Þjóðviljinn - 12.09.1970, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 12.09.1970, Blaðsíða 1
Laugardagur 12. september 1970 — 35. árgangur — 206. tölublað. Kona í fyrsta sinn ráðherra á fslandi Vona, það verði konum hvöt til stjórnmálastarís segir Auður Auðuns, verðandi dóms- og kirkjumálaráðherra Að tillögu forsætisráðherra var frú Auður Auðuns í gær kjörin til þess með öllum at- Ikvæðum, en einn seðill auð- ur, á fundi þingflokks Sjálf- stæðisflokksins að taka sæti l í ríkisstjórn íslands sem dóms- og kirkjumálaráftherra, að því er segir í frétt frá forsætisráðuneytinu í gær. Er ekki gert ráð fyrir breyttri verkaskiptingu ráðherra að öðru leyti og mun forsætis- ráðherra fara áfram með iðnaðarráðuneyti jafnframt forsætisráðuneytinu. Mun hið nýja ráðuneyti Jó- hanns Hafstein verða form- lega myndað áður en alþingi kemur saman 10. október. Sern kunnugt er, er Auður Auðuns eina konan sem á saeti á alþingi og hún er fyrsta toonan sem verður ráð- herra á íslandi. Auður var ermflremur fyrsta ísilenzka kon- an sem lauk lögfræðdpróffi og hún er eina konan sem gegnt heflur embætti borgairsitjóra í Reykjaivík. Öneitanlega er það viss áf angi í réttindiaimál'um tovenna innan hins íslenzfca fcairlasamfélags, að kona stouli nú taka við ráðherraembætti og var frú Auður sammála því þegar blaðaimaður ÞjóÖ- viljans náði tali af benni í gær. — Ég vona allaivega að það verði íslenzkum kionum hvatning til að gefa sig meira að stjórnmáium en raun er Kona ráðherra: Auður Auðuns á, sagði bún. Það væri vissu- lega æskilegt. að konuir al- mennt tækju mun virkari þátt í stjórnmálum. en hvað þetta snertir erum við ís- lendingar óneita<nlega langt á eftir ýmsum öðruaxt, m.a. Norðui-landaþjóðuouim, — Hver haldið þér að sé ástæðan til þess? — Það er fftHSf og flremst tregða kvennanna sjálflra sem veldur. Huigsuoairháttiurinn al- mennt er, ein® og viið vitum, ekki allskostar hiiðholiur því að konur láti að sár kveða í stjóirmnálum og þessi gamli huigsunarháttuir virðist seint ætla að breytiast. — Álítið þér að virk stjórn- málaþátttaka stamgist á vKS hluitverk konu sem húsmióð- ur og móðuir? — Ulm það gildir hið sama Rýr afli hjá togur- unum aS undanförnu Aflinn 1100 tonnum minni á mánuði í sumar en í fyrrasumar Aflabrðgð hjá togurunum hafa verið mjög léleg í sumar og eink- um síðustu þrjár vikurnar. 1 mánuðunum mai, júní og júli var aflinn að meðaltali 1100 tonnum minni á mánuði en í fyrra, en fyrstu fjóra mánuði þessa árs var aflinn hjá togurunum hins vegar Dómur kveðinn upp yfir skip- stjoranum á Braga Dómur hefur verið kveðinn upp í máli skipstjórans á Braga, sem var að veiðJm í nánd við Ingólflshöfða nú nýlega. Var skipstjórinn dæmdur í 40 þús. tor. sebt og afli og veiðarfæri gert upptækt, en skipstjóri á- frýjaði dómnum. 1000 tonnum melrl á mánuðl að meðaltali miðað við sömu mánuði í fyrra. Astæðan fyrdr þessum lélega afla í suimar- er m.a. sú að ís hef- ur baimlað öllutn veiðuim við Grænland í suimiar en þar hafa togararnir jafnan veitt á sumr- in undanfarin ár. Þrír togarar seldu í Þýzkalandi í þessari vifcu. Röðull seldi í Cux- hafen á mánudag 141,7 tonn fyr- ir 122.780 mörk, Marz seldi í Bremerhaifen á miðvikudag 122 tonn fyrir 81 þús. mörk og Haukanes séldi í Bremierhafen á fimimtudaig 145.7 tonn fyrir 132.500 imöiik. Tveir togarar hafa landaö í R- vfk í þessari viku. Sléttbaikur kom hingaö vegna bilunar á mánudag og landaði 50 tonnum, og InigóMur Amarson kwn á fimimitudag með 186 tonn. I síð- ustu viku lönduðiu hér þrír togar- ar. Sigurður á miánudag 230 tonin- um, Þorkelli máni á þriðjudag 180 tonnum og Úranus ¦ 100 toraiulm á fimimitudag. og um aðra vinnu utan heim- ilis: Eigi konan born hlýtur hún óneitanlega að verða meira bundin heimilinu en ella. einkum meðan böirnin eru ung. Sé ekki um ung börn að ræða á staða kon- unnar að geta verið alveg sú sama og karlmannsins. — Hefur yður á þingtíma- bili y"ðar fundizt þér hafa á einhvern hátt erfiðari að- stöðu sem kona? — Ekki vil ég segja það og hlýt að taka fram, að karlmennirnir á þingi hafa á allan hátt reynzt mér ágæit- ir félagar og ekki látið mig finna til þesst að ég vaeri kona né á neinn hátt öðru- vísi sem þingmaður en þeir. Hinsvegar vaatri það konu, sem er á þingi, mjög mikill styrkur að konur væru þar ffleiri. — Hvemig hugsið þér til hins nýjia embættis? — Þetta emibættí er. eins og . hvert annað starf sem fólk tekur að sér og reynár að gegna sem bezt, en þó að sjálflsögou flrábruigðið öðrum að því leyti, að það er und- irorpið stöðugri gagnrýni. Emibættið er bundið þeirri menntun sem ég hef, lög- fræðimennjtun, og vekur á- huga minn á margan hátt. Hvort Mfsreynsla og kynni af stjómimálum m'Jnu duga aö öðru leyti, veröur að síýna síg. — vh Þing SÍBS hófst í Domus Medica í gær 17. þing SÍBS að störfum í Domus Medica í gær. — (Ljósm. JÞjóðv. Á.Á.). Vilborg 17. WNG Sambands islenzkra' berklasjuklinga var sett í Domus Medica í gærmorgun. Viðstödd þingsetninguna voru Halldóra Ingólfsdóttir for- setafrú, Jóhann Hafstein for- sætisráðherra, Eggert G. I»or- steinsson heilbrigðismálaráð- herra og Geir Hallgrímsson borgarstjóri. 60 FULLTRÚAR sitja þingið og boðsgestir eru frá berkla- varnarsamtökunum í Svíþjóð og Danmörku. Forseti þings- ins var kjörinn Elín Jósefs- dóttir, Hafnarfirði, 1. vara- forsetj Baldvin Jónsson Rvk og 2. varaforseti Jórunn Jón- asdóttir Akureyri. í GÆR var Iögð fram skýrsla stjórnar og nefndir störfuðu, einnig flutti Oddur Ölafsson læknir fræðsluerindi um Iögin um endurhæfingu. í dag fara þingfulltrúar að Koykjalundi og verður þar haldið upp á 25 ára afmæli Reykjalundar. • Gert er ráð fyrir að toinginu ljúkj annað kvöld. ísraelsmenn á- kærs Sovétríkin TEL AVIV 11/9 — í þrotbándu áikiæiru ísraelsmanna á hendur Egyptum fyrir vopnahlésbrot var í fyrsita skiptj viiki'ð að þæitti Sovétríkjanria í vopna- hlésbrotum Egypta. f þessari á- kæru voru Sovétríkin ekki nefnd, en þar var { fyrsta skipti talað um eJdflaugair af gerðinni Sam- 3. Það eu einungis sérfræðingar frá Sovétríkjunum, sem geta sett slíkiar eldflauigar upp, og ef þvi er haldið fram að sovézkir sér- fræðingar hafi aðsoðað við upp- ætningu slitoria eldflauga á vopnahléssviæðinu er um mjög alvarlegt mál að ræ'ðia. fsraels- menn haldia því nefnilega fram að það séu etokj einungis Eg- yptar heldur Og lítoa Sovétmenn sem vilji nota vopnahléð til þess að bæta stöjðu síria í Austur- löndum nær. Líklegrt er að þessi mál verði aðalumræðuefnin í viðræðum frú ' Goldu Meir viið Nixon í Washington í næstu vitou. OL-skákmótið: Islendingar ættu ai ná sætííC-flokki Að loknum 6 umferðum af 9 í undankeppni Olympíuskák- mótsins leru Islendingar í 8. sæti í sínum riðli með lO'/s vinn- ing af 24 mögulegum. Staðan í riðlinum er annars þessí cl'tir 6. umferð. 1.-2. Búlgaría og Vestur-Þýzkaland 19, 3.-4. Aust- urríki og Kólumbsía. 14V2, 5.-6. Nýjá Sjáland og Suður-Afríka 11, 7. Puerto Rico 10 og 2 bíð- skákir, 8. Island 10% 9. Albanía 5 og 2 biðskákir, 10. Kýpur 3%. 1 6. urnferð vann Kólumbía Nýja Sjáland með Z^l^-M, Suður Afríka vann Kýpur 4:0, V- Þýzfcailand vainn Austurrftoi Qh-M og Puerto Rieo heflur 2 vinninga og 2 biðstoákir gegn Albaníu. Eins og búizt var við fyrir- fram mumi Búlgaría og V- Þýzkaland ná sæti í A-íIokki í úrslitakeppninni og allar horfur virðast á, að Austurríki og Kól- umibía tryggi sér sæti í B-flotoki. Island ætti hins vegar að geta néð 5.-6. sæti og kfimizt í C- flotok, þótt sveitin sé nú aðeins í 8. sæti, því Island á eftir fremur létta andstæðinga, Puerto Rico, Suður Afrí'tou og Kýpur. Eftir 6 uimferðir höfðu Banda- ríkin forusitu í 1. riðli með 22 vinninga, Júgóslavia er efst í 2. riðli með 20V2 vinning, Sovét- ríkin eru efst í 3. riðli með 20 vinninga, Tétokoslóviaitoía efst í 4. riðli með I9V2 vinning og Ung- verjaland efst í 5. riðti með 19 vinninga. Uri Segal stjórnandi fyrstu tónleikanna hjá Sinfóníunni <s>- „Skipan Auðar hefur enga þýðingu fyrir rauðsokkur" — segir Vilborg Dagbjartsdottir Vetrarstarflsemii Sinföníuihil,ióm- sveitar ísllands er um þaðbil að hefljast og verða fyrstu tónleik- arnir haldnir í Háskólabíói 1. ototóber. Þeim tónlleikum stjórn- ar Uri Segal, sem er tónlistarunn- endum að góðu kunnur frá tón- leitoum á Listahétíð í sumar. Ein- leitoari á þessuim tónleikum verð- ur Josep Kalichstein og leikur hann píainókonsert nr. 1 eftir Mendelssohn. önnur verk á efn- isskránni eru sintflóinfa nr. 34 eftir Mozart og sinlflónía nr. 5 eftir Sibetóus. Fyriirhugaðir eru 18 regllulegir tónleikar hálfsmánaðar!lega. St.iórnendur í vetur verða Boh- dan Wodiczlko, Proinnsias O'- Duinn, Maxim Sjostabovitsj, Páll P. Pálssion og Róbert A. Ottós- son. Meðal einleitoara sem fcoima fram með hljómsveitinni eru Ib Lanzfcy-Otto, John Lill, sá er vann Tsjaifcovský-keppnina í júlí sl., Karine Georgyain, Wilhellim Kettnpf, HalIdör.Haraldsson, Ingv- Menn velta því fyrir sér, hvort skipan Auðar Auðuns í emibætti dóms- og kirkjumálaráðherra, skipti sköpum í réttindabaráttu íslenzkra kvenna. Að þessu tilefni hafði Waðið samband við Vilborgu DagbjartsdóHur eihn að- alfrumkvöðul rauðsokkahreyfing- arinnar og innli hana eftir áliti hennar. — Mér finnst þessá stoipan sjálfsögð, og fyrr hefði mátt skipa konu 1 ráðiherraemíbætti á Isllandi, — sagði hún. Hins vegar held ég að hún halfi litla pólitíska þýð- Fraimhald á 3. síðu. Skipstjóri neitar að hafa veitt innan landhelgi SMpsitjórinn á togbátnum Ein- ari Þórðarsyni frá Norðfirði neit- ar að hafa verið að veiðuimi inn- an landhelgi er landihelgisgeezlu- vél sá hátinn við Ingólfshölfða nú nýverið. Rannsaítoar bæjarfógeti á Seyðisfda-ði, imálL skápstjóirains. ar Jónassion og Rögnvaldur Sig- urjónsson. Sala ástoriftarskirteina er þeg- ar hafin í Ríkisútvarpinu, Skúla- götu 4, og er þeim sem hafla ver- ið áskrifendur gefinn kostur á að endurnýja skírteini sín, en verða að tilkynna það nú þegar, eða í síðasta lagi fyrir 18. septemlber. Safna fyrír ÞHV1 dag í dag verða tveir starfs- hópar Vietnamhreyfingar- innar á ferli um Reykja- víkurbæ og munu þeir safna fé handa Þjóðfrelsis- hreyfingunni í S-Vietnam (ÞHV). Peningar sem safn- ast renna óskiptir til ÞHV og fylgja engin skilyrði um hvernig fénu stouli varið. Verða starfshóparnir með fána ÞHV og dreifibréf. Fyrirsögn bréfsins er: Styðjum ÞHV til ságurs! í því er sagt frá ÞHV og einnig vinnuaðferðum Vi- etnamnefndarSnnar hér, sem skipt er í starflshópa. Getur fólk skráð sig í Vi- etnamnefndina hjá stairfs- hópunum í dag. Fram- vegis verða hóparnir með söfnunarbaukia á noktorum stöðum í bænum 1-2 daga í vitou.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.