Þjóðviljinn - 16.08.1970, Síða 8

Þjóðviljinn - 16.08.1970, Síða 8
g — ÞJÖÐVTUINN — Sunnudagur 16. ágiúst 1970 @nílneníal HINIR HEIMSÞEKKTU JEPPA HJÓLBARÐAR HJÓLBARÐAVIÐGERÐIR Opið alla daga frá kl. 8—22, einnig um helgar. GÚMMÍVINNUSTOFAN HF. SKIPHOLTI 35 REYKJAVÍK SÍMI 31055 jFrá Raznoexport, U.S.S.R. MarsTraðing Csmpany hf Aog B gæðaflokkar Laugavcg 103 sími 1 73 73 Auglýsingasími Þjóðviljans er 17500 SÓLUN-HJÓLBARÐA- VIÐGERDIR Sólum flestar stærðir hjólbarða á fólks- og vörubíla. Kaupum notaða sólning- arhæfa Nylon hjólbarða. önnumst allar viðgerðir hjólbarða með fullkomnum tækjum. Góð þjónusta. Vanir menn. BARÐINN H.F. Ármúla 7, Reykjavik, sími 30501 @J carmen með carmen fj’T......... ' % 't ' ~ ’ ■■ l'y,' ,/'/ í > ' ' - '■\ ' Carmen töfrar lagningu ? hár yðar á 10 mínútum. Hárið verðurfrísklegra og lagningin helzt betur með Carmen. Sendum í póstkröfu hvert á land sem er. Klapparstíg 26, sími 19800, Rvk. V^jb ú o i n og Brekkugötu 9, Akureyri, sími 21630.^3^ Sunnudagur 16. ágúst 1970. 18.00 Helgistund. Séra Magnús Runólfsson, Kirkjuhvti'ls- prestakalli 18.15 Ævintýrj á árbakkanum. Ökunna dýriö. Þýöandi Silja Aðalsteinsdóttir. Þulur: Krist- ín Ólafsdóttir. 18.25 Abbott og Costello. Þýð- andi Dóra Hafsteinsdóttir. 18.40 Hrói höttur. Blái göltur- inn. Þýðandi: Sigurlaug Sig- urðardóttir. 19.05 Hlé. 20.00 Fréttir 20.20 Veður og auglýsingar. 20.25 Úr óperum Mozarts. Elín Sigurvinsdóttir og Ingimar Sigurðsson syngja ednsöngva og tvísöngva. 20.40 Hringleikahúsið. Skyggnzt er um að tjaldabáki í hring- leikahúsi og rætt við ýmsa skemmtikraifita þar, svo sem dverg, sem leikur trúð og stúlku sem sýnir dans á hest- baki. Þýðandi Ingibjörg Jóns- dóttir. 21.25 Gesturinn. Bandarískt sjónvarpsleikrit, sviðsett og leikið af leikflokki Richards Boones. Þýðandi Ingibjörg Jónsdóttir. 22.15 Handfylli af sandi. Ungir elskendur njóta lífsins á ströndinni bjartan sumardag og vita ekki fremur en aðrir hvað framtíðin ber í skauti sér. (Nordvision — Finnsíka sjónvarpið). 22.30 Dagskrárlok. Mánudagurinn 17. ágúst 1970. 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 Aðskilnaður. Kanadisk mynd um dvöl smábama á sjúkrahúsum og þau áhrif, sem sjúkrahúsvistin hefur á sálarlíf þeirra. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. 21.00 Fyrir augliti hafsins. (Inför havets anlete). Sjón- varpsleikrit, byggt á sögu eft- ir Arvid Möme. Síðari hluti. Leikstjóri Áke Lindman. Aðalhlutverk: Ulf Tömroth, Pirkko Hannola og Elli Castrén. Þýðandi Hólmfríður Gunnarsdóttir. Stúdentinn frá Abo verður margs vísari um fortíð eyjaskeggja. (Nord- vision — Finnska sjónvarpið. 22.00 Hljóð eða tónlist? Brezk mynd um nútímatónlist og nýjungar í tónsmíðum. Banda- ríski fiðluleikarinn og hljóm- sveitarstjórinn Yehudi Menu- hin og brezka tónskáldið Michael Tippet láta í ljós álit sitt á þráun nútímatón- listar. Þýðaindi Halldór Har- aldsson. 22.25 Dagskrárlok. Sinfóníuhljómsveit Norður- þýzka útvarpsins leikur; Hans Schmidt-Isserstedt stjómar. 11.00 Messa í Dómkirkjunni. Prestur: Séra Jón Auðuns dómprófastur Organleikari Ragnar Bjömsson. 12.15 Hádegisútvarp. Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. — Tónlei'kar. 13.00 Gatan mín. Jöfcuil Jakobs- son gengur um Skothúsveg með Svavari Gests. 14.00 Miðdegistónleikar: Ur tónleikasölum. a. Ðiabellitil- brigði esftir Beethoven. Step- hen Bishop leikur í útvarps- sal. b. Karilakórinn Fóstbræð- ur syngur imdir stjórn Ragn- ars Bjömssonar. Einsöngvar- ar: Kristinn Hallsson og Er- lingur Vigfússon. Píanóleikar- ar: Guðrún Kristinsdóttir og Carl Billich. Kynnir: Kristján Árnason. 1: Atriði úr fyrsta þætti óperunnar „Keisari og srniður" eftir Lortzing. 2: Upphaf- og lok fyrri þáttar óperunnar „ödlpus Rex“ eftir Stravinsky. 15.30 Sunnudagslögin. 16.55 Veðurfregnir 17.00 Bamatími: Skeggi Ás- bjamarson stjórnar. a Botni og Drífa. Sönn dýrasaga eftir Sigurjón Kristjánsson; höf- undur les. b. Söngur og gítar- leikur. Fjórar 12 ára stúlkur fflytja; áður útvarpað 19. apr- il s. 1. c. Mórinn ffluttur heim. Frásögn feftir Magnús Einarsson kennara; höfundur segir frá. d. Framhaldssagan. Ævintýraleg útilega eftir Þóri Guðbergsson; höfundur les (2). 18.00 Fréttir á ensku. 18.05 Stundarkom með amer- íska fiðluleikaranum Erick Friedman, sem leikur verk eftir Szymanowski, Mozart o. fl. 18.30 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir — Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. — Tilkynningar. 19.30 Fagra veröld. Steingerður Guðmundsdóttir leikkona les Ijóð eftir Tómas Guðmunds- son 19.40 Stanley Darrow frá Bandaríkjunum leikur í út- varpssal harmónikulög eftir Avril, Herrmann o. ffl. 20.05 Svikaihrappar og hrekkja- lómar — VI: „Mæðgumar og dagbæfcur Mussolinis". Sveinn Ásigeirsson tetour saman þátt í gamni og alvöru og flytur ásarnt Ævari R. Kvaran. 20.45 Islenzk tónlist. a. Lög eft- ir Jónas Tómasson. Ingvar Jónasson leikur á lágtfiðlu og Þorkell Sigurbjömsson á píanó. b. Lög úr óperettunni „I álögwim" eftir Sigurð Þórð- arson. Hijómsveit Ríkisút- varpsins leiíkur; Hans Wun- derlich stjómar. 21.15 Lelkrit: „Símskeyti frá himnum‘‘ eftir Amold Man- off. Þýðandi og leikstjóri: Ævar R. Kvaran. Persónur og leikendur; Babe: Kristbjörg Kjeld. Nat: Gisli Alfreðsson. Ávaxtasali: Jón Hjartarson. Slatrari: Jónas Jónasson. Rödd: Hösfculdur Skagfjörð. G. C.: Valdilmar Láirusson. 22.00 Fréttir. 22.16 Veðurfregnir. — Danslög. • Sunnudagur 16. ágúst 1970: 8.30 Létt morgunlög. Pro Art hljómsveitin ledikiur lög eftir Gilbert og Sullivan. 8.55 Fréttir. Útdráttur úr for- ystugreinum dagblaðanna. 9.15 Morguntónleikar. (10.10 Veðurfregnir). a. Sinfónía nr. 103 í Es dúr, „Fákusinfónían“ eftir Haydn. Umgversfca Fíl- harrnoníuhljómsveitin ledkur; Antal Dorati stjómar. b. Par- títa nr. 2 í d mt>ll fyrir ein- leiksfiðlu eftir J. S. Bach. Ruiben Varga leifcur. c. Sere- nata í E dúr op 22 fyrir strengjasveit eftir Dvorák. 23.25 Fréttir í stuttu máli — Dagskráriok. • Mánudagur 17. ágúst 1970: 7.00 Morgunútvarp. Veður- fregnir. — Tónleikar. 7.30 Fréttir. — Tónleikar. 7.55 Bæn: Séra Jón Auðuns dómprófastur. 8.00 Morgunleikfimi: Valdimar örnólfsson íþróttakennari og Magnús Pétursson píanóleik- ari. — Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. — Tónleikar. 9.00 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum ýmissa landsmálablaða. 9.15 Morgunstund bamanna: Herdís Norðfjörð les söguna „Lína langsokkur ætlar til sjós“ eftir Astrid Lindgren (8). 9.30 Tilkynninigar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10 Veðurfregnir. Tónleikar. 11.00 Á nótum æskunnar (end- urt. þ.). Tónleikar. 12.00 Hádegisútvarp. Dagskráin: Tónleikar. — Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. — Til'kynningar. 12.50 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Síðdegissagan: „Brand læknir“ eftir Lauritz Feter- sen. Hugrún þýðir og les (17). 15.00 Miðdegisútvarp. Fréttir. — Tilkynningar. — Itölsk tón- list: Konsert í Es dúr fyrir óbó og strengjasveit eftir Vincenzti Bellini. Roger Lord og hljómsveit St. Martin-in- the Fields tónlistarskólans leika; Neville Marriner stj. Kvartett í B dúr eftir Amil- care Ponchielli. Fíladelfíu- blásaraWartettinn leiltur. Sónata nr. 5 í C dúr fyrir píanó eftir Baldassare Gal- uppi. Arturo Benedetti Mic- helangeli lei'kur. Sónata í g moll fyrir fiðlu eftir Giuseppi Tarini. David Oistrakh leikur á fiðlu og Vladimir Yam- polsky á píanó. Tito Gobbi syngur ítölsk lög. 16.15 Veðurfregnir. — Létt lög. 17.00 Fréttir. 17.30 Sagan „Eiríkur Hansson" eftir Jóhann Magnús Bjama- son. Baldur Pálmason les (13). 18.00 Fréttir á ensku. Tónleikar Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. — Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Um daginn og veginn. Sveinn Kristinsson talar. 19.50 Mánudagsiögin. 20.20 Sameinuðu þjóðirnar. Ivar Guðmundsson fflytur annað erindi 20.45 „Shéhérazade" eftir Mau- rice Ravel. Regine Crespin og Suisse Romande hljómsveitin fflytja; Ernst Ansermet stj. Anna María Þórisdóttir flytur inngangsorð og þýðir ljóðin sem Kristín Anna Þórarins- dóttir les. 21.10 Búnaðarþáttur. Ylræktar- ráðstefnan og heimsókn danskra sérfræðinga. Óli Val- ur Hansson ráðunautur flytur 21.25 Róbert Aitken leikur á fflautu „Syrinx“ eftir Debussy. 21.30 Utvarpssagan: „Sælueyj- an“ eftir August Strindberg. Magnús Ásgeirsson þýddi; Erlingur E. Halldörsson les (2). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir. íþróttir. 22.30 Hljómplötusafnið í umsjá Gunnars Guðmundssonar. 23.25 Fréttir í stuttu máli. Dag- skrárlok. Brúðkaup • Hinn 19. apríl sl. voru geffln saman í hjónaband í Kópavoigs- kirkju af séra Gunnari Áma- syni ungfrú Ingibjörg Péturs- , dóttir og Guðmundur *, ÖéLáE /i Kristjánsson Kársnesbraut 28, Kópavogi. (Ljósmyndastofa Sig- urðar Guðmundssonar, Skóla- vörðustíg 30.) ÚTBOÐ Tilboð óskast í að steypa undirstöður og leggja vants- og frárennslislagnir í grunn nýirar bæki- stöðvar fyrir Vatnsveitu Reykjavíkur að Breið- höfða 13. Útboðsgögn eru afhent í sikrifstofu vorri gegn 2.000,00 króna skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað 21.8. 1970, kl. 11,00 fyrir hádegi. INNKAUPASTOFNUN REYK1AVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 - Sími 25800 ÓDÝRT*ÓDÝRT*ÓDÝRT»ÓDÝRT»ÓDÝRT»ÓDÝRT* Q O 03 Q O Ódýrar kápur, regnkápur og jakkar, pils og peysur. Smábarnafatnaður og ýmsar smávörur í úrvali. Drengja- og karlmannanærföt og mikið af öðrum nýjum vöruim. — Hjá okkur fáið þið mikið fyrir litla peninga. KYNNIZT VÖRUNUM OG VERÐLAGINU. E-t 03 í* Q O ÓDÝRT*ÓDÝRT*ÓDÝRT»ÓDÝRT*ÓDÝRT*ÓDÝRT» Rýmingarsalan á Laugavegi 48 £-• 03 í* Q O V5 frez? 5 tCHftW ? I i

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.