Þjóðviljinn - 20.09.1970, Blaðsíða 1
22 síður í dag tvö blöð, 10 og 12 síðna - blað I
! Þurrkhús Benedikts brann
Sunnudagur 20. september 1970 — 35. árgangur — 213. tölublað.
1 gærmorgu.n kom upp eldur
í tnurrikihúsi Jwí sem Benedikt
frá Hofteigi og Gísli Sigur-
bjömsson höföu reisit í Hvera-
geröi til þess að sammreyna
heyburrkunaraðferð Benedikts,
sem hann hóf tillraunir með í
fyrrasumar, eiins og frá hefúr
verið sa.gt hér í Þjóðviijanum.
Brann húsið til kaldra kola.
Höfðu þeyþurrku nartilraunim-
ar gefið mjög góða raun og
var Benedikt byrjaður að
þurrka hey fyrir bændur
og beið m.a. einn heyvagn eft-
ir þurrkun er efidurinn kom
upp, sem lagði húsáð í rústir.
Taiið er að toviknað hafi í út
frá raifimagni en truflun varð á
rafmagni í þorpinu í nótt og
fór það alveg af um skeið og
er haild sumra að í haifi kvikn-
að, er rafmagnið kom affcur á I
‘ Xínuna.
Furðuleg afskipti ríkisstjórnarinnar af togarakaupum í Neskaupstað
Fer fram á að bæjarstjórnin
hafni framboðnum tryggingum
■ Ríkisstjórnin hefur á furðulegan og fordæmalausan hátt
gripið inn í málið um væntanleg togarakaup til Neskaup-
staðar og fer fram á það við bæjarstjórn, að hún veiti
bæjarábyrgð fyrir lánum án fasteignaveðs og láti sér nægja
2. veðrétt í skipunum. Þetta eru einu afskipti ríkisstjórn-
arinnar af þessu máli því að hún hefur neitað um alla
fyrirgreiðslu um kaupin.
■ Tihnæli ríkisstjórnarinnar komu til umræðu á bæjar-
stjórnarfundi í fyrradag, og var þar samþykkt að verða
við tilmælum ríkisstjómarinnar með því skilyrði að ríkis-
stjórnin létti allri gengisábættu af bæjarsjóði í sambandi
við hin ábyrgðu lán. Einnig kom fram á fundinum að Síld-
arvinnslan h.f. hefur boðizt til að aðstoða Amarborg h.f.
til að leggja fram tilskilin fasteignaveð.
Sem kunnugt er hafa tveir að-
ilar á Neskaupstað, Síldarvinnsi-
an h.f. og Amarboi'g, gert sarai-
ing um kaup á ldtflum skuttogur-
um frá Frakklaindi, sátfc skipið
hvor aðiM. Talsverðar uimræður
og blaðaskrif hafa oröið um þessi
væntanlegu togarakaup og hafa
málgögn Sjálfstæðisflckksdns og
Nýtt land frjátts þjóð. málgagn
Hainnibalista, haíliað mjög réttu
máli í þeim tilgangi að iáta
líta svo út sem meirihluti bæjair-
stjórnar Neskaupstaðar vildi
koma í veg fyrir þessi skipakaup.
Staðreyndin er hins vegar sú að
bæjarstjórnin hefur boðizt til að
veita þessum aðiluim báðum bæj-
arábyrgð fyrir láni að upphæð
5,4 milj. kr., sem seljaindd skip-
anna hefur boðið. Meirihiuti bæj-
arstjómar taildi sjálfsaigt að
tryggja hagsmuni bæjarins, og
setti það skilyrði fyrir ábyrgð-
inini að til viðbótar 2. veörétti í
skipunum komi fasteignaveð sem
■nemii 5 miHjónum kr. fyrir hvort
skip. Hér er um mijöig miikttar á-
hættuábyrgðir að ræða, fyrst og
fremst vegna hættunnar á gengis-
fellingu, því að lámið sem bærinn
býðst til að ábyrgjast er gengis-
tryggt og einnig 1. veðrétitarlán
Fiskveiðisjóðs. Krafa bæjarsjóðs
er því sjálfsögð, og enigin lána-
stofnum mundl lána með gengis-
tiyggingu út á 2. veðrétt ednan
saman.
Landað í heimahöfn
Einnig setti bæjanstjám það
skiiyrði fyrir bæjarábyrgðinni að
ákipin landa í heimahöfn tál
Leikvallanefnd athugar tillögu Sigurjóns Péturssonar
Verða gerðir starfsvellir í
fleiri hverfum borgarinnar?
Á fundi borgarstjómar á
fimmtudag flutti Sigurjón
Pétursson tillögu um að
stefna beri að því að koma
upp starfsvöllum í ölluVn
borgarhverfum á næstu ár-
um, með hliðsjón af þeirri
reynslu sem þegar er fengin
af starfsvellinum við Meist-
aravelli.
í framsö'guræðu sinni benti
Sigurjón m.a. á að það væri
eitt aí meginvandamálum vax-
andi borga að finna börnum og
unglingum svæði til leikja. Þetta
mál horfði öðru vísi vi'ð í fá-
mennari byggðarlögum — í
sveitum og kauptúnum — þar
sem athafnasvæði baimannia
væri rýmra. í borgunum vildd
fullorðna fólkið auðvitað fá
gangstéttir, götur og giarða, en
sá hænguir er á að þar mega
börnin ekkj leikia sér. Núna er
yfirleitt svo til eingöngu boðið
upp á róluvelli fyrir bömiin ti'l
þess að leika sér —. en þau
þreytast á Því að leika sér í
sandkössum og róla sér. Það
verður því að gera sérstakair
ráðstafanir til þess að athafna-
þrá barnsins fái útirás á eðlileg-
an hátt — ella er hætta á að
hún brjótist út á miður æski-
legan máta.
Sigurjón benti síðan á að
starfiræktur hefði verið einn
Starfsvöll'ur í Reykjavík á Meist-
aravöllunum og árareynsia væri
kornin á starisvöllinn í Kópa-
vogi. Þessi reynsa benti til þess
að börnin sæktust eftir því að
komia á stairfsvelii — og for-
eldrar úr fjarlægum borgar-
hverfum hefðu lagt ledð sína
með börnin á völlinn við Meist-
aravelli. i surnar. Þess veigna
kvaðst Sigurjón filytja tillögu
sina, sem er á þessa leið:
„Borgarstjóm ályktar, með
hliðsjón af þeirri reynslu, sem
þegar er fenigin aif starfrækslu
starfsvallarins við Meistaravelli,
að stefina herj að því að koma
upp starfsvöllum í öllum borg-
arhverfum á næstu áirum. í því
auignamiði felur hún leikvalla-
nefnd að undirbúa áætlun þar
að lútandi er geri rá'ð fyrir a-
m. k. tveimur nýjum stiarfisvöll-
um þegiar á næsfca ári og síðan
a. m. k. tveimur árlega þar tdi
áðurgreindu mairki er náð.“
Kristján J. Gunnarsson tók
tillögunni allvel, taldd þó rétt að
vísa hennj til leikvailanefndiar.
Sigurjón Pétursson lagðist geign
því að vísa tillögunni til leik-
vallanefndar — taiidi enga þörf
bera tíl slíks því að auðvitað
myndi leikvallanefnd fjalla um
nánari útfærslu tillögumniar í
fr'amkvœmd. Var þó samþykkt
að vísa tillögunni til leikvalla-
nefindar með áitta atkvæðum
ihaldsins gegn sjö atkvæðum
allra borgarfuil'tirúa minnihluta-
flokkanna.
vinnslu minnst 8 miánuði á ári.
Ad sjáfifsögðu heifur bæjarstjórn
fyrst og firemist áhuga á að af
þessum sfcipafcaupum geti orðið
til þess að efila atvinnulífið í
bænum, oig er þetta skiiyrði því
eðlilegt.
Báðum að'i'luim sem samið höfðu
um sikipakauipin voi-u sefct ná-
kvæmlega sömu skilyrðin af
hálfu bæjarstjórnar, en eins og
fram hefur kamdð töldu forsvairs-
menn Arnarborgar h.f. að þeir
gætu ekiki gengið að þessum skiil-
yrðum og þeirra vegna hefðu þeir
hætt við að kaupa skdpið. Nú
hefur það gerzt að Síldarvinnsl-
an hetfur boðið Arnarbong að að-
stoða félagið við að setja fast-
eignatrygigingu vegna bæjará-
byrgðarinnar, eins og fram kem-
ur í frásögn af bœjairstjómar-
fundinum hér á efltir.
Einnig hefur það gerzt að rik-
iSvStjórnin hefur á furðuiegan
hátt gripið inn í þetta mál, og
var gerð sérstök samþykkt á rík-
isstjómarfundi 10. sept. sl. um
að mœlast tfl þess við bæjar-
stjóm, að hún láti sér nægja
2. veðrétt í skipunum'. Br hér uirru
að ræða furðuXeg og fordæmiaiiaus
afskipti rikisstjómar af málefn-
um sveitarféílags. Reynt er að fá
bæjairtfélaig tfl að falla frá trygg-
ingum sem hú.n telur nauðsynleg-
ar til að tryggja 'hag bæjarins. og
mieira að segja er flarið flram á,
að hún hafni tryggingum sem
boðnar hafa verið fram.
Þessi aifskipti ríkisstjómarinnar
af kaupum þessara tveggja tog-
ara eru því furðulcgri ef haft er
í liiíga, að enginn kostur var á
ncins konar fyrirgreiðslu af hálfu
þcss opinbera í sambandi við
skipakaupin, og neitaði ríkis-
sjóður að greiða fyrir kaupum á
skipum, sem talin eru henta til
hráefnisöflunar fyrir Neskaup-
stað á sama tima o.g Sverri Her-
mannssyni og bræðrum hans eru
sama sem gefnar stórar fjárfúlg-
ur úr ríkissjóði til kaupa á skip-
um, sem talín eru henta til út-
gerðar frá Reykjavík.
Gengisáhættu létt af
Bæjarstjórn Neskaupstaðar hélt
fund í fýrradag og voru tilmæli
Framhald á 2. síðu.
Hér eru leiðslurnar sem dælt verður eftir á floti við syðri hafn.
argarðinn í Hafnarfirði og hafa starfsmenn hafnarmálastofnunar
ríkisins unnið að því síðustu viku að skrúfa leiðsluna saman.
Hákur dýpkar fyrir oiíu-
skip í Hafnarfjarðarhöfn
Nú í vikunni kom dýpfcunar-
skipið Há'kur, eign hafinarmála-
stofnunar ríkisins, til Hafnar-
fjarðar. og er ætlunin að dýpka
þar innann við syðri hafnargarð-
inn, þar sem olíuskipin leggjast
Íhaldið samt við sig í borgarstjórn:
Hafnaði tillögu um smá-lagfæringu
á fyrirframgrei&slum útsvarsgjalda
Sigurjón Pétursson, borgarráðsmaður Alþýðubandalags-
ins, gerði að umtalsefni fyrirframgreiðslu opinberra gijalda
til sveitarfélaga, á síðasta fundi borgarstjórnar á fimmtu-
daginn. Flutti Sigurjón sérstaka tillögu um þetta efni se'm
fól í sér áskorun á alþingi um að breyta lögum um tekju-
stofna sveitarfélaga á þann veg að sveitarstjórnum væri
heimilt í undantekningartilvikum að ákveða aðra dagsetn-
ingu fyrirframgreiðslu en nú tíðkast þ. e. 31. 'júlí.
Tillaga Sig'Urjóns viar svo-
hljó'ðandi:
„Borgarstjóim skorar á alþingi
að breyta áikvæðum í 3. gr. lagia
nr. 59/1968, um breytingar á
lögum nr. 51, 10. júní 1964, um
tekj ustofna sveifcarfélaiga á þann
veg, að sveitarsfcjórnu'tn sé heim-
ilt að ákveða aðra dagselningu
en þá, sem tilgrein-d etr- í lög-
unium, þ. e. 31. júlií, þófct þær
noti heimlldarákvæði laiganna
um sameiginlega innheimtu."
Er Sigurjón fylgdi tillögu sinni
úr hlaði kviaðst bann hafa hreyft
þessu máli ; borgiairsjtjóm síðast
í júlímánuði. Kvaðist hann hafia
fiarið fram á að dagsetainigu fyr-
ixframgeiðsi'U gjaldanna yr'ðd
Framlhaid á 2. síðu.
að. Á að dæla þar allt að 30
þús. tonnum af leir og sandi
yfir Öseyrargranda, og verður
þar þá mikil uppfylling, en fyrir
mörgum árum bafðj bæjarstjóm
Hafinairfjarðair ákveðið, 'að þar
yrði byggð stótr d'ráfctarbraut,
og gerður var samninguir við
pólskt fyrirtæki um þá fram-
kvæmd, þótt ekkeirt ytrði úr
framkvæmdum.
Starfsmenn hafnarmál'astofn-
unarinnar hafa þessa vdku unn-
ið a’ð undirbúningi þessarar
dýpkunar við hafnargarðirm, og
þegar • blaðamaður og Ijósrrtynd-
ari Þjóðviljans komu þiar í
fyrradag voru þeir að vinna við
að skrúfa saman rör sem þeir
flytja með sér um allt land hvar
sem þeir hafa verk að vdmna.
Sagði Guðmundur Lárusson
verkstjóri að hann gerði rá'ð fyr-
ir -að þeir yrða um tvær vikur
að grafa þa,r upp og dæla upp-
greftrinum, en það færi þó efitir
veðri og öðrum aðstæðum.
Gunniar Ágústsson hafn'a««
stjór; saigði að líklega yrði Hók-
ur einnig notaður, úr þvi hann
Framihald á 2. j
f