Þjóðviljinn - 12.09.1970, Síða 12
Fyrsta frumsýning Þjóð-
leikhússins á leikárinu
ITm, 20. þ'.m. verðw fyrsta
frumisiýning í Þj óöleikihúsánu á
þessu nýbyrjaöa leikári og
verður þé frumsýndur hinn
sígildi giamainileákur Gogols,
Eftirlitsmaöurinn. Lei’kíelag R-
vikiur sýndi led'kritið fyrir 23
árum cig lék þá Alfreð And-
résson aðalhllutverkdð, en leik-
stjóri var Lárus Pálsson.
Brynja Benediiktsd. stjórniar
sýninigunni hjá Þjóöleikhúsinu,
en með helztu hlutverlkin fara
Erlingur Gíslason, Valur
Gíslason, Þóra Fríðriksdóttir,
Bessii Bjairnason, Rúrik Har-
aldsson, Baldvin Halldórsson,
Árai Tryggvason, Gunnar Eyj-
ólfsscwi, Gísld Alfreðsson o.fl.
Leikimyndir eru aftir Birgi
Engilberts.
Nikolaj VasiHévitsj Gogol er
fæddur í Lorotsjintsj árið
1809, en hérað þetta er kiveiikja
litsfarúðugra flrásaigna hans frá
Úkraínu. Að loknu námd í
heimahéraði hélt Gogol til
Pétursborgar, þar sem hann
kynntist lífi embættismann-
anna og spillingunni, sem átti
sér stað innan þeirrar stéttar.
Snemma viakti hann athygli
með þjóðsagnakenndum sögn-
um sínum og miá í því sam-
bandi neifna Síðkvöld á bú-
garði (1831). Þá komia Péturs-
borgarsögur og hafa þær að
geyima mifciis mietnar frásöigur
m.a. Daigbók brjálaðs manns,
Fraiklkann og Neí'iö, svo að
eitthvað sé nefnt. Hér má líka
greina frumiþættiina í leiikxiita-
Gogol
gerð Gogois, sem naer há-
miairiki mieð Eftiríntsmamninum,
einuim frægasta gamanleik
allra tímia. Var leikurinn fyrst
sýndur árið 1835 og þótti
meiriháttar viðburður.
Eflti'rídtsmiað'urinn er ekki að-
eins mierkasita leikrít Gogols,
heldiur eitt snjalllLasta verk
sinnar tegundar. Segja má að
leikuríirun sé ádiediiuskopleikur
og sú ádeila er jiafn Xersk enn
þann diag í dag og á erindi til
allra manna. Slíkt er eðli L
góðra slkóldverka. Ledkurinn /
tekur til mieðferðar spillingiuna i
í gamalligréinu nissnesku héraði, \
ásamt þeirrí heimsku, hé- í
gómaskaip og græðigi, sem /
tröllríður þessu litla samfélagi. )
I þessu umlhverlli hafnar fá- V
tækur og léttúðuigur kontóristi L
flrá Pétursborg, sem allir halda /
að sé eiftirfitsmiaður frá l
stjóminnd til að kynma sér i
emfoættisferill hinna opinberu l
stairfsmanna á staðmuim, Furðu- /
legir atburðir gerast hjá þess- \
um svo kalllaða efttiriitsmanni, í
sem verður í byrjuin furðu l
lostirm, en áttar siig flljótt á /
hlutunum og notfærir sér þá 1
út í yztu æsar en er saimt (
nægilega kænn til að hafa sig 1
á brott áður en allt kemst /
upp ... \
Uppflinniinigaisemi Góglálls er 4
ótæmiandi. Hann er mieistari 1
að draiga í fáum línum
spauigilegar myndir af mann-
fóllkimu og afhjúpa kjáma
persónuleikans. Nær 45 leikar-
ar oig aukialleiikairar koma fram
í þessari srýninigiu.
(Frá Þjóðleilklhúsinu) \
ÆFR styður
skæruliða
Aðalfundur Æstouijýðsfyilkingar-
innar í Reykjavílk, 10. sept. 1970,
lýsir yfir eindregnum situðiningi
við baráttu skeeruliða frá Paiest-
rnu gegn kúgurum sínumi, sean
með ofbeldi hafa hrakið þá frá
átthögunum í Pallestínu. Fundur-
inn skorair á ríikisstjóm ísilands,
að hún krefjist þess, að þegar í
stað verði gengið að kröfum
skæruiliða í samlbandi við fllug-
vélatökiumar undanfama daga.
Þeir atburðir, sem gerzt hafa
fyrír Miðijarðariiafsbotni siðustu
daiga minna á þá staðreynd, að
miikilil hliuti íbúa Vestur-Evrópu
og Bandaríkjainna hetfúr tekið
þátt í valdbeitingunni gegm Pal-
estínu-Aröbum með afskiptaleysi
um öriög þeirra og mieð því að
þjóna undir það rfkisvald heims-
valdasinna, sem leitt heflur hö'Hm-
ungar yfir Palestí.nu,
Bandaríkin, Bretland, ísraelsriki
o.fll., sem talka beint eða óbeint
þátt í útrýlmiingarherferðinni á
Pálestínu-Aröbum ,gera sér etoki
allltaf svo nókvæmlega grein fyr-
ir þvr, hverrar skoðunar þeir Ar-
abar em, sem þeiir drepa. Á sama
hátt er það, að þegar PaJestínu-
Arabar glera sína gagnárás, þá
getur svo farið, að árás þeirra
hitti eklki eingöngu bardsvíraða
andstæðinga þeirra. Þannig eru
styirjaldir. Það sem m.a. hefur
breytzt frá fyrri táð, að því er
virðist, er að ífoúar Bandaníkj-
ainna og Vestur-Evrópu geta ekki
lengur haft það notaleigt og sagt
við sjálfa sig, að þeiim komd of-
sóknimar gegn Aröbuim ekká við.
Sú leið er þeim hins veigar opin
að tafca upp virtoa baráttu gegn
þeim rítoisstjómum sínum, sem
styðja ofbeild'ið.
Ályktun landsþings SÍSF um fræðslumál:
• •
Ollum fræösluskyldum nemendum sé
gert kleift að njóta fullrar kennslu
Fnugardagur 12. september 1970 — 35. árgangur — 206. iölufolað.
Tveir ambassadorar afhentu
forseta trúnaðarbréf í gær
Nýskipaðir sendiherrar Spánar og Níger, Juan de las Ba-rcenas y
de la Huerta ambassador og Jean Poisson ambassador, aflhentu í
gœr florsetia íslands trúnaöarbréf sín í storifetofu forseta í Alþing-
□ Eins og frá hefur verið sagt hér í Þjóðviljanum voru
fræðslum'álin eitt af höfuð-umræðuefnum 9. landsþimgs
Sambands íslenztera sveitarfélaga, sem laiuk í fyrradag, og
kom það fram í umræðunum á þingimu, að mikill tmisbrest-
ur væri á því, að nem-endur úti á landsbyggðinmi nytu sömu
aðstöðu til menntumar og nemendur í Reykjavík og nágr.
□ Á lokadegi þingsins var samþykkt eftirfarandi á-
lyktun um fræðslumálin:
ishúsínu. að viðstöddum utanríkisráðherra. Síðdegis þágu sendi-
herrarnir heimboð fonsetahjónanna að Bessastöðum ásamt nokkr-
um fle-'ri gestum. — Myndim'ar tók Pétur Thomsen við aflhenddngu
trúmaðairbréflannia og er amjbassador Niger á eflri myndinni en
Spánar á þeirri nóðri.
Unnfö nð kynningu á
Islenzkum marknði
i.
„Landsþdngið leggur áherzlu á,
að setningu nýma frœðsiul'aga
verði hraðað svo sem unnt er.
Einnig) að ölluim fræðsiluskyldum
nemendum landsins verðd gert
Flmtn íslenzkar stúlkur hafa
nýlega verið ráðnar til flugfreyju-
starfa hjá bandaríska flugfélaginu
Pan American. Þar starfa nú
þegar 5-6 íslenzkar stúlkur, og er
jafnvel ætlunin að ráða enn
fleiri, því að hinar hafa reynzt
mjög vel, að sögn Katrínar Vigg-
ósdóttur s'krifstofustjóra hjá Pan
American í Reykjavík.
Fíuglfélagið augflýsti síðla í
siuimar efltir íslenzkuim ílugfreyj-
urn og um 20 lögðu inn uimsökn-
ir. Ráðningarstjóri félagsins kom,
því næst til íslands og valdi úr
fimm af umsæfcjendum efltir að
hafa Ilagt fyrir þá ýttnisikonar próf,
Képavogur
Bæjarmálaráð Félags ó-
háðra kjósenda og Alþýðu-
bandalagsdns gengsit fyrir
rabbfundd um bæjarmálin
í Þinghól n.k. mánudags-
kvöld, 14. þ.m. kl. 8.30. —
Kaffived/timgiar á staðnum.
kleift að njóba fiuilllmr toenrislu,
þannig að gera miegi sömu kröf-
ur um námsáraingur um land allt.
Þingið telur, að í þessu skyni
þurtfi m.a.:
fciannað miálalkunnáttu þeirra,
umgengnishæfiieiika o.fl. Þessar
sitúlkur, sem fyrir .vaiinu urðu,
geta þó ekiki vænzt þess að taka
tii starfa fynr en aö ári, því að
mjög langám tíma tetour að fá at-
vinnuieyfi í Bandarffcjunum.
Byrjunairiiaun hjá Pan Ameri-
can eru firemur lág, en fara ört
hækkandi, þegar á líður, og
aukavinna er mrjög vél greidd. Þó
eru það efaki aðeins launakjörin,
seim freisita, heldiur og tækifærin
till að sijá si'g um meðal flram-
andi þjóða, því að Pan Ameri-
can heldur uppi ferðum um all-
an heim. Bnnfremur býður félag-
ið ýmdsfconar lilunnindi, að sö'gn
Katn'nar, m.a. að fá fría fanmiða
bvert á land sem er ednu sdnni
á ári.
Svo sem fýrr seigir, er reynsila
af íslenzkum flugfreyjum aifar
géð, og hyggst ráðnimgarstjórinn
tooma fljótt alfitur og ráða flleiri
íslenzkar stúlkrr til starfa. Fé-
lagið hefur tvívegis áður auiglýst
eftir ísilenzkum flluigfreyjum, og
fynsta stúlíkan. sem réðst til starfa
Má bv.f fyrir um það bil áratug,
Alda Guðmundsdóttir, starfar þar
bótohaild á stærri svasðum en nú
er, t.d. í hverju umdæmi sveitar-
félaigasamtaka eða hverju tojör-
dærni og koima þair á fót fræð.siu-
slkri&tofu, er haifli með höndum
yfirstjóm og eftiriit firæðsllumóla
í umboði memntamálaráðuneytis-
ins og viðkomandi sveitarféllaga-
samtaíka.
Verkefrii frœðslluslkríflsitoifa skulu
m,.a. vera:
a) að skipuleggja skölastainf í
samráði við stoóiiastjóra og í saim-
ræmd við ákvæði flræðslulaiga og
námsstorór. Þar á mieðal sálfræði-
þjónustu og kennslu afforigð'ilegra
bama.
b) Gerð áætlana um> skólabygg-
imganþörf í umdæminu og röð
framlkvœtmda.
c) Gerð áætlama um reikstur
slkóla í umdæmiinu og umsjón
með rekstri í uimifooði mennta-
málaráðuneytisins og viðkömandi
sveiferstjómar.
2) — að jatfwa svo siem verða
má aðstöðu nemenda til þess að
sækja skóla, þanniig að enginn
nemandi þurfii að hverfa frá
nárni vegna fljársikorts. í þessu
sambandi er sérstafclega vakin
athyglli á erfiðleikum þeirra
skyldunúmsnemenda, sem dvelja
LtJSAKA 11/9 — Undanfama
þrjá daga hefur verið haldinn
fundur þjóðairiedðitoga hdutlausu
rítojanma í Lúsaka í Zambíu, og
lauk homum í dag.. I lok fundar-
ins samþyklktu fundammemn áiykt-
um í fimm atriðuim, seim keisari
Eþíópíu, Haile Setossde, hafðd bor-
ið flram.
Mikiiwægustu atriði hennar
voru átovörðun um að auka bar-
áttuna gegm yfirráðum hvitra
mamna og kyníþáttakúgun í Suð-
ur-Afrífcu og átovörðum um aö
auka stuðning við þjóðfreilsis-
hreyfingar þriðja heimsins. Auk
verða við skólanám fjarrí heim-
ili sónu.
n.
Landsþingið léggur álherzilu á
nauðsyn þess, að nú þegar verði
sett regflugerð um reksturskostn-
að skóla stov. 1. 49/1967, þar sem
sfcýrt sé toveðið á um skiptingu
■kostnaðar milii ríkis og sveiitar-
félaiga. Lamdsiþingið leggur sér-
staika áherzlu á, að ríkissjóður
greiði eðliiegan kennslukostnað
að fullu, þlóitt flámenmi einstakra
byggðariaga hafi í för með sér
ó'hagstæða deiíldarsfciptin'gu. Einn-
ig tellur landsþingið fráleitt, að
kennslua'fsfláititur slkólastjóra skuli
slkerða rétt sveitarfélaga til
k'ennsluilauna úr ríkissjóði, svo og
að ríkið greiði ekki að hálfu
sjáifeagða heiibrigðisþjónustu eins
og tannlækningar.
III.
Lamdsþingið lýsir ánægju sinni
yfir árangursríku stairfi samstarfs-
nefndar menntamálaráðuneytisins
og Samfoands ísllenzkra sveitarfé-
laga um slkólaimál og hvetur
sveitarstjórnir til að leita til fluíll-
trúa' sambandsins í neifndinni um
aðstoð varðandi slík samislkipti."
þess var samlþykitot að stofna sjóð
til að styrikja frelsisbaráttu í
Framhald á 9. síðu.
Sýning fyrir börn í
MÍRsalnum í kvöld
I dag, liauigardag, kl. 5 verður
kvikmyndasýning fyrir böm í
MÍR-salnum að Þiinghöltssitræti
27. Sýndar verða sovézkar teikni-
myndir og iitmynd, sem nefna
mætti „Geta dýrin talað?“.
Nokkur reynsla er nú komin á
rekstur vcrzlunarinnar Islcnzkur
markaður h.f. á Keflavíkurflug-
veili, og hefur sala verið
fremur góð það sem af er. Hún
er ærið mismikil frá degi til
dags, en að meðaltali mun hún
nema 200-300 þúsund krónum á
sólarhring. Fyrirtækið vinnur nú
að aukinni auglýsingastarfscmi,
og verzlunin hefur verið kynnt í
bæklingnum Trans Atlantica.
Matvörudedld flyrirtæikis'ins var
opnuð fyrír fáum vitoum og all-
miargir útlendingar hafa haft með
sér þaðan ýmsar íslenztoar mat-
vælategumdir, lax, osita og kavíar,
svo að eitthvað sé nefint, en um
mdklla matvælasölu hefur vart
verið að ræða. Af öðrum vöru-
tegundum virðast prjónavörur og
smávörur heflzt eiga upp á pall-
borðið hjá þeim, sem um völlinn
fara, og enmfremur skairtgrip-
ir og tízkuvamingur. Fjárráð
Loftleiðafarþega em yfiriedtt ekiki
mikil, og verzlunim hagmast yfir-
leitt mum meira á þeim, sem
fei-ðast mieð öðmm flugfélögum.
Hins ve'gar er mdldð um, að flug-
vélar, sem hafa hér sltoaimma við-
dvöll, hfleypi eikki flartþegum út, og
þar verður verzlumin af glóöum
bita.
Eirtar SveiTÍsson sfcrifstofu-
stjóri íslenzks miarkaðar sagði í
stuttu viðtali við ÞjóðviLjann í
gær, að forráðamenn fyrirfcækis-
ins væm nokkuð ánægðir með út-
toomuma enn sem koimið væri, og
væm bjartsýnir á framtið þess,
sem söluaðifla og eklki sízt kynn-
ingaraðila á íslenzkum vamingi
erlendis.
Um 30 manns starfa við verzl-
unina, þegar umfterðin er mest,
en stairfsliði verður eitbhvað
fæíkkað í vetur, þegar flugvóla-
komum fækkar. Á skrifstofu ís-
lenzks markaðar í Reykjavíto
starfa þrír menn.
Guðmundur setur
met í Bareelona
Á Evrópumeistanamóti í sundd,
sem flram fer í Barcelona, setti
Guðmundur Gislason nýtt ís-
landsmet i gær.
Hann varð 15. i 200 m fjór-
sundi á 2 mín. 19,6. Gamla ís-
landsmetið í þessari grein átti
Guðmundur sjálfuir og var það
2.20,4.
Æ
Miðstjómanfundur ÆF kl. 2 í
dag. Daigskrá: Tiliögur stefnu-
storárnefndai'.
1) — að saimræmia kennslu og
5 isfenzkar stúlkur rúðnar
ffugfreyjur til Pan Americn
Hlutlausnr þjóðir aukn bnr-
úttunn gegn kynþúttnkúgun
l