Þjóðviljinn - 11.08.1970, Síða 5

Þjóðviljinn - 11.08.1970, Síða 5
Þrdöjudagur 11. ágjúst 1970 — ÞJÓÐVILJINN — SlÐA g Grein þessi er eftir hinn kunna brezka blaðamann Francis Hope og fjallar um stjórn Boumedienes í Alsír. Segir þar þó einkum frá afstöðu stjórnarinnar til nágrannaríkjanna, byltingarríkjanna annars vegar og Marokkó hins vegar, þar sem Hassan II er allt að því einvaldur en valtur í sessi. Boumediene vill beggja vinur'vera, en Hope heldur því fram, að honum verði ekki stætt á utanríkisstefnu sinni, ef Hassan verði steypt af stóli af sósíölskum öflum. pipillip Fyrsta maí ganga í Alsír — göngumenn bcra sagir scm aáikna að þeir séu aö byggja nýtt þjóðfélag. ALSÍR OG NÁGRANNARÍKIN Stjórnarvöld í Alsír lita enn á Alsírborg som volduga höí- uðiborg þriðja hoiimsins. Það var heldur eiklki að ásitæðulausu að Frantz Fanon settisit þar að og þar býr ekikja hans enn og starfar við miáligagn floklksins. Ennfremuir varð borgin aithvarf Eldridige Cleavers og margra afrísikra einanignunarsinna og byltingarsinna aillt frá Suður- Afriku norður til Kanaríeyja og núna nýlega voru 40 pólitískir fangar frá Brasilíu, sem Játnir höfðu verið lausir fluttir til Algeirsborgiar. Stunduim reita þó valdaimenn í Alsír til reiði önn- yr píki , þriðja heimsdns vegna ýtni sinnar. Á þessu ári á að fara fram í Lusiaka fundur æðstu tnianna Mutlausira riíkja, enda þótt Alsínbúuim hafi á undinbúninigsráð'steÆhu í Dar-as- Salaiam tekizt að fá fulltrúa nokkurra bökkunaannarilkja til að faillast á hugmynd þeima um að halda fundinn í Alsír. Skömmu eftir að Gaddafi komst til vallda í Líbýu fór utanríikis- ráðhema Ailsír á funid hams með 15 samnámga til umdirritunar, og Gaddafi varð hiálfundinandi við, en undiirritaði 9. etta gietfuir einnig nokbra vís- bendimgu um, hveirs konar byltingu BoumedSene reynir að fraimikvæma. Hann Jegigur meári áherzlu á efnahaigsmál en stjóm- raál. Hann rmiðar fremur að þróun en skiptinigu fjánmuna. Einmiig er til aisírsk þorgaira- stétt, sem tókst að koma fjár- munum sánum undan í stríðinu og á árunum eftir stríð. Tveir þættir móta því ailsírskt efna- hagslíf, annairs vogar opinlbert fjármagn, seim rekur meiri hétt- ar iðnað, og hdns vagiair einika- fjármagn, sem smœnri fyrir- tæki eru rekin með, þannig að efnaihaigurinn getur um, skeið þróazt án þesö að til árekstra komii miillili opimberrar hug- miyndaifræði og óopi-nberra stað- reynda. Og vegur huigmynda- fræðinnar er heldur ekki svo ýkja mdkill. Það er sanni nær að tala um alsírskan sósíalisma heldur en sósíalisma í Alsír, og hagsmunir Alsírs eru látnir sitja í fyrirrúmi fyrir sósía1- isimianuim. Verkfræði'nigar njóta mákillar aðdáunar í Alsír, medri en læknar og stjórnimálamenn. • Stjórnaríliakkurinn FLN skortir að bera áranigur, þ.e.a.s. þau mega ekki máða að þjlóðfalags- legri endurskipan einvörðungu. En flrelsishetjur A'lsír börðust eklki aðeins fyrir frelsi Handsins fremur en barizt var íyrirfreilsi ítailíu einu saman á sínum tíma. Litlar uimlbætur vi'rðast hafa Boumediene. séu tekin fastari tö'kum en i tíð Ben Belfa. Hún miklast af því, að hún hafi staðið við öll sín loforð frá því að hcnum var steypt af srtlóCLi og staðið við alla samninga siínai. En kann- ski hafa loforðin verið f-ærri en áður. Ben Beilla dvelst nú í einhverju húsd og drepur tím- ann mieð því að (lesa og horfa á sjónvarp. Það var nýlegahaft eftir honum, aö Boumediiene fari stjómin sœmileiga úrhendi. SjáJfur er Bouimediene lítið í sviðsljósinu. Nýlega komst sá orðróimur á kreiik, að hann hefði kvæinzt, en því hefur verið neitað opinherlega. En það hefur á hdnn bóginn verið staðfest, að hann hiefði látið giera við tennumar í sér. svo að hann kæmi betur fýrir sjónir á myndum, oig að hann keðjureykti nú vindila í staðinn fyrir sí'garettur af heilsufarsá- stæðum, en ekki af því að það sé fínna. Vera kann að edn- hverjir hagnist á hinni nýju stjórnimálastefnu Ailsír, en það er efcki forsetinn, og þeir sem það gera, láta íítið á því bera, og eyða ekfcii fjármunum sfn- um í einbýJishús og baHa heima ur sánum sessd sem sterkasta byltingarríkið í Maghrep. Hún getur gagnrýnt stjámmálastefnu Marokkó og Túnis, og fuilyrt, að Maghreb-sambandið verði méttlítið, þar til byltingastjóm- ir taki þar við vöJdum. En sannJeikurinn er sá, að það eru hinar hæigri sdnnuðu stjómir nágrannarikjanna, sem gera stjórn Aflsír Meift að 'halda sínu sæti. Ef skugga þeirra nyti ekki við, myndi stjóm Alsír aðeins stafa fölum geisJa. Allt að einu er siamieimng Maghreb-ríkjanna aðedns fjar- læg draumsýn. Hugmyndin um sameiginlegt filuigfélag ríkjanna, sem annaðist samigöngur á fjar- lægum flugledðum varð aðengu, þegar FlugféJa,gið Air AJgérie kom sér upp heilum flota af Boeing-vélum. öll telja ríkin sig réttkjörinn leiðtoga. Stjóm- méJamaður fra Túnis gaf mér eftirfarendi lýsdn,gu: „Marokkó er gamalt konungsvéldi, Alsír hefur tekið auðugustu svæðin frá okkur, og við Túnisbúar á- lítum akkur betur gefha en hina“, en svo er líka saigt: — „Marokko er barda'gamaður Maghreb, AJsír er karlmaður- En dagar Ben Beflla eru' liðn- ir og glæsitoragiurinn er horf'in'n. Stjómarstedina Boume- dienes er sú, að hagsmunir Al- sírs skuli sitja í fyrirrúmi. Ben Bella lofaði Egyptum á sínuim tíma 100.000 hermönnum í ba,r- áttunni gegn Israel, en Baume- diene hefur tefldð þann kostinn að leiða Falestínuaröibum fýrir s'jónir, að skylda þeirra sé að fara að dæmi Afltsiír og frelsa flönd sín sjálfir. Boumiediiene saigðd nýlega við franskan blaðamiann, að rilki, sem reyni að gcra byltinguna að útflutn- ingsvöru, draigi úr áhrifámætti eigin byltingair. Alsírbúar taka Júgósllavíu fremur en Burma til fyrinmynd- ar um hJutleysissitefnu. 3 þús- und rúsisnasfciir ráðgjalfar eru í landinu og stjlóimmálasiambaind við Bandaríkin heDur legið niðri síðan í 6 daga stríðinu. Sovét- rikin kaupa helming vínupp- skem AJsír. Alsírsk vín drukk- in í Alsír eru gómsæt, en öðm miáli gegnir, þegar þau hafa verið flutt á tankskiipum aQia leið til Kiev. Þess vagna em Rússar að kama á fót koníaks- verksmiðju í Alsfr, sem hllýtur að auka á áfengisvandamiálin í Sovétríkjunum, sem em þó nægileg fyri-r. Alsírbúar leika gjaman þann leik að fá Rúss- um eða öðmm Austur-Evrópu- mönnum umisjón með meiri háttar tæknileguim áætlunum. og síðan fá þeir bandaríaka sérfræðdnga til að fara yfir verkið. Þetta gæti maður kalll- að fyrirmynd hins jákvæða hlutleysis. Fyrir nokkrum árum var Alsir í frétfunum á hver]um degi — en hvaá er oð gerasf þar i dag? mjög hæfileikaimenn, en hin stóm níkisneknu fyrirtæJd eins og Sonatraöh og SNS getahæg- lega náð í mestu géfnaljósdn, sem fyrirfinnast, endia borga þau þeim Jíka vel. Erlendir ráð- gjafar fá srvipuð laun og tíðkast annars staðair í heimimum. Op- inberir starfsmenn mega ekki fá hærri lauin en fimnafalt verka- mamnakauip, en um hómiarks- laun fyrir kaupsýslumienn er ekki að ræða, I Alsírsiborg er allt á ferð og fluigii. Leigubil- amir eru stærðar Citroen-bílar, en í Túnis notast leiigubílstjór- ar við kubbsilega hólfónýta Renauilt-bíla. Á hóteJum Al- geirsborgar er að jafnaði urm- ull eriendra sendinefnda og kaupsýsflumanna. Verzlun og viðskipti em afar þýðingarmikil grein að áliti borgarbúa. Mesta lmóisyrði, sem ég heyrði um nokkum stjómmóllamann í Al- sír var C‘est un teohicien, en það mundi útlegigjast einhvern veginn þainnig: Hann veit hvað hann syngur. Þessi maður er veralunarmálaráðherra Aflsír og vgr einimtt að gera sérstakan sa'mning við EEC í Bmssel. \Jav það þefta, sem Alsírbiiar börðust fyrir í sínu blóðuga stríði gegn nýlenduþjóðinni? Þjóðfrelsisistríð verða að vera þjóðleg í eðli stfniu, ef þau eiga átt sér stað utan Algeirsborg- ar. Múhaimeðstrúin á sterk ítök í fólki og kionur em réttinda- litlar. Úti á landi. em bama- hjónabönd enn algleng, læknar em fáir og nýskipan í landbún- aði em sem fjaríæg hugsjón. Framleiðsfla hefur minnkað á búum, sem Alstfrbúar tóku við af Frökkum. Heildarvínuppsker- an var 14 — 18 miJjón héktó- Jítrar á valdaitíimum Frakka, en árið 1968 var hún rétt rúmlega 10 miljón hektólítrar. Vinur minn saigðist haifa komið á búigarðinn Marshal Juin nálœigt t)orginni Con- stantine, og saigði að aökoman þar hafi minnt siig á atriði úr myndinni „Á hverfandi hveli“. Maður nokikur, sem verið hafði J>yltiniga.rieiötogi, sagði mér, að hann hefði eátt sinn útvegað fióflíki í fæðinigarbæ sín- um lyf handa Móðlitlu bami. Hann kvaðst hafa ráðlagt for- eldmm þass, að kaupa lifur handa því í stað venjulegs kjöt- mietis, en það kom upp úr kaf- inu, að fóilk þetta hafði elcki eflni á því að kaupa kjöt nema í hæsta lagi einu sinni í mlán- uði. ÞjóðfrelsisJeiðtogamir eru ein- lægir umlbóbamenn, en fátækt er vandamól, sem erfitt er úr- lausnar. Hins vegar er stjómin sannfærð um, að vandamóilin í Alsír, héldur dveljast þedr einn mánuð á ári í Evrópu í góöu yfirlæti. Hvergi í hedmán- um ber minna á almennuim neyzluvaminigi en í AJsír. Enda þótt ef til vill sé gengið of langt í siðvendni á þennan hátt, er hér een ein sönnun þess, að Alsírbúar geta komiið Mutum í verk, fyrst háðu þeir árangursríkt frelsisstríð, og síðan hefur þeim tékizt að stjóma landi sínu ágætleiga. Andstöðu við stjómina giætir aðeins lítilleiga í hernum, en hiuti hans gerði tilraun til valdairáns í desemiber 1967. Elft- ir að hún hafði mistékizt, kall- aði Boumediene saman hótt- setta aðila í hemum og sagði, að þann daig sem hann hefði tékið við völdum, hefðd hann lagt ednikennisbúning sinn til hliðar. „Ef þið hygigið á frama á sviði stjómmóla, ætla ég að ráðleiggja ykfcur að gera sllíkt hið sama“. Núna þegar Alsír hefur með hyggindum Jeyst landamœradeilur við Túnis og Marokkio og friðmælzt við Frakka, getur herinn ekki leik- ið þjöðhetju. En AJsír staíar taflsverð hætta af eigin stefnu í utanríkisimólum. Stjómin get- ur aðeins rétttætt afskiptalleysi sitt af mólefnum annarra bylt- imgarþjóða, meðan AJsír held- inn, en Túnis konan“. og sú samflikihg er ékfei hól fyrirTún- islbúa. C*tjóm Alsir hefur Marokkó að sJcálkaskjóli. Meðan Bo- umediene hefúr Hassan kon- ung við Mdð sér, getur hann svarað Jwerrí kröfu um hedms- býltinigu á hinn giaimJa gtóðaveg: „Það er aJIt í Uiaigá með mdg, en tailið við nágranna minn“. Alsír styður byltingairríki Afrílku, en þó er sá hængurínn á, að hvert ríki, sem óvinvedtt er stjóminni í Marokkó er jafn- fhamt óvinur Alsírstjómar. Dag- blöðin í Alsír, sem fýlgjastefnu stjómarinnar í einu og öJIu, þora ekki að sagja edtt styiggð- aryrði um hdna hægri sdnnuðu stjóm f Rábat. Nýlega kvisaðdst það út, að fyrr á þessu ári var gerð tillraun tij vaidaráns í Mar- oklkö. Tálið er, að um 600 manns viðriðnir hiana hafi verið tekn- ir höndum á stfðustu mónuðum. Ekki aðeins Hassan heldur og byltingarráðið í AJsír hefur á- stseðu til að óttast. Hassan er ungur hæfileika- maður, mikill aðdóandi De Gaullle, mdkilll skipuleggjandi og kemur afburðavel fram í sjón- varpi. Þegar hann tók viðvöJd- um af föður sínuim', Múhameð 5, gerði hann sér far um að vingast við sem iflesita stjóm- mólamienn í lamdinu. Eftír ó- eiirðimar 1965 Jiefur hann stjómað með samfélldu neyð- arástandd og liefur smóm sam- a,n gert stjórnimólamiennina á- hrifalausa. Frelsi í mienningar- miáJum er bklaga medra í ríki hans en í AJsír, enda þótt mól- gagn Þjóðfrelsisiffl'okksins hafi veirið J>annað og blað Istiqlas varla þolað. En það er raunar furðuleigt, Jwe Hassan tékst að halda vélli í því óitrygiga á- standii, sem í lamdinu ríkir. Ég ræddi nýllega við fyrrverandi á- hrifamann í Marolcko og var hann héldur daufur í dólkinn. Hann sagði mér, að æskufólk í Jandinu vseri þjakað af leiðind- um, bændur væru álhugaJausir, millistéttin spillt og stjómin dugjaus. Ég spurði um hr. X. Um hann var ékkert að segja. Hr. Y var enn áhrifalamsari. Hver stjómar þá landinu? sipurði ég. Það gerir kóngurinn og Oufkir hersihafðinigi, innan- ríkisráðherra landsins, sá sem mnyrti Ben Barka. Þeir kornu sér upp gagnkvæmu fjárkúgiun- arkerfi. Sjaldan hef ég heyrt átakanlegri lýsingu ftrá nolckru landi. Konungurinn í Marokkló, sem er viðurkenndur hæfileika- maðuæ jafnjvél af sínum liat- römmustu andsitæðingum, er í úlfakreppu. Hann þarf á að halda efnahagsaðstoö stéttar, sem gerir tilkall tíl vialda hans, þegar fram í sæfldir. Borigm-a- stéttin í Marokko hefiur tæplega á að skipa efnivið í nýtízkuher, erlend fjórfesting er mœMl í landinu og flrönsk mjanning fer ékfld rétt vel saman við mú- hameðskan hugsunarhótt ai- menninigs. NýJega lægði kon- ungurínn óánægjuöldur borgara- stéttar með níiflegri kauiphœkk- un, sem tiorgarasitéttir í öðrum löndum gætu öfundazt yfir, og upp í stúdéntana stakk hann dúsu með því að breyta um námsefni, enda þóltt mennta- mólaráðherra landsins hefði lagt sömu breytingar til rétt áð- ur og verið reJdnn fyrir Jxragð- ið. Ennfremur geta Marokkó- búar, sem eiga undurfagurt land, stöðugt reitt siig á loomu eríendra ferðamanna tilaðfýlla ríkisfjánhirzluimar. En veldi Hassans stendur vart til lang- frama. Brlendur sendifuJltrúi sagði nýtaga um hann: „Þar sem hann er óvenju kænn, tel ég að hann géti ríkt í 3 ár í viðbót“. En ef honum verður steypt af stóli, verður Alsírbúum vart stætt á utanríkisstefnu sinni. Boumediene vifll sízt af ölflu uppgjör við önnur byltingar- ríki, oig að vissu leytí haifa Bandaríkjamenn rétt fyrir sér, er þeir áflíta, að þeir og Alsír- búar hafi gagrakvæman hag af óbreyttu óstandi. En þedr meta hlutina frá sitt hvoru sjónar- hominu. Marokkó er undan- tekningin, sem styður reglu Als- ír. Ef til vill hefur Boumediene þetta að einkunnarorðum. Ríki, sem treysta sinn eigin sóstfal- isma, verða tortryggin gagnvart sósíaflisima annarra. Kannski hefur þetta éMd verið sagtonð- rétt, en á bak við þessi orð er sögulegur sannfeikur. (Þýtt úr New Statesman).

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.