Þjóðviljinn - 12.09.1970, Qupperneq 2

Þjóðviljinn - 12.09.1970, Qupperneq 2
2 SlÐA — ÞJÓÐVUaJTNN — Tauigairdlagur 12. septeanlber 1070. Bandaríski hnefaleikar- inn Cassius Clay hefur fengið leyfj til að keppa á ný og er ákveðið að hann mæti Jerry Quarry í' Atl- anta í Georgríufylki 26. október nk. Clay hefur af öllum verið talinn bezti hnefaleikarí sem fram hef- ur komið j tvo áratugj og: hann var heimsmeistari þar til árið 1967, að hann var sviptur titlinum án þess að hafa tapað leik. Þetta sama ár var Clay kvaddur til herþjónustu í Vietnam, en hann neitaði að gregua herþjónustu, þar eð hann sagði það ekki samræmast trúarbrögrðum sínum. Hann var þá fang- elsaður og sviptur heims- meistaratitlinum og það sem meira var, honum var bannað að keppa um titil- inn að nýju eftir að hann var látinn laus úr fangelsi. Atlanta er fyrsta rikið, sem gefur Clay leyfi til að keppa að nýju. en að öll- um líkindum ekki það síð- asta, þar eð talið er að hann verði ekki stöðvað- ur á leið sinni að heims- meistaratitlinum á ný. STJÓRNUNARFÉLAG ISLANDS M Vantar þig lán — Óvænt útgjöld — Nýjar fram- kvæmdir? Hvemig á að bregðast við vandanum? Með því að auka sífellt við hagnýta þekkingu sína. Greiðsluáætlanir Dagana 16., 17., 18., 21. og 22. sept. kl. 9.15 til 12.00 hefst námskeið í greiðsluáætlunum fyrir stjórn- endur fyrirtækja og fulltrúa þeirra. Eftirfarandi atriði verða tekin fyrir: Hvers vegna gerum við áætlun? Hver er grundvöllur greiðsluáætlunar? Ennfremur verður fjallað um: Rekstraráætlanir, rekstrarreikninga, efnahags- reikninga, fjármagnsstreymi o.fl. Lögð verður áherzla á verklegar æfingar. Vinsamlegast tilkynnið þátttöku í síma 82930. Aukin þekking gerir reksturinn virkari, öflugri og arðvænlegri. Vinni Skagamenn ÍBK eru þeir orðnir íslandsmeistarar Yerður Í.A. íslandsmeistari? Þar þarf ekki prófkjör Skoðanakannanár og próf- kjör þaiu sem SjáliÉstæðds- floikikurinn heEur boóað til hafa siýnt afar greinilega að innan þess flokiks er andrúms- loftið flátt og ódrengiilegt, eins og Ólafur Bjömsson prófessor lýsiti eftirminnilega í gredn í Morgunbiaðinu fyrir skömimu. Prófkjörin hafa orðið vaida- klfkuim í Sj ál fstæðisflokknuim skálkaskjól fyrir hverskyns rógburð og anannskemimdir, og hrýs mörgium einlægium Sjálf- stæðisiflck.ksmönnum hugurvið þeirri þróun. Það viðhorf kom m.a. greinilega fram í full- trúairáði Sjálfstæðisfilokksféfiag- anna í Reykjavfk, en þar fékkst ekíki nema amnar hver maður til þess að taka þátt i skoðanakönnun í síðasta má,n- uði þrátt fyrir ofsafengna smölun. Menn siögðust ékki vilja ólhreinkja siig á þátttölku í jaifn óskemmtilegum leik. En þrátt fyrir þá vaxandi andúð sem þacnnig verður vart innan Sjálfstæðisflokksins héldur Morgunblaðið áfram að syngja prófkjörunum lof. Þau eru tal- in háinniarik lýðræðis, sönniun um opið fflokksstarf og vax- amdi áihrif almennings. Síðast í gær segist Eyjólfur Konráð Jónsson ritstjóri Morgumiblaðs- ins, fagna práÉkjörtou í Reykjavik allveg sérstaklega; það miuni verða stærsta flokki landsdns til styrktar og vegs- auka. En það eru víðar kjördæmi en í Reykjavík. Meðal annars mun EyjóOffl Komráði Jónssyni vera ofarlega í huiga kjördæmi eitt sem heitir Norðurfland vesitra. Hanum tókst sjálfum að komast þar í þriðja sæti fyrir síðustu kosningar, og at- vikin gerðu hann að marg- földium varamanni Sjálfstæðis- flokksins svo að hann hefur setið á þimgi langtímum sam- an þeita kjörtímabdl. Þeim möguleifcum vill Eyjólfur Konráð halda. Þess vegna hef- ur bann bedtt sér harkalega gegn því að nokkurt prófkjör verði haft í Norðurlandskjör- dæmi vestra. Þar er ekki þörf á lýðræði og opnu fflokksstarfi og vaxandi áihrifum almemn- ings. Þar þarf efctei að magna styrte og vegsautea Sjálfstæðis- flokksins. Þar haifa menn nú þegar Eyjólf Konráð. — Austri. Volkswageneigendur Höfum fyrirliggjandi BRETTI — HCRÐIR — VÉLALOK og GEYMSLULOK á Volksrvragen í allflestum litum. — Skii>tum á einum degi með dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð. — REYNIÐ VIÐSKIPTIN. Bílasprautun Garðars Sigmundssonar. Skipholti 25. — Sími 19099 og 20988. Hér hampar Guðni Kjartans- son, fyrirliði ÍBK, íslandsmeist- arabikarnum eftir að ÍBK hafði verið afhentur hann að leik Vals og ÍBK loknum í fyrra. Svo getur farið í dag, að Skagamenn takj bikarinn með sér úr Keflavík, því að vinni þeir lcikinn eru þeir orðn- ir íslandsmeistarar. ÍBV og KR í dag KR-ingar sækja Vestmanna- eyinga heim í dag og leifca lið- in þá síðari ledk þessara aðila í 1. deildarkeppninni. Fyrri leikinn varm KR, eins og menn muna, en sá ledkur fór fram snemrna í mótinu. Leik- urinn í dag skiptir engum sköpum í 1. deild, þair eð hvor- Uyt liðið getor fallið éða sigr- að í deildinni, en bæðj eru liðin þó í baráttunni um 3ja sæti’ð í mótinu. I dag kl. 16 hefst í Keflavík þýðingarmesti leikur 1. deild- arkeppni íslandsmótsins í knattspyrnu á þessu keppnis- tímabiii, en það er leikur Kefl- víkinga og Ak 'rnesinga. Mikil- vægi leiksins liggur í því, að vinni Akurnesingar eru þeir þar með orðnir íslandsmeistar- ar, en vinningur fyrir ÍBK þýð- ir aftur á móti að þessi lið eru aftur jöfn að stigum. Jafn- tefli væru ágæt úrslit fyrir Skagamenn, því að þá dugar þeim jafntefli gegn ÍBV í sín- um síðasta Ieik í mótinu og tap fyrir ÍBV þola þeir einn- ig, því að þá yrði úrslitaleik- ur \ mótinu millj ÍA og ÍBK, ef ÍBK vlnnur Val i síðasta Ieik mótsins, en jafntefli í leik ÍBK og Vals eða sigur Vals, gæfi Skagamönnum tit- ilinn. Það ríður því á fyrir Kefl- víkinga að vinna í dag og eng- inn dregur í efa sigurvilja Keflavíkurliðsins, þótt svo leikurinn sé ekki jafn þýðing- airmikill og sá er fram fer í dag. En hvort þeim tekst að sigra er önnttr saga. í fyrri leik liðanna er fram fór á Akranesi sigruðu Skagamenn mjög auðveldlega, 4:2, og hefði sá sigur hæglega getað orðið nærri, svo mikla yfirburðd höfðu heimamenn, einteum í síðari hálfleik. Leibaðferðir þessara tveggja liða eru eins ólíkar og hiuigs- azt getur. Keflvíkingar leggja allt upp úr sterkri vörn, enda er ÍBK-vömin su sterkasta, sem íslenzkt li'ð hefur í diag. --------------------------------® Þessi mynd er úr leik ÍBK og ÍA fyrr í sumar, en þann leik vann ÍA 4:2. Það er hinn frábærl miðvörður ÍA, Þröstur Stefáns- son, sem þama á j höggi við einn sóknarmann ÍBK og senni lega fá menn að sjá mörg atvik Iík þessu í Keflavík í dag. ÚrsHtaieikur 3. deildar í dag í dag, lafugardaig, kl. 18 hefst á Abureyrj úrslitaleiteur 3ju dei'ldiar miili . Reynis frá Sand- gerði og Þróttar frá Nesteaup- stað. Þessi lið eru sigurvegar- ar í úrsiitakeppni riðlasigur- vegaranna og keppa því til úr- slita um hvort liðið fsarist upp í 2. deild. Hvorugt þessara liða hefur leikið { 2. deild og ef Þróttur vinnur leifcinn verfiur það fyrsta félagið fra Aust- fjörðum er nær að komast upp í 2. deild. Hinsvegar eru tengiliðir þedrra lítið virkir í sókninni sökum þess hve aftarlega þeir leika til styrktar vöminni. Fram- línumenn ÍBK eru allir mjög fljótir, en ekki að samia skapi leiknir, enda nota Keflvíking- ar mikið langsendingar fram völlinn, því að þannig skapa þeir mesta hættu vegn,a hinna fótfráu framherja sinna. Skagamenn eiga án nokkurs va£a bezt leitoandi liðið á að skipa í dag. Þeirra hötfuðstyrk- ur liggur í frábærri framlínu og góðum tengiliðum. Þessd einkenni komu mjög greinilega í ljós { ledk ÍA gegn ÍBK, sem áður er minnzt á. Þá náðu tengiliðir ÍA öllum völdum á mi'ðjunni, vegna þess hve aft- arlega tengiliðir ÍBK léku og þegar þeir Jón Alfreðsson og Haráldur Sturlaugsson höfðu náð þessum tökum á miðjunni var Skagamönnum auðveldur eftirleikurinn, því að þedr möt- uðu framlínuna óspart og hún lék siig í gegn um ÍBK-vöm- ina. ★ Mér seg;r svo hugur að Keflvíkingum gangj erfiðlega að ná meiru en jafntefli gegn ÍA, vegna Þess sem að fram- an greinir, en aiuðvdtað méð þeim fyrirvara að állt getiur gerzt { knattspymu. — S.dór. I. DEILD Keflavíkurvöllur kl. 16. í dag, laugardaginn 12. september, leika ÍBK-ÍA Mótanefnd. heimsmet Finnax hafa lengi átt beztu spjóitkastara heims og núverandi heimsmethaii er Finninn Jorma Kinnun- en, sem keppti m.a. hér á landi í sumar. Heimsmet hans er 92,72 m. Annar finnskur spjótkastarj nálg- ast nú hcimsmetið óðfluga, og heitir sá Pauli Nevala og er raunar vel þekktur spjótkastari. Á frjáls- íþróttamóti er fram fór sl. miðvikudag kastaði hann spjótinu 91,36 m. Annar varð heimsmethaf- inn Kinnunen, kastaði „að- eins“ 83,89. Á þessu sama móti eignuðust Finnar nýj- an 80-metra kastara, Jaak- ola Stoppez að nafni. Myndin hér að ofan er af Pauli Nevaia. 4 4

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.