Þjóðviljinn - 21.08.1970, Side 1
Enn sama óvissan um
fjingrof og kosningar
□ Ekki virðist enn vera kominn
neinn botn í það vandamál stjórn-
arílokkanna hvor't þing skuli rofið
og efnt ti.1 nýrra kosninga. Viðræðu-
nefndir stjórnarflokkanna héldu enn
fund í gær, en ekki mun þar hafa
orðið nein niðurstaða. — Fulltrúar
Sjálfstæðisflokksins í viðræðunum
hafa fullt umboð til þess að taka á-
kvarðanir um þingrof, en fulltrúar
Alþýðuflokksins hafa hins vegar ekki
neitt slíkt umboð, heldur verða nið-
urstöður viðræðnanna lagðar fyrir
miðstjórn Alþýðuflokksins, þegar þar
að kemur. Mun vera allmikil and-
staða innan hennar gegn hugmynd-
inni iim þingrof og kosningar í haust.
Norræna hús'mæöraorlofið 1970
háfst hér í Reykjaivík í gær-
morgain með setnimgaraithöfn í
Norræma húsinu, en þátttakend-
ur eru 100 konur frá 5 Norð-
urlandanna, Islandi, Danmörku,
Noregi, Svíþjóö og Pinjniandi. Aö
lokinni setningarathöfn fóruikon-
umar og skoðuðu Þjóðminja-
safnið og er myndin tekin af
hópnum á tröppum hússins við
það tækifæri. Síðdegis skoðuðu
konumar Reykjavík og fóru upp
í Mosfeilssveit, en síðan hélt
hópurinn austur að Laugarvatni
þar sem hann mun haifa baeki-
stöð næstu daga, en orlofimu lýk-
ur n.k. þriðjudag.
Vi&ræður eru hafnar um
ver&bólgu og vinnulöggjöf
1 gærmorgun var kveðinn upp
dómur hjá sýslumannsembættinu
á Eskifirði yfir skipstjóranum á
brczka togaranum William Wil-
berforce, sem varðskipið Ægir
tók s.l .sunnudagskvöld að meint-
um ólöglegum veiðum innan
landhelgislínu suðvestur af Hval-
bak.
Skipstjórinn, Wálílaice C. Nutt-
en, var dæmdur í 800 þúsumd
kr. sekt og dæmidur til að greiða
málskostnað, afli og veiðartfæri
var gert upptækt. Skiipstjóri á-
frýjaði dóminum, en setti trygig-
ingu fyrir sektinni og lét togar;
inn úr höifn í gær.
Gíslii Einarsson fuMtrúi sýslu-
manns kvað upp dióiminn, en
meðdómendur voru skipstjórarn-
ir Vöggur Jónsison og Steinn
Jónsson. Sækjandi í móMnu var
Bragi Steinareson fulltrúi sak-
sóknara ríkisins og verjandi skip-
stjórans var Benedikt Blöndal
Ohirl.
Einföld ábyrgð
borgarsjóðs til
útgerðarfélags
Borgarráð samþykkti á fundi
num sl. þriðjudag að veita
nfalda ábyrgð borgia,rsjóðs að
árhæð allt að 1,5 milj. króna
sgna lántöku til smíða á 150
sta báti hlutafélaigsins Sæ-
„Fiimimtudaginn 20. ágúst var
haldinn fyrsti fundur . fuiltrúa
Alþýðusambands Islands, Vinnu-
veitendasambands ísilands ogrík-
isstjórnarinnar varðandi athuig-
anir á viðnáimi gegn verðbólgu
vegna víxlveiikana haskkandi
kaupgjalds og verðlaigs og rann-
sókn haldbetri aðferð en reglna
við siairrmingagerð í kaúpgjalds-
mólum.
o
Ríkisstjómin hiafði óskað við-
ræðna og samstarfs framan-
greindra aðila og bæði Attþýöu-
sambandið og Vinnúveitenda-
salmfoandið svaraði þeirri rnála-
leitan jófcvætt.
Framhaild fundahalda er ráð-
gert á næstunni".
Stjórn Alþýðusiaimlbands íslands
tilnefndi fyrir nokkru fulltrúa í
þessar viðræður af sdnni hálfu,
en þeir eru Björn Jónsson, Eð-
varð Sigurðsson, Guðimundur H.
Garðarsson, Öðinn Rögnvalds-
son og Óskar HaMgrímsson. Þjóð-
viljanum er ekiki kunnugt um
hverjir tiOnefindir hafa verið atf
hálfu Vinnuveitendasamibandsins.
Dvalargjöld hækka á harna-
heimilum — hærri en meðlag
Gjöld á barnaheimilum Sum-
argjafar hækkuðu um mánaða-
mótin. Fékk blaðið þær upplýs-
ingar á skrifstofu Sumargjafar
að dvalargjöla fyrir barn
yngi’a en 2ja ára á dagheimili
væri nú kr. 2.400 á mánuði (var
áður 1.980 kr), fyrir barn eldra
en 2ja ára kr. 2.200, en var áð-
ur 1.800. Gjald á leikskólum,
fyrir eða eftir hádegi, er nú
1.200 en var áður kr. 1.000.
Var tekið f-ram að dvalar-
gjöldin hefðu ekki hækk-að frá
1. septemfoer fyrr.a árs. en 1.
janú-ar s.l. hefðu fóstrur og for-
stöðukonur fengið launiahækkun
og visitölulagifæringar á þessu
tímabili.
Fyrir nokkrum árum voru
diaggjöldin miðúð við meðlag
sem greitt er með barni fæddu
utan hjónabands, þ.e. að þetta
væri sama upphæðin, en eins
og kunnugt er eru böm ein-
stæðra mæðra meðal þeirra sem
haía forganigsrétt á dvöl á
barnaheimilum. Bilið milli þess-
ara upphæða er nú orðið nokk-
uð breitt. Hjá Tryggingastofmm
ríkisins var gefið upp að með-
lag með einu barni er k.r. 1.986
á mánuði (en var í júní kr.
1.655). Eins og stendur vantar
því 414 krónur á mánuði uppá
að meðlagið dugi fyrir greiðslu
á dvöl baims yngra en 2j,a á,ra
á dagheimili.
Skýrslur starfshópa birtar
• Jafnframt því seim áfeveðið
var að færia ákvöirðunarvaldið
undir allsherjanatfevæðia-
gireiðslu félaga Sambainds ís-
lenzkra námsmiann,a erlendis á
aðalfundi sambandisins um
síðustu helgi. er fyrirhugað
að halda framvegis sum>arþing
í Reykjavík til að ræða mál-
etfni SÍNE og þjóðfélaigsmól.
Ennfremur að aukia útgáfu-
starísemi, m.a. firá leshringj-
um og verður stefnf að því
að gera upplýsingastreymi
innian SÍNE önara en verið
þefur.
• Eins og þeigar hefur komið
fram í Þjóðviljanum hafa
storfshópar unndð í sumar á
vegum SÍNE að rannsó-knum
á mennto- og þjóðfélagismál-
um og voru grednargerðir frá
þeim laigðar fram sem þing-
skjöl á aðalfundinum. Verða
þær smátt og smátt sendar
fjölmiðlum til birtingarj að
því er fulltrúar SÍNE skýrðu
frá á blaðamiannaifuhdi í
fyrradag. F j alla skýrslumar
um baráttuiaðferðir, náms-
manninn og þjóðfélaigið, per-
sónumótun námsmianna, könn-
un á hugmyndiafræði náms-
bóka og „almenna óMýðni“.
Er síðaisttaldia skýrslan biirt
á öðrum sitað í blaðinu í diag.
— Myndin var tekin a blaða-
miannafjnd'i SÍNE. — Ljósm.
Þjóðv. Á. Á.
Norrænir iðn -
rekendur þinga
hér í Reykjavík
í gærmorgun bófst hér í
Reykjavík norrænt iðnrek-
endaþing og sækja það
fimm fulltrúar frá hverju
landi, Danmörku, Noregi,
Finnlandi og Svíþjóð auk
íslenzkra fulltrúa. Þetta er
i þriðja sinn sem slíkt
þing er haldið hér á landi.
Meðal umræðuefna á þing-
inu er samstarf iðnrekenda
á Norðurlöndum með tilliti
til EFTA-aðildar landanna.
Myndin er tekin er þingið
hófst en það er haldið í
húsi Vinnuveitendasam-
bands íslands. — (Ljósm.
Þjóðv. A. K.).
Þjióðviljanum barst í gær svo-
hljóðandi frétt frá forsætisráðu-
neytinu:
Iðnstefna SfS og
KEA hófst í gær
Áttaiída íðnstefn,a Satnbands
íslenzkra samvinnuféla,ga og
Kaupfélags Eyfirðinga hófst í
gær á Akuireyri. Er þette sölu-
sýning og stendur hún yfir fram
á ltaugardiaigiskvöld. Standia allar
verksmiðj'Ur SÍS og KEA að
sýningunnj en hún er til húsa
í nýendurreistum samkomu- og
sýningarsal á efsbu hæð Gefj-
unarhúsinu en gamli salurinn
eyðilagðist { brunanum í fynra-
. Að lokinni sölusýning-
unni verður iðnstefnan opin fyr-
ir almenning í tvo diaga, sunnu-
diag og mánud'ag
Á sýninigiunni eru ýmsar tfiram-
leiðslunýjun'gar fró öllluimi venk-
smiðjum, m.a. um 15 nýjar
peysutegjndir, tizkuiskór, úlpur
og vinnufatnaðuir. Ennfremiur
eru sýndar kápur og j akkar úr
motokasikinnum, slár, lopafatnað-
ur og aðrar tízfeuvöirur. Gefjun
er með nýja lopategund á boð-
stólum, fataaði o.fl., og loks eru
á sýningjnni ýmsar matvæl'ateg-
undir.
120 manns frá feaupfélögum
við's vegar um landið sóttu iðn-
stefnun,a í gær, en síðar eru
Framhald á 7. síðu.
Föstudagur 21. ágúst 1970 — 35. árgangur — 187. tölublað
r m m ¥