Þjóðviljinn - 12.09.1970, Side 10

Þjóðviljinn - 12.09.1970, Side 10
10 SlÐA — ÞJÓÐVIL/JINN — Laiugardagur 12. september 1970. NICHOLAS BLAKE: DÝPSTA UNDIN 14 kosningaúrslitin yrðu þeim ó- hagstæð, en það varð ekikert úr því. Kevin lét sem hann helði ekki sérlega mikinn á'huga á þessu, en ég hafði hugboð um að hann ta-laði varfærnislega til að forðast að koma inn á hættu- legri umræðuefni. — Enda þótt ég sé ekki sér- lega hlynntur þessum náungum, er ég þeim auðvitað sammála í því að við þurfurn fyrst og fremst á ró og reglu að halda hér í landi, sagði h-ann og það var eins og hákarlsmuímuriinn klippti sundur orðin. — Hættu nú, Kevin. Herra Eyre kærir sig ekkert um að heyra þig ræða stjómmál, sagði frú Leeson. Ég hef alltaf gaman af því, að kvenlfólkið sbuii hafa þá bjargföstu trú að það sé heilög skylda þess að segja karlmanni hvað hann kærdr sig um. — Jú, reyndar, frú Leeson, það lítur út fyrir að ég sé HÁRGREIÐSLAN Hárgreiðslu- og snyrtistofa Steinu og Dódó Laugav. 188 III. hæð (lyfta) Sími 24-6-16. Perma Hárgreiðslu- og snyrtistofa Garðastræti 21. SÍMl 33-9-68 flæktur í pólitík, hvort sem mér líkar það betur eða verr. Það var rótað í öllum skjölunum mínum héma um daginn — Er það mögiulegt? — Var rótað í skjölunum yðar? sagði Kevin. — Það er furðulegt að heyra. Eigið þér við að ein- hver hafi brotizt inn í húsið? — Það er varla hægt að segja það. Dymar voru nefnilega ólæstar. — Ég hef aldrei heyrt annað eins. Tilkynntuð þér lögreglunni það? — Nei. Það hafði engu verið stolið. — Þetta er sannariega dular- fullt, sagði Maire. Mér fannst það líka duIariBullt að Leeson-fj ölskyldan, sem var samgróin bæjarslúðrinu í Charlottestown skyldi ekki hafa heyrt neitt um það. En þegar Kevin spurði mig hvaða dag þetta hefði verið, sagðist hann hafa verið staddur í Dýflinni þá. — Kevin er alltaf á fleygiferð um landið í viðsidptaerindum, sa-gði Maire. — E£ til vill hefur það verið njósnari — Það var edns og andlitið á Kevin lúkaðist. — Njósnari frá írsku ritskoð- uninni, sem var að hnýsast í það hvort ég, væri að skrifa klámbók, sagði ég gleiðgosailega. — Uss, hættið nú, herra Eyre. Þér eruð svo prúður og aðlað- andi ungur maður, að þér gætuð aldrei fundið upp á slfku. Maire Leeson var stórhneyksluð. Og síðan upphóf hún háfleyga lofræðu um hreinleika írskrar menningar, heiðurskrýndar erfðavenjur gamalla írskra bók- mennta, endurvakningu írskrar tungu Pg þar fram eftir götunum. Hún ruddi úr sér nöfnum á löngu liðnum skáldjöfrum — O’Bruiadair, O’Rathaile, Raftery, O’Ca-rolan, Merryman. Meðan hún var að tala varð mér ljóst að hún hlaut að hafa verið kennsiuköna, meira að segja af befcri sortinni. Mér hafði sem sé skjóitlazt um hana: hún var ekiki bara sveitafrú sem snobbaði fyr- ir öllu sem bar keim af menn- ingu. Kevin hlustaði á hana með auigljósri hreykni. Ég h-afði edflki hrjóst í mér til að láta í Ijós þá bjargföstu sannfæringu mína að írsk tunga hentaði ekki nútíma hókmenntum; oig mér fannst synd og skömm að vitna í hinn mælska írska ræðumann sem ég hafði eitt sinn heyrt tala á kosningafundi: Irsk menning á efcki býzantínska rikinu neitt að að þakka. írsk menning á ekki Grikklandi Pg Rómaveldi neitt að þakka. Irsk fenning á ekki Stóra-Bretlandi neitt að þakka (dynjandi fagnaðarlæti). írsk menning er hvít og saklaus lilja sem stend-ur ein og ber blóm í mýrinni. (Rödd úr áheyrenda- hópnum: — Og þess vegna er hún svo geld og kynlaus, herra minn). Ég lét mér nægja að lofsyngja ensk-írskar bókmenntir, frá Swift til Yeats, sem fegursta blómið á írskum skóldameiði. Við gátum ekki komið okkur saman um Tom Moore, sem Maire áleit svikara við góðu og gömlu írsfcu þjóðvísurnar, Ég andmælti henni — á heimili mínu voru írs-ku lögin hans Moores álitin hið bezta af öllu góðu. Hún dró þegar í stað fram nótnabók og settist við píanóið til að spila undir hjá mér. I þá daga hafði ég mjög gaman af því að syngja. Maire lék ekki sérlega vel upp úr bókinni, en írsku lö-gin hans M’oores eru líka skreytt mörgum eriiðum og titrandi tónum. — Þér hafið fallega rödd, sagði hún eftdr fyrsta lagið. — Megum við fá meira að heyra, sagði Kevin. — Þið stand- ið ykkur ágætlega saman. En það sem mér er minnis- stæðas-t frá þessu kvöldi var þeg- ar ég stóð og horiði á útsýnið gegnium franska gluiggann og var að syngja: — Hún er fjarri föðu'riandi sínu, og kom auga á hóp a!f börnum sem stóðu fyrir uitan í náttföbum og störðu á mig, þögul og heilluð, og geislar hinnar hnígandi sólar gerðu stritt hárið Ifkast geislabauigum. Ég held ég muni þefta svona greinilega vegna þess sem gerð- ist stuttu seinna. Ég man ékki hve mörgum d.ögum seinna það var; eikki heldur hvort það var í fyrsta skipti. En úr þessum glugga horfði ég á ána með græna oddanum þar sem við Harry áttum okkar leynifundi. Það er miðnætti, og mónasigðin hverfur stundum baik við vagg- andi trjáigreinamar. Þar bíð ég heninar og ég titra allur, því að bæði er ég í uppnámi og einnig dálítið hræddur. Ég sé Iwemig hún kemur svífandi til mín milli runnanna eins og vofa. Hún er í síðum hvítum náttkjól. Við föllumst í faðma. Ég tauita eitt- hvað um Flurry; h-ún segir að hann 'hafi gælt ákaft við whiský- flös'kuna og sofi eins og steinn. Andlit hennar er blíðlegra í tunglsljósinu; hún er næstum yfirnáttúrlega tfögur. Ég færi hana úr náttkjólnum og klæði rhig sjélfur úr fötunum. Við liggjum á hnjánum hvort gegn öðru, og líkamir okkar mætast, við erum eins og tvær hvítar styttur á legsteini og við horfum heilluð hvort á annað. Þanni-g vildi ég vera lengi, lengi. En hún er óþolinmóð; hún hallar sér út af í mjúkt grasið pg dregur mig niður tí'l sín. Lissawn-fljótið niðar milli steinanna. Létt þoka rís upp úr straumiðunni og yí'irþyrmandi sælutilfinning gagntekur mig — eða voru það bara xruín eigin auigu sem huíldust þoku ástar- innar? Ástríðan skellur á okíkur eins og brotsjór sem hellist yfir okkur og hverfiur alltdf flljótt. Tárin glitra eins og litlir dem- antar á hvö-rmum hennar og ég kyssi þau burt. Skömmu sáðar elsikumst við aft- UiC. Hún virðist aðgerðalaus, en þó sivarar líkami hennar öllum atíofcum mínum. Þ-að er eins og að synda og svífa í heitu hita- beltishafi, brjóst hennar eru blíð- ar öldur og heitur ofsi Mkamans freyðandi byl-gjur. Hún þrýstir mér að sér eins og hún ætli aldrei að sleppa mér framar, ilmandi armar hennar vefjast um háls mér eins og hvítir blóm- sveigar. Ég man enn. að hún hrópaði aldrei hátt á stund full- nægjunnar, stundi aðeins láigt og á eftir lá hún grafkynr. Við liggj-um sæl og kyrr hvort við annars hlið án þess að segja neitt. Við erum tvö dýr sem halfla flúið tímann, við höfum gleymt óttanum við veiðimenn- ina. Hún vaknar með hægð af draumadvalanum og hallar sér yfir mig, brjést hennar titra og geirvörturnar eru eins og sofandi rósaknúppar. Hún kyssir mig letilega, umlar gælulega „góða nótt“, fer í náttkjólinn og tiplar burt frá mér gegnum skóginn. 5. kafii. Þegar ég las síðustu setning- arnar í dagbókinni minni, var ég að því kominn að strika þær út. Var það ekki eingöngu ve-gna þess að þetta hafði gerzt fyrir svo löngu að ég leit ekki lengur á það sem einskærar eðlunar- athafnir? Var ég ekki að reyna að varpa rómantístoum blæ yfir fjarlæga minningu um eitthvað sem í raun og veru var aðeins girnd og holdleg fýsn? Þegar ég ritaði þetta í dagbók mína varð ég aftur að unga, ástsjúka mann- ium sem ég skrifaði um Dg þlekkti sjálfan mig og var ófær um að Leggja á hann hlutlægan dóm; þetta átti ekki að vera kennsLubók í kynferðismálum á Vestur-Irlandi. Eitt er það sem rifchöfundur má aldrei gera — hann má ekki verða ástfanginn af sögu,persónum sínum. En óg var ásfcfanginn af Harriet. Og trú- lega líka ástfanginn af sjálfum mér? Þannig fer fyrir ungum manni sem gefur sig hamslausri ást á vald. Og hvernig voru tilfinningar hennar í minn garð? Það má hamimgjan vita. Hún var dásam- legt sambland af blíðu og rudd-a- skap. Pín-gerðir úlnliðirnir, ökkl- arnir og eyrun; þykkir og kubbs- legir handleggirnir, bakhlutinn sem var harður eins og fágaður marmari. Grófar og vandræðaleg- ar munnihreytfingarnar þegar hún mataðist; ruddalegt orðbragðið og ósvíínisleg stríðnin, en einn- ig hrífandi barníiskapur ungrar stúlku. — Ég hafði verið sikírlíf svo lengi þegar þú komst, sagði hún einu sinni við mi-g. — Skírlíf? — Þú veizt vel hvað ég á við. Hún roðnaði lítið eitt. Ég vissi það vel. Þetta orð lét bara svo annarlega í hennar munni. Ég trúði henni ekki fylli- lega heldu-r, því að hún hafði oítar en einu sinni gefið í skyn að samband hennar við Kevin hefði verið annað D-g meira en tilleitnin sem hún hafði talað um — þótt hún gerði það ef til vill aðeins til að gera mig af- brýðisaman. Áreiðanlega hefði hún n-ú á dögum verið kölluð vergjörn. Hún var alveg óseðjandi. Enda þótt hún reyndi aldrei á ásta- fundum okkar að æsa mig upp með munn-legri ástleitni hinnar reyndu konu, hvíslaði aldrei áköfum, blygðunarlausum orðum í eyra mér. Hún gaf si-g aðeins ástríðu sinni á vald, áhyggjulaus eins og dýr. Hún hagaði sér aðeins af létt- úð þegar aðrir voru viðstaddir, til að mynda þegar við vorum á göngu um Oharlottestown og hún kom með stríðnislegar glósur og gantaðist við mig fyrir framan nefið á eiginmanni sínum. Mér þótti það alltaf óþægilegt. En ég lærði að bæla niður vináttu mína í garð Flurrys og láta mér (gníineníal HINIR HEIMSÞEKKTU JEPPA HJÓLBARÐAR HJÓLBARÐAVIÐGERÐIR OpiS alla daga frá kl. 8—22, einnig um helgar. GÚMMÍmHUSTOFAN HF. SKIPHOLTI 35 REYKJAVÍK SÍMI 31055 HAIIPIC er ilmandi eíni sem hreinsar salernisskálina og drepur sýkla Hvað nefnist Ijóðabókin og hver er höfundurinn? ................«j W//SÍV. 11. MYND Bókin nefnist Höfundurinn er BILASKOÐUN & STILLING Skúlagötu 32 MOTORSTILLINGAR HJOLASTIt. LINGAR LJÚSASTILLINGAR Látið stilla í tima. Fljót og örugg þjónusta. <V 13-100 Húsráðendur! Geri við heita og kalda krana, WC og WC-kassa, ieka á ofnum og hitaveituleiðslum. STILLI HIT A VEITUKERFI. HILMAR J. H. LÚTHERSSON pípulagningameistari. Sími 17041 - til kl 22 e.h.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.