Þjóðviljinn - 21.08.1970, Side 7
Föstudagur 21. áglúst 1970 — ÞJÓÐVH-JINN — 'J
Afhugasemd frá formanni
Kaupmannasamtaka íslands
í gær barst Þjóðviljanum
svofelld athuigasemd frá Hirti
Jónssyni, formanni Kaup-
mannasamtaka íslands:
„í rammagrein í Þjóðviljan-
um í gær, er það geirt að um-
-<S>
Grikkir flytja út
eitraða ávexti
BONN 18/8 — Heilbrigðisyfir-
völd Vestur-Þýzikalands ve<rða nú
að rannsaka hvort eitthvað sé
hæft í fullyrðingum um að inn-
fluttir ávextir frá GriJtklandi séu
eitraðir. Stjóm amdspymuhreyf-
ingar Griikikilands hefur nýlega
lýst þvi yfir að menn úr hneyf-
ingunni hafi eitrað alla ávexti,
sem ætlaðir eru tit útflutnings
til Vestur-Þýzkalands í þessari
viku til að koma því til ledðar
að menn hætti að kaupa grfsika
évexti.
I yíirlýsingunni stóð að eitrið
væri banvænt hverjum þeám,
sem legði sér ávextina til munns,
og menn úr andspymuhreyfing-
unni myndu halda áfram aðeitra
évexti og matvöru, sem ætíuð
væri til útflutnings, þanigað til
lýðræði kasmist aftur á IGrilklk-
landi.
Talsmaður vestur-þýzku heil-
brigðisyfirvaldanna sagði í dag,
að þótt siennilega væri hér um
að ræða „sálfræðilegan hemað“.
Ólympíumótið
Framhald af 2. síðu.
tvo af sterikustu slkáikmönnum
landsins, stórmeistarann Friðrik
Ólafsson og Inga R. Jóhannsson,
sem er alþjóðiLegur meistari. Mun
hvorugur þessara ágætu sikák-
manna haffla fengizt til dð taka
þátt í keppninni fyrir Islands
höpd að þessu sdnni. Og Guð-
mundur Pái'masian, sem jafnan
hefur verið styrk sitoð olymipáu-
skáksveitarinnair, þegar hannhef-
ur verið í henni, verður heldur
ekild í liðdnu að þessu sdnnL
Skáksveitin heldur utan til
keppninnaæ 3. sept. og vonandi
stendur sveitin sig með sóma, þótt
ekki sé við því að búast, að hún
nái siæti í efstu riðlluim í úrslita-
keppninni, edns og hún hefðd átt
möguleika á, ef allir okkarbeztu
menn hefðu verdð með.
ræðuefni, að Sigurður Maignús-
son, framkvæmdastjóri Kaup-
mannsamtaka íslands, hefur
sagt starfi sínu lausu þar, og
ráðið sig til starf'a hjá íþrótta-
samtökunum.
Á einum stað í greininni
stendur þessi setning:
„Auk þess er þessi ráðning
á framkvæmdastjóra Kaup-
miannasamtakanna farsæl lausn
á vandamálum, sem risdð hafa
innan þeirra samtaka, en erf-
itt er að sjá hvaða skyldu ÍSÍ
hefur til að tafca á sig að leysa
þau vandamál“.
Kaupmannasam'tök ísl. eiiga
vissulega við mörg vandamál
að etja, en að þau leysist við
það að Sigurður Magnússon
segi starfi sínu lausu, er að
snúa sannleikanum við. Kaup-
mannasamtök íslands hiafa
einu vandamáli meira við að
glíma, meðan ekki hefur verið
ráðinn duglegur framkvæmd'a-
stjóri í bans stað. Í.S.Í. sam-
tökin eiga síður en svo inni
hjá Kaupmannasamtökunum
fyrir það að ráða S.M. til
sín. Hdtt er vel skiljanlegt að
Í.S.Í. vildi tryggja sér bráðdug-
legan og hæfan mann, og
hverjum ætti að vera frjálst í
þessu landi að skipta um
vinnuveitanda.
Ef blaðamaður Þjóðviljans
hefði kynnt sér alla mála-
vöxtu, er að Kaupmannasam-
tökunum lutu, hjá forráða-
mönnum þeirra, þá hefði hann
getað komiist hjá þessari til-
efnislausu setningu.
Hjörtur Jónsson".
Félagið Hússtjórn heldur
námskeið í iífefnnfræði
Fréttabréf
r
Kennarafclagið Hússtjórn, félag
matreiðslukennaxa, gengst fyrir
viku námskeiði í Iffefnafræði í
nýbyggingu Menntaskólans í Rv.
við Bókhlöðustíg og hcfst það
fimmtudaginn 27. ágúst kil. 9,00
árdegis.
Crtlit er fyrir mdkla aðsókn að
námiskeiðinu. Á þessu námskeiði
verða kenndar samtals 30 stundir
og aetlunin er að haflda fram-
h aldsnáimsikeið næsta sumar ef
aðstæður leyfla. Kennarar verða
Þorsteinn Þorsteinsson, lífefna-
fræðingur, Sigríður Hjartar, lyfja-
fræðingur og Jón Hjartarson,
kennari. Lauigardiaginn 29. ágiúst,
kl. 14,00, flytur Gesitur Þorgrims-
son kennari, erindi um kennslu-
tæfcni, á eftir verða hópumræð-
ur.
Aðalifundur félaigsins verður
haldinn sunnuidagdnn 30. ágúst,
kfl. 14,00.
Það er föst venja hjó félaiginu
að gamgaist fyrir stuttum nám-
skeiðuim í ýmsum greinum í
sambandi við aðalfund. Félagið
hélt t.d. í ágúst í fyrma fjögurra
daga námskeið í textilflnæði. —
Kennari á því námiskeiði var
norskur efnaflræðingur, frú Ase
Tönneson.
Formaður Kennarafélagsins
Hússtjórn er Halldóra Eggerts-
dóttir.
Ó S K A
að taka á leigu 2 herbergi
og eldhús. Tvennt fuilorðið
í heimili. Fyxirframgreiðsl'a
ef óskað er.
Vinsamlegast sendið til-
boð á afgreiðslu Þjóðvilj-
ans, merkt
Blaðberi
Þjóðviljann vantar
blaðbera í Lönguhlíð
og nágrenni.
ÞJÓÐVILJINN
sími 17-500
Iðnstefnan
Framihald af 1. síðu.
væntanlegir norður aðrir við-
skiptavinir.
Fréttamönnum úr Reykjavík
var boðið norður í gær að skoða
iðnstefnuma og verður nánar
sagt frá henni hér í blaðinu á
morgun.
SKIPAUIGCRO KIKISINS
M.S. BALDUK
fer til Snæfellsness og Breiða-
f jarðarhiafna á þriðjudaginn,
25. áigúst. Vörumóttaka föstu-
dag og mánudag.
Enn barizt hart
Suður-Vietnam
SAIGON 20/8 — Einnig í dag
bárust fréttir af hörðum bar-
dögum j norðvesturhluta Suður-
Vietnams þar sem hermenn
þjóðfrelsishersins bafa nú setið
um mokkrar af stórskotaliðs-
stöðvum Bandaríkjanna á þess-
um slóðum og látdð rigna yfir
þær sprengjum úr flugskeytum.
Bandaríkjamenn hafa sent liðs-
auka til herstöðvanna, og látið
gera hverja árásdna á þjóðfrels-
ishersveitimar úr lofti, en þær
hafa haldið áfram árásum sínum
sleitulaust.
Framhald af 5. síðu.
31. Kxg2 Rxd6
32. Rc6 Hac8
33. Hacl Rf5
34. Bb7 Hxcl
35. Hxcl Re7
36. Kf2 f5
37. a4 Bf7
38. b4 Hd3
39. a5 bxa5
40. bxa5 Bd5
41. a6 Hxf3t
42. Ke2 Ha3
43 Bd6 Ha2t
44. Kel - - og svartur
gefst upp.
(44. — Hb2; 45. Bxd5f
Rxd5; 46. a7 - - Rb6; 47. B
— Ra8; 48. Bf2).
Hvítt: Tarjan
Svart: Bragi
Griinfeldsvönj
1. d4 Rf6
2. c4
3. Rc3 d5
4. Rf3 Bg7
5. Bg5 Re4
6. Bh4 Rxol
7. bxc3 c5 ,
8. e3 Rc6
9. Db3I? dxc4
10. Bxc4 0—0
11. Da3? cxd4
12. cxd4 Bg4
13. Rd2 Rxd4!
14. exd4 Dxd4
15. 0—0 —
(15. Hd — Bh6; 16. Dc3 Hfd8)
15. — Dxd2
16. Habl Hfc8
17. Db3 e6
18. Dxb7 Bf5
19. Hbdl Df4
20. Hd7 Hab8
og hvítur gafst upp.
(21. Dxa7 — Dxc4; 22. Hxf7
— Dxflf; 23. Kxfl — Bd3f;
24. Kel — Ec3f; 25. Kdl —
Hbl mát).
Bragj Kristjánsscn.
SINE
Varsjárbandalags-
ríkin halda fuad
MOSKVU 20/8 — Æðstu menn
ríkja Varsjárbandalagsins hafa
verið á fundi í Mosikvu. að öll-
um líkindum til að fjalla um
breytt ástand i öryggismálum
álfunnar eftir griðasáttmála
Sovétríly anna og Vestur-Þýzka-
lands. Að sögn var algert sam-
komulag á fundinum um griða-
sáttmálann. Það þykir eindregið
benda tdl þess að afstaðan til
griðasáttmálans hafi verið
efst á baugi að í fundinum tóku
þátt ekki einungis Walter Ul-
bricht, forseti Ausitur-Þýzka-
lands, heldur allir fjóirir hinir
ritarar austurþýzka flokksins.
Afgreiðslusalur
í viðbyggingu landssímahússins við Kirkjustræti
í Reykjavík verður tekinn í notkun á morgun,
laugardaginn 22. ágúst. Þangað flyzt símskeyta-
og sí’mtalaafgreiðsla ritsímans, almenn afgreiðsla
bæjarsímans, innheimta símareikninga og móttaka
reikninga..
Inngangur frá Kirkjustræti.
Póst- og símamálastjórnin.
Verkfall í bíla-
iðnað! Bretlands
LONDON 20/8 — Verkamenn í
einni af verksmiðjum bxezku
bílasmiðjanna Leylands hafa nú
átt í „ólöglegu" verkfaUi í ell-
efu daga og hefur þetta hiaft
mjög truflandi áhrif á fram-
leiðslu smiðjanna og m.a. ledtt
til þess að 6.500 öðrum verka-
mönnum þeirra hefur verið saigt
upp störfum að sinni.
minningarspjöld
• Minningarspjöld barna-
spitalasjóðs Hringsins fást á
eftirtöldum stöðum; Vestur-
bæjarapóteki, Melhaga 22,
Blóminu, Eymundssonarkjall-
ara, Austurstræti, Skartgripa-
verzlun Jóhannesair Norðfjörð,
Laugavegi 5 og Hverfisgötu
49, Þorsteinsbúð, Snomabraut
61, Háaleitisapóteki, Háaledtis-
braut 68, Garðsapóteki, Soga-
vegi 108, Minningabúðinni,
Laugavegi 56.
Framhald af 5. síðu.
etfirgjöf við „regflumar", þýðir
að breyta aHlt í einu yiör í ianda
undirgefni, þess, að forsmá al-
varleika mótmællanna.
5. Þeir sem taJka þátt í al-
mennri ólhlýðni, ættu að velja
aðférðir, sem eru edns lausar
við odlbeldá og mögulegt er, í
saroræmi við áhriifiamátt mót-
miælanna og mikilvægi máletfn-
anna. Það verður að vera skyn-
samflegt samband milfli þess ihve
rrúkil uppflaiusm verður cg þess
hve áríðandi málefhið er. Skilin
milli sköddunar á fólki og
sköddunar á eignum ættu að
hafa ráðandi áhrif við ákvarð-
anir. Aðferðdr, sem beint er
gegn edgmum, meðtelja (mdðað
við áhrifamátt og málefnd); taip-
éhrif (hætt að skipta við aðdla),
skemmidir, tíimabundna aðsetu;
og yfiriöku til framlbúðar. í
hverju tilfelli ætti sérihver at-
höfn admennrar óhlýðni að
beinast ljóslega og markvisst
gegn sjálfri orsök miðtmælainna.
6. Hið óbreytta ástand er tal-
ið einkennast af fölskum
„friði“. En ekfci skiptir méli
hve víðtæk upptausm verður við
almenna óhlýðni, heildur hin
raunverulega uppHausn og otf-
beldi sem em hluti daglegs lífs,
opinberlega tjáð á alþjöðavett-
vangi í mynd stríðs, en falin í
samtfélaginu undir yfSrskimi
,,laga og reg(lu“ sern bcragða
hulu yfir óréttíætið í nútíma
þjóðfélögum,
7. í rökræðuim okkar um all-
menna éhflýðni, mieigum við
aldrei gleyma að við og rikið
erum aðskilin hvað snertir
hagsmuni okkar, og við megum
ekki láta ginna oktour af staílfb-
mönnurn ríkisdns til að gleyima
þessu. Rikið leitar valda, á-
hrifa og auðlegðar, sem tak-
marka í sjáltfú sér. Ednstak-
llngurinn leitar heillsu, friðar,
skapandi atferlis, og ástar.
Ríkið, vegna valda og auðlegð-
ar, hetfúr óteljamdi talsmenn
fyrir hagsmuni sína. Þetta þýð-
ir, að einstaklingurinn verður
að slkilja nauðsym þess, að
hugsa og athaifnast sjálfur eða
í samivimnu við samborgara
sína“.
Auglýsing
frá lánasjóði íslenzkra
námsmanna
Auglýstir eru til umsóknar lán og styrkir úr
lánasjóði íslenzkra námsxnanna, skv. lögum nr. 7,
31. marz 1967, um námslán og námsstyrki.
Umsóknareyðublöð eru afhent i skrifstofu stúd-
entaráðs og S.f.N.E. 1 Háskóla íslands, hjá lána-
sjóði islenzkra námsmanna, Hverfisgötu 21, Reykja-
vík og 1 sendiráðuvn íslands erlendis.
Námsmenn erlendis geta fengið hluta námsláns
afgreiddan í upphafi skólaárs, ef þeir óska þess í
umsókn og senda sjóðnum hana fyrir 1. nóv. n.k.
Umsóknir um almenn námslán skulu hafa borizt
sjóðnum fyrir 1. nóv. n.k., nema umsækjandi hefji
nám síðar.
Úthlutun námslána fer fram eftir að fullgildar um-
sóknir hafa borizt, en námslánum ahnennt verður
úthlutað í janúar og febrúar n.k.
Lánasjóður íslenzkra námsmanna.
Auglýslng
Frá lánasjóði íslenzkra náms-
manna um styrki til framhalds-
náms að loknu háskólaprófi
Auglýstir eru til umsóknar styrkir til framhalds-
náms að loknu háskólaprófi skv. 9. gr. laga nr. 7,
31. marz 1967 um námslán og námsstyrki. Stjóm
lánas'jóðs íslenzkra námsmanna mun veita styrki
til þeirra, sem lokið hafa háskólaprófi og hyggja
á, eða stunda nú framhaldsnám erlendis við há-
skóla eða viðurkennda vísindastofnun, eftir því
sem fé er veitt til á fjárlögum.
Umsóknareyðublöð eru afhent j skrifstofu lána-
sjóðs íslenzkra námsmanna, Hverfisgötu 21,
Reykjavík.
Umsóknir skulu hafa borizt fyrir 1. okt. n.k.
Stjóm lánasjóðs íslenzkra námsmanna.
VINNINGAR í GETRAUNUM
(leikir 15. og 16. ágúst —■ 22. leikvika)]
Úrslitaröðin: x21-xl2-llx-xxx
1. VINNINGUR:
14.206 (Reykjavík) kr. 117.500,00.
2. VINNINGUR;
Nr. Kr. Nr. Kr.
414 (Akranes) 2.500 14713 (Reykjavík) 2500
1034 (Akureyri) 2500 16114 (Reykjiaivik) 2500
1560 (Akureyri) 2500 16760 (Reykjavík) 2500
4731 (V.-Hún.) 2500 16808 (Reykjavík) 2500
5932 (Gullbr.s.) 2500 18880 (Reykjavík) 2500
9604 (Vesrtm.eyj.) 2500 21205 (Reykjavík) 2500
11282 (Reykjaivik) 2500 21989 (Reykjavík) 2500
12932 (Garðahr.) 2500 29110 (Reykjavik) 2500
14467 (Reykjavík) 2500 29430 (Kópavogur) 2500
10440 (Suðureyri) 2500 29611 (Reykjavík) 2500<
Kærufrestur er til 7. sept. Vinningsupphæðir geta
lækkað, ef kærur verða teknar til greina. Vinn-
ingar fyrir 22. leikviku verða sendir út eftir 8.
september.
Getraunir - íþróttamiðstöðin - Reykjavík.
Verjum gróður — verndum land