Þjóðviljinn - 20.09.1970, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 20.09.1970, Blaðsíða 8
g SÍÐA — ÞJÖÐVTLJINN — Suimudagur 20. septemíber 1970. NICHOLAS BLAKE: DÝPSTA UNDIN 21 — Við vitum hver skylda okk- ar er, þakik fyrir, herra Eyre, sagði hann hátíðlegur í bragði. — Nú langar mig til að taka fingraförin yðar, svo að við get- um borið þau saman við fingra- förin í bílnum yðar og notað útiiokunaraðferðina eins og það er kallað. — Já, gerið þið svo vel. Þér eigið sem sé við, að glæpamenn- imir ykkar séu ekki enn komnir á lag með að nota hanzka? — Þetta er vanþróað land, herra Eyre. Hann brosti ísmeygi- lega. Faðír Bresnihan átti síðasta orðið. — Til eru margs konar glæpamenn Dominic. Rétt eins og til eru margs konar syndarar. 7. kafli. Da-ginn etftir fluttist ég aftur i kofann. Sean hafði enn sannað hæfni sína í vélaviðgerðum t>g gert bílinn minn ökufæran. HÁRGREIÐSLAN Hárgreiðslu- og snyrtistofa Steinu og Dódó Laugav. 188 III. hæð (lyfta) Sími 24-6-16. Perma Hárgreiðslfu- og snyrtistofa GarÖastræti 21 SÍMI 33-9-68. Kofadyrnar voru ólæstar. Lykil- inn var í skúffunni sem ég var vanur að geyma hann í, hand- ritin mín lágu á borðinu Allt var svo friðsælt og hversdags- legt, að ég hefði háldið að þessir æsilegu viðburðir væru ekiki annað en draumur, ef hræðslan hefði ekki setið í mér enn. Skyldi ég verða fyrir nýrri árás? Og með hverjum hætti yrði það í næsta skipti? Concannon hafði sagt mér að hann hetfði komið fyrir borgarabúnum lögreglu- manni í kofanum ofar við veg- inn, og næstu vikuna sá ég líka mann — eða öllu heldur marga menn — sem röltu um og fylltu upp í pollana á veg- inum edns og af rælni eða slógu grasið á skurðbökkunum. Og á næturna heyrði ég stundum takt- fast fótatak í nánd við kofann. Sennilega voru þetta ekki menn úr sveitinni; þeir komu trúlega frá Galway eöa Innis. En í þessu litla samfélagi liðd ekki á löngu áður en adlir vissu að þetta voru engir vegagerðarmenn. Fyrsta daginn gekk ég yfir engin t>g upp að Lissawn House. Fkirry og Harriet voru að drekka te í eldhúsinu. Flurry sló á herðamar á mér. — Dominic. Hvemig Mður þér? Það er sannarlega hátíðleg stund að sjá hetju dagsirfs ljóslifandi. Hetjan snýr aftur. Það ætti svo sannarlega að gera hasarmynd um það hvernig þér varð bjarg- að frá bráðum bana á síðustu stundu. Við verðum að skóla fyrir þessu Hany! Hann skálmaði út til að sækja whiskýflösku. Hiarriet fleygði sér í fang mér. — Hverniig líður þér? Fékkstu þréfið frá mér? — Nei, ástin mín. — Bannsettur presturinn. Ég þori að veðja að hann hefur rifið bréfið í tætlur. Nei, vertu alveg ðhræddur. Það var ósköp saklaust — ekkert annað en kær- ar kveðjur og óskir um góðan bata frá Flurry og mér. Hún horfði kvíðin í augu mér og rétti út höndina til að þreifa SOLUN-HJOLBARÐA- vmmm # Sólum flestar stærðir hjólbarða á fólks- og vörubíla. 0 Kaupum notaða sólning- arhæfa Nylon hjólbarða. % önnumst allar viðgerðir hjólbarða með fullkomnum tækjum. # Góð þjónusta. Vanir menn. BARÐINN H.F. Ármúla 7, Reykjavik, sími 30501 á hmkkanum á mér. — Ham- ingjan góða, en sú búla. Ertu viss um að — — Halíu ekki aftur af þór, Hairry. Kyssitu hann. Hann á það skilið, heyrðist Flurry segja úr dyrunum. — Ég var bara að þreifa á kúlunni á hnakkanum á honum. Hún er ekkert smáræði. — Ég fæ svo ffljótt kúlur og marbletti. Hún skildi hvað ég átti við og brosti glettnislega til mín. — Allt í lagi, þá geri ég það. Ég er svo veik fyrir særðum hetj- um Hún kyssti mig í skyndi beint á munninn beint fyrir framan Flurry. Ég var dálítið hvumsa en samt þótti mér óvar- kárni hennar svt> heillandi að allar áhyggjur mínar drukkn- uðu í fflóðbylgju ástarkenndar. Við sátum stundarkorn og spjölluðum saman. Ég varð að segja þeim allt aJf létta. Augun í Harry Ijómuðu. — Loksins gerðist eitthvað í þessum afkima þar sem annars er eins og í dauðs manns gröf. — Þakka þér fyrir, Harry, það munaði ekki miklu að ég lenti í dauðs manns gröf. Ég vona að einhver annar sjái um skemmtiatriðin næst. — Næst? — Heldurðu ekkí að þessi blessaður bófi sé með fleiri ljót áform á prjónunum til að koma mér fyrir kattamef? — Skáldi, þú ert þó ekki með læraskjálfta? — Auðvitað. Hvað segir þú um þetta, Flurry? Fölgrá augun í gráskitulegu andlitinu horfðu á mig tvíráð. Var það svona sem óheppinn árásarmaður leit út eftir mis- heppnaða morðtilraun? Eða sat ég bara andspænis lötum slött- ölfi sem stóð á sama um allt, svo framarlega sem hann flækt- ist ekiki í það sjálfur? — Ég veit svei mér ekki hvað ég á að segja. Við Seamus höfum spjallað dálítið um þetta, en hann hefur ekkert frétt sem gæti upplýst hver þama var að verki. Vedt Concannon nokfcuð um — um — hvem fjandann kallið þið það — tilefnið? Ég sagði honum, að skýringin kynni að vera sú að ég væri grunaður um að vera enskur njósnari. Harry flissaði eins og héraleg skólastelpa. Það virtist ekki hafa sérlega mikil áhrif á Flurry heldur, þVí að hann sagði aðeins: — Þú njósnari! Drottinn minn sælíl og góður, hvað verð- ur það næsta? Ég hefði vel getað verið án þeirrar athugasemdar. Það var ekki í fyrsta skipti sem Flurry sitaðhæfði að hans áiiti væri ég hreint ekki efni í hetju. — Þú ættir annars að flytja hingað og búa hjá ofckur um tíma. Seamus og ég já, við getum verið lífverðir þinir. — Þakka þér fyrir. En ég vil ógjarnan að þið farið að leggja ykfour í hættu líka. — Að heyra í honum, nú er hann að gorta. Þú héldur þó ekki að þú sért einn af skybbun- um f jórum eða eitbhvað í þá ábt, er það Dominic? Þama hafði þessi bansetta írska eðlisávísun fengið hann til aö hitta naglann á höfuðið öld- ungis óvart. Mér gramdist það, þvi að ég hafði talið víst að Fluirry væri glópur. — Nú, jæja, hélt hann áfram hiklaust. — Ef þú ert staðnáðinn í því að leika hlutverk úlfsins einmana, þá er eins gott að þú munir að læsa dyrunum hjá þér. Úlfiur er ekki sérlega hættuiegur meðan hann er í búri. Hann var góður þessi, Harry, eða hvað? — Ha, ha, ha, hló ég vand- ræðalega. — En þegar minnzt er á læstar dyr, þá detbur mér í hug að þetta er dálítið duiar- fuillt með lykilinn. Hvemig gat náunginn sem lá í leyni ínni í kofanum verið alveg viss um að dymar væru ólæstar? — Það læsir enginn dyrum hér hjá okkur. — Ðkki einu simni á næbumar? Ekki einu sinni maður sem grun- aður er um að vera brezkur njósnari? Nei, áðalatriðið er að það var ekki hægt að treysta þvi að dymar væm ólæstar. Þess vegna hlýtur viðkomandi að hafa haft lykil sjálfur. Hver hefði getað haft aufcalykil? Það var settur nýr lás þegar bróðir þinn lagfærði kotfánn. • Flurry var alveg að kafna úi hlátri. — Sem ég er lifandi. Þarna hitti hann svei mér í mark, finnst þér ekki Harry? Hann heldur að það hafi verið borgarstjórinn sem gaf honum þetta spítalavink. Þetta er mesta gunga. Ég þOrj að veðja gamla hattinum mínum að hann hefur ekki — — Ég er ekki að segja að hann hafi gert það sjálfur. En hann hefði getað fengið einhverja aðra til þess. Fiurry lokaði fyrir brosið. — Mér þætti fróðlegt að vita af hverju þú heldur það. — Hann gæti með leynd verið flækbur inn í einhverja bylt- ingasinnaða leynihreyfingu og ef hann héidj að ég hefði komizt að því — annað hvort af tilvilj- un eða vegna þess að ég væri brezkur njósnari — — Nei, nú verðurðu að hætta. Ég sagði þeim hvernig ég hefði af tilviljun heyrt samtai Kevins við ókunna manninn á skrifstofu hans. — Hann gat alls ekiki verið öruiggur um að ég skildi ekki írsku. Og mér finnsb það dálítið dularfulit að hann skyldi á samri stundu bjóða mér í kvöldmat, svo að hann gæti gefið mér gætur ailt kvöldið, og um leið og ég kom aftur heim í kofiann — — Svo að þú hefðir eklki tíma til að láta það sem þú hafðir heyrt berast lengra? Það kom nýr svipur í dauffleg ýsuaugun á Flurry. Það var eins og hetjan úr frelsisstríðinu, yfirmaður her- deildarinnar birtdst allt í ednu aftan úr fortíðinni. Og hið næsta sem hann gerði sannaði að ég hafði getið mér rétt til. Hann gefck út úr stiofúnni í skyndi og ég heyrði að hann stanzaði fyrir utan húsið og kallaði hástöfum á Seamus. Þegar hann var farinn spurði ég Harriet hvað þau hefðu verið að gera kvöldið sem ég varð fyr- ir árásinni. — Þið Flurry voruð sofandi um miðnættið, var það ekki? — Jú, af hverju spyrðu? Ertu afibrýðisamu-r? NErtEX 2500 klukkustunda lýsing við eðlilegar aðstæður (Einu venjulegu perurnar framleiddar fyrir svo langan lýsingartíma) NORSK ÚRVALS HÖNNUN Heildsala Smásaia Einar Farestveit & Co Hf Bergstaðastr. 10A Sími 16995 HARPIC er Ilmandl efnl sem hreinsar salertiisskálina og drepur sýkla Hvað nefnist Ijóðabókin og hver er höfundurínn? ***** utmHimmmi 7 . , VA'ý/iW/Z. 17. MYND Bókin nefnist Höfundurinn er BÍLASKOÐUN & STILLING Skúlagötu 32. MOTORSTILLINGAR HJÖLASTIlllNGflR LJÖSflSTILLINGAR Látið stilla i tíma. Fljót og örugg þjónusta. 13-10 0 Húsráðendur! Geri við heita og kalda krana, WC og WC-kassa, leka á ofnum og hitaveituleiðslum. STILLI HITAVEITUKERFI. HILMAR J. H. LÚTHERSSON pípulagningameistari Sími 17041 — til kl. 22 e.h.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.