Þjóðviljinn - 19.08.1970, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 19.08.1970, Blaðsíða 3
Miðviktrdagur 19. ágúst 1970 — ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA J Alsírsk alþýða krefst þjóSnýtingar Nýlega skrifaði Belaid Abd- esselam, orkumálaráðherra Als- írsstjómar, bréf til franskra oilíu- komulagi um málið. Verður ekki aðeins reynt að semja um skatta olíufélagianna heldur öll efna- Bandaríkjamenn og ísraelsmenn deila Bandaríkin vantreysta ísraelsstjórn JERÚSALEM 18/8 — ísraelsmenn létu það enn undir höf- uð leggjast í dag að skipa fulltrúa til að taka þátt í óbein- um umræðum um frið fyrir botni Miðjarðarhafs, og ákærðu Egypta fyrir ný brot á vopnahléssamningnum félaga, sem stunda olíuvinnslu í eyðimörkinni Sahara, og til- kyrmti þeim að ákveðið hefði verið að leggja yfir 40i% viðbót- arskatt á tekjur þeirra. Stjórn Frakklands leit þegar á þessa ákvörðun sem brot á samning- um Frakklands og Alsírs frá 1965 og tilkynnti Alsírstjórn að ef hún héldi fast við hana gæti það haft hinar verstu afleiðing- ar fyrir sambúð landanna. Boumediene, forseti Alsír, sendi Pompidou Frakklandsfor- seta þá persónuleg skilaboð, og síðan ákváðu báðar stjórnimar að reyna að kornast að sam- Handritamálið “Öanðnftaméllið veröur te'kiðfyr- ir í haestarétti Danmerkur 30. nóvemiber. Er gert ráð fýrir, að málflutningur taki 4 til 5 daga, en dómur toveðinn upp viku eft- ir að máiflutningi iýkur. Hárið Framhald af 1. síðu. um nokkurt skeið, ekki stfzitmeð- ail ungs fólks. Bíða því án efa margir spenntir eftir þvi hvemig sýningar takast til hjá Leákfélagi Kópavogs. Saimkvæmt upplýsingum Theó- dórs hefjast einnig æfingar um miðjan septemiber á fyrsta barna- leikriti Herdísair Egilsdótbur, en hún heifiur áður simfað bama- baekur. Strax í haust hefjast sýningar á bamaleákritiniu Línu langsokk og leikritiniu Annað hvert kvöíld, en lleiikfiéilaigið firum- sý’ndi það í vor og urðu sýning- ar þá 6. Málmleitin Framhald af 10. siðu. essor sem stendur fyrir leitinni og er kostaður til hennar af Sameinuðu þjóðunum. Aðalsam- starfsmenn hans eru jarðfræð- ingamir Stefán Amórsson og Halldór Kjartansson, en að auki éru í flokknum nokkrir nem- endur. Hefur flokkurinn aðal- bækistöð sína j bamaskólanum á Höfn í Homafirði og heldur leitinni væntanlega áfram fram í miðjan september. hagstengsl Frakklands og Als- írs. Ástæðan fyrir því að Alsír- menn vilja leggja þyngri skatt á olíufélögin er sú að þeir samn- ingar sem gerðir voru um oliu- vinnslu í landinu árið 1965 eru ekki lengur í samræmi við á- standið nú á dögum, því að önn- ur Araibaríki, sem framleiða olíu, hafa nú komizt að mun haigstæðari samningum en Als- ír, og finnst því Alsírbúum hlutur sinn mjög fyrir borð bor- inn. Frakkar geta hins vegar ekki neitað því algerlega að fall- azt á kröfu þeinra, því að Alsír er eitt helzta viðskiptaland Fraikka, á eftir Bretlandi og Bandaríkjun.im og löndum Éfnaháigsbandalagsins. Vérzlun Frakka við Alsír er jafnmikil og verzlun þeiirra við öll lönd Auatur-Evrópu samannlögð. En Barnagæzla Firamhald af 1. síðu. eftirlit er með heimilunum. Að því er dr. Björn Bjömsson frkvstj. barnaverndamefndar bongarinnar sagði blaðinu hef- ur fram að þessu verið ógjöm- ingur að hafa 'eftirlit með þess- um heimilum, þar sem hvorki n,a yfir þau sérstaklega neinar núgildandi reglur né vitneskja fyrir hendi um þau öll. Hafa stundum verið gerðar tilraun- ir til þess af hálfu barnavernd- amefndar að senda fólk út af örkinni til eftirlits í tilefni aug- lýsinga, en reynzt mjög erfitt í framkvæmd. Kvaðst Bjöm vonast ti! að þetta stæði nú til bóta með sér- ákvæðum í nýrri reglugerð, sem bíður sfcaðfestingar mennta- málaráðuneytisins. Er þar m.a. kveðið á um, að slík dagvistun barna á einkaheimilum sé ó- lögleg án leyfis, sem þá yrði gefið út samkvæmt kröíum um heilbrigðiseftirlit o.s.firv. Að sjólfsögðu er ekki þar með loku skotið fyriir reksbur barna- beimiila án leyfis, en ætti þá að verða kappsmál þeirra sem taka böm í gæzlu að uppfylla kröf- ur og fá leyfi, auk þess sem þess er vænzt að foreldrum þyki það nokkur trygging, að leyfið sé fyrir hendi. Frakkar benda Alsírbúum einn- ig á að þeir hafi hag af því að semja um olíuvinnsluna og taka ekki neinar einhliða ákvarðan- ir: 500.000 verkamenn starfa nú í Frakklandi og það fó, sem þeir senda til fjölskyldna sinna í Alsir færir landinu 800 til 900 miljónir franka á ári. En stefna AlsLrbúa er þó sennilega sú að þjóðnýta fyrr eða síðar allar olíulindir landsins. Þrátt fyriæ þau ti’lmælí Banda- ríkjastjómar að stríðsaðilar hættí að ákær,a hvorn annan fyrir brot á vopnahléinu og taki til við samningaviðræður, er greinilegt að ísraelsmenn vilj a að gengið verði úr skugga um að ákærur þeirr,a á hendur Eg- yptum hafi við rök að styðjast, áður en næsti liður friðaráætl- ’jnarinnar, samninigaumræðum- ar hefjist ísraelsmenn hafa nú ákært Egypta þrisvar sinnum opinber- lega fyrir að auka vigbúnað sinn við Súez-skurð. siðan vopnahléið hófst. Þeir hafa lýst Semja við Tupa- maros-hreyfiup RIO DE JANEIRO 18/8 — Ráð- herrar úr stjóm Uruguay og fullbrúar skæruliðasamtakanna Tupamaros eru nú seztir við samningaborðið til að semja um frelsun tveggja erlendr,a sendi- ráð&starfsmanma, sam Tupam- aros hafa á valdi sínu. Það var fréttaritari brasilska dagblaðs- ins „Jornal do Brasil" í Monte- video, sem skýrði firá þessu. yfir óánægju sinn; yfir þv; að Laird landvamaráðherra Banda- ríkjanna skuli hafa lýst því yf- ir á sunudaginn að hvorki væri hægt að sanna né afsanna þess- ar ákærur. og telja að tregða Bandaríkjamanna til að fallast á ákærurnar stafi eingöngu af vilja þeirra til að fyrirbyggja það að tilraunir þeirra til að koma á friði fari út um þúfur. Ábba Eban, utanríkis- ráðherra ísraels, sagði hins veg- ar á blaðamannafundi á mánu- dag, að það væri mjög áríðandi að gengið verði úr skugga um að ákærur þeirra hafi við rök að styðjast. Afstaða Banda- ríkjamanna stefni öryggi ísraels x hæfctu. Þessar deilur eru alvarlegasti ágreiningur, sem komið hefur upp milli fsraelsmanna og Bandaríkjamanna lengi. Skrifstofustúlka óskast, — helzt frá 1. september. Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins Skúlagötu 4, 2. hæð. Eiturskipið sokkið WASHINGTON 18/8 — „Liberty“-skipið „Levaron Russell Briggs“ sökk í dag með 418 steinsteypuhylki, hlaðin banvænu taugagasi, um borð. Botnventlar skipsins voru opnaðir klukkan 15 eftir íslenzkum tíma, en síðan liðu nokkrar klukkustundir áður en skipið sökk. Flakið mun hafa lagzt á sjávarbotninn á um 4500 m dýpi í hinum svonefnda Bahama-hyl, 450 km frá Kenn- edy-höfða og rétt norður af Bahama-eyjum. Þegar síðast fréttist höfðu engar fréttir hor- izt af því hvernig hylkjunum reiddi af í djúpinu, en ýmsir vísindamenn höfðu talið að þau myndu springa vegna þrýstingsins. 30 þotufcröir á viku til Evrópu og Ameríku STYTTUR TÍMI — AUKIN ÞÆGINDI. Tilkoma Douglas DC-8 þotu Loftleiða eykur enn einum kafla í merka flug- sögu íslendinga. Loftleiðir hafa langa og góða reynslu af Douglas flugvélum, s.s. Dakota, Skymaster og Cloud- master, sem lengi voru stolt íslenzka flugflotans. Þessar vélar voru fyrirrenn- arar hinna nýju og glæstu DC-8 þota, sem þjóta á 3 klst. til Luxemborgar og 5 klst. til New York. DC-8 er talin meðal þægilegustu þota, sem smíðað- ar hafa verið. FLUGFERÐ STRAX — FAR GREITT SÍÐAR. ' OFTLEIDIR

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.