Þjóðviljinn - 26.09.1970, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 26.09.1970, Blaðsíða 9
Lougardagur 26. septemiber 1970 — ÞJÖ ÐVTLJINN — SlÐA 0 Fatnaður úr Treviraþræði frá Hoechst kynntur hér Hér á landi eru staddir Allan Giildner, forstjóri og John Stæhr frá fyrirtækinu Hoechst Danmark A/S. Nokkur íslenzk fyrirtæki flytja inn vörur frá Hoechst, en þar er framleitt allt frá lyfjum til fiskilína. Þessir menn efndu á vegium íyrirtæikis síns, og í samvinnu við Hampiðjuna til fjölmenns hátíðarkvölds á Hótel Sögu á fimmtudagsikvöldið. Kom þar fram hin þelckta söragkona Lulu Ziegler, sem síðast skemmti Reykvíkingum með söng fyrir liðlega 20 árum, — og ung sörag- og danskona NeJly Jane að nafni, er skemmtir í nætur- klúbbum í Kaupmannahöfn og í danska sjónvarpinu. Kynntd sú síðarnefnda tízkusýningu sem þama var haldin og var sýndur kvemfatnaður úr Tre- vira, en sá þráður er ein helzta framleiðslugrein hjá Hoecfhst og notaður i fjölmangt annað en fatnað. Er Trevira einnig notað í kaðla og ýmis veiðanfæri. Nelly Jane var kynnir. Þríþraut Framhald af 2. síðu. ann með og leiða fram í dags- ljósið efni sem eiga eftir að ná árangri á Evrópumælikvarða ef vilji til æfinga og rétt tilsögn verður fyrir hendi. öll gögn varðandi keppnina hafa verið send skólunum, en nánari upplýsingar gefur FræðslumálaskrifStofan. Olympíumótið í skák Framhald af 1. eíðu. 1 10. urnferð treystu Sovét- menn mjög stöðu sína í A-floíkki með því að vinraa Kanadamenn 3%:‘/a og hafa því tveggjavinn- inga forskot fyrir síðustu um- ferðina, en eftir jafnteiflli við Argentínumenn í 9. umferð var forskot þeirra alfltur komið nið- ur í 1 vinning. Staða efstu þjóðanna í A-fl. fyrir síðustu urnferð er þessi: 1. Sovétmenn 2S% v., 2.-3. Júgó- slavar og Ungverjar með 231/*. 4. Bandaríkin með 22, 5. Tékkó- slóvakía 21% og 6. Argentína 20 og 1 biðskák. Unnu Ungverj- ar Bandaríkjamenn með 2V2 vinningi gegn 1% í 10. umferð og Júgóslavar unnu Rúmena með sömu vinningatölu. 1 síðustu umferðinni tefla saman í A-flokki Sovétrikin og Búlgairía, Júgóslavia og Arigen- tína, Ungverjaland og Austur- Þýzkaland, Bandarikin og Spánn. Þær sýndu fatnað úr Trevira-þræði. Hilmar Þórhallsson, fulltrúi Hompiðjunnar, sagði í ávarpi sem hann flutti á skemmtunni að allt frá stofnun Hampiðj- unnar, eða í 36 ár, hefði fyrir- tæikið átt viðskipti við Hoechst Danmark A/S. Flytur Hampiðj- an nú inn frá þessu fyrirtæki plastef nin polypropylem, polyae- tlhylen og Trevira. Auk þess flytur Sláturfélag Suðurlands inn vörur frá Hœehst og sömu- leiðis Sjöfn, Málning og Frigg. Þá eru sem fyrr segir flutt hingað lytf frá fyrirtækinu og vatnsleiðslan til Vestmannaeyja er ennfremur úr efni frá Hoe- cihst. Litarefnaverksmiðjan Hoechst AG var stofnuð í Þýzkalandi 1863. Nú framieiðir verksmiðjan vörur í öllum greinum efnaiðn- aðarins bæði í Danmörku og Þýzkalandi, Eru 48% vananna selt í Þýzkalandi og 52% utan- lands. Þeir aðilar sem flytja inn Hbechst vörur til íslands skipta við verksmiöjumar í Danmörku. Hér á síðunni getur að líta myndir frá hétíðarkvöldinu. Is- lenzkar og danskar stúlkur sýndu fatnað, úr Trevira, sem" framleiddur er ýmist í Dan- mörku eða Þýzkalandi. Á sýn- inigunni var ekki sá ledðinda- hátíðleikablær sem oft vill verða við slík tækifasri, og var það mikið að þakka danska grinistanum Nelly Jane sem auk þess að kynna fátnaðinn dansaði og söng, og sagði sögur af Svíum. Luílu Zi'egler, sem nú er komin af hátindi frægðar sinnar, hlaut líka mjög góðar viðtökur áheyrenda. Fagnað þennan sóttu ýmsir viðskiptavinir Hoechst, semstóð undir kostnaðinum af þessum lið auglýsingastarfsemi fyrir- tæikisins, en velta þess síðast liðið ár var um 11 miljarðar marka. Tízkusýningin var með frjáls- legra móti; stúlkurnar stundum berfættar og án brjóstahaldara. Kvikmyndasýning hjá MfR í dag 1 dag Id. 5 verður sýnd í MÍR- salnum, Þingholtsstræti 27, sov- ézk kvikmynd, „Jámstrauimur- inn“ sem gerð er eftir sam- nefndri sögu Serafímovítsj. Saga þessi er einhver þekktust þeirra heimildarskáldsagna sem samd- ar voru um borgarastyrjöldina sem sigldi í kjöilfar rússnesku byltingarinnar, segir með eftir- minnileigum hætti frá mjög svipmiklum átökum. Aðgangur er öllum heimill. Sinfónían Framhald af 1. síðu rraælis tónskáldsáns. AiUlls flutti hljómsivedtin á síðasta sitarfsári tiu verk Beethcivens af siama til- efni og í vetur verða fiuttar 3. og 5. sdnfónían auk þeinrar 9., sem dr. Róbert Abnaham Ottósson stj'órnar sem fyrr, en hún vár flutt fiimm sinnum við mietaðsókn fyrir tvedm ámutrra, og ednsöngjvar- anar verða þeir sömu, Sivalla Niel- sen, Sdgurveig Hjaltested, Sigurð- ur Bjömsson og Guðmundur Jónsson. Dr. Róbert mun stjóma öðrum tónleiikum hiljóimsveitar- irnar á síðara mdsseiri stanfsárs- ins, er fllutt verður Te Deum eft- ir Bruckner iraeð Fflhainmoníu og eánsöragvurunum Guðrúnu Tómas- dóttur, Rut Magnússon, Sdgurði Bjömssyni og Kristni Hailssyni. LAUSAR STÖÐUR á Skattstofunni í Reykjavík Skattstjórinn í Reykjaivík vill ráða eftirtalið starfsfólk: V iðskiptafræðing 3 menn til bókhaldseftirlits og söluskatts- rannsókna. 2 tnenn til endurskoðunarstarfa. Umsóknir um ofangreind störf þurfa að berast skattstjóranum í Reykjavík í síðasta lagi 2. okt. næstkomandi. Skattstjórinn í Reykjavík. Söngkonan Lnlu Ziegler. Faðir okkax KARL EINARSSON, fyrrverandi bæjarfógeti, andaðist 24. þ.m. í Landakotsspítala. Jónas Karlsson Stefán Karlsson Pálína K. Norðdahl. Uiií Gunnar Thor. Framhald af 12. síðu. stæður. Hefur háskólaimklbor stað- fest í bréfi, dags. 23. þm., í sam- ráði við fórseta lagadedldar, að af háskólans hálfu sé ekkert því til fyrirstöðu, að prófessor Ár- mann Snævarr veröi settur til að gegna hæstairéttardómiaraemíbaetti þennan takmarkaða tíma ásamt kemnslustarfi sínu, srvo sem hamn hefur flaOIldzt á, enda miörg for- dæmá fyrir sQlíkri sikipam. málai.“ SKIPAUTGCRO KÍKISINS M.S. BALDUR fer til Snæfellsness- og Breiða' fjarðarhafna miðvikudagskvöíld 30. sieptember ru k. 1 x 2 - 1 x 2 (27. leikvika >— leikir 19. sept.), Úrslitaröðin: 112-221-111-121 11 réttir: vinningsupphæð kr. 19.500,00 Nr. 496 (Aknanes) 7949 (Keflavik) 8377 (Kópavogur) 8452 (Kópavogur) 10.244 (Stöðvarfjörðury 10.324 (Vestmamnaeyjar), 13.417 (Reykjavík)' Nr. 23.780 (Reykjavík)’ 28.127 (Reykjavlk)i 30.897 (Reykjavík)’, 34.415 (Reykjavík)] 36.058 (nafnlaus) 36.192 (mafnlaus)] Kærufrestur er til 13. október. Vinningsupphæðir geta lækkað, ef kærur reynast á rökum reistar. Virmingar fyrir 27. leikviku verða greiddir út eft- ir 15. október. Handhafar nafnlausra seðla verða að framvísa stofni eða senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilisfang til Getrauna fyrir greiðslu- dag vinninga. Með 10 rétta voru 174 seðlar og var vinningshluti undir lágmarki, kr. 1.000,00. Með tilv. til 11. gr. reglugerðar um getraunastarfsemi eru vinningar undir kr. 1.000,00 ekki greiddir út og rennur vinn- ingsupphæðdn þá óskipt til seðla í 1. vinningsflokki. Gétraunir - íþróttamiðstöðin - Reykjavík. Börn og umhverfi Framhald af 7. síðu. foiTgaingsiiétt yfir íbúðum, sam- eiginlogu húsnæði, leilcvöllum? Eftir 20 ár höfum við hetai- ingi fleiri frístundir en nú. Hvannig á að nota þær og til hveirs? Eru það frístrundir eðafrelsi sem við þurfuin? 1 dag lappa sélfræðingair, geð- læknar, uppeldisfræðdngar og menningarvitar iupp á tjón. siem þjóðfédaigið, umhveirfid, sem við höfium skapað, hefur valdið Hve lenigi eiga þeir að rimpa í götán? 7*' ' .. 'VJíVií :;i:l SANDVIK snjónaglar . SANDVÍK SNJÓNAGLAR veitd öryggi í snjó og Hólku. Lótíð okkur athuga gömlu hjóibarðana yðar og negla þó upp. Skerum snjómunsfur í slifna hjólbarða. Verksfseðið opið alla daga kl. 7.30 til kl. 22, GÚMMIVNNUSTOFAN HF. SKIPHOLTI 35 REYKJAVÍK SlMI 31055 t

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.