Þjóðviljinn - 01.10.1970, Blaðsíða 2
2 SÍÐA — ÞJÖÐVTLJINN — FtBmmtudiaguir 1. otetóber 1970.
Það verður að stöðva átökin
Moskvu, 28. 9. APN. — í dag
eru birtar í Pravda nokkrar
greinar um ástandið í Jórdaníu.
Meðal þeirra er yfirlýsing, sem
kommúnistaflokikar Jórdaníu,
Lýbíu og Sýrlands gerðu ný-
lega varðandi hina hörmulegu
atburði í Jórdaníu
Fréttaskýrandi blaðsins, Oleg
Orestof, skrifar:
Atburðir síðustu daga hafa
sýnt, að hægt er að stöðva hin
hörmulegu átök í Jórdaníu, ef
menn hafa einlægan vilja til
þess að koma á friöi fyrir botni
Miðjarðarhafs.
1 þessu sambandi skiptu
miklu máli þær ráðstafanir,
sem Sovétríkin gripu til í því
skyni að koma á traustum friði
í þessum heimshluta. Sovétríkin
sneru sér beint til arabaríkj-
anna Jórdaníu, Sýrlands og
Iraks og skoruðu á ríkisstjóm-
imar að stuðla að því, að sem
skjótast yrði bundinn endir á
bræðravígin — og Sovétríkin
eru i stöðugu sambandi við
--------------------------—----<
MeSferð handrita-
málsins frestað
í fyrrad. barst jóðviljanum eft-
irfarandi fréttatiilkynning frá ut ■
anríkisráðomeytinu:
Utanríikisráðuneytinu hefirídag
borizt tilkynning frá sendiráði
Islands í K aupmannahöfn, þar
sem greint er frá þvi, að með-
ferð handritaimálsins í hasstaxétti
verði frestað saimlkvæmt ósk lög-
fræðings Ámasafns til 10. marz
1971.
Sameinaða arabaiýðveíldið. So-
vétríkin halda átfram að leggja
allt kapp á það að sannfæra
vesturveldin, sérstaklega Banda-
ríkin, um það að hvers konar
ytri íhlutun í atburðina í Jór-
daníu gæti aðeins orðið til þess
að flækja málin.
Æðstu menn fjöimargra ar-
abaríkja vinna að því af kappi
að reyna að sætta hina and-
stæðu aðila og stöðva hemaðar-
átök í Jórdaníu. Á fundum
æðstu manna arabaríkja, sem
nú standa yfir í Kaíró er verið
að ræða um ráðstafanir til að
koma þegar í stað á vopnahléi
og mynda lið til eftirlits með
vopnahléinu, skipað hermönn-
um frá mörgum arabaríkjum.
Formaður Palestínuhreyfingar-
innar, Arafat, varð við áskor-
unum forystumanna araba og
fyrirskipaði liði sínu að hætta
bardögum. Hussein Jórdaníu-
konungur og Arafat eru báðir
kornnir til Kaíró til að taka
þátt í samningum.
En þau öfl, sem hafa greini-
legan hug á því að átökin
harðni, reyna með öllu móti
að grafa undan þessari friðar-
viðleitni í Jórdaníu. Hér er
fyrst og fremst um ögrunar-
stefnu ísraels að ræða og stuðn-
ing Bandaríkjanna við þá
stefnu.
ísraelskir forystumenn leitast
við að hagnýta sér hin vopnuðu
átök í Jórdaníu til að hafa í
frammi hemaðarhótanir við
arabáþjóðirnar. Israelski hauk-
urinn Allon hershöfðingi lét
uppi þá skoðun, að gera bæri
innrás í Jórdaníu þegar í stað.
Og forsætisráðherrann Golda
Gott
skemmtiefni
Gaiman var að sjá cg heyra
þá flokksbræðuma, Ólatf Jó-
hannesson pmfessor og Olaf
Ragnair Grímsson lektor, ræð-
ast við í sjónva/rpssal í fyrra-
kvöld. Ólafur Raignar hefur
um nokkurra ára skeið haft
uppi næsta róttækt tal innan
Framsóknarflokksins og ætlað
sér þar stóran hlut. Hins veg-
ar hefur velgenigni hans innan
flokksins ekki verið að saima
ákaipi mikil, og mium Ólafur
Jóhannesson hatfia átt drjúgan
þátt í því að hafida natfna sín-
um niðri. Þvi orkaði það eins
og framhald á illlskeyttri deiiu
þegar lektarinm tók að spyrja
prótfessorirm nærgöniguila
spuminga um stetfnu þá sem
kennd hefur verið við simáorð-
in jájé og neined eða grennsl-
ast fyrir um afstöðu hans t.il
íhaldssamvinnu, enda gaus
þykkjan á svipstumdu upp í
Ólafi Jóhannessyni og varð
ekki falin bak við tvírætt
Framsóknarbros og loðin orð.
Vom orðaskipti þeirra nafn-
anna og fllokksíbræðrainna fjör-
legasti og spaiugálegasti Muti
sjónvarpsþáttarins í fyrra-
kvöld; Ólafur Jóhannesson
kynnti af mikilli prýði það
Framsóknaramdlit siem þjóðin
er nú æ betur að átta sig á,
en Ólafur Raignar dró síður en
svo dul á það að hann toann
ekki að meta amdlitið.
Vafalaust heldur sú innan-
fllokksdeila sem landsmeinn
fengu svoiitla nasasjóin atf í
fyrrakvöld áfram að magnast
á næstunni. Þannig birtist í
gær ályktun frá nýtojörinni
stjórn Sambands ungra Fraim-
sófcnarmanna, en Ólafur Ragn-
ax Grímsson á seati í bemmi.
Þar er lögð áherzla á nauðsyn
þess „að umgir Framsóknar-
menn gagnrýni einairðlegar en
nokkru sdnni fyrr óLýðræðis-
leg vinnuibrögð í hvaða mynd
sem þau birtast, bæði innan
Framsóknarflokksins og utan.*‘
Enn fremur vefcur fundiuirínn
„athygli á þeirri staðreynd, að
ffloiklksræðisimenn og atftur-
hafidsötfl allra flokka virðast
ekikert óttast freomur en bar-
áttu ungra Framsófcnarmanna‘-!
Og ályfctunin endar á þessum
snöfurlegu orðum: „Merfcið
má ekki falla niður, þótt
Morgunblaðið og aðrir and-
sitæðingar aukins lýðræðis og
frjálsiræðis í íslenzkum stjórn-
méluim reyni að satfna liði til
andstöðu undir kjönorðinu:
Afturhald allra flokka saimein-
ist!“
Það er ekkert nýtt að stjórn-
málafélög telji sig sjá ljóð á
ráði ammairra ffldkka, en það
fróðlega við þesisa yfirlýsingu
er að hún leggur alla flokka
að jöfnu og metfnir raiunar
Framsóknairfllokkinn eánan
með matfni. Dylst ekiki að hemni
er umtfram aÉt bednt gegn Ól-
afi Jóhannessyni og flélögum
hans; þeir eru flokksræðis-
menn og ólýðræðisleg aftur-
haldsöfl að miaiti Ólatfs Ragn-
ars Grftnssonar og stuðnings-
manna hans. Raunair hefur
verið vitað um þennan heita
ágreining um nokkurt skeáð,
og hann mótaði m.ai próiflkjör-
ið í Reytojavík, en allt verður
þetta nærtækara og IMegra
þegar rnaður fær að sjá fram-
an í aðalieikenduma í stofunni
hjá sér. Því væri æskdlegt að
viðræður þeárria Framsófcnar-
nafnanna mióbuðu seim mest
daigskrá sjónvarpsins í vetur.
— Austrf.
Meir lýsti því yfir að mögu-
leikar væru á hernaðaríMutun,
ef Palestínuaröbum yrði leyft
að dvelja í landamærahéruðun-
um við ísraelsku landamærin.
Þetta er íhlutun í innanlands-
málefni sjálfstæðs grannríkis og
tilraun til þess að blása í glóð-
imar í Jórdaniu.
Afstaða stjómvalda í Banda-
ríkjunum er mjög hættuleg, þvi
það er í skjóli þeirra, aö Isra-
elsmenn gera yfírgangsáætlanir
sínar. Haldið er áfram að safna
saman bandarísku liði í þessum
heimshluta og það dregur eng-
an veginn úr viðsjám. Þá hafa
Bandaríkin óvænt boðið Jórd-
aníu „aðstoð" með því að fá
ríkinu hergögn — oig þ. á. m.
bæði flugvélar og skriðdreka.
Almenningsálitið í heiminum
sikilur, að þetta tilboð sýnir
áhuiga hernaðarsinna í Banda-
ríkjunum á því að arábar haldi
áfram að berjast við araba.
Unnið er að aukinni útilýsingn í bænum, en bætt verður við
lýsingru á Ólafsvegi og einnig fær nýi bæjarhlutinn, þ.e. Hrann-
arbyggð og Ránarbyggð, nú útilýsingu.
Svona er það, þegar menn bregða á leik, upp á gamla mátann,
en þessa skemmtilegu mynd tók ljósm. Þjóðviljans í Ólafsfiði
Ó. G„ i sumar. Þetta er nú að verða sjaldgæf sjón.
I byggingu er í Olafsfjarðarkaupstað nýr gagnfræðaskóli. Er
fyrsti áfangi þegar komlnn undir þak og byrjað á öðrum áfanga.
Verður unnið við skólann meðan tíð leyfir í haust.
Fyrsta tilraun í Óiafsfírði
tii varanlegrar gatnagerðar
Ólafsfirði — 24/9 1970.
Tíðarfarið hefur verið gott
undanfairið, þó að snjórinn sem
setti niður um siðustu mánaða-
mót sé ekfei farinn úr fjöllum,
og ekki útlát fyrír að hann
hverfi á þessiu baiusti.
Berjaspretta hiefuir verlð lítil
í haust, og toartöfluiuppskeira
mjög rýr, vegna hrns kalda
sumars.
Atvinna hefur verið sæmileg
í sumar og haust. Hefur bæði
verið um fiskvinnu að ræða
og einnig háfia verið nckkrar
framkvæmdir á vegum bæjar-
ins. Nú í sumatr var gerð
fyrsta tilrauin hór í Ólafsfirði
til varanlegrar gatnagerðair,
með því að steypa 200 m af
Aðalgötu. Vona nú menn að
þessu verði haldið áfram á
næstu sumrum.
Einnig á að Ijúka nú í bausit
þeim hitaveituframtovæmdum
sem byrjað vair á á síðast-
liðnu sumri, en þá var lögð ný
aðallei'ðsla til bæjairins. í sum-
ar hefur fyrst og firemst verið
unnið að því að tengja þau
hús sem ekki höfðu heitt vatn
við hitaveituna. Þessum fram-
kvæmdum á að Ijúka í haust,
fem fyrr vair sagt.
Vantar húshjáip strax
Vantar húshjálp strax. Verkefnið felst í umsjón
’með heimili frá hádegi fram undir kvöld. Kona
með bam kemur til greina. — Upplýsingar í
síma 1 88 98.
DANSKENNARASAMBAND ÍSLANDS
innritun stendur yfír
Dansskóli
Heiðars Ástvaldssonar
Reykjavík 20345
Kópavogur 38126
Hafnarfjörður 38126
Keflavík 2062
Dansskóli
Hermanns Ragnars
Reykjavik 82122
33222
Dansskóli
Iben Sonne
Keflavík 1516
Dansskóli Sigvalda
Reykjavík 14081
83260
Ballettskóli
Eddu Scheving
Sími 23500
Ballettskóli
Katrínar Guðjónsdóttur
Simi 15392
Listdansskóli
Guðnýjar Pétursdót.tur
Simi 40486
TRYGGING
fyrir réttri tilsögn í dansi.
Stúdentar — Stúdentar
Fjölmennið á Atkvæðagleði Verðandi í Tjaxnar-
búð í kvöld.
Húsið opnað kl. 20.30 vegna prófkjörsins.
DAGSKEÁ:
Setningarrœða, Guðmundur Scemundsson, form.
Verðandi.
Hörður Torfason flytur lög í þjóðlagastíl.
Ávarp, Þröstur Ólafsson, fonn. SÍNE.
Skemmtiþáttur í umsjá Helga Þorlákssonar.
Hópsöngur.
Hljómsveitin Roof Tops leikur fyrir dansi til kl.
2.00 e. m.
Takið þátt í prófkjörinu.
Lokaspretturinn er frá kl. 20.30 til kl. 22.00.
Stúdentafélagið .Verðandi.
Aðstoðarmaður
Aðstoðarmaður óskast við sjórannsóknir á Haf-
rannsóknarstofnuninni. Stúdentspróf, farmanna-
próf eða önnur menntun æskileg. Skriflegar um-
sóknir skulu berast til Hafrannsóknarstofnunar-
innar fyrir 15. október n.k.