Þjóðviljinn - 16.08.1970, Page 5
Sunwudiaigur 16. áigúst 1970 — I>JÖÐVIUIN N — ^
:::¥:;x-:v:
MYNDIR FRÁ PÓLLANDI
s
1
I fyrra mánuði var þess minnzt
í borginni Zgorzelec við ána
Nysa í Póllandi að tveir ára-
tugir voru iiðnir síðan undir-
ritaður var hinn sögulegi samn-
ingur milli Pólverja og Austur-
Þjóðverja. Sáttmáli þessi var
undirritaður í fyrmefndri borg
hinn 6. júlí 1950 og með honum
var kveðið á um hin svonefndu
Oder-Nysa-Iandamæri (á þýzku
er áin oft nefnd Neisse og þá
taiað um Oder-Neisse mörkin).
Með samningnum urðu þátta-
skil í samskiptum þcssara ná-
grannaþjóða. Meðal viðstaddra
á Nysa-bökkum í fyrra mánuði
voru forsætisráðherrar Póllands
og Þýzka alþýðulýðveldisins,
þeir Józef Cyrankiewicz (til
vinstri á myndinni) og WiIIi
Stoph.
2
Á hverjum sunnudegl — að
sumarlagi að minnsta kosti —
eru haldnir Chopin-tónleikar
við minnismerki um tónskáldið
fræga í Lazienki-skemmtigarð-
inum í Varsjá, höfuðborg Pól-
lands. Á tónleikum þessum
kcma fram jöfnum höndum
hinár beztu í hópi pólskra tón-
listarmanna og víðfrægir er-
lendir listamenn. Á myndinni
sést Aldo Dwarinate, píanóleik-
ari frá Litháen, leika á hljóð-
færið framan við Chopin-
styttuna.
3
Síðan heimsstyrjöldinni siðari
lauk hafa Pólverjar lagt æ
meiri áherzlu á skipasmíðar og
einkum hafa þeir sérhæft sig
í sniíði hverskyns fiskiskipa,
ekki hvað sízt skuttogara.
Myndin er tekin í einni af
stærstu skipasmóðastöð í
Gdynia, stöð sem kennd er
við Parísarkommúnuna. Það
er S. Engler yfirverkfræðingur
sem þaxua lítur yfir verkið.
4 '
Pólverjar flytja út fatnað í
allstórum stíl, ekki aðeins til
annarra sósialistískra ríkja í
Austur-Evrópu heldur og vest-
ur um haf til Kanada t.d. —
og um skeið var flutt talsvert
inn til Islands af pólskum
fatnaði. Munu margir kannast
við firmamerkið „Modena“,
sem bundið er fataverksmiðj-
unum í Poznan, en þessi mynd
er af haustkápu frá fyrirtæk-
inu.
5
Pólverjar framleiða sement í
stórum stil; árleg framleiðsla
þeirra mun nema um 1,2 milj-
ónum lesta og í sementsverk-
smiðjunum starfa nær þúsund
manns. Myndin er frá nýjustu
og fullkomnustu verksmiðjunni
í Póllandi, Chem II verksmiðj-
unni í Lublín.
3
5
.
- .. „mn
Éilwftl J
i|>' I