Þjóðviljinn - 26.09.1970, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 26.09.1970, Blaðsíða 8
g SlÐA — ÞJÖÐVXLJINN — Laugardagur 26. september1 1970. Frá Þjóðdansafélagi Reykjavíkur Danskennslan hefst mánudaginn 28. desember. Kenndir verða gömlu dansamir og þjóðdansar í flokkum fullorðinna. Einnig eru bama- og ung- lingaflokkar. Kennsla fullorðinna fer fram í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu á mánudögum og 'miðvikudögum. Önnur kennsla verður að Fríkirkjuvegi 11. Innritað verður í alla flokka að Fríkirkjuvegi 11, laugardaginn 26. sept. frá kl. 2-5 e.h. Upplýsingar í símum 12507 og 15937. Þjóðdansafélag Reykjavíkur. Löggiltur endurskoðandi Skattstjórinn í Reykjavík óskar að ráða löggiltan endurskoðanda til starfa á Skattstofunni í Reykja- vík. Umsóknir sendist Skattstjóranum í Reykja- vík í síðasta lagi 2. október næstkomandi. Skattstjórinn 1 Reykjavík. sjónvarp Laugardagur 26. sept. 1970. 18,00 Enclurtekið eíni. Haust- störf húsmæðra, — tveir þaettir. — Leiðbein ingar uim geymsiu grænmet- is. Umsjón: Mairgirét Krist- insdó'ttir, hú smæðr akenn ari Áðuir sýnt 29. sept. 1969. Leiðbeiningar um -láturgerð. Áður sýnt 8. okt. 1969. 18.30 Ríkarðuir Jónssion mynd- höggvari og myndskeri. Rrugðið upp myndum af margþættum listaverkum hans. Listamaðurinn ræðir við Gunnar Beneddktsson. rithöíund, um ævi sína og störf. Umsjónarmaður Taige Ammendrup. Áðor sýnt 28. júní 1970. 19.25 Enska knattspyman. 1. deild: Coventry - Chelsea. 19,50 Hlé. 20,00 Fréttir. 20.25 Veður og auiglýsingar. 20.30 Dísa. Andafundur. Þýð- andj Sigurlaug Sigurðardótt- ir. 20,55 Greiðsla i gimsteinum. Tveir Þjóðverjar fara til af- skekktrar demantsnámu í frumskóigum BrasiMu og kynnaist högum miislits hóps námumanna og ann- arra. sem þanga’ð bafa lagt leið sína af ýmsum hvötum. Þýðandd og þuiur Óskar Ingimarsson. 21.25 Háskaleg húsimóðir (The Notorius Landlay) Banda- rísk sakamálamynd í léttum dúr. gerð áirið 1962. Leik- stjóri Richard Quine. Aðal- hlutverk: Kim Novak. Jack Lemmon og Fred Astaire. Þýðandi Dóra Hafsteinsdótt- dr. Bandarískur sendiráðs- starfsmaðuir í London tekur húsnæði á leigu hjá konu, sem ekki er talin vera öll, þar sem hún er séð, og hrátt gerast atburðir, sem styðja þenrnan orðróm. 23.25 Dagskrárlok. útvarpið • Laugardagur 26. sept. 1970: 7,00 Morgunútvarp. Veðurfregn- ir. — Tónlaikar. 7.30 Fréttir — TóinJedfcar. 7,55 Bæn. 8,00 MorgunJeikfimii. — Tónl. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. — Tóniedkar. — 9,00 Fréttaágrip og útdrátturúr fcrustúgreinuim dagblaðamna. 9,15 Morgunstund barna: Anna K. BryinjóJfedóttir les síðari Sélun SÓLUM HJÓLBARÐA Á FÓLKSBÍLA, JEPPA- OG VÖRUBÍLA MEÐ DJ0PUM SLITMIKLUM MUNSTRUM. Ábyrgð tekin á sólnlngunni. Kaupum notaða sólningarhæfa nylon-hiólbarða. O'nnumst allar .viðgerðir hjólbarða með fullkomnum tækium GÓÐ ÞJÓNUSTA. — VANIR MEN1>I BARÐINN Hí: Ármúla 7.-Sími 30501Reykjavík. hluita sögu sánnar um Tomima og vdni hams. 9.30 Tiilkyniningiar. — Tóntteikar 10,00 Fréttir. 10,10 Veðuxfretgnir. 10.25 ÓskaJög sjúklinga: Krist- ín Svei nbj ömsdótti r kynnir 12,00 Hádegisútvarp. — Dag- skráin — Tónleikar — Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veðurfiregnir. — Tilkynningar. 13,00 Þetta vil ég heyra. — Jón Stefámsson verður við skrif- leguim óskum tónJdstarunn- enda. 15,00 Fréttir — Tómleikar. 15.15 1 háigír. — Þáttur í um- sjá JökuJs Jakohssonar. 16.15 Veðurfregmir. — Á nótum æskunnar. Dóra Ingvadóttir og Pétur Steingrímsson kynna nýjusitu dægurlögin. 17,00 Fréttir. — HarmoníkuJög. 17.30 Til Hekilu. Haraldur Ól- alfsson les úr ferðaihók Al- berts Engströms í ísJenzkri þýðingu Ársæls Ámasonar. 18,00 Fréttir á ensku. — TiJ- kyrmingar. 18.45 Veðurfregnir. — Dagsikrá kvöldsiins. 19,00 Fréttir — Tilkynningar. 19.30 DagJegt líf. Ámi Gunn- arsson og Valdimar Jóhann- esson sjá um þáttirm. 20,00 Hljómplöturaibb. Þorstednn Hannesson bregður plötum á fóninn. 20.45 „Sku.gginn", smásagia eft- ir Johannes Jörgensen. Þýð- andinn, séra Sigurður Guð- jónsson Des. 21,00 „Haustið" báttur úr Árs- tíðunum eftir VivaJdi. I Mus- ici leika. 21.15 Um JitJa stund. Jónas Jónasson sér um þóttinn. 22,00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. — DansJög. 23,55 Fréttir i situittu máli. — DagsfcrárJok. — • Krossgátan Lárétt: 1 höfuðborg, 5hreinsa, 7 athuga, 8 súrefni, 11 lærði, 13 fjármuni, 14 nonrænan mann, 16 eins, 17 illgjöm, 19 losnar. Lóðrétt: 1 eflir, 2 alþjóðasam- tök, 3 rétt, 4 skæla, 6 afhendir, 8 forfleður, 10 fáskiptin, 12 pissa, 15 gangur, 18 utan. Lausn á síðustu krossgátu. Láirétt: sifji, 6 oin, 7 orri, 9 dd, 10 mát, 11 gól, 12 pp, 13 hopa, 14 sos, 15 torfi. Lóðrétt: 1 trompet, 2 sort, 3 iii, 4 fn, 5 indland, 8 ráp, 9 dóp, 11 gosi, 13 hof, 14 sr. • Sumar í borg, ný lestrarbók 8-9 ára barna • Komin er út hjá Ríkisút- gáfu námsbóka ný lestrarbók handa 6-8 ára bömum. Bókin nafnist Sumar í borg og er eftir skólastjórana Ásgeir Guð- mundsson og Pál Guðmunds- son. I bókinni segir frá því, hvemig borgarbörnin Siggi og Stína verja sumarleyíi sínu. Með lesbók þessari verður gefin út vinnubók. I henni verða ýmis verkefni og æfing- ar, sem ætluð eru til þjálfun- ar í lestri og áttlhagafræöi. — „Sumar í borg‘ er 94 bls., lit- prentuð og með teikningum ei'tir Baltasar. — Bóikin er gef- in út sem fjórða og síðasta hefti í lesbófcasamsitæðunni Nýr flofckiur, en samstæðan verð- ui væntanlega öll endurprent- uð á næstunni í nýjum bún- ingi. Bókin er sett í Ríkisprent- smiðjunni Gutenberg og prent- uð í Kassagerð Reykjavikur. Innritun í Niámsflokka Reykjavíkur (fyrra náms- tímaibil) fer fram í fræðsluskrifstofunni, Tjarn- argötu 12, dagana 28., 29. og 30. september, kl. 4—7 síðdegis alla dagana. Ekki verður innritað í síma. NÁMSGREINAR: íslenzka, danska, norska, sænska, enska, þýzka, franska, spánska, reikningur bók- fœrsla, vélritun, heimilishagfrœöi, þjóöfélags- frœði, foréldrafræösla, bókmenntir, leikhús- kynning, kjólasaumur, barnafatasaumur, sniöteikning og föndur. Tungumálin eru kennd í flokkum, bæði fyrir byrj- endur og þá, sem lengra eru kotnnir, einnig er kennd íslenzka fyrir útlendinga. Skólaárið skiptist í tvö námstímabil; október— desember og janúar—marz. Innritunargjald fyrir hvort námstímabil er kr. 300,00 í hverri bóklegri grein og kr. 500,00 í verk- legri grein. Kennsla fer fram í Laugalækjarskóla og ennfrem- úr í Árbæjar- og Breiðholtshverfum ef þátttaka leyfir. Kennsla hefst 5. október n. k. — Geymið auglýsinguna — Ballettflokkur Félags íslenzkra listdansara Sýning í Þjóðleikhú'sinu mánudaginn 28. september klukkan 20,00. Ballettmeistari: Alexander Bennett. Viðfangsefni: Þættir úr Svanavatninu og Hnotubrjótnum eftir Tchaikovsky. Dauðinn og unga stúlkan, fónlist eftir Schubert, og Facade, tónlist eftir William Walton. Aðgöngumiðar seldir í Þjóðleikhúsinu frá klukk- an 1,15 í dag. Félagsmenn geta vitjað frátekinna aðeöngumiða í miðasöluna til sunnudagskvölds. Minningarkort Akraneskirkju. ¥ Borgarncskirkju. 35 Fríkirkjunnar. 35 Hallgrimskirkju. 35 Háteigskirkju 35 Selfosskirkju. 35 Slysavarnafélags Islands 35 Barnaspítalasjóðs Hringsins. 35 Skálatúnsheimilisins. 35 Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri. 35 Helgu ívarsdóttur, Vorsabæ. 35 Sálarrannsóknarfélags íslands. 35 S.Í.B.S. 35 Styrktarfélags vangefinna. 35 Mariu Jónsdóttur. flugfreyju. 35 Sjúkrahússjóðs fðnaðar- mannafélagsins á Selfossi. 35 Krabbameinsfélags íslands. 35 Sigurðar Guðmundssonar, skólameistara. 35 Minningarsjóðs Ara Jónssonar, kaupmanns. 35 Minningarsjóðs Steinars Richards Elíassonar. 35 Kapellusjóðs Jóns Steingrímssonar, Kirkjubæjarklaustri. 35 Blindravinafélags ísiands. 35 Sjálfsbjargar. 35 Minningarsjóðs Helgu Sigurðardóttur skólastj. 35 Líknarsjóðs Kvenfélags Keflavíkur. 35 Minningarsjóðs Astu M. Jónsdóttur, hjúkrunark. 35 Flugbjörgunarsveitar- innar. 35 Minningarsjóðs séra Páls Sigurðssonar. 35 Rauða kross tslands Fást í Minningabúðinni Laugavegi 56. — Símj 26725 *

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.