Þjóðviljinn - 26.09.1970, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 26.09.1970, Blaðsíða 12
Mikið spurt um sósíulismu á bluða- mannufundií gærmeð TodorZbivkov ■ Todor Zhivkov, forsætisráðherra Búlgaríu og for- maður Kommúnistaflokks Búlgaríu efndi til fundar með íslenzkum blaðamönnu’m í gær þar sem blaðamenn lögðu spurningar fyrir ráðherrann, óg hann gerði grein fyrir niðurstöðum viðræðna sinna við íslenzka ráða- menn. ■ Á blaðamannafundinum var ráðherrann spurður um innrásina í Tékkóslóvakíu, viðskipti landanna ís- lands og Búlgaríu, afstöðu hans til Rúmeníu, Júgóslav- íu og Albaníu og fleira. Todor Zhivkov hóf mól sitt á því að greina frá dvöd sinni hér á la-ndi til þessa — en hingað kom ráðherra-nn á fimimtudag og fer aftur á morgun, sunnudag. Ráðherra.nn kvaðst vera á- nægður með það taeki-færi sem hann hefði fengið á íslandi til þess að hitta blaðamen-n og fréttamenn útvarps og sjón- varps. Við ktimum hingað til lands fullir af góðvilja og reiðubúnir til þess að etfla sámskipti la-ndanna. Ég hef tekið eftir því sagði róðherr- ann ennfremur, að forsætis- ráðheiTa ykkar er sömu skoð- unar. Saga samskipta Búlgariu og íslands er aðedns sjö á-ra, en í ýms-um tilvi'kum ei-ga löndin m-argt sameigiinlegt: Þ-au e-ru bæði Qlítil, þjóðirnar hafa báð- ar háð baráttu fyrir sj-álf- stæði sínu, þetta og viijinn tii góðra samsk-ipta er grundvöll- ur samistairfs cikikar tiil þessa. Þess-u saimstairtfi hefði verið unnt að korna á þrátt fyrir -mismunandd þjóðféla-gsikerii. Ráðherrann kvaðst ek-ki í vatfa um að þessi heimsók-n tii íslands myndi auka samsikipti lamdanna og ha-nn kvaðst gera allt sem hann gæti tii þess að- kynnast landd og þjóð; þjóð sem hefði greinilega- nóð til- tölulega' hátt í lífskjöruim. Heámisóknin gelfur því tæki- færi til þess að kyn-nast betur og um leið til að leggja grund- völi að fraimhaltíi frekari sam- sikipta. Z-hi-vIcov bað blaðamienn um að komia á firaimtfæri þaikklæti til forseta, forsætis-ráðherra og íslenzku þjóðarinnar fyrir þetta tækifæri að korna til Is- lands. Hann flutti ísilenzku þjóðinni beztu óskir og óskaði Islendingum velfamaðar í hví- vetna. Þá vék ráðherrann að utan- rikisipólitík Búl-gara, sem hann sp-urður um ástæður Búlgara fyrir aðild að innrásiinni í Tékkóslóvaikíu. Spumin-gdn um s-vokallaða innrás í Tékkóslóv- akíu tilheyrir foi-tiðinni, sagði ráðherrann, því að í dag er í Tékkóslóvakíu ríkdsstjónn sem er traustsverð og þróunin gengur eðlilega. Við gerðum aðeins skytldu okkar — við hvorki hernómu-m né réðumst inn í Tékkóslóvakíu. Meiri- hlluti Ték-ka og Slóvalka er sós- íalísku-r og vegna afstöðu þessa sagði að byggðist á friðsam- legri sambúð ríkja með mis- munandi þjóðfélagskerfi. Ha-nn sagði að Búlgaría hefði d-ipló- matísk s-ambönd við yfi-r 80 riki og viðsikiptasamibönd við yfir 100 rík-i. Búlgaría er evrópkst land og þe-ss vegna leggjum við sér- staika áberzlu á að fylgjast með því sem gerist í Evrópu. Við áttum t.a-.m. þátt í því að flytja tillö-gu um að kalla sam- ain ráðstefnu uim öryggismál Evrópu. Við erum þeirrar skoðunar að það verði að finna pólitfska la-usn á va-ndamólum í veröldinni; við teljuim að leysa beri vandamálin í Mið- austurlöndum á grundvelli samþykktar Sam-einuðu þjóð- anna og við teljum að leita verði pólitísfcrar lausnar á vandamálu-num í Indófciína, þannig að þjóðirnar fái sjálf- ar að áfcveða framtíð sína. Þó va-r komdð að spurning- urn blaða-ipanna og var ráð- herrann fyrst spurður urn álit hans á utanríikispólitík Rúni- en-a. Ráðherrann sa-gði að Búlga-rar og Rúmenair væru S'ammiátt-a öðrum sióstíaliskum rfkjum um grundvallairatriði utanríkismóla. I aifetöðunnd. Htt öryggismála Evrópu væri eng- inn munu-r á afstöðu landanna — tillagian um að katttt-a sam- an öryggisráðstefnu Evrópu hefði verið undirrituð af Rúm- enum ásamt futtltriium Búligar- íu, DDR og Sovétrifcjanna. Það er en-gdnn e-ðlismu-niur á sitefnu ok-k-ar og Rúmena í utanríikiis- mátt-um. Lolks sk-ýrði ráðherr- ann frá því að nýverið hefði verið halltíinn fundu-r sendi- nefnda írá Búlgariu og Rúm- eníu þar sem þedr Ceaucescu hefðu stýrt sendinefndu.num. Á þessum fundi hefðu þeir reynzt sammátta í grundvallar- atriðum. Ráðherran-n var þessiu næst meiriihttuta vorum við að gæta hags-miuna miedriMuta þjóðar- inna-r þegar fcomið var í veg fyrir gaigmbylti-nigu. Hvað hefði gerzt í Evrópu etf við hefö-um ekki komdð til slfcjalanna í Tékkósttóvalkiíu, spurði Zhivkov. Þá hefðd aldrei verið gerður samningur mdiliU Sovétríkjanna og Vestur-Þýzkalands, þá hefð-i alltírei komiið fram tillaga um evrópsfca örygigismðstefnu — þá væri ég jafnvel ékki hér! Ef gagnbyltim.garöfl i n hefðu náð undártökuinum í Télklkó- sttóvafcíu hefði það gefið im- perialdstu-m tæfciifiærd til þess að h-attda kalda stríðinu áfrarn. Saigan mu.n meta mikilvægi þess að koma í veg fyri-r gaign- byltin-gu í Tékkóslóvaikíu. Ráðhen-ann var spurður hvað hann ætti við með ,,eðli- legt ástand“. Væri þó réttlæt- anttegt að B andaríkjamen n gripu í taum-ana á Kúbu ti-1 þess að koma þar á „eðlilegu ástandi" að þeirra miati. Ráð- herrann kvað rfkd aildrei mumdu stíga storefið til baika frá slóisíalisma til kapítalisma. Þá var ráðherrann s-purður urn afdrif Alexanders Dub- ceks, en hann svanaði þvi þannig að þessi spumdn-g s-nerti téfckóslóvatoíska flokkimn. Hann kvaðst hins vegar hafa persónulega sfcoðun á þessu máli og sagði hann m.a. að Dubcek væri endursfcoðunar- sinni Ráðhenramuim var bent á að 1968 hefði búl-garsfcd u-tanríkis- ráðherrann verið spurður í ís- Ienzka sjónva-rpin-u um atbu-rð- ina í Téfckósttóvakíu fyrir inn- rásina. Hefði utanríkisráðherr- amn þá svarað því til að Téklk- ar og Slóvakair væri aðeins að framkvæma það sem Búlgarar liefðu gert fyrir lönigu. Samt segði foraætisráðherrann að Dubcek væri endurskoðunar- sinni. Hvemig vildi foirisiætis- ráðherra-nn útskýra þetta? Ráðherrann sa-gði að búlgiarsik- ur uitanríkisráðherra myndi aldrei hafa getað sa-gt annað edns og þetta. Ráðherrann var spu-rður um samsfcipti Búl'gara við Júgó- s-lavíu og Albaníu. Sa-gði ráð- herrann að Búl-garar hefðu góð s-amskipti við Jú-góslajvíu — en arnnars famns-t forsætis-ráð- herra-num atihyglisvert hvað ha-n,n væri spu-rðu-r miikið um vandamál sósíalismans á þess- urn blaöamannaifu-ndi. Enn var s-purt um sósíal- isma: Hver ákveður hver er endurskoðunarsinni og hver ekfci? Ráðherrann kvaðst vera viss urn að íslenzkdr blaða- menn hefðu kynnt sér niður- stöðu.r Moskivuiráðstetflnunnair, en það væri skjatt-fest hvað átt væri vid með endu-rskoðunar- sin-ni. RáðheiTan-n var spurður urn möguttedka á því að tteysa upp uipp bæði Varsj árbandal a-gið og Atilainzhafeþandalagið. Hann svaraði spurndmigunni þannig að- mieð markvisisumi ráðstöfun- urn til þess að tryggja firiðinn væri unnt að ná slláíkum ár- angri að þessi hernaðairbamdia- lög yrðu óþörf. Ýmislegt fileira bar á gólma á fundinum- og hanmaði ráð- herrann í ttokin að fiá ekki tæki-færi titt þess að ræða þessi mál nánar við ísttenzka bttaðamenn. Það slkyldi hamn gera er þei-r kæmu til Búlg- a-ríu. — sv. Laugardagur 26. septemiber 1970 — 35 .árgan-gur — 218. töluiblað. Ein um'ferð e'fltir á OL-skákmótinu: ísland i 3. sæti í C-fíokki — Sovétríkin efst i A-fíokki I dag lýkur Olympíuskákmót- inu og var staðan í C-filokki fyrir síðustu umferð sú, að Eng- lendingar eru efstir með 28'/o vinning, Filipseyingar í 2. sæti með 25V2 vinning, Islendingar í 3. sæti með 24 vinninga, Bras- ilíumenn 4. með 23 vinninga, Norðmenn 5. með ZIV2 vinning og Italir 6. með 20 vinninga. Tefla Englendingar við Brasil- íumenn í síðustu umferðinni en Islendingar við Filipseyinga og þurfa að vinna þá með 3 vinn- ingum gegn 1 til þess að ná 2. sæti í flokknum. 1 9. umfierð umnu íslendingar ítali með 2% vinningi gegn lVj. Freysteinn og Ólafiur unnu, en Magnús tapaði og Haufcur gerði jaifntefili. í 10. umferð unnu Is- lendingar svo Túnisbúa með sömu vinmingatölu. Guðmundur og Jón unnu, Freysteinn tapaði, en Ólafiur gerði jafntefli. Eftir 9 umferð voru Islendingar orðn- ir jafnir FHipseyingum, en í 10. umferð unnu Fittipseyingar Belga með 4 vinningu-m gegn engum og komust aftur i 2. sæti i flokknum einir saman. GosiB á Jan Mayen hefur nú bætt ferkm. við norskt land OSLO 25/9 — Eldgosið á Jan Mayen hefur til þessa bætt meira en einum ferkílómetra við norskt land, segja norskir vís- indamenn sem fylgjast með gos- inu úr skipi við strendnr eyj- arinnar. Hraunveggurinn fyrir austur- strönd eyjarinmar er nú meira en 3,5 km. langur og nær 400- 500 metra út fyrir gömttustrand- lengjuna. Gosið er enn mijög virkt og kemur úr fimm aðal- gígum á hálfrar míttu langri ræmu. Bfcki er tattið lífshætitu- legt að dvelja á eynni, en í dag var það vont veður við Jan Mayen að hvorkj norski jarð- fræðingurinn Flood, né hinn ís- lenzki starfsbróðir hans Guðm. Si-gvaldason gátu farið á land í dag ti-1 að gera nauðsynlegar at- hu-ganir. Engu er spáð um það hve lengi gosið muni standa, en rannsóknir munu fara firam í viku enn, bœði úr fituigwólum, sem aðsetur hafa á Islandi og frá skipinu „Heimdal“, sem áð- umefndir jarðfræðinigar eru á. Hótel Loftleiðir fundarstað- ur ,GeneraI Foods'-hríngsins Nokkrir tuglr stjórnenda og starfsmanna matvælafyrirtækis- ins General Foods eru væntan- legir hingað til Iands um helg- ina til að sitja ársfund fyrir- tækisms, er haldinn verður að Hótel Eoftleiðum fyrri hluta næstu viku. General Poods er eitt um- svifiamesta fyrii'tæfci heims á sviðí matvælaframleiðslu og starfrasikir nú undir eigin nafni eða dótturfyrirtækja verksmiðjur í 15 löndum heims. Framleiðslu- vörumar eru mjög fjölbreyttar. Meðal þeirra stjómenda Gen- eral Foods sem væntanlegir eru hin'gað til Reykjavíteur eru for- seti stjórnar og aðalforstjóri bandarfsfca móðurfyrirtækisins, Arthur E. Larkin jr„ svo og varaforsetinn Geonge Bremser. innu- og dvulurheimilið við átún 12 stærstu verkefnið Vinuu- og dvalarheimili Sjálfsbjargar vid Hátún. Mcrkja- og blaðsöludagur Sjálfsbjairgar, Iandssambands fatl- aðra er á morgun, sunnudag. Á þessu ári cru 12 ár frá stofnun fyrstu Sjálfsbjargarfélaganna og eru þau nú starfantli á 12 stöðum víðsvegar um landið og , hefnr starfscmi deildanna verið mjög góð. Það mál, sem hæst hefur borið undanfarin ár er bygging Vi-nnu- og dvala-rheimilis Sjáilfsbjargar, Hátúni 12, Reykjavík. I suma-r hefur framkvæm-dum við Vinnu- og dvallarheimáildð miðað vel á- fram. Unnið hefur verið við Rauða kross Islands hefur borizt beiðni frá Alþjóðarauða- krossinum um aðstoð til þeirra sem harð-ast hafa orðið úti vegna styrjaldarástandsins og bai*dag- anna í Jórdaníu að undanförnu. Stjórn RKl hef-u r ákveðið að hita- og hreinlætislagnir, múr- verk og ralflögn, og verður því væn-tianlega' lokið snemma í vet- ur. Um síðustu áramót voru kornn- ar í bygginguna rúma-r 25 miilj- ónir króna. Á þessu ári er áætlað að vinna fyrir um 16 miljónir fcróna. Byggiingiasitig h-ússins um næ-stu áramót verður þá þannig, að múrverki, hreinlætis- og hita- lögnum verðuir að fullu lokið, vinna við máttningu hafin, og rafilögn á lokasti-gi. Tvær lyftur verða komnar, fiólkslyfta við aðalinngang og hefja fjársöfn-un hér á landi og verður tekið á mólá fjárfiram- lögum í sk-riifstofu félagsins að Öldugötu 4, svo t>g í ölium bönkum og sparisjóðum á land- inu og á afgreiðslu dagblaðanna í Reýkjavík. vöru- og þjónusitulyfta í aus-tur- en-da húss-ins. Vinna við tækja- búnað o-g innréttingar eldhúss verður val á veg kamii-n. Þé munu og fara fram lag- færingar á lóð við aðalinngang. AMt, se-m við kemur ski-putegn- i-ngu á húsinu Mggur nú fyrir og hetfur bygígingairnefndin lagt mdfcla vinnu í að hafa aillt sem þægilegiasit fyrir íbúaina. I þessu sambandi heflur nefindin fengið miikiið af gögnum frá Norður- löndunuim, sérstakttega Danmörfcu og Svíþjóð. Skipulagning hei-mila fyrir mik- ið fiatlað fióttfc í þessuim löndu.m er til fyrirmyndair og er sú stefna ríkjandii, að áHIt sé gert, titt þess að mii-kið fatlaður einstaktt-inigur geti hjálpað sér sem mest sjólf- ur, með aðstoð hjálpartæfcjai. Fjö-lmargar fyrirspumir um dvöl á vistheimili Sjálflsfo-jargair hafa þega-r borizt skriflsto-fu lands- samfoandsins. Fyri-rspuiTiir foessar koma frá fólki, sem vegna fötl- unar getur elkkl séð sér farborða og verður því að dvélja á élii- heimiluim, sjúkraihúsum eða í heimahúsuím., oft við erfiðar að- stæður. Víst er, að þessi hiópur bíður eftir því að geta setzt að á eigiin hei-mili, sem sniðið er etftir þörfum hains og notið þess örygg- is, siem felst í því að eiga fast- au samasitað. 1 ágúst 1968 hóf Sjál&björg á Akureyri rekstur plastverksmiiðju og ber hún natfnið Bjarg, eins og félagsiheimili Sjélfebjaingar á staðnuim.. Fyrst um sinn verða framileiddar tengidósir fyrir naf- lagnir, bæði í lofti og vegigi, og ætlunin er að leggja áherzllu á að framleiða sem fllesita plastMuti, serni notaðir eru í raflaignaiðnað- inum. 1 næsta mánuði verður opnuð endurhæfingastöð fyrir fatlaða á vegum félagsins í ,,Bj argi“. Stöð- in er stofnsett með aðstoð og stuðningi Kiwaniskttúbbsins Kalld- baks á Akureyri, sem- m.a. getfur tæki til hennar. ★ Tfmiaritið Sjóttfsfbjörg kemur nú út í 12. sinn. Efni þess er fjö'.- breytt, en að sjálfsögðu mest helgað máttefnum fatlaðs fólks. Tímarit og merki verða seld u:n Iand attttt og eru sölustaðir nú þar sem ekki eru starfandi félög, rúmlega fimmtíu. Félagadeildir Sjólfsbjargar an-n- ast söluna hver á sínum stað, en sjá velunn-arar samtaikanna um söluna. í Reykjavík, Kópavogi, Garða- hrepp-i, Mos-felttssveit og Hafnar- firði verða mérkin afhent í barnaskól-unum. Einnig verða sölubörn afgreidd að Marargötu 2, símii 17868 og þar verður jafn- frarnt miðstöð merkja.söiunnar. Verð bttaösins er kr. 50.00 og merkis k-r. 25.00. Fjársöfnun vegna Jórdaníu

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.