Þjóðviljinn - 19.08.1970, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 19.08.1970, Blaðsíða 1
Miðvikudagur 19. ágúst 1970 — 35. árgangur — 185. tölublað. Hve mörg eftirlitslaus barna- heimili eru rekin í bænum? t Reykjavík og nágrenni eru rekin mörg barnaheimili, sem enginn ábyrgur aðilj hefur eftir- Ht með, hvorki hvað snertir al- Verður efnt til þingrofs og kosninga nú í haust? Ákvörðun tekin fyrir helgi □ Þjóðviljinn haíði í gær samband við Gylfa Þ. Gíslason menntamálaráðherra og innti hann eftir því, hvort viðræður stjórnar- flokkanna um þingrof og kosningar í haust hefðu leitt til niðurstöðu. □ Ráðherrann sagði, að undanfarna daga hefðu farið fram stöðugar viðræður milli stjórnaTÍlokkanna, Sjálfstæðisflokksins og Alþýðuflokksins, um þetta mál, en engin ákvörðun hefði enn verið tekinn um það, hvort þing yrði rofið nú og efnt til kosn- inga í haust. Hins vegar kvaðst hann bú- ast við því, að endanleg ákvörðun í þessu máli yrði tekin fyrir helgi. gengrustu heilbrigðis- og hrein- lætiskröfur né meðferð og að- búnað barnanna, sem þar dvelj- ast. Er nú í undirbúningi reglu- gerð, gem ætlað er að bæta úr þessu ástandi, en hún bíður sem stendur staðfestingar menntamálaráðuneytisins. Dagheimilin sem hér um ræð- ir eru þau, sem m.a. eru auig- lýst í smáauglýsingum Vísis undir hausnum „Bamagæzla", t.d. á þennan veg: „Get tekið böm í gæzlu ki. 8-5, upplýsing- ar í síma . . . “ eða: „Bamgóð kona óskar eftir að gæta bama £ . . . hverfi, upplýsingar í síma . . . Þessar aaglýsingar hafa flestir séð og margir farið eftir, en það er að sjálfsögðu algert happdrætti hjá hvemig fólki börn lenda sem þannig er kom- ið fyrir. og hvernig aðbúnað þau fá. Meg þessu er ekkj verið að halda þvi fram, að flestir, sem þannig taka að .sér að gæta barna fyrir aðra. reynj ekki að veita þeim sem beztan aðbún- Vísitala byggingarkostnaðar hækkaði um 9,3% í júlí sl. ■ í nýútkommim Hagtíðindum er birt vísitala bygging- arkostnaðar fyrir tímabilið 1. jú'lí til 31. október í ár en hún er reiknuð út eftir verðlagi í júnímánuði. Er vísital- an 480 stig miðað við grunntöluna 100 1. október 1955 en það jafngildir 4651 stigi eftir gamla vísitölugrundvellin- um er var miðaður við grunntöluna 100 árið 1939. ■ Vísitala byggingarkostnaðar er reiknuð út þrisvar á ári og var hún 439 stig síðast er hún var reiknuð út en það var eftir verðlagi í febrúar s.l. Nemur hækkunin því 41 vísitölustigi eða 9,3%. I Ha.gtíðindum, segir svo m,a. um orsakdr hækku.nar vísitölunnar: „Um 70% hækíkiuna.rinnar stafa af hækkun vinnuliða, seimhæikk- uðu um 12,6%, en um 30% hækkunarinnar stafa af hæktoun efnisliða, sem hækkuðu um 6,2 prósent. Þjónustugjöld (gaitna- gerðargjald o.fl.) stóðu í stað“. 1 nánari sikýrin.gu við útreiton- inga vinnuliða segir í Hagtíð- indum, að þeir séu reitonaðir eftir nýju samningMnum hjá þeirn verkiýðafólögum, er gerðu eamninga í júní, sivo sem Daigs- brún, Þróttur, Múrarafelagið og Málarafélagið, ein pípulagninga- m.emn, trésmiðir og rafvirkja.r sömidu í júlí-byrj’un og eru vinniuliðir þeiinra refknaðir á maítaixtai, en ekJtí nýja taxtan- um. Um hæktoun efindsilaða segdr hins vegar svo í Hagibíðindum: „Efnisllidir í vísdtölu byggingar- kostnaðar hækkuðu að þessu sinni ainnars vegar vegna hækk- unar söluskatts 1. miarz úr 7,5% í 11%, hins vegar aðaHlega vegna ýmissa verðhækkana af erlenduim uppruna, svo sem á timbri og j jámi. Tol.lalækkanir á ýmsum j bygginigavöruim., sem tóku gildi 1. marz, virðast yfirleitt hafa | verið vegnar upp af þessum I verðhæktounium, og meira til. ,Hárið' verður sýnt / Kópavogi í vetur Æfingar hjá LK hef jast í miðjum september Einnig gætti hæktaunar á inn- lendum vörum, og má þar nefna, að 1. rnarz hæktoaði sement frá SementsveirikBmiðju ríkisms úr 2.360 tor. tonnið í 2.660 tor. torcnið, eöa um 12,7%“. Eins og áður segir er vísitala byggdnigairkostnaðar nú 480 máðað vdð .gruimtöluna 100 1. ototóber 1955. VísitölLur einstakra liða- byggin garikostnaðanins eru . nú . hins veigiar sem hér segir miðað við sama gmmdvöll: ix Mótauppsláttur ög trésmíði utanhúss við þak 336 (329 í febrúar sjl.). ix Trésmíði innanhúss o. n. 406 (397). Múrsmíði 426 (322). i( Verkamannavinna 489 (402). ÍX Vélavinna og akstur 491 (477). ÍX Timibur alls konar 619 (587).' ★ Hurðir og gluggar 450 (435). ★ Sement, steypuefni, einangrun- arefni, grunnrör o.fI. 388 (355). ★ Þakjám, steypustyrktarjárn, vír, hurða- og gluggajám o.fl. 558 (527). ★ Raflögn 561 (544). ★ Málun 386 (338). ★ Dúklögn o.n. 561 (512). ix Saumur, gler og pappi 618 (599). it Hitalögn, hreinlætistæki o. fl. 547 (509). ix Teikningar, smávörur o.n. 761 (745). að; aéeins að engin trygging er fyrir slíku, þar sem ekkert Framhald á 3. síðú. Lcikfélag Kópavogs byrjar um miðjan september æfingar á bandaríska söngleiknum Hárið. Sér popp-hljómsveit um undirleik og leikarar og söngvarar verða allir ungir að árum margir hverj- ir úr popp-hljómsveitum. Theódór Hallldórsson, formað- ur leikfólaigsins sagði að etoki vseri endanlega ákveðið hver færi með leiksitjórn né heldur hluitverkaskipain, en aðalleikararn- ir verða sóttir út fyrir bæjar- SéSian sendiráðs- prestur í Khöfn Séra Hreinn Hjartarson prest- ur í Ólaifsvík hefur verið ráðinn sendiiráðsprestur í Kaupmanna- höfn. Alls sóttu þrír uim startöð, eins og áður héflur komiið firam éefinétóuBn blaðsins. miörkin. Kristján Árnason kenn- ari á Dauigarvatni hefur þýtt textann við söngleikinn. Br sviðið í Félaigsheiímdli Kópa- vogs nógu stórt til þess að hægt sé að setja Hárið þar upp?“ spurði blaðaimiaðurinn Theódór. „Já, sá háttur verður hatfður á að söngvurum verður fækfcað niður í rúmilega 20. Það er svo miargt auikaifóllk á sviðinu að þetta ráð hefiur verið tekið þeg- ar verkið er ’sýnt á litlum svið* 1- um. Popp-hljnimsvedtin verður fyrsta flökfcs, en ég get etakienn sagt hver hún verður. Það verð- ur reynt að setja söngleikinn upp svo að unga fólikiinu líki. Hárið fjalllar um þær breyt- ingar á lífsviðhonfum og verð- miætaimiati fólks sem crðið hafa með nýrri kynsióð. Heifur söng- leitourinn farið sigiurför víða um lönd og hljómplatameðlöguim úr Hárinu hefiur verið vinsæl hér í FraTnhald á 3. síðu. Af einstökum liðum vísitölu byggingarkostnadar hafa hreinir vinnuliðir hækkað minnst frá því grundvöllurinn var ákveð inn 1. októbei: 1955. Sex aðilar með leyfí til að reisa minkabú ALÞINGI samþykkti í vetur sem kunnugt er lög sem heimila minkarækt að nýju á íslandi, og cr þegar mikil gróska í þessari nýju atvinnugrein og margur sér þar hagnaðarvon. Nú þegar hafa sex aðilar fengið leyfi tii að reisaminka- bú, allir eru þeir byrjaðir framkvæmdir og eitt búið er þegar komið á stofn. ÞEIR AÐILAR sem fengið hafa leyfi iandbúnaðarráðuneytisins til að hefja minkarækt ern: Loðdýr hf., sem þegar hefur komið upp búi á Kjalarnesi og flutt inn hvolpafullar minka- læður. Pólarminkur hf., sem byrjaður er framkvæmdir við minkabú í landi Skeggjastaða í Mosfellssveit, og munu Norð- menn eiga hlut í þessu minka- búi, Húsminkur hf. á Húsavik, Fjarðarminkur hf. í Hafnar- firði, Loðfeldur hf. á Sauðár- króki, Dalsbú hf. í Helgadal í Mosfellsdal, sem er næsta jörð við Skeggjastaði. NÍLEGA BÁRUST hingað frétt- ir um stórfellt verðfall á minkaskinnum, en þessar fréttir hafa ekki dregið kjark úr íslenzkum minkaframleið- endum eftir því sem Þjóð- viljinn hefur spurnir af. Sagði einn minkaframleiðandinn að miklar sveiflur væru alltaf á þessum markaði og ef íslenzk- ir framleiðendur hafi skiln- ing á að standa saman þá sé engin hætta á að illa fari með þcssa nýju frámleiðslugrein. Raunar ætti að vera hægt að selja alla framleiðsluna héðan til ferðamanna sem fara um KeflavífcurflugvöH. Auk þess ættum við að þola að selja framleiðslu okkar eitthvað undir markaðsverði, því að framleiðslan á að verða ó- dýrari hér en annars staðar, þar sem hér er nóg af úr- gangsefnum úr fiskvinnsliuini sem til þessa hafa jafnvel far- ið til spillis, en duga vel sem minkafæða, og héðan er tals- vert flutt út af fiskúrgangi til fóðrunar loðdýra. Við erum því hvergi smeykir við þessar fréttir um verðfall á minka- skinnum, sagði þessi bjartsýni minkaræfctarmaðu r. Sendiherrum sem sjá skyldu sína í að lifa bilífí ber að víkja úr starfí segir SÍNE og vill kæra Guðmund í. Guðmundsson Á aðalfundi Sambands íslenzkra námsmanna erlend- is, sem haldinn var í Norræna húsinu um síðustu helgi var m.a. fjallað um erfiðleika þá sem íslending- ar erlendis eiga oft við að etja í sa’mbandi við að neyta kosningarréttar síns og samþykkt í því efni með 39 atkvæðum gegn 1 eftirfarandi tilmæli til dómsmála- ráðuneytisins: „Aöalfundur Samibainds ísl. námsimanna erlendiis haldiinn í Norræna húsinu 15. og 16. ágúst 1970, beinir þeiim ein- dregnu tilmæluim til dóms- málaráðuneytisins að það láti endui-skoða lög og/eða reiglu- gerð um ailmennaa- kosningai- héi-lendis með það fyrir aiuig- um að auðvelda íslenddngum erilendis að neyta kosninga- réttar síns.' ViH þdntgið mi a. benda á þann möguleika að senda þar til lögmæta sendi- ráðsstarfstmienn til borga þar sem einhverjir íslenddngar dvelja og hafa opinn kjörfund t.d. á storifstofium ræðismanna, sem ektai mega láta fcjósa hjá sér skv. núgildandi lögum. Fundurimn mótmœilir harð- lega þeim vinnubrögðum, sem höfð voru í firamjmi í sendi- ráðinu í London í kosningun- um í vor, þegar íslenziku námsiflóilki var meinuð þátt- taka í kosningum vegna gjör- ræðis sendiherrans. Opinber- um fiuflltrúum íslands erilend- is hlýtur að bera sú skylda að standa vörð um réttindi Is- lendinga utanlands, og greiða á allan hátt götu þeirra. Sendihemiim', sem. sjá æðstu skyldu sana liggja í því aðlifa í bílífi og kvöldverðarboðum ber að víkja úr starfi“. ★ í firamihaldi af þessari á- Gudmundur 1. lyktun kom firam tiEaga um að fela stjórn SlNE að athuga möguleiika á aö kæra Guð- mund I. Guðmundsson, sendi- herra í London, fyrir van- ræksiu í starifl. Tililagan var sajm(þytokt mieð ölium. greádd- um aitkvæðum.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.