Þjóðviljinn - 12.09.1970, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 12.09.1970, Blaðsíða 11
 IjaMgamJaigur 12. septleimfoer 1070 — ÞJÖÐVH-TIiISrN — SÍÐA 11 til minnis • Tekið er á móti til- kynningum í dagbók kl. 1.30 til 3.00 e.h. • í dag er laiugardagurinn 12. septomber. Maximinus. Árdegislháflæði í Reykjavík fol. 3.37. Sólarupprás í Reykja- vík kl. 6.35 — sólarlag kl. 20.13. • Kvöld- og helgidagavaizla í lyfjabúðum Reykjavíkur- borgar vikuna 12.—18. septem- ber er í Reykjavíkurapóteki og Borgarapóteki. Kvöldvarzl- an er til kl. 23 að kvöldi en þá tekur næturvarzlan að Stórholti 1 við. • Læknavakt ( Hafnarfirð: og Garðahreppi: Upplýsingar ( lögregluvarðstofunni sími 50131 og slökkvistöðinni. sími 51100. • Slysavarðstofan — Borgar- spítalanum er opin allan sói.- arhringinn. Aðeins móttalva slasaðra — Sími 81212. • Kvöld- og helgarvarzla iækna hefst hverr virkain dag lcL 17 og stendur til kl. 8 að tnorgni: um helgax frá kl. 13 á laugardegl tn kl. 8 á mánu- dagsmorgni, sími 2 12 30. ( neyðartilfellum (ef ekki næst til heimilislæknis) erlek- Ið á móti vitjunarbeiðnum á skrifstofiu lasknafélaganna í síma 1 15 10 frá kl. 8—17 alla virka daga nema laugardaga Erá kl. 8—13. Almennar upplýsingar um læknabjónustu í borginni eru gefnar 1 símsvara Læknafé- lags Reykjavíkur sími 1 88 88. Stapafell kemur til Halfnar- fjarðar í dag. Mælifell er í Ardhangelsk. Faloon Reefer er í Þorlákshöfn. flug skipin _ • Flugfélag Islands: Gullfaxi fór til Lundúna kl. 08:00 í morgun og er væntanlegur þaðan aftur til Keflavikur ki. 14:15 í dag. Vélin fer til Kaupmannahatfnar og Osló kl. 15:15 í dag og er væntanleg þaðan aftur til Keflavfkur kl. 23:05 í kvöld. Gullfaxi fer til Lundúna kl. 08:00 í fyrramál- ið og til Osló og Kaupmanna- hafnar kl. 15:15 á morgun. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akiureyrar (3 ferðir) til Vest- mannaeyja (2 ferðir) til Egils- staða (2 ferðir) til Homa- fjarðar, Isafjarðar og Sauðár- króks. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir) til Vestmannaeyja (2 ferðir) til Isafjarðar, Egilsstaða, Fag- urhólsmýrar og Homafjarðar. félagslíf • Eimskip: Bakkafoss kom til Reykjavíkur í gærkivöld frá Kotka. Brúarfoss fór frá Keflavík 7. þ. m. til Cam- bridge, Bayonne og Norfolk. Fjallfoss fór frá Rotterdam 10. þ. m. til Antwerpen, Felix- stowe og Reykjavíkur. Goða- foss fór frá Reykjavík í gær- kvöld til Stykikishólms, Bíldu- dals og ísafjarðar. Gullfoss fór frá Leith í gær tilReykja- víkur. Lagarfoss fór frá Ham- borg 10. þ. m. til Jakobstad, Ventspils og Kotka. Laxfoss fór frá Vestmannaeyjum í gær til Leningrad. Ljósafoss fór frá Akranesi í gær til Hafnarfjarðar. Reykjaifoss fór frá Antwerpen í gær til Ham- borgar og Reykjavíkur Sei- fioss fór frá Norfolk í gær til Reykjavíkur. Skógafoss fór frá Reykjavík í gær til Straums- víkur. Tungufoss fór frá Gufiunesi 10. þ. m. til Kaup- mannahafnar. Askja fier frá Akureyri í dag til Húsaivíkur, Huil og Antwerpen. Hofs- jökull kom til Ventspils í gærmorgun frá Vestmannaeyj- um Suðri fór frá Odense til Hafnarfjarðar. ísborg fer frá Odense 21. þ. m. til Hafnar- fjarðar Arctic fór frá Vest- mannaeyjum 8. þ. m. til Ham- borgar, Nörrköping og Jakób- stad. Utan skrifstofutíma eru skipa- fréttir lesnar í sjálfvirkan símsvara 21466. • Skipadeild SÍS: Arnarfell fór í gær frá Húsaivík til Kungshavn og Svendborgar. Jökulfell fór 10. þ. m. frá Hull til Reykjavíkur. Dísar- feil fór 10. þ. m. frá Svend- borg til Hornafjarðar. Litla- féll er f Hafnarfirði. Helgafell kemur til Akureyrar í dag. A Iaugardag kl. 14: Hlöðuvellir. Á sunnudagsmorgun kl. 9,30: Þingvellir — Botnssúlur (Haustlitir). Ferðafélag Islands, öldugötu 3, símar 11798 og 19533. • Kvenfélag öháða safnaðar- ins: Félagskonur og aðrir vel- unnarar safnaðarins, sem ætla að gefa kökur á kirkjudaginn, 13. september, eru góðfúslega beðin að koma þeim í Kirkju- bæ laugardag kl. 1—7 og sunnudag kl. 10—12 f. h. minningarspjöld • Kvenf. Laugamesssóknar: Minningarspjöld líknarsjóðs félagsins fást í bókabúðinni að Hrísateig 19, sími 37560, hjá Ástu, Goðheimum 22, sími 32060, Sigríði, Hofteigi 19, sími 34544, og Guðmundu, Grænuhlíð 3, sími 32573. • Minningarspjöld Minning- sjóðs dr. Victors Urbancic fást í Bókaverzlun Isafoldar í Austurstræti, á aðalskrifstofu Landsbankans og f Bókaverzl- un Snæbjamar í Hafnarstræti. gengið 1 Band.doll 87,90 88,10 I Sterl.pund 209,65 2X0,15 1 Kanadadoll 86,35 86,55 100 D. kx. 1.171,80 1.174,46 100 N. kr. 1.230,60 1.233,40 100 S. kr. 1.697,74 1.701,60 100 F. mörk 2.109,42 2.114,20 100 Fr. frank. 1.592,90 1.596,50 100 Belg. frank. 177,10 177,50 100 Sv. frank. 2.044,90 2.049,56 100 Gyllini 2.442,10 2.447,60 100 V.-þ. m. 2.421.08 2.426,50 100 Lírur 14,06 14,10 100 Austurr. s. 340,57 341,35 100 Escudos 307,00 307,70 100 Pesetax 126,27 126,55 100 Reikningskrónur — vöruskdönd 99,86 100,14 1 Reikningsdoll. — VöruskJönd 87,90 88,10 1 Reikningspund — SlMARr 32-0-75 Og 38-1-50. Rauði rúbíninn Dönsk litmynd gerð eftir sam- nefndrí ástarsögu Agnars Mykle. Aðalhlutverk: Ghita Nörby. Ole Söloft. — ÍSLENZKUR TEXTl — Sýnd kl. 5. 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. SlMl: 31-1-82. — ÍSLENZKUR TEXTI — Billjón dollara heilinn (Billion Bollar Brain) Víðfræg og mjög vel gerð, ný, ensk-amerísk sakamálamynd í litum og Panavision. Myndin er byggð á samnefndri sögu Len Deighson, og fjallar um ævintýri njósnarans Harry Palmer, sem flestir kannast við úr myndunum „Ipcress File“ og „Funeral in Berlin.“ Michael Caine Francoise Dorleac. Sýnd kl. 5, 7 og 9.10. Bönnuð innan 12 ára. LA6 REYKJAVÍKIJR KRISTNIHALD UNDIR JÖKLI eftir Halldór Laxness. Leikmjmdir: Steinþór Sigurðs- son. Frumsýning í kvöld. UPPSELT. 2. sýning sunnudag UPPSELT. 3. sýning miðvikudag. Sala áskriftarkorta að 4. sýn- ingu sitendur yfir. Aðgöngumiðasalan ; Iðnó er opin frá kl. 14. simi 13191. SIGURÐUR BALDURSSON — hæstaréttarlögmaður — LAUGAVEGl 18, 4. hæð Símar 21520 og 21620 Auglýsið í Þjóðviljanum VIPPU - BÍfcSKÚRSHURÐIN U A EKIA «>Cl A DTVÁ PflífS ijiiáíiMáa Sími: 50249 Fyrir nokkra dollara Hörkuspennandi amerisk mynd í liturn og með ísienzkum texta. Thomas Hunter. Henry Silva. Dan Duryea. Sýnd ki. 5 og 9. ur og skartgripir iKDiMUUS JÚNSSON skÚÍarördastig 8 Njósnari á yztu nöf Amerísk litmynd byggð á samnefndri skáldsögu, sem komið hefur út í ísl. þýðingu. ísl. texti. — Aðalhlutverk: Frank Sinatra. Bönnuð börnum. Endarsýnd kl. 5.15 og 9. SIMl: 22-1-40. Dýrlegir dagar (Star) Ný, amerísk söngva- og mús- íkmynd j litum og Panavision. Aðalhlutverk: Julie Andrews Richard Crenna. Sýnd kl. 5 og 9. — íglenzkur texti — SIMl 18-9-36. Skassið tamið (The Taming of the Shrew) — ISLENZKUR TEXTl — Heimsfræg ný amerisk stór- mynd í Technicolor og Pana- vision, með hinum heimsfrægu iikurum og verðlaunáböfum: Elizabeth Taylor. Richard Burton. Leikstjóri: France Zeffirelli. Sýnd fcL 5 og 9. I-koxaur LagerstærSlr miðað við múrop: Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm - 210 - x - 270 sm Aðrar sUerðir.smíðaðar eftir beiðni. gluggasmiðjan Siðumúja 12 - Sími 38220 HVÍTUR og MISLITUR Sængoirfatnaður LÖK KODDAVER GÆSADÚNSSÆNGUR ÆÐARDÚNSSÆNGUR hiöi* SKÖLAVÖRÐUSTlG 21 tnóindi blaö um fjölmiðla og menningarmál Laugavegi 38. Símar 10765 & 10766. # UTSALA Stórkostleg verðlækkun # Komið og gerið góð kaup á vönduðum fatnaði. * KAUPIÐ Minningarkort Slysavamafélags íslands gfKjS? Smurt brauð snittur VXÐ OÐINSTORG Simi 20-4-90. HÖGNI JÓNSSON Lögfræði- og fasteignastofa Bergstaðastræti 4. Síml: 13036. Heima: 17739. minningarspjöld • Minningarspjöld Menning- ar- og minningarsjððs kvcnna fást á eftirtöldum stöóum. A ikrlfetafiu sjóðsins. Hallveig- arstöðum við Túngötu. I Bókabúð Braga Brynjólfsson- ar, Hafnarstræti 22. Hjá Val- ?eröi Gísladóttur, Rauðalæk 24, önnu Þorsteinsdóttur, 3afamýri 56. og Guðnýju Helgsadóttur. Samtúni 16. • Minningarspjöld roreldra- og styrktarfélags heymar- daufra fást hjá félaginu Heyrnarhjálp, Ingólfsstræti lð og f Heymleysingjaskólanum Stakkfooltl 3. • Minningarkort Styrktar- sióðs Vistmanna Hrafnistu D. A. S.. eru seld á eftirtöldum stöðum f Reykjavík. Kópavogi og Hafnarfirði: Hapndrætti D. A. S.. Aðalumboö Vesturveri. sfmi 17757. Sjómannafélag Reykjavikur. Lindargötu 9. sími 11915. Hrafnista D A, S.. Laugarási, sími 38440. Guðni Þórðarson, guilsmiður. Lauga- veg 50 A. simi 13769. Sjóbúðin Grandagarði. sími 16814. Verzl- unin Straumnes. Nesvefd 33, sími 19832. Tómas Sigvaldason, Brekkustig 8, sími 13189. Blómasbálinn v/Nýbýlaveg oc Kársnesbraut. Kópavoíd. sími 41980. Verzlunin Föt og sport. • Minningarspjöld Minnlngar- sjóðs Aslaugar K. P. Maack ást á eftir'ölroim stöðum Verzluninni Hlíð, Hliðarvegi 29, verzluninnl Hlíð, Alfhóls- vegi 34, Sjúkrasamlagi Kópa- vogs, Skjólbraut 10, Pósthús- iruu f Kópavogi, bókabúðinni Veda, Digranesvegi 12. hjá Þuríði Einarsdóttiur, Alfhóls- vegi 44, simi 40790, Sigríði Gísladóttur, Kópavogsbr. 45, sími 41286, Guðrúnu Elmils- dóttur, Brúarósi. sími 40268. Guðríði Amadóttur. Kársnes- braut 55, sími 40612 og Helgu Þorsteinsdóttur, Kastalagerði 5. síxni 41129. • Minningarspjöld Minningar- sjóðs Maríu Jónsdóttur flug- freyju fást á eftirtöldum stöð- um: VerzL Oculus Austur- stræt! 7 Reykjavík, Verzl- Lýs- ing Hverfisgötu 64 Reykjavik. Snyrtistofan Valhöll Laugaveg 25 Reykjavik og hjá Mariu Ölafsdóttur Dvergasteinl Reyð- arfirði- \

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.