Þjóðviljinn - 11.08.1970, Síða 6
0 SlÐA — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 1,1. ágúst 1970.
Iðnskólinn í Reykjavík
Skrásetnmg nemenda til náms skólaárið 1970 - 1971
verður sem hér segir:
Nemendur, sem eiga að stunda nám í 2. bekk
skólans, komi í skrifstofu skólans dagana 17., 18.
og 19, ágúst, til staðfestingar á skólavist sinni.
Nemendur, sem eigá að stunda nám í 3. bekk
skólans, komi dagana 20., 21. og 24. ágúst.
Nemendur, sem eiga að stunda nám í 4. bekk skól-
ans komi dagana 25., 26., 27. og 28. ágúst. —
(Á það er minnt að skólaár það, sem í hönd jer
er síðasta skólaárið, sem 4. bekkur verður starf-
rœktur samkvæmt hinu eldra námskerfi).
Nemendum ofanskráðra bekkja ber að greiða
skólagjald kr. 400,00 og leggja fram námssamn-
ing, er þeir koma til að staðfesta skólavist sína,
svo og tilkynningu um innritun, er send hefur
verið viðkomandi meisturum.
Innritun í 1. bekk skólans er lokið, en reynt verð-
ur að bæta við þeim nemendum, sem hafa hafið
iðnnám á sumrinu, eftir þvi sem rými leyfir.
Innritun fyrir þá netnendur fer fram í skrifstofu
yfirkennara (stofa 312) hinn 17. ágúst. Nemend-
um ber að sýna prófskírteini frá fyrri skóla, náms-
samning við iðnmeistara og nafnskírteini.
Innritun í verknámsskóla iðnaðarins er einnig lok-
ið, en af sérs^ökum ástæðum er hægt að bæta við
nemendum í málmiðnadeild. Innritun í þá deild
fer fram í skrifstofu yfirkennara (stofa 312) dag-
ana 17. til 19. ágúst. Nemendum ber að sýna próf-
skírteini frá fyrri skóla og nafnskírteini.
Skrifstofa skólans verður opin innritunardagana
frá kl. 9-12 og 13-19.
Skólastjóri.
Auglýsingasími Þjóðviljans er 17500
SÓLUN-HJÓLBARÐA■
VIDGERÐIR
0 Sólum flestar stærSir
hjólbarða á fólks- og
vörubíla.
# Kaupum notaða sófníng-
arhæfa Nylon hjólbarða.
0 önnumst allar viðgerðir
hjólbarða með fullkomnum
tækjum.
0 Góð þjónusta. Vanir menn.
BARÐINN H.F.
Ármúla 7, Reykjavik. sími 30501
0
_ ____camnen
með carmen
Carmen töfrar lagningu í hár yðar á 10 mfnútum.
Hárið verður frísklegra og lagningln helzt betur með
Carmen. Sendum í póstkröfu hvert á land sem er.
_____ Klapparstíg 26, síml 19800, Rvk.
búdin og Brekkugötu 9, Akureyri, sími 21630.
P
Miðill skrifar tónlist eftir List og Chopin
Islenddngair, sem hafa blaðað
{ riitínu „Öldlinni okkar“, ellegax
muna tímania tvenna án þess
að fLetta upp í bóikium, megia
mdnniast þess að á sokika.bands-
árum spíritismans gat það vel
komið tíl gireinia að Jónas Hall-
grímsson og önnur góðsikáld
héldu átram að yxikja gegnum
miðla. Fregnir frá eina mesta
reimleiikalandi heims, Engiandi,
bendia til þess, að þar standi
slík listsköpun með vðirulegum
blóma.
Rosemary Brown heitir hús-
móðir í Balham, heldur fátaek-
legu hverfi í London, og er hún
um þessar mundir einhver
fraegastí miðill Englands. Hún
hefur leákið á píanó frá
bemsikuárum — og í viðskipt-
um sinum við anrnað Mf hefur
bún einmitt sérhæft sig í meiri-
háttar tónskáldum. Beetihoven,
Liszt, Chopin og Beriioz eru
daiglegir gestir hjá firú Brown
og hafia þeir þegar spilað í
gegnum hana um 400 tónverk.
PI ötufírmað Philips hefur gef-
ið út plötu með sauitján þess-
ara verka.
Vandinn er hinsvegar sá, að
þótt enskir tónlistarmenn láti
ekkj í ljós neinar efasemdir
um miðilsbaefleiika frú Brown,
þá eru þeir mjög efiins um
himneskian uppruna tónsmíð-
ann.a. Þeir segja að tónverkin
sem hún fær „að bandlan“ séu
fiull með væmná, ueyfcur af rétt-
unum en ekki í anda meist-
arannia srj'álfira. Eini tónlistar-
fræðingurmn sem hefijr stað-
fest, að tónverfán séu í raun
réttrj efitir bina liðnu meist-
ara er Sir Donald Tovey. En
hann befúr líka verið dauðu,r í
þrjátíu ár — og kom séráliti
sínu tdl skála um frú Brown
sjálifia.
• #
sionvarp
Frú Brown við píanóið: 400 tónverk að handan
Þriðjudagur 11. ágúst 1910
20-00 Fréttir.
20.25 Veður og auiglýsingar.
20.30 Leynireglan. (Les com-
pagnons de Jéhu). Fram-
haldsmyndaflokkur i 13 þátt-
um, gerður af franska sjón-
vairpinu og byggðnr á sögu
eftir Alexandre Dumas.
2. þáttur. — Aðalhlutverk:
Claude Giraud, Yves Lefeb-
vre og GiUes Pelletier. Þýð-
andi Dóra Hafisteinsdóttir.
Efni 1. þáttaæ: Eftir stjóm-
arbyltinguna frönsku bindast
nokkrir menn samitökum í
því sfcynd að koma afitur á
konungsstjóm, og afla fjár
tál þess, meðal ann,ars með
þvi að ræna skattheiimtu-
menn ríkisins. Stuðningsmað-
ur Napóleons hershöfðingja,
Rotand Montrevel að nafni,
gengur á hólm við etan á-
bangenda konunigssinna, og
verður það upphaf vináttu
Rolamds og Breta nokOours,
sem var einvígisvottur hans.
21.00 Á öndverðum meiði. <S>
Umsjónanmaður Sigurður V.
Friðþjófsson, fréttastjóri.
Kennaramir Vilborg Da.g-
bjartsdóttir og Kristján Sig-
urðsson eru á öndverðum
aneiði um stöðu og verksvið
konunnar í þjtóðfélaiginu.
21.35 íþróttir. Umsjónaonaður
Sigurður Sigurðsson.
Dagskráriok.
7.00 Morgunútvarp. Veðurtfregn-
ir. Tónllieikar. 7.30 Fréttir.
Tónlleikar. 7.55 Bæn 8.00
Morgunleikfimi. Tónleikar.
8.30 Fróttir cig veðurfregnir.
Tónleifcar. 9,00 Fréttir og út-
dráttur úr forustuigreinum
dagblaðanna. 9.15 Morgiun-
stund bamanna: Heiðdís
Norðfljörð les „Ijtau langsokk"
eftir Astrid Ltadgren (3). 9,30
Tilkynnimgar. Ttómlei'kar, 10.00
Fréttir. Tónleikar. 10.10 Veö-
urfregnir. Tónleikar. 11.00
Fréttir Tónleikar.
12.00 Hádegisútvarp. Dagskráin.
Tándeikar. Tillikynningiar 12.25
Fréttir og veðunfirognir. Til-
kynntagiar.
12.50 Við vinnuna: Tónleikor.
14.40 Síðdegissaigan: „Braind
læknir“ efitir Laeritz Peter-
sen. Hugrún þýðir og (tes (13).
15.00 M iðdegi sú tvarp. Fróttár.
Tilkynningar. Nútímatónlist:
Fílharmóniíusveit New York-
borgar ledlkur Atmosphéres
etftir György Lágeti; Leonard
Bemstein stj. Jeanne Deroub-
aix syngur með kaimmeirfilljólm-
sveit „Hamjar án smiðs“ eifitír
Pierre Boulez hötf. stj. Yvonne
Loriod og Domaine Musical-
hljómsv. ledfca ,,Litir hinnar
himnesku borgar“ etftir Oliv-
ier Messiaen; Pierre Boulez
stjómar. Wiiliam Pleeth og
Michal Berofif leika þátt úr
tónverfcdniu .Jövartett um
endalok tímans“. (Loifisönigur
um hið eilífia líif Jesús) efitir
OQiver Messiaen.
16,15 Veðurfregnir. Tónloikar.
(17.00 Fréttir).
17.30 Sagan „Etaiikur HanssO(H“
eftir Johann Maignús Bjama-
_ son. Baldur Páhnason les (12).
18.00 Fréttir á ensku. Tónleikar
Tilkynningair.
18.45 Veðurfrognár. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tillfcynningar.
19.30 í handraðanum. ,Da/víð
Oddsson og Hratfn Gunnlaugs-
son sjá utm þáttinn.
20.00 Lög unga fióífcsins. Stein-
dór Guðmumdsson kynnir.
20.50 íþrtólttailíf. öm Eiðssom
seigir firá afrefcisimiannum.
21.10 Sónata nr. 8 í c-moll op.
13 efitta Beethoven. Alfred
Brendel leikiur á píanó.
21.30 Spuri og svairað. Þanstednn
Helgason leitar svam við
spuminguim Mustenda.
21.50 Don-kósaikikakórinn syng-
ur atriði úr óperunni. „Lffið
fyrir keisiainann“ eftir Gilinka;
Serge JaroiCf stj.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan:
„Dalalíf“ eftír Guðrúnu frá
Lundi. Valditmiar Lárusson les.
22.35 Islenzk söngiög. a. Þrir
Maríusöngvar; íslenzk þjóð-
lög í útsetningu Þorkeils Sig-
urbjörnssonar. Guðmundur
Jónsson syngur með strengja-
leikurum úr Sinfóníuhljóim-
sveit Ísílands; Þorkell Sdgur-
bjömsson stj.
b. Þrjú lög eftir Jón Ásgedrs-
son við ljóð úr bókinni „Riegn
í mai“ efitir Einar Braiga. Guð-
rún Tómasdóttir og Kristinn
Hallsson synigja með hiljóð-
færaleikuruim unddr stjórn
hötfundar.
22.50 Á Mjóðbergi. Ijeifciið af
fiingrum fram: Mike Nichols
og Eilaine May flyja gaman-
þætti við undirieik Manty
Ruibenstein.
• Nýr sendiherra
V-Þýzkalands
• Karl Rowold, nýskipaður
sendiherra Vestur-Þýzkalands á
íslandi, er fæddur árið 1911.
Hann starfaði um tíma á vett-
vangi al nu>mnatrygginga, en var
fangelsaður árið 1933 fyrir and-
stöðu sína geng nazisma og tfór
nokkru síðar úr landi. Starfaði
hann til styrjaldarloka að
fræðslumálum í Danmörku og
Svfþjóð, og á árunum 1945-50
vann hann að málum þýzks
filóttafólks í Danmörku. Rowold
gékk í utanríkislþjóniustuna árið
1950 og hefiur starfað við sendi-
ráð lands síns í Kaupmanna-
höfn og Stokkihólmá.
Minningarkor 1
Akraneskirkju. & Krabbameinsfélags
V Borgarneskirkju. Islands.
¥ Frfldrkjunnar. ¥ Sigurðar Guðmundssonar,
V HallRTÍmskirkju. skólameistara.
H- Háteigskirkju. ¥ Minningarsjóðs Ara
¥ Selfosskirkju. Jónssonar, kaupmanns.
¥ Slysavamafélags tslands. # Minningarsjóðs Steinars
¥ Bamaspítalasjóðs Richards Elíassonar.
Hringsins. 9 Kapellusjóðs
V Skálatúnsheimilisins. Jóns Steingrímssonar,
¥ Fjórðungssjúkrahússins Kirkjubæjarklaustri.
á Akureyrl Blindravinafélags íslands.
& Helgu ívarsdóttur, * Sjálfsbjargar.
Vorsabæ. IÞ Minningarsjóðs Helgu
¥ Sálarrannsöknarfélags Sigurðardóttur skólastj.
Islands. ¥ T íknarsjóðs Kvenfélags
* S.l.B.S. Keflavíkur.
¥ Styrktarfélags Minningarsjóðs Astu M.
vangefinna. Jónsdóttur, hjúkmnark.
Jfc Maríu Jónsdóttur, V Flugbjörgunarsveitar-
flugfreyju. innax
* Sjúkrahússjóðs Iðnaðar- H" Minningarsjóðs séra
mannafélagsins á Páls Sigurðssonar.
SelfossL 4Þ Ranða kross islands.
Fást í Minningabúðinni Laugavegi 56 — Sími 26725.
ÓDÝRT*ÓDÝRT»ÓDÝRT*ÓDÝRT*ÓDÝRT*ÓDÝRT*
E-i
tó
P
o
E-i
tá
‘í*
Q
O
Ódýrar kápur, regnkápur og jakkar, pils og peysur.
Smábamafatnaður og ýmsar smávörur í úrvali.
Drengja- og ka'rlmannanærföf og mikið af öðrum nýjum
vöruim. — Hjá okkur fáið þið mikið fyrir litla peninga.
KYNNIZT VÖRUNUM OG VERÐLAGINU.
Rýmingarsalan á Laugavegi 48
EH
05
■>H
Q
O
•
E-i
í*
Q
O
ÓDÝRT*ÓDÝRT»ÓDÝRT*ÓDÝRT*ÓDÝRT»ÓDÝRT»
vn CR
KKRKt