á með- al. Nú hefur komið stað- festing á því að það er Akranes, sem dregið var gegn Sparta frá Hollandi og hcfur hollenzka liðið þegar sett sig í samband við forráðamenn lA og stungið ' uppá ákveðnum Ieikdögum 23. september í Ilollandi en 30. september á Akranesi. 1 skeytinu er Akranes nefnt, sem heimavöllur lA, en menn héldu því fram að í umsókn KSÍ fyrir Skagamenn í þessa keppni hefði Reykjavík verið skráð sem heimavöllur lA, en skeytið sýnir svo ekki verður um villzt að svo hefur ekki verið. Að sögn Ríkharðs Jónssonar hafa Skagamenn meiri hug á að fá báða Ieikina leikna í Hol- laudi en • að fá Iiðið hing- að heim. En vegna þess hve stutt er síðan Iiðin voru dregin saman hcfur ekkert verið gert í málinu enn og alls óvíst að hollenzka Iið- ið vilji Ieika báða leikina ytra. Þá hefur það heyrzt, að KRR hafi £ hyggju að Iána utanbæjarfélögunum, sem þátt taka í Evrópu- keppni, ekki Laugardals- völlinn og yrðu þá bæði Keflavík og Akranes að lcika á sínum heimavöllum þótt það að sjálfsögðu þýddi mun minni aðsókn. En á næstu dögum ætti það að koma í Ijós hvernig samn- ingum Skagamenn ná við Hollendingana og hvort við fáum að sjá fleiri erlend lið en Everton, leíka hér á iandi eða ekki. — S.dór. Lélegur leikur Fram og ÍBK Það var heldur lítill meistarabraigur á leik ÍBK og Fram sl. sunnudagskvöld og mátti vart á milli sjá hvort liðið var slakara. Sigur Keflvíkinga var sanngjam, því þeir börðust allan lei'kinn, sem er meira en haegt er að segja-um Fram-liðið, er virtist áhugalaust um leikinn. ÍBK hefur nú hlotið 11 stig, einu minna en ÍA, og eru þessi tvö lið líklegust til að berjast utn titilinn. Þrátt fyrir beztu hugsanlegar aðstæður til að leika knatt- spymu náði hvoírugit liðdð að sýna sitt bezta og hefur tauiga- spenna eflaust ráðið þar miklu um, því þama áttust við tvö af topp-liðunum, og Itíflcurinn afar þýðingarmildll. Fyrsta markið iskoraðiy.;Ei®6ir Einarsson ihinn fljóti framherji ÍBK eftir ihrapalleg mistök Þor- bergs Atlasonar maricvasðar Fram. Þorbergur hljóp út úr maridnu á alröngum tíma og boltinn fór yfir fliann tii Birgis, sem renndi flionum í mannlaust morkið. Þetta gerðist á 18. mín- Framihuald á 7. síðu. Breiðablik nær öruggt um að komast i fyrstu deiid Frá því taflan um stöðuna í 2. dcild birtist síðast hafa tveir leikir farið fraim í deildinni. Ármann og Isfirðingar gerðu jafntefli á laugardag á ísafirði 1:1, og hafa ísfirðingar því ekki enn' tapað leik í deildirml. Á fösftudaginn vann Breiða- blik Þrótt með 3:2 á Melavoll- inuim og hafði Brtíðablik yitír í háiíleik 2:0. Eftír þessi úr- slit má teilja að Brtíðablik sé nær öruggt um sigur í dtífld- inni, og hér á myndinni sjáum við þetta siigursæla lið sem hef- ur aðeins tapað 1 sftigi í 8 fleikj- um og skorað 24 mörk gegn 4. Höfuðstyrkur liösiiins er ann- ars vagar yfirburðamarkvörður, stór og stæðilegur og geta raun- ar eflcfld aðrir verið aíburða- marknnenn, og hins vegar miaricsæknir og baráttugflaðir framherjar, þar sem Guðmund- ur Þórðarson er hairðskeyttast- ur. Myndina af næsfta 1. dtíld- ar liðinu tók ljósm. Þjcðv. A.K. fyrir leikirm gegn Þrótti. -4

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.