Þjóðviljinn - 12.09.1970, Side 3
Laugardagur 12. &eptember 1970 — ÞJÓÐVILJINN — SlÐA J
Skæruliiar frá Palestínu
leysa farþega úr haldi
AMMAN 11/9 — 62 íarþegar úr
fLugvéluinuim tveimur, sem skæru-
liöar frá Palestínu rændu og
neyddu til þess að lenda á flug-
veilli í Jórdaníu, voru látnir laus-
ir í kvöld, og settust þeir um
borð í fluigvél sem var á leið til
Kýpur.
Þessir 62 fairþegar voru helrn-
ingur þeirra flarþega, sem skœru-
liðar hafa haift í haldi á bóteli í
Arnmain, og lögðu þeir af stað
elftir að hafa fengið vegabréf sín
að nýju og eftir að skæruliðar
höfðu beðið þá afsökunar á því
ónæði sem þeir urðu fyrir er
flu'gvél þeiira var rænt.
Fyrr um daginn höfðu skæm-
liðar tilikynnt að þeir myndu láta
lausa alla farþega og áhafnir
þeirra fluigvéla, sem þeir hefðu
rænt, nemia Israieilsimenn, sem
væru á herskyldualdri. Þeir
sendu bíla á flugvöiMinn, þar sem
flugvélamar höfðu verið geymd-
ar til þess að sœ/kja áhafnir og
farþega.
Ákvörðunin uim að láta ailla
gísilana lausa, fyrir utan ísraels-
menn á herskyldualdri, var hirt
opinbeúlega eftir fund miðst.iórn-
ar sikæmliðahreyfinigarininar og
sendimanna frá alþjóða Rauða
krossinum. Það va,r þó enn óvíst
í kvöld hvert yrði viðihorf hi.nnar
róttæku þjóðfrcilsishreyfingar Pal-
estínubúa til frelsunar gíslanna.
Orðrómur geikk um það í hö-f-
uðborg Jórdaníu að Bretar og
Bandairíkjamienn hefðu búið sig
undir það aið gera innrás í Jór-
daníu til að frelsa gíslana úr
fluigvélunumi þremur, en talsmað-
ur svissnesku nTkisstjóimarinnar
skýrði frá því í Bern að hann
hefði fengið tryggámgu fýrir því
að sflfkt hefði éktoi komið til
mála, Þessi orðrómur staflar
smnneilPaif því að Bandaríkja-
menn hafa flutt margar filugvélar
til fluigivalla í TyrMaindi, skammt
frá Jórdawfu, og þeir haifia- haifit
margar fluigvélar tilbúnar til að
Hlutlausar þjóðir
Framhald af 12. síðu.
Afriku. Leiðto'gar hinna hlut-
lausu landa vom einnig sammiála
um að auka samvinnu sína á
sviði efnahaigsmána til þess að
ná aufcnu sjáilfstæði á sviði
stjómmála.
Fulltrúar hinna 54 þjóða, sem
tóku þátt í fundiinum^ báðu fund-
arstjórann, Kenneth Kaundia fior-
seta Zambíu, að snúa sér til
vesturveldanna og fara þess á
leit að öll her.n aðaraðstoð við
Suður-Afríiku yrði stöðvuð þegar
í stað og nefndu þeir sérstaiklega
Btuðning ríkja Atlanzhaifisbanda-
leigsins við stjómir hvítra mianna
i Suður-Afirífcu og Angola, þar
sem Porj;úgaIa,r fa,ra með vöild.
í ályktun EJþnöpíukeiisara eir gert
ráð fyrir því að hætta öllum við-
dkiptuim og stjómmálasam-
skiptuim við Portúgal og Suður-
Áfríku, banna skipum og flug-
Vélurn á leið til þessar'a landa
afnot af höfnum og flugvöllum
og aðstoða öll fórnarlömib kyn-
þáttakúgunair.
Vilborg
rramhald af 1. siíðu.
ngu fyrir okkur. Auður hefu-r
kilað starfi sínu í borgarstjóm
>g á alþingi mieð sóma sem fulil-
túí síns fllokks en hún hefur lát-
ð bairáttumál kvenna sig litlu
kipta og ég eifiast um, að hún
;eri nokkra breytinigu á því héð-
in af. Biginlega ættuimi við að
;enda henni rauða sokka tiil að
ruinna hana á oklkur.
Það er táknrænt að fyrstia ís-
enzka konan, sem verður ráð-
íerra, skuli vera fulltrúi íhalds-
iifllianna í l'andinu, en nú vonar
naður, að hinir flokkamir ga-ngi
ífitir rneði gióðu fordasmii og skipi
tonur í álhrifastöðuim,, Dví að ann-
irs kjósum við allar íhaldið
flytja gíslana burt frá Jóirdaníu,
ef þörf krefði.
Miðstjóm sk æruliðah reyfi n,g-
arinnar skýrði frá því í dag
að sMlyrðin fyrir þvi að
farþegamir og ábafnimar úr
þeim flugvélum sem ræn,t var,
yrðu frelsaðir, væiru þau að sjö
skæruliðar, sem sitja í fiangelsd
í Sviss, Vestur-Þýztoaiandi og
Biretlandi, yrðu látnir lausir.
Hviað snertí ísraelsmenn í her-
skyldualdri, sem- eru um borð
í flugvél jn;im þá yx'ði skipt á
þeim og Palestínubúum, sem
eru í haldi í ísrael.
Miðsitjómin skýrði einnig frá
því að flugvélunum þremur yrði
flogið aftur til heimailanda sinna,
þegar er búið væri að láifca
arabíska skæruliða lausa.
Þetta tilboð skæruliða er
ekki nemia að nokkru leyti svar
við toröfum ríkisstjóma þeirra
fimm Janda, sem fllugvérarrán
þessarar viku hafia sneirt: þær
hafa gert fcröfiu til þess að
skæiruliðar leystu alla fiarþega
úr haldi án tillits til þjó'ðernis
þeirxa. Það er því enn óvist
hver verða ö-rlög þeirra fiarþega,
sem er-u ísraelskir ríkisborgairar.
Frestur skaarulliðanna rennur
út á sun nudagsmorgun, og er
búizt við því að fúlltrúar Rauða
krossins muni halda áfram
samninigaumleitunum sínum á
morgun. Það er Ijóst að skæru-
liðar hatfa áhyggijur a£ við-
brögðum roatma um allan heim
og eru reiðuibúnir til samniniga.
Þessi fllugvélarán hafia einndig
verið fordæmd í blöðum í Aust-
uir-Evrópu.
Það var óljóst í fcvöld hvem-
ig ástandið var hjá þeim far-
þegum, sem enn voru eftir í
eyðimörkinni.
Stjóm Iraks, sem hefur hingað
til stutt þjóðfrelsishreyfingu
Palestínubúa, tók afstöðu gegn
skæruliðum í dag, og það er
sennilegt að afstaða stjórna
Arabiarífcjanna halfi hafit áhrif á
forystumenn skæruliða og fengið
þá til að vera samningaliprari.
Frá því var skýrt í Tel Aviv
í dag að Israelsmenn myndu
leysa f jórtán sjómenn frá Egypta-
landi úr haldi, en beim var
bjargað í land í Israel er grískt
skip brann.
Stephane Audran, eiginkona Chabrols leikstjóra, fer með eitt
af aðalhlutverkunum í kvikmyndinni.
Otrú eiginkona eftir Chnbroi
múnudagsmynd Húskólabíós
• Næsta mánudagsmynd Há-
skólaibíós (14. sept.) er frönsk og
neínisit Otrú ciginkona (La
femme infidele). Leikstjóri er^,
Claude Ohabrol, en með aðal-
hlutverkin fara Miohel Bouquet
og Stephane Audran, eiginkona
leikstjórans.
Elfni myndarinniar er í stutfcu
máli það, að eiginkonan heldur
fram hjá manni sínum, sem er
eldrí en hún. Edginmaðurinn
kemst að þessu og í örvæntingu
sinnd og alflbrýðisemi drepur
hann friðil könunnar, en lætur
sem efcfcert sé á eftir. Eiginkon-
an rennir grun í hið sanna,
en lætur líka sem etókert sé,
en þá er það sitóra spumingin:
Geta hjónin tekið upp þráðinn
aftur og búið saman hamingju-
sömiu lífi eftir það, sem á und-
an er gengið? — Um þetta
vandamál fjaUar Chabrol af
mikilli list í þessari mynd, sem
alls staðar hefiur fengið mikið
hrós. — Blaðaummæli um
myndina hafa verið imjög lof-
samleg, Chabrol er m. a. talinn
haía tckið florystu í gerð list-
rænna kvikmynda og aðalleik-
ararnir þykja fara frábærlega
vel með vandasöm hlutvenk sín.
Slæðdrelfing
Þjóðviljann
vantar blaðbera í
nokkur borgar-
hverfi m.a. Lauga-
veg, Hverfisgötu,
Múlabverfi, Norð-
urmýri, Þórsgötu,
Leifsgötu og víðar.
Þjóðviljinn
sími 17-500
Indverskar mmnur í „frímínútum“ í klaustri í Genua,
„Sala á nunnum“ deilumál í kosningabaráttu
Flókin kosningnbar-
éttn / Keraiafyiki
NÝJU DELHI — Ýmsir stjórn-
miál'aílofctoar reynia nú að nota
uppljóstranir um sölu stúlkna
feá fylkinu Kerála til nunmu-
klaustra í Evrópu sér tíl firam-
dráttar í baráttunni fyrir kosn-
ingiarniar til löggjafiarþings Ker-
ala. sem fram eigia að faira hinn
17. september. Það er ednkum
þjóðemdsflokfcur hindúa, Jan
Sanigh, siem reynir að nota sér
þetta mál í áróðiri sínum, en
fyligi hans er þó mjög litið í
Kerala-fylM. Sumir hialda þvd
jafinvel feam að hægiri menn
þar hafi veitt brezkum blöðum
upplýsingar um þefcta mál, en
það voru þau sem fyrst vöktu
athygli manna á mansalinu. En
Kommúnistafilokkuirinn, sem
hlynntur er Sovétríkjunum, hefi-
ur bins vegar reynt að verja
fcaiþólstoa menn í Kerala. og
hefur h>ann ráðist mjöig á þess-
ar „lygaárásdr, sem sóu niðrandi
fyrir kristna menn“. Með þessu
er hann einkum að reyna að
koma í veg fyrir það að mikiU
meirihluti kaþólskra manna
greiði Kongressifil'okknum i Ker-
ala atkvæ’ði, eins og þeir hafa
verið vanir að gera til besisa.
Kongressflokkurinn í Kerala
klauf siig fyrir nokkru úr ind-
verska Kongressfl-okknum (flokki
frú Gandhi) og hefur verið í
stjóm í Kerala-fylki í niu mán-
uði ásamt kommúnistafloktonum.
Fyrir skömmu rauf h-ann þó
þetfca stjómarsamstarf vegna á-
greiningis um skiptinigu fram-
boða og hefur nú gerf banda-
laig við hægri floktoa.
Það var mikið áfaU fyri-r
Achuta Menon forsaetisráðherra
Kerala, sem er kommúnisti
hlynntur Sovétríkjunum, að
Kongressflokkur Kerala skyldi
rjúfa stj óm arsamstairfið.
Þegar Achuta Menon fór frarn
á það að löggjaifiarþing Kerala,
sem var kosið 1967, yr*ði rofið,
ætlaðj hann nefnilega að reyn-a
að autoa fyflgi fllokks sins —
og sitjórnarsaimsteypunnar, —
sem hafði hafit mjöig nauman
meirihluta. Kommúnistaflokkur-
inn reynir nú að bjanga stöðú
sinni með þvi að sýna að Kong-
ressflokkurinn í Kerala sé full-
trúi hiagsmuna jarðeigenda, en
bann heitir því að tryggja baigs-
muni minniMuta. Múhameðstrú-
armenn eru fjölmennir í Ker-
aia eins og kristnir menn, og
Bandalag Múbaméðstmarmanna
styður Kommúnistaflokkinn á
sama hátt og Sósíalistaflokkur
alþýðu. Auk þess nýtur Komm-
únistaflokkurinn einnig að
nokfcru leyti stuðnings nýja
Konigiressflokksins, en það er
flokfcur frú Gandhi, sem var
sfcofnaður þegar Kongressflokk-
ur Kerala klauif sig frá Kongr-
essflokki Indflianids.
Stuðningur nýja Kongress-
flokksins mun mjög styrkja þá
fylkingu, sem myndazt hefur
umhverfis ..hæ'gri sinnaða feomm-
únisfca" (kommúnista Mynnta
Sovétríkjunum), en þeir eiga nú
í harðri baráttu við aðira fylk-
ingu, sem myndazt hefur í
kringum „vinstri sinnaða komm-
únista", eða marxista. Vegna
þessarar bará-ttu em kosning-
amar í Kerala mjög mexfcilegar.
Styrkur kommúnista í KeraJa
Kenala er það fylkj Indlands,
þair sem tala læsra manna og
sfcrifiandi er hæst. Það er einn-
ig fyrsta fylfcið þar sem komm-
únistar komust tál valda á lýð-
ræðisleigan háitt (árið 1957).
Kommúnistahreyfiingm er enn
mjög öflug þar, en eins og í
Benigal er hún Mofiin. í kosn-
ingunum 1967 vann samfylking
vinstri flokkanna glæsilegan
sigur. En „vinstri kommúnistar'
(Marxistar) fengu þó nserri því
þrisvar sinnum fleixi atikvæði en
„hægri kommúnistar“ í þessum
kosningum. Þeir veittu síðan
þeinri vinsfcri stjóm sem þá
var mynduð, forysrfcu til 1969.
En þá var þeim bolað buirt úr
þeinri stjóm, sem Achuta Men-
on myndaði. Síðan hafa sam-
skipti þessara filokfca stöðugjt
versnað. „Vinstri sinnaðir komní-
únistar" eða Mairxistar ediga
einniig í höggi vi'ð „naxalita“,
sem fylgja Kínverjum að máli
og standa vdnstr,a megin við þá
þótt þeir séu ekki eins öflugir
þar og í Bengal. „Naxalítar"
hafia mifcinn hug á því að bæta
stöðu sína í Kerala, því að
árangur þeirra í kosningunum
þar mun hafia áhrif á stöðu
þeiirra í Bengal. Þeir njóta
stuðnings lítdlla hópa sósíalista.
Það er til þess. að signazt á
þeim og bera deilumál ríMs-
sitjó'marinnar í Nýju DelM við
Marxista j ósihólmum Gangesar
undir kjósendur að nýi Kongr-
essflofcfcurinn hefur gert banda-
lag við þá kommúnista á Mal-
abarströnd, sem hlynntir eru
Sovétríkjunum.
Þessi kosningabandalög endur-
spegla það hve stjómmál í Ker-
ala eru flóMn, en gefa ekki
fyllilega til kynna það ástand
sem ríkir i öðrum fylkjum Ind-
lands, né á þjóðþingi Indverja
í Nýju Delhi.
(Efitjr firéttaritara „Le Monde“
í Nýju DelM).
Leiðrétting
í Þjóðviljanum sl. laugardag
var rangt sagt firá heimilisfangi
Bjöms Stefánssonar búnaðar-
hagfræðings. Hann á heima á
Hrefnugötu 10 en ekki Hverfis-
götu 10 eins og stóð í blaðin'U.
Prentmyndastofa jpj*
S* Laugavegi 24
45 Sími 25775
Gerum allar tegundir _
myndamóta fyrir ýj-
Yður- 25
ÍBÚÐ ÓSKAST
Ung hjón óska eftir 2ja
herbergja ibúð, sem næst
miðbænum.
Uppiýsingar i sima 13506
milli kl. 6 og 8
SINNUM
LENGRI LÝSING
neOex
2500 klukkustunda lýsing
við eðlilegar aðstæður
(Einu venjulegu perurnar
framieiddar fyrir svo
langan lýsingartíma)
NORSK ÚRVALS
HÖNNUN
Heildsala Smásala
Einar Farestveit & Co Hf
BergstaSastr. 10A Sími 16995
UTANHÚSSMÁLNING
millCi BEYKSU SMIUIM Ún-SPREO
ERSLRtEGAENDIKCARGÓfl UIUHÚSSMlUimfi
JCMÚR
FEGHID VEKNDID
vbi> hirt eign ek
VEBÐMÆTAKl