Þjóðviljinn - 12.09.1970, Síða 1

Þjóðviljinn - 12.09.1970, Síða 1
> Laugardagur 12. september 1970 — 35. árgangur — 206. tölublað. Kona í fyrsta sinn ráðherra á íslandi Vona, það verði konum hvöt til stjórnmálastarfs segir Auður Auðuns, verðandi dóms- og kirkjumálaráðherr a Að tillögru forsætisráðherra var frú Auður Auðuns í gær kjörin til þess með öllum at- Ikvæðum, en einn seðill auð- ur, á fundi þingflokks Sjálf- stæðisflokksins að taka sæti í ríkisstjórn íslands sem dóms- og kirkjumálaráftherra, að því er segir í frétt frá forsætisráðuneytinu í gær. Er ekki gert ráð fyrir breyttri verkaskiptingu ráðherra að öðru leyti og mun forsætis- ráðherra fara áfram með iðnaðarráðuneyti jafnframt forsætisráðuneytinu. Mun hið nýja ráðuneyti Jó- hanns Hafstein verða form- lega myndað áður en alþingi kemur saman 10. október. Sem kunnugt er, er Auður Auðuns eina konan sem á sæti á alþingi og hún er fyrsta kionan sem verður ráð- herra á ísftóndi. Auður var ennfreomur fyrsta íslenzka kon- an sem lauk 16<gÆræðipróffi og hún er eina konan sem gegnt hefiur embætti borgairstjóna í Reykjaivík. Öneitanlega er það viss áfangi í réttmdamál'um kvenna innan hins ísienzka kairlasamfélags, að kona skiuli nú taka við ráðherraemibætti o-g var frú Auður sammála því þegar blaðamiaður Þjóð- viljans náði tali af henni í gær. — Ég vona allavega að það verði íslenzkum kionum hvatning til að gefa sig meira að stjómmálum en raun er Kona ráðherra: Auður Auðuns á, sagði hún. Það væri vissu- lega æskilegt. að konur al- mennt tækju mun virkari þátt í stjóirnmálum. en hvað þetta snertir erum við ís- lendingar óneitanlega lanigit á eftir ýmsum öðrum, m.a. Nor'ðjirlandaþjóðunum, — Hver haldið þér að sé ástæðan til þess? — Það er fyrst og fremst tregða kvennainna sjálfra sem veldur. Huigsunarhátturinn al- mennt er, eins og við vitum, ekki allskostar hliðlhiollur því að konur láti að sér kveða í stjórnmálum og þessi gamii huigsunarhát'tur virðist seint ætla að breytast. — Álítið þór að virk stjóm- málaþáttta'ka starugist á vi!ð hlutveirk konu sem húsmóð- ur og móður? — Ulm það gildir hið sama Rýr afli hjá togur- unum að undanförnu Aflinn 1100 tonnum minni á mánuði í sumar en í fyrrasumar AflabrBgft hjá togurunum hafa vcrið mjög léleg í sumar og eink- um síðustu þrjár vikumar. í mánuðunum maí, júní og júlí var aflinn að meðaltali 1100 tonnum minni á mánuði en I fyrra, en fyrstu fjóra mánuði þessa árs var aflinn hjá togurunum hins vegar Dómur kveðinn upp yfir skip- sfjóranum á Braga Dómur hefuir verið kveðinn upp í máli sikipstjónans á Braga, sem var að veiðJm í nánd við Ingólfshöfða nú nýlega. Var skipstjórinn dæmdur [ 40 þús. kr. sebt og aifli og veiðarfæri gert upptækt, en skipstjóri á- írýjiaði dómrnum. 1000 tonnum meirl á mánuði að meðaltali miðað við sömu mánuði í fyrra. Ástæðan fyrir þessum lélega afla í sumar er m.a. sú að ís he£- ur haimlað öllum veiöuim við Grænland í siuimar en þar haifa togaraimir jafna,n veitt á sumr- in undanfarin ár. Þrír togiarar sieldu í Þýzkalandi í þessari vilkiu. ítöðuiil seldi í Oux- hafen é mánudag 141,7 tonn fyr- ir 122.780 mörk, Marz seldi í Bremerhaifen á miðvikudaig 122 tonn fyrir 81 þús. mörik og Haukanes seldi í Bremierhafen á fiimmtuidaig 145.7 tonn fyrir 132.500 rnörik. Tveir togarar hafa landað í R- vík í þessari viku. Sléttbaikur kom hingað vegna bilunar á miánudag og landaðli 50 tonnum og Ingiólfur Amarson kom á fimimitudag með 186 tonn. 1 síð- ustu viku. lönduðu hér þrír togar- ar. Sigurður á mánudaig 230 to'nin- um, Þorkellli máni á briðjudaig 180 tonnum og Úranus 100 tannuim á fimmtudaig. og um aðra vinn j utan heim- ilis: Eigi konan born hlýtur hún óneitanlega að verða meira bundin heimdlinu en eila. einkum meðan börnin er.u ung. Sé ekiki um ung böm að ræða á staða kon- unnar að geta verið alveg sú sama og karlmannsins. — Hefur yður á þingtímia- bili ýðar fundizt þér hafa á einhvern hátt erfiðari að- stöðu sem kona? — Ekki vil ég sagj.a það og hlýt að taika firarn, að karlmennimir á þingi bafa á allan hátt reynzt mér áigæit- ir félagar oig ekki 1-átið mig finina til þess að óg væri kona né á neinn hátt öðru- vísi sem þingmiaður en þeir. Hinsvegar vaari það konu, sem er á þingi, mjög mikill styrkur að konur væru þar ffliedrí. — Hvemi'g hugsið þér tál hins nýjia embættis? — Þetta em'bætti er eins og hveirt annað stiarf sem fólk tekur afð sér og reynir að gegna sem bezt, en þó að sjálfsögðu fnábrugðið öðrum að því leyti, að það er und- irorpið stöðugri gagnrýni. Emibættið er bundið þeinri menntun sem ég hef, lö'g- fræðimenntun, og vekur á- huga minn á mamgan hátt. Hvort Mfsreynsla og kynnd af stjómmálium mjnu duga a0 öðru leyti, verður að sýna sig. — vh Vilborg Þing SÍBS hófst í Domus Medica í gær W X S' T./ €S> **■&* ,/sswr. 17. þing SÍBS að störfum í Domus Medica í gær. — (Ljósm. Þjóðv. Á.Á.). 17. WNG Sambands íslenzkra berklasjúklinga var sett í Domus Medica í gærmorgun. Viðstödd þingsetninguna voru Halldóra Ingólfsdóttir for- setafrú, Jóhann Hafstein for- sætisráðherra, Eggert G. Þor- steinsson heilbrigðismálaráð- herra og Geir Hallgrímsson borgarstjóri. 60 FULLTRÚAR sitja þingið og boðsgestir eru frá berkla- varnarsamtökunum í Svíþjóð og Danmörku. Forseti þings- ins var kjörinn Elín Jósefs- dóttir, Hafnarfirði, 1. vara- forseti Baldvin Jónsson Rvk og 2. varaforseti Jórunn Jón- asdóttir Akureyri. í GÆR var lögð fram skýrsla stjórnar og nefndir störfuðu, einnig flutti Oddur Ólafsson læknir fræðsluerindj um Iögin um endurhæfingu. í dag fara þingfulltrúar að Reykjalundi og verður þar haldið upp á 25 ára afmæli Reykjalundar. • Gert er ráð fyrir að þinginu Ijúkj annað kvöld. ísraelsmenn á- kæra Sovétríkin TEL AVIV 11/9 — í þmettándu ákBeiriu í sr aelsmanna á hendiur Eigjrptium fyrir vopniahlésibmot vair í fyrsiba skiptf vd'ki’ð að þæffcti Sovétríkj anna í vopnia- hlésbrotum Egypta. í þessari á- kæiru vor j Sovétríkin eikki nefnd, en þar var j fyrsita skipti talað upi eldtflauigiair af geirðinnj Sam- 3. Það eu einungis sérfræðingair frá Sovétríkjunum, sem geta sebt slíkar eldfliauigiar upp, og ef því eir haldið fram að sovézkir sér- fræðingar hafi aðsoðað við upp- setningu slíkna eldflauga á vopnaihléssvæðinu er um mjög alvarlegt mál að ræ'ðia. ísraels- menn haldia því neifnileiga fram að það séu ekkj einungds Eg- yptar heldur og Mkia Sovétmenn sem vilji nota vopnahléð til þess að bæta stöjðu sína í Austur- löndum nær. Líklegt er að þessi mál verði aðalumræðuefnin í viðræðum frú Goldu Meir vilð Nixon í Washinigton í næsfcu vd'ku. <S>- „Skipan Auíar hefur eaga þýðingu fyrir rauðsokkur" — segir Vilborg Dagbjartsdóttir Menn vclta því fyrir sér, hvort skipan Auðar Auðuns í emibætti dóms- og kirkjumálaráðherra, skipti sköpum í réttindabaráttu íslenzkra kvenna. Að þessu tilefni hafði blaðið samband við Viiborgu Dagbjartsdóttur einn að- alfrumkvöðul rauðsokkahreyfing- arinnar og innti hana eftir áliti hennar. — Mér finnst þessi stoipan sjálfsö'gð, og fyrr hefði mátt skipa konu í ráðiherraemíbæfcti á Islandi, — sagði hún. Hins vegar held ég að hún haifi litla pólitíska þýð- Framhald á 3. síðu. OL-skákmótið: Islendingar ættu aS ná sæti / C-fiokki Að loknum 6 umferðum af 9 í undankeppni Olympduskák- mótsins eru Islendingar í 8. sæti í sínum riðli með IOV2 vinn- ing af 24 mögulegum. Staðan í riðlinum er annars þessj eftir 6. umferð. 1.-2. Búlgaría og Vestur-Þýzkaland 19, 3.-4. Aust- urríki og Kólumbáa 144/2, 5.-6. Nýjá Sjáland og Suður-Afríka 11, 7. Puerto Rico 10 og 2 bið- skákir, 8. Island IOV2, 9. Albanía 5 og 2 biðskákir, 10. Kýpur 3%. 1 6. umferð vann Kólumbía Nýja Sjáland með 3V2:’-, Suður Af.ríka vann Kýpur 4:0, V- Þýzkaland va.nn Austurrfki SVaVé og Puerto Rico heifur 2 vinninga og 2 biðskákir gegn Albaníu. Eins og búizt var við fyrir- fram munu Búlgaría og V- Þýzkaland ná sæti í A-flokki í úrslitatoeppninni og allar horfur virðast á, að Austurríki og Kól- umbda tryggi sér sæti í B-fflokki. Island ætti hins vegar að geta néð 5.-6. sæti og knmizt í C- flotok, þótt sveitin sé nú aðeins í 8. sæti, því Island á eftir fremuir létta andstæðinga, Puerto Rico, Suður Afríku og Kýpur. Eftir 6 umferðir hölfðu Banda- ríkin forustu í 1. riðli með 22 vinninga, Júgóslavía er efst i 2. riðli með 20V2 vinning, Sovét- ríkin enu efst í 3. riðli með 20 vánninga, Tékkóslóvakía efst í 4. riðli með 19V2 vinning og Ung- verjaland efst í 5. riðli með 19 vinninga. Uri Segai stjórnandi fyrstu tónleikanna hjá Sinfóníunni Vetrarstarfcdmi Sinfóníuhljóm- sveitar íslands er um það bil að hefjast og verða fyrstu tánleik- arnjir haldnir í Hástoólábíói 1. október. Þeim tónlleikum stjórn- ar Uri Segal, sem er tónlistarunn- endum að góðu kunnur frá tón- leitoum á Listahátíð í sumar. Ein- leikari á þessuim tónleikum verð- ur Josep Kalidhstein og leitour hann píanókansert nr. 1 eftir Mendelssoihn. önnur verk á efn- issferánni eru smtflómía nr. 34 efltir Mozart og sinifkSma nr. 5 eftir Sibölius. B'yrirhuigaðir eru 18 regluile'gir tónleikar hálfsmánaðarllega. Stjómendur í vetur verða Boh- dan Wodiczko, Proinnsias O1- Duinn, Maxim Sjostalkovitsj, Páll P. Pálsswi og Róbert A.. Ottós- son. Meðal einileikara sem koma fram með hljómsveitinni eru Ib Lanzíky-Otto, John Lill, sá er vann Tsjai'kovslký-keppnina í júlí sl„ Karine Georgyan, Wilihellm Kempf, Halldór .HaraiÍdsson, Ingv- Skipstjóri neitar að hafa veitt innan landhelgi Stoi’pstjórinn á togbátnum Ein- ari Þórðarsyni frá Norð'firðd neit- ar að hatfia verið að veiðum inn- an landihelgi er landhelgisgæzlu- vél sá bátinn við Ingólfshöifða nú nýverið. Rannsakar bæjarfógeti á Seyðisf irði, máll sfcipstjórans. ar Jónassion og Rögnvaldur Sig- urjónsson. Saila ástoriftarsikírteina er þeg- ar hafin í Rífcisútvarpinu, Skúla- götu 4, og er þeim sam hafa ver- ið áskrifendur gefinn kostur á að endumýja stoírteini sín% en verða að tilkynna það nú þegar, eða í síðasta lagi fyrir 18. september. Safna fyrir ÞHV í dag í dag verða tveir stairfs- hópar Vietnamhreyfingar- innar á ferli um Reykja- víkurbæ og munu þeir safna fé handa Þjóðfrelsis- hreyfingunni ; S-Vietnam (ÞHV). Peningar sem safn- ast renna óskiptir til ÞHV og fylgja engin skilyrði um hvernig fénu skuli varið. Verða starfshóparnir með fána ÞHV og dreifibréf. Fyrirsögn bréfsins er: Styðjum ÞHV til sigurs! í því er sagt frá ÞHV og einnig vinnuaðferðum Vi- etiiamnefndarSnnar hér, sem skipt er í starfshópa. Getur fólk skráð sdg í Vi- etnamnefndina hjá starfs- hópunum í dag. Fram- vegis ver’ða hópamir með söfnuna'rbauka á notokrum stöðum í bænum 1-2 í viku.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.